Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1999, Blaðsíða 30
38 > dagskrá þriðjudags 19. október ÞRIÐJUDAGUR 19. OKTÓBER 1999 TfrX? - *. •m SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós (Guiding Light). 16.45 Sjónvarpskringlan. 17.00 Úr ríki náttúrunnar Gjóðar (Wildlife on One: Osprey). Bresk dýralífsmynd eftir David Attenborough. Þýðandi og þulur: Ingi Kart Jóhannesson. 17.25 Heimur tískunnar (20:30) (Fashion File). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Tabalugi (21:26) (Tabaluga). 18.30 Beykigróf (15:20) (Byker Grove VIII). 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.45 Maggie (3:22) (Maggie). 20.10 Deiglan Umræðuþáttur í sjónvarpssal. 21.00 Saga hjartans (2:3) (Hjártats saga). Sænskur heimildarmyndaflokkur um hjartað og leyndarmál lífsins. Þýðandi: Jón O. Edwald. Þulur: Magnús Ragnars- son. 22.00 Tvíeykið (2:8) (Dalziel and Fasco). Ný syrpa úr breskum myndaflokki um tvo Beykigróf er á dagskrá í dag kl. 18.30. rannsóknarlögreglumenn sem fá til úr- lausnar æsispennandi sakamál. Aðalhlut- verk: Warren Clarke, Colin Buchanan og Susannah Corbett.. 23.00 Ellefufréttir og íþróttir. 23.15 Hansen smellir af (Ut i naturen: Hansen finner fokus). Norsk heimildarmynd um hóp áhugaljósmyndara sem fer ásamt leiðbeinendum í haustlitaferð til Dörsálseter i Rondane. Þýðandi: Matthí- as Kristiansen. 23.45 Sjónvarpskringlan. 00.00 Skjáleikurinn. ISTtiBt 13.00 Hér er ég (12:25) (e) (Just Shoot Me). 13.25 Fyrstir með fréttirnar (e) (The Front Page). Fréttamennirnir sitja í blaða- mannaherberginu í dómshúsinu í Chicago og spila póker. Þeir láta allt flakka enda er samkeppnin um að vera fyrstir með fréttirnar hörð. Frá- bær mynd sem er byggð á leikriti Hecht MacArthur um grófa og óhefl- aða blaðamenn á árunum í kring um 1920. Aðalhlutverk: Carol Burnett, Jack Lemmon, Susan Sarandon, Walter Matthau. Leikstjóri: Billy Wild- er. 1974. 15.05 Doctor Quinn (5:27) (e). Ný þáttaröð um Quinn lækni, fjölskyldu hennar og störf í villta vestrinu. 15.50 Simpson-fjölskyldan (103:128). 16.15 Köngulóarmaðurinn. 16.35 Tímon, Púmba og félagar. 17.00 í Barnalandi. 17.15 Glæstar vonir. I Simpson-fjölskyldunni eru mik- il ólíkindatól. 17.40 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Dharma og Greg (15:23) (e). 19.00 19>20. 20.00 Að hætti Sigga Hall (3:18). Siggi Hall er mættur aftur í eldhúsið og reiðir fram dýrindisrétti í allan vetur á þriðju- dagskvöldum. Hann fær til sín góða gesti til að elda með sér og slær að sjálfsögðu á létta strengi. Uppskriftirn- ar úr þáttunum verða birtar á ys.is, vef íslenska Útvarpsfélagsins. 20.35 Hill-fjölskyldan (9:35) (King of the Hill). 21.00 Dharma og Greg (16:23). 21.25 Stórfjölskyldan. Sjá kynningu. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Fyrstir með fréttirnar (e) (The Front Page). Aðalhlutverk: Carol Burnett, Jack Lemmon, Susan Sarandon, Walter Matthau. Leikstjóri: Billy Wild- er. 1974. 00.35 Stræti stórborgar (2:22) (e) (Homicide: Life on the Street). Við fylgjumst með raunum lögreglumanna í morðdeild Baltimore-borgar er þeir reyna að klófesta stórglæpamenn. 01.20 Dagskrárlok. 17.35 Meistarakeppni Evrópu. Nýr frétta- þáttur sem verður vikulega á dagskrá á meðan keppnin stendur yfir. Fjallað er almennt um meistarakeppnina, farið er yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spil- in fyrir þá næstu. 18.40 Meistarakeppni Evrópu. 20.50 Vængjaþytur (3:3) (e). íslensk þáttaröð um skotveiði. I lokaþættinum er fjallað um rjúpu. Fylgst er með fuglamerking- um í Hrísey að vorlagi og haldið til veiða í Bárðardal í Þingeyjarsýslu, Skarð- strönd í Dölum og á Steingrímsfjarðar- heiði á Ströndum. Við kynnumst veiði- mönnum og ólíku viðhorfi til veiðanna. Umsjónarmaður Eggert Skúlason. 1999. 21.20 Lengstur dagur (Longest Day). Ein frægasta stríðsmynd allra tíma með úr- valsleikurum. Maltin gefur fjórar stjörnur en myndin fékk m.a. óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur. Hér er brugðið upp myndum frá einum eftirminnilegasta degi seinni heimsstyrjaldarinnar, 6. júní árið 1944. Bandamenn eru í viðbragðs- stöðu og tilbúnir að gera innrás í Norm- andí, hérað í norðvesturhluta Frakk- lands sem er hernumið af Þjóðverjum. Aðalhlutverk: John Wayne, Robert Mitchum, Henry Fonda, Richard Burton, Sean Connery. Leikstjóri: Andrew McCarthy, Ken Annakin, Bern- ard Wicki. 1962. 0.15 Ógnvaldurinn (5:22) (e) (American Gothic). 1.00 Evrópska smekkleysan (Eurotrash). Einhver óvenjulegasti þáttur sem sýnd- ur er í sjónvarpi. Stjórnendur leita víða fanga og kynna til sögunnar fólk úr ólík- legustu stéttum þjóðfélagsins. 1.25 Dagskrárlok og skjáleikur. - 6.00 Úrslitakvöldið (Big Night). 8.00 I hnapphelduna (Sprung). 10.00 í nærmynd (Up Close and Personal). 12.00 Úrslitakvöldið (Big Night). 14.00 í hnapphelduna (Sprung). 16.00 í nærmynd (Up Close and Personal). 18.00 Ebenezer. 20.00 Mac. 22.00 Úlfaldi úr mýflugu (Albino Alligator). 0.00 Ebenezer. Stöð2kl. 21.25: Stórfjölskyldan Landsmót Sambands harm- oníkuunnenda var haldiö í sumar á Siglufirði og dreif þangað harmoníkusnillinga hvaðanæva af landinu. Um 800 manns voru mættir á svæðið og óhætt að segja að það var líf í tuskunum og einstök stemn- ing í loftinu. í þættinum kemur glöggt í ljós að áhugi á harm- oníkunni er ekki eingöngu bundinn við eldri kynslóðina. Ungir sem aldnir harmoníku- leikarar láta gamminn geisa og spilagleðin er mikil. Sjónvarpið kl. 23.15: Hansen smellir af Ljósmyndarar geta lent í ýmsu þegar þeir fara út í nátt- úruna með vélar sínar og linsur til að fanga litbrigði landsins, ljós, form og skugga. í kvöld sýnir Sjónvarpið norsk- an þátt um hóp áhugaljós- myndara sem fer ásamt leið- beinendum til Dörsálseter í Roridane. Ljósmyndararnir sóttust eftir sólskini og hinum fallegu litum haustsins en lentu í staðinn í því að þurfa að þurrka slyddu af linsum sínum. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn Umsjón: Theo- dór Þórðarson í Borgarnesi. 9.40 Sögubrot - svipmyndir frá 20. öldinni Umsjón: Lára Magnúsardóttir. 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind.Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir hlustendum línu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. 14.30 Miðdegistónar. :9 15.00 Fréttir. 15.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir 16.10 Tónstiginn. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnlr og auglýsing- ar. -j 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Það er líf eftir lífsstarfið. Annar þáttur. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson (e). 20.30 Sáðmenn söngvanna (e). 21.10 Allt og ekkert. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Karl Bene- diktsson flytur. 22.30 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Frá því á laugar- dag.) 23.00 Tilraunaeldhúsið. Fyrsti þátt- ur. Umsjón: Pétur Grétarsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn(e). 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpið. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttír. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Stjörnuspegill. (Endurtekið frá sunnudegi.) 21.00 Hróarskeldan. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (Endurtekið frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílok frétta kl. 2, 5,6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10.Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, Morgunþáttur Kristófers Helgasonar er á dagskrá Bylgjunnar í dag kl. 9.05. 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, fram- haldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru' í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. í þætt- inum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimil- isins. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Hvers manns hugljúfi. 19.00 19 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk- ur inn í kvöldið með Ijúfri tónlist. 22:00 Lífsaugað. Hinn landsþekkti mið- ill Þórhallur Guðmundsson sér um þáttinn. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00 - 10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 - 18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Klassísk tónlist. Frétt- ir frá Morgunblaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12og 15. FM957 7-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar. 11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust- mann - Betri blanda og allt það nýjasta í tónlistinni. 22-1 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 6.59 Tvíhöfði - í beinni útsendingu. 11.00 Rauða stjarnan. 15.03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Fönkþáttur Þossa (cyberfunk). 1.00 ítalski plötusnúðurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13, 15, 17 & 19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 & 18. MONO FM 87,7 7-10 Sjötíu. 10—13 Einar Ágúst Víð- isson. 13-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guðmundsson. 19-22 Doddi. 22-1 Arnar Albertsson. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar TRAVEL ✓✓ 10.00 Bligh of the Bounty 11.00 Around the World On Two Wheels 11.30 The Connoisseur Collection 12.00Above the Clouds 12.30 Go Portugal 13.00Travel Live 13.30Floyd On Oz 14.00The Food Lovers’ Guide to Australia 14.30Peking to Paris 15.00Bligh of the Bounty 16.00A Fork in the Road 16.30Sports Safaris 17.00Pathfinders 17.30 Reel World 18.00 Floyd On Oz 18.30 Planet Holiday 19.00 Above the Clouds 19.30 Earthwalkers 20.00 Holiday Maker 20.30 A Fork in the Road 21.00 Remember Cuba 22.00 Peking to Paris 22.30 Truckin’ Af- rica 23.00 From the Orinoco to the Andes 0.00 Closedown CNBC ✓✓ 9.00 Market Watch 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 European Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Ton- ight 23.30 NBC Nightly News 0.00 Breakfast Briefing 1.00 CNBC Asia Squawk Box 2.30 US Business Centre 3.00 Trading Day 5.00 Global Market Watch 5.30 Europe Today EUR0SP0RT ✓✓ 10.30 Tennis: WTA Tournament in Moscow, Russia 12.00 Football: Eurogoals 13.30 Cycling: Nations Open from Paris Bercy, France 15.30 Motorsports: Formula Magazine 16.30 Football: Eurogoals 18.00 Truck Sports: ‘99 Europa Truck Trial 19.00 Bowling: the ‘Lions Cup’ International Bowling Tournament in Norköpping, Sweden 20.00 Box- ing: Tuesday Live Boxing 22.00 Touring Car: BTCC 23.00 Golf: US PGA Tour in Las Vegas, USA 0.00 Sailing: Sailing World 0.30 Close HALLMARK ✓ 9.55 Harlequin Romance: Tears in the Rain 11.35 Mrs. Delafield Wants to Marry 13.15 The Long Way Home 14.50 Night Ride Home 16.25 Time at the Top 18.00 Rear Window 19.40 Tidal Wave: No Escape 21.15 Mind Games 22.45 Still Holding On: The Legend of Cadillac Jack 0.15 Naked Lie 1.50 The Long Way Home 3.25 Night Ride Home 5.00 Crossbow 5.25 Crossbow 5.50 Time at the Top CARTOON NETWORK ✓✓ 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 11.00 The Powerpuff Girls 12.00 Tom and Jerry 13.00 Looney Tunes 14.00 Scooby Doo 15.00 The Sylvester and Tweety Mysteries 16.00 Cow and Chicken 17.00 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 19.00 The Flintstones 20.00 I am Weasel 21.00 Animaniacs 22.00 Freakazoid! 23.00 Batman 23.30 Superman 0.00 Wacky Races 0.30 Top Cat 1.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch 1.30 The Magic Roundabout 2.00 The Tidings 2.30 Tabaluga 3.00 The Fruitties 3.30 Blinky Bill 4.00 The Magic Roundabout 4.30 Tabaluga BBCPRIME ✓✓ 10.00 Herrag the Herring Gull 11.00 Floyd on Food 11.30 Can’t Cook, Won't Cook 12.00 Going for a Song 12.25 Real Rooms 13.00 Wildlife 13.30 Classic EastEnders 14.00 Open Rhodes 14.30 You Rang, M’Lord? 15.30 Dear Mr Barker 15.45 Playdays 16.05 William’s Wish Wellingtons 16.10 The O Zone 16.30 Animal Hospital 17.00 Style Chal- lenge 17.30 Can’t Cook, Won’t Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Home Front 19.00 2 Point 4 Children 19.30 ‘Allo ‘Allo! 20.00 Out of the Blue 21.00 French and Saunders 21.30 The Stand-Up Show 22.00 People’s Century 22.55 Dangerfield 0.00 Learning for Pleasure: Awash With Colour 0.30 Learning English: Starting Business English 1.00 Learning Languages: The French Experience I 2.00 Learning for Business: The Business Hour 3.00 Learning From the OU: Talking Buildings 3.30 Leaming From the OU: Cinema for the Ears 4.00 Learn- ing From the OU: The Bobigny Trial 4.30 Leaming From the OU NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 11.00 Explorer’s Joumal 12.00 Becoming a Mother 13.00 Insectia 13.30 Chami and Ana the Elephant 14.00 Explorer's Joumal 15.00 Return of the Unicorn 16.00 Volga: the Soul of Russia 17.00 Bringing Up Baby 18.00 Explorer’s Journal 19.00 Insectia 19.30 The Legend of the Otter Man 20.00 Mummies of the Takla Makan 21.00 Explorer’s Journal 22.00 The Real ER 23.00 Sun Storm 0.00 Explorer's Joumal 1.00 The Real ER 2.00 Sun Storm 3.00 Insectia 3.30 The Legend of the Otter Man 4.00 Mummies of the Takla Makan 5.00 Close DISCOVERY ✓✓ 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 200010.45 Futureworld 11.15 Fut- ureworld 11.40 Next Step 12.10 Rattlesnake Man 13.05 Beyond T Rex 14.15 A River Somewhere 14.40 First Flights 15.10 Flightline 15.35 Rex Hunt’s Fishing World 16.00 The Inventors 16.30 Discover Magazine 17.00 TimeTeam 18.00 Animal Doctor 18.30 Keiko’s Story: the Real Life Story of Free Willy 19.30 Discovery News 20.00 Diving School 20.30 Vets on the Wildside 21.00 Crocodile Hunter 22.00 Crash 23.00 Tanks! 0.00 P Company 1.00 Discovery News 1.30 Confessions of... 2.00 Close MTV ✓✓ 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 Total Request 15.00 Say What? 16.00 Select MTV 17.00 MTV:new 18.00 Bytesize 19.00 Top Sel- ection 20.00 All Access 20.30 Bytesize 23.00 Alternative Nation 1.00 Night Videos SKYNEWS ✓✓ 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 The Book Show 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News CNN ✓✓ 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.15 American Edition 11.30 Biz Asia 12.00 World News 12.30 Movers With Jan Hopk- ins 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Showbiz Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 World Beat 17.00 Larry King Live 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World News Europe 21.30 In- sight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business This Morning 1.00 World News Americas 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.15 American Edition 4.30 Moneyline TNT ✓✓ 10.30 The Reformer and the Redhead 12.10 Silk Stockings 14.10 The Stratton Story 16.00 The Stork Club 17.40 The Adventures of Quentin Durward 19.20 The Blackboard Jungle 21.00 Adam’s Rib 22.45 The Subterraneans 0.15 The Rounders 1.45 I Am a Fugitive from a Chain Gang 3.20 Two Loves VH-1 ✓✓ 9.00 VH1 Upbeat 13.00 Greatest Hits of...: The Eurythmics 13.30 Pop- up Video 14.00 Jukebox 16.00 VH1 to One: The Eurythmics 16.30 Greatest Hits of...: Annie Lennox 17.00 VH1 Live 18.00 Greatest Hits of...: The Eurythmics 18.30 VH1 Hits 20.00 Emma 21.00 The Millennium Classic Years: 1989 22.00 Greatest Hits of...: The Eurythmics 23.00 Pop Up Video 23.30 VH1 to One: Eurythmics 0.00 Sheryl Crow Uncut 1.00 The Best of Live at VH1 1.30 Greatest Hits of...: Simply Red 2.00 The VH1 Album Chart Show 3.00 VH1 Late Shift Animal Planet ✓ 10.05 Monkey Business 10.30 Monkey Business 11.00 Judge Wapner's Animal Court 11.30 Judge Wapner’s Animal Court 12.00 Hollywood Safari 13.00 Breed All About It 13.30 Breed All About It 14.00 Woof! It’s a Dúg's Ufe 14.30 Woof! It's a Dog’s Life 15.00 Judge Wapner's Animal Court 15.30 Dogs with Dunbar 16.00 Judge Wapner’s Animal Court 16.30 Judge Wapner's Animal Court 17.00 The Flying Vet 17.30The Flying Vet 18.00Zoo Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00 Animal Doctor 19.30 Animal Doctor 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets 21.00 Emergency Vets 21.30 Emergency Vets 22.00 Animal Weapons 23.00 Close Computer Channel ✓ Þriðjudagur 16:00 Buyer's Guide 16:15 Masterclass 16:30 Game Over 16:45 Chips With Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskrárlok. ARD Þýska ríkissjónvarpiö, ProSieben Þýsk afþreyingarstóö, RaiUno ítalska ríkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. Omega 17.30 Ævintýri í Þurragljúfri, barna- og unglingaþáttur. 18.00 Háaloft Jönu, barnaefni 18.30 Lif í Oröinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 19 30 Frelsiskallið með Freddie Filmore . 20.00 Kœrleikurinn mikllsverðl með Adrian Rogers 20.30 Kvötdijós, bein útsending Stjórnendur þáttarins: Guölaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir. 22.00 Líf (Orðinu með Joyce Meyer 2230 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Líf í Orðinu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Orottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir ✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu t/ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.