Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1999, Blaðsíða 32
>
44
MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 1999 I>"V
nn
&
Ummæli
Utgefendur
vilja mig ekki
„Það er alltaf ný plata á
döfinni en það vill stranda á
tvennu. Annað
eru útgefendur
sem vilja lítið við
mig kannast og
hitt eru pening-
ar sem vilja
ekki þekkja
mig. Ég vona að
þetta hljómi ekki of eymd-
arlega.“
Megas í Fókusi um vand-
ræði við plötuútgáfu.
Fæða börn
hlekkjaðar
„Alþjóðasamningar hanna
að hlekkir séu notaðir á
fanga, þ.á m. notkun fótjárna.
í trássi við alþjóðasamninga
eru jámhlekkir víða notaðir í
bandarískum fangelsum og
dæmi eru um að óléttar kon-
ur hafi fætt börn sín hlekkj-
aðar við rúm.“
Jóhanna K. Eyjólfsdóttir í
Mogganum um mannrétt-
indabrot í Bandaríkjunum.
Ekki alveg sköllótt
„Ég er mjög glöð yfir því að
íslenskar stelpur eru að verða
duglegri að raka sig. Sjálf
geng ég nú ekki
um alveg sköllótt
að neðan heldur
kýs ég að halda
einhverju eftir.
Að vera vel rök-
uð að neðan er
bara miklu
þægilegra og snyrtilegra
og mér finnst alveg ógeðslegt
að sjá stelpur í sundlaugun-
um sem eru loðnar niður á
hné.“
Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir
stílisti í Fókusi um rökunar-
tísku.
Ríkisstjómin bjó
til snjóbolta
„Skuldirnar jukust um 50
milljarða og flæða þessir fjár-
munir inn í þjóðfélagið og
ekkert á bak við þá nema
syndandi fiskurinn i sjónum
og flótti af landsbyggðinni á
suðvesturhomið sem spreng-
ir upp fasteignaverö og veld-
ur þenslunni. Þennan snjó-
bolta bjó rikisstjómin til og
stækkar hann glatt i skjóli
hennar."
Halldór Halldórsson í
Mogganum um skuldasöfn-
un íslenskra útgerða.
Brekkukambur
Þúfufjall
Eystra- \
Kambshorn
1000
Bjarteyjá
sandur
Hvalstöö
Leggjuin Akureyri undir okkur
Bandalag íslenskra leikfélaga var
stofnað árið 1950 og hefur innan
sinna raða 72 leikfélög og leikdeild-
ir ungmennafélaga. Bandalagið rek-
ur umfangs- ______________________
mikla þjónustu-
miðstöð á
Laugavegi 96 í ■
Reykjavík, þar er stærsta leikrita-
safn landsins og selur einnig farða
og aðrar leikhúsvörur og sinnir ráð-
gjöf og samningagerð fyrir leikfélög-
in. Einnig njóta skólar, jafnt grunn-
skólar sem framhaldsskólar, þjón-
ustu hjá BÍL og er hún mikið notuð.
Guðrún Halla Jónsdóttir frá Selfossi
er varaformaður Bandalags ís-
lenskra leikfélaga en bandalagið á
50 ára afmæli á næsta ári og verður
haldið veglega upp á það.
„Það er nú ýmislegt sem gert
verður til þess að halda upp á af-
mælið. En hæst ber þó líklega Leik-
listarhátíðina á Akureyri 21.-25.
júní 2000. Við munum setja mikinn
svip á Akureyri í kringum Jóns-
messuna. Þarna munu í það
minnsta 11 leikhópar sýna verk sín
um allan bæ, auk þess sem nám-
skeið, fyrirlestrar og vinnubúðir
(workshops) af ýmsu tagi verða í
boði. Við erum staðráðin í að leggja
undir okkur Akureyri og sýna þann
slagkraft sem leikfélögin og Banda-
lagið búa yfir,“ sagði Guðrún Halla
Jónsdóttir í samtali við DV.
„Miðað við áhugann á hátíð-
inni, sem speglaðist i hópavinnu
á haustfimdi Bandalagsins, er
fólki óhætt að bóka Akureyri
sem skemmtilegasta stað á ís-
landi þá daga sem hátíðin
stendur yfir. Upphaflega komu
nokkrir staðir til greina, t.d.
Reykjavík og ísafjöröur, en
við töldum of mikið um að
Maður dagsins
vera í menningarborginni til að fá
þá athygli sem við ættum skilið. Og
þótt ísafjörður væri spennandi kost-
ur óttuðumst við að hann yrði ekki
, nægilega stór fyrir
það umfang sem á
hátíðinni verður
--------------- og svo er bara
staðreynd að það er auðveldara að
halda athygli fjölmiðla á Akureyri
en á ísafirði.“ sagði Guð-
rún Halla.
Hvernig gengur aö fá fólk til að
leika i dag er það erfiðara en áður?
„Það er misjafnt eftir leikfélögum
hvernig gengur að fá fólk til starfa.
Sum leikfélög eiga það sterka hefð
og harðan leikarakjarna að vanda-
málin liggja frekai' í aðstöðu og pen-
ingaleysi en að fólk sé ekki til í að
vinna. Auðvitað er oft erfitt að
manna mjög stórar sýningar en það
er afar sjaldgæft að hætt sé við upp-
setningar af þeim sökum. Fólk er
líka misjafnlega virkt, sumir eru
svo illa haldnir af leikbakteríunni
að þeir lofa að nú verði þeir ekki
með en eru svo manna fyrstir á
samlestur þegar vetrarstarfið
hefst. Það er aðstöðuleysið
sem plagar mest og slæm
fjárhagsstaða, ekki skort-
ur á góðu fólki.“
Guörún Halla á fjögur
böm, það em þau Marí-
anna Ósk, 17 ára, Berg-
þóra Kristín, 10 ára,
Brynjólfur, 7 ára, og
Sigfríður Aldís, 6 ára.
-DVÓ
Guðrún Halla
Jónsdóttir, vara-
formaður BÍL.
Fyrirlestur á vegum Háskóla íslands:
- Reynsla Dana af gagnagrunn-
um á heilbrigðissviði
Háskóli íslands stendur
fyrir opnum fyrirlestri um
reynslu Dana af miðlægum
gagnagrunni á heilbrigðis-
sviði í kvöld. Fyrirlesturinn
hefst kl. 20 í stofu 101 í
byggingunni Odda, Háskóla
• íslands. Fyrirlesari er
Fyrirleslur
Thorkild I. A. Sörensen,
prófessor og yfirlæknir við
Institut for Sygdomsfore-
byggelse í Kaupmannahöfn.
Á fyrirlestrinum ætlar
Thorkild Sörensen að miðla
_ áheyrendum af sérþekkingu
* sinni á stærsta gagna-
grunni Dana, Landspati-
entregistret, sem tekur við
upplýsingum úr sjúkra-
skýrslum frá danska heil-
brigðiskerfinu. Sá gagna-
grunnur hefur verið nýttur
á margvíslegan hátt til
læknisfræðirannsókna. Að
fyrirlestri loknum verða
opnar umræður.
Thorkild I. A. Sörensen
nam læknisfræði við há-
skólann i Kaupmannahöfn
og er sérfræðingur í lifrar-
sjúkdómum. Hann er deild-
arforseti heilbrigðisvísinda-
deildar Kaupmannahafnar-
háskóla og er formaöur í fé-
lagi sem fjallar um heim-
speki, siðfræði og aðferðir í
læknisfræði.
Myndgátan
Fórnar höndum
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki.
Moppulist í
Galleríi i 8
Sýningin Mop Art, Dust traces
hefur verið opnuð í Galleríi i8. Að
henni stendur tvíeykið
Trash/Tresures en í því eru lista-
konumar Ina T. og Beu T. Þær búa
og starfa i Aachen í Þýskalandi og
hafa starfað að Mop Art verkefninu
í tvö ár. Þær ferðuðust hingað í
fyrra og sóttu þá um að sýna hér og
nú er sú sýning orðin að veruleika.
Þær segja að hugmyndin að Mop
Art, eða moppulistinni, hafi kviknað
i umferðarteppu á hraðbrautinni A2
í september 1993 en þær byrjuðu að
vinna að henni fjórum árum seinna.
Þær fást nú við það stóra verkefni að
kanna þörf fólks á 20. öldinni fyrir
hreinleika. Meðal muna á sýning-
unni eru rykgildrur, ljósmyndir af
moppum og margt fleira. Listakon-
Sýningar
urnar vilja opna augu sýningargesta
fyrir viðteknum viðhorfum í garð
óhreininda. Þær benda á að það er
algeng hugsun að andstæðan við röð
og reglu sé einungis til staðar vegna
mistaka við tiltekt. Við það verður
augljós sú þversögn sem hugsunin
um röð og reglu er stödd í, því sá
sem tekur til framleiðir ósjálfrátt
óhreinindi. Hreinsun á einum stað
býr til óhreinindi á öðrum. Listakon-
urnar segja að tími sé kominn til að
líta á hvemig skipulag annarra lítur
út og bera saman bækm-nar. Ekki
þrátt fyrir, heldur vegna ólíkra við-
horfa sem angra þá sem telja eigið
viðhorf það rétta. Þetta getur reynst
erfitt en getum við sætt okkur við
eitthvað minna? Viljum við að að-
eins standi eftir ein hrein og klár
veröld eða mega heimar sem krefjast
óreiðu og óhreininda einnig vera til
í kringum okkur?
Sýningin er styrkt af Göethe-
stofnuninni í Þýskalandi en henni
lýkur 31. október.
Bridge
Lánið lék við dálkahöfund og
Rúnar Einarsson í þessu spili sem
kom fyrir í hausttvímenningi
Bridgefélags Reykjavíkur síðastlið-
inn þriðjudag. í sætum a-v voru
bræðurnir Anton og Sigurbjöm
Haraldssynir sem þurftu að sætta
sig við botn í spilinu. Hendi vesturs
er af því taginu sem ekki sést dag-
lega við græna borðið og Anton
ákvað að hindra á fjórum tíglum í
upphafi. Vestur gjafari og allir á
hættu:
* G10987
* Á108542
* D
* G
4 -
44 -
♦ K10987542
4 108753
4 ÁKD5
V KD6
* 63
* ÁK96
Vestur Norður Austur Suð
Anton Rúnar Sigurbj. ísak
4 4 dobl pass 5 4
pass 5 * pass 6 4
pass 6 4 p/h
Dálkahöfundur vissi ekki hvaðan
á sig stóð veðrið þegar vestur var
búinn að hindra á fjórum tíglum og
félagi hans í norður búinn að gefa
úttektardobl. Úttektardobl norðurs
uppfyllir ekki kröfur um punkta-
styrkleika en er eigi að síður vel
ígrundað þar sem líklegt má telja að
suður eigi lengd í öðrum hvorum
hálitanna. Ef þær forsendur eru fyr-
ir hendi getur hönd norðurs verið
sterk i sókn þrátt fyrir punktafæð-
ina. Dálkahöfundur ákvað að keyra
að minnsta kosti í hálfslemmu og
var svo lánsamur að Rúnar valdi
spaðalitinn framyfir hjartalitinn í
annarri tilraun. Sex hjörtu er ekki
hægt að vinna með tígulútspili en 6
spaða var auðvelt að vinna í þessari
legu. Útspil austurs var tígulás og
Rúnar trompaði næsta tígul heima.
Hann lyfti nú spaðaás og lagði næst
niður hjartakóng. Þegar legan var
ljós var auðvelt mál að trompa eitt
hjarta í blindum og taka síðan
trompin af austri. N-s var eina parið
í 6 spöðum.
ísak Örn Sigurðsson