Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1999, Blaðsíða 44
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ Færeyjar Él norðan- lands Á morgun er gert ráð fyrir norðvestan 13-18 metrum á sek- úndu en hægari vindi og skýjuðu á köflum sunnanlands. Hiti verð- ur 1 til 5 stig suðaustanlands en annars nálægt frostmarki. Veðrið í dag er á bls. 53 t Sex mánaða refsirammi vegna barnakláms: Strangari viðurlög Sími 569 4000 Hafnarbraut 23, Kóp. FRÉTTASKOTIÐ SIMINN sem aldrei sefur Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið I hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 segir Bryndís Hlöðversdóttir alþingismaður „Ég veit ekki hvort refsiramminn leysi öll þessi mál en mér fannst at- hyglisvert sem Karl Steinar sagði að það væri spurn- ing hvort ekki þyrfti fyrst og fremst að einbeita sér að bamaklám- “ segir Bryn- dís Hlöðversdótt- ir, alþingismaður Samfylkingarinn- Bryndís ar- en fyrWestur Hlöðversdóttir. ^arls Steinars Valssonar aðstoð- aryfirlögregluþjóns um helgina sem fjallaði m.a. um dreifingu á , t^rnaklámi vakti mikla athygli. Þar köm m.a. fram að hámarksrefsing fyrir dreifingu á barnaklámi er sex mánaða fangelsi sem er það sama og fyrir dreifmgu á öðra klámefni. Vont veður „Mér finnst stór munur á því hvort það eru fullorðnir einstakling- ar sem taka þátt í þessu eða börn. Þótt hitt sé alvar- legt og sjálfsagt að hafa ströng viður- lög við því þá er það í mínum huga mun stærri glæpur þegar varnarlaus börn eru látin taka þátt í slíkum athöfn- um og myndum síðan jafnvel Karl Steinar Valsson. dreift af þeim út um alian heim. Það þarf að taka alveg sérstaklega á því og meðal annars skoða refsirammann í þessum málum,“ segir Bryndís. í máli Karls Steinars kom ffam að sé klámefni á einni myndbanda- leigu gert upptækt spretti ný jafn- harðan upp í staðinn. „Það er í sjálfu sér mjög umhugsunarvert að það skuli vera markaður fyrir þetta efni. Ekki vill maður nú kannast við neinn sem maður getur ímynd- að sér að horfi á þennan viðbjóð," segir Bryndís. -GAR „ Umboðsmenn ríkisvaldsins: Attu aldrei að ganga fram eins og græningjar - segir Páll Pétursson róandi Lögreglumenn víða um land, meðal annars í höfuðborginni, í’oru sammála um að nýliðin helgi hefði verið ákaflega róleg og almenningur löghlýðinn og hagað sér vel í alla staði. Lögregl- an í Reykjavík sagði að fátt fólk hefði verið í bænum um helgina og helgin undantekning frá regl- unni, þ.e. lítið hefði komið upp á. Lögreglan á Höfn í Hornafirði tók svo sterkt til orða að það lægi við að ekki hefði þurft að hafa lögreglu í bænum um helgina þar sem helgin hefði verið svo tíð- indalítil. Flestir lögreglumennimir sem rætt var við voru sammála um að slæmt veður víða um land um helgina hefði átt stóran þátt í því hversu róleg helgin var því fólk Síiefði sennilega haldið sig innan dyra vegna veðursins. -GLM Grenivík: Timburhús ónýtt eftir bruna Slökkviliðið á Grenivík var kall- að út vegna bruna í gömlu forsköl- uðu timburhúsi á Grenivík um kl. 19 á laugardagskvöldið. Eldurinn breiddist hratt út og þurfti að kalla á slökkvilið frá Akureyri til aðstoð- ar. Eldsupptök eru ókunn en eldur- inn kviknaði í kjallara hússins og læsti sig fljótt í milliveggi og þil. Húsið er talið gjörónýtt. Ein kona | jþjó í húsinu og var hún ekki heima ler eldurinn kom upp. -GLM PAÐ ER VONT EN PAÐ VENST! íslendingar lentu í bílslysi í Danmörku Jólakort DV, Akranesi: „Ég get ekki leynt því að ég hef nokkrar áhyggjur af því hvemig umboðsmenn ríkisvaldsins ganga fram í undirbúningi þjððlendumáls- ins. Hvað eru þjóðlendur og hvað eru eignarlönd? Það var aldrei meining Alþingis að umboðsmenn ríkisvaldsins gengju fram eins og einhverjir græningjar. Við vildum virða eignarréttinn þrátt fyrir að það sé mikil þjóðnýtingarhugsun bæði í þjóðlendislögunum og eins í lögunum um auðlindir í jörðu,“ sagði Páll Pétursson félagsmálaráð- herra í ræðu sinni þegar ný stjóm- sýslu- og sveitar- félagakort frá Landmælingum íslands voru kynnt á Akranesi. Ráðherrann taldi að kortin stuðluðu að skipulagi í stað skipulagsleysis, PáN pétursson. og myndu þau hafa margvíslega hagræðingu í för með sér, ekki síst bætta umgengi við landið þar sem ljóst er hverjir bera ábyrgð og hvar; það taldi ráð- herra meginfenginn. -DVÓ Sjö islenskir bakarar lentu í bílslysi rétt fyrir utan Kaupmanna- höfn nú fyrir helgi. Allir vora þeir flúttir á sjúkrahús til aðhlynningar en þrir þeirra fengu að fara þaðan eftir skoðun. Einn sjömenninganna gisti eina nótt en þrír eru enn á sjúkrahúsi. Að sögn Alexanders Ámasonar, fóður Antoníusar eins sjömenninganna, mun enginn þeirra vera lífshættulega slasaður en þó mun lunga eins þeirra hafa fallið saman og nokkrir þeirra skrámast og beinbrotnað. Gert er ráð fyrir að mennimir komi heim á þriðjudag. Sjömenningamir vom á leið til Juelsminde á kynningu hjá bakara- fyrirtæki er óhappið varð. Ökumað- ur bílsins missti stjóm á bifreiðinni með þeim afleiðingum að bíllinn rakst á annan bíl og valt síðan út af veginum. -GLM Emilíana Torrini hefur eftir langa bið gefið frá sér nýja breiðskífu. Love in the time of science heitir skífan og voru tvennir útgáfutónleikar haldnir í síðustu viku. Emilíana syngur sig inn í hjörtu gestanna í íslensku Óperunni á föstu- daglnn. DV-mynd Hari Jókertölur vikunnar: 8 6 1] 7 ^inningstölur laugardaginn: 30.10. 13 14 '15 « 25 33 ' 5 VinningS' upphæð 2.015.250 304.820 B.290 650 Vinningar Fjöldi vlnninga 2. 4 af 5+£ 3. 4 af 5 4. 3 af 5 Bíræfinn þjófur Lögreglan í Kópavogi leitar að þjófi sem gerðist svo bíræfinn síð- degis í gær að stela sjónvarps- tæki í raftækjaversluninni Elko og hlaupa með það út úr versl- unni þrátt fyrir væl frá þjófa- varnarkerfi. Maðurinn hafði lagt bíl sínum við verslunina og skellti tækinu inn í bílinn og keyrði síðan í burtu. Áður hafði hann verið rekinn út úr verslun Rúmfatalagersins í Smáranum fyrir ólæti. -GLM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.