Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1999, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1999, Blaðsíða 24
ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 a Hringiðan__________________________ dv Danni og Biggi úr hljómsveitinni Maus skelltu sér á tónleikana í flugskýlinu, enda þeir í Maus búnir að spila fyrir hina erlendu gesti á Gauki á Stöng fyrr í vikunni. Viktor Sveinsson, Ólafur Daðason, Björn Ársæll Pét- ursson og Helga Ingjaldsdóttir eru eigendur Eld- hússins, nýja veitingastaðarins sem opnaður var í Kringlunni á föstudaginn. I Iris Reynisdóttir og Þórlaug f Jónatansdóttir voru í Fók- uspartíinu skuggalega sem haldið var á Skuggabarnum á föstudaginn. Fatahönnuðurinn Ragna Fróðadóttir kynnti nýja fatalínu, Kær leikur eða Path of love, í Kirsuberjatrénu á laugardaginn. Halla Björgvins- dóttir, Guðjón Heiðar Hauksson, Þorkell Harðarson og Ragna fata- hönnuður. Rektor Listahá- skóla íslands.^^H Hjálmar H. son, ræðir hér við for- stöðumann Listasafns íslands, Ólaf Kvaran, við opnun sýningarinnar íslensk hönnun „1950-1970“ í Hönnun- arsafni íslands. Quarashi-drengirnir komu með gestarapparann Ómar Örn með sér á tónleikana lcelandic Airwaves sem haldnir voru í flugskýlí við Reykjavíkurflugvöll á laugar- daginn. Gestarapparinn á fljúgandi fart. Páll Oskar Hjálmtýsson skemmti gestum Fókuspartísins á Skugga- barnum á föstudagskvöldið. Það var tvöfaldur skammtur af Palla með mannhæðarhátt Fókusplakatið í bak- grunni. DV-myndir Hari I hínu nýstofnaða Hönnunar- safni íslands var opnuð sýn- ingin „íslensk hönnun 1950-1970“ á föstudags- kvöldið. Það var menntamála- ráðherra, Björn Bjarnason, sem opnaði sýninguna. Björn og kona hans, Rut Ingólfs- dóttir, fá innsýn í sýninguna hjá forstöðumanni safnslns, Aðalsteini Ingólfssyni. Norðlenska hljómsveitin Toy Machine sýndi fram á að þungarokkið er ekki dautt úr öllum æðum þegar hljómsveitin þrumaði brjáluðu rokki yfir flugskýli nr. 4.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.