Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1999, Blaðsíða 34
MÁNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1999 3D"V ,46 dagskrá mánudags 8. nóvember •<r. I > * SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn 15.35 Helgarsportið(e) 16.00 Fréttayfirlit 16.02 Lelðarljós 16.45 Sjónvarpskringlan 17.00 MelrosePlace (10:28) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævlntýri H.C. Andersens (31:52) (Bubbles and Bingo in Andersen Land) 18.30 Órninn (6:13) (Aquila) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.45 Verðir í þættinum er rætt við Rúnar Guð- jónsson, húsvörð í Reykjavík. Umsjón og dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Emilsson. 20.15 Lífshættir fugla (5:10) Fiskað sér til mat- ar (The Life of Birds) 21.10 Markaður hégómans (1:6) (Vanity Fair) Broskur myndaflokkur gerður eftir sögu Williams Thackerays um ævintýri ungrar konu á framabraut á tímum Napóleóns- stríðanna. Leikstjóri: Marc Munden. Aðal- hlutverk: Natasha Little, Frances Grey, Tom Ward, Nathaniel Parker, Jeremy Melrose Place kl. 17.00. Swift, Miriam Margoyles og Philip Gleni- ster. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.05 Greifinn af Monte Cristo (1:8) (Le Com- te de Monte Cristo) Franskur mynda- flokkur frá 1998 gerður eftir sögu Alex- anders Dumas um greifann sem strýkur úr fangelsi eftir 20 ára vist. e. Leikstjóri: Josée Dayan. Aðalhlutverk: Gérard Depardieu, Omella Muti, Jean Rochefort og Pierre Arditi. Þýðandi: Ólöf Pétursdótt- ir. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Papírusævintýrið (Papyrus eventyret) 23.45 Sjónvarpskringlan 00.00 Skjáleikurinn lsiðm 7.00 ísland í bítið. 9.00 Glæstar vonir. 9.20 Línurnar í lag (e). 9.35 Ala Carte (6:16) (e). 10.00 Barbara Walters (1:2). Simpson-fjölskyldan kl. 15.45. 10.45 Divas. Helstu söngkonur í heimi í sviðsljós- inu. 11.45 Myndbönd. 12.35 Nágrannar. 13.00 60 mínútur. 13.55 íþróttir um ailan heim (e). 14.50 Verndarenglar (20:30) (Touched by an Angel). 15.35 Simpson-fjölskyldan (112:128). 16.00 Eyjarklíkan. 16.25 Andrés önd og gengiö. 16.45 Svalur og Valur. 17.10 Tobbi trftill. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Sjónvarpskringlan. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Vinir (6:23) (e) (Friends). 19.0019>20. 20.00 Sögur af landi (6:9). 20.40 Lífið sjáltt (5:11) (This Life). Ný bresk þáttaröð um lögfræðinga sem starfa í fjár- málahverlinu The City í Lundúnum. Þætt- irnir nutu þvílíkra vinsælda í Bretlandi að annað eins hefur ekki sést á siðari árum. Tekið á viðkvæmum málefnum eins og eit- uriyfjaneyslu, samkynhneigð og kynlífi á ófeiminn og vægðariausan hátt. 21.25 Strætl stórborgar (5:22) (Homicide: Life on the Street). Við fylgjumst með raunum lögreglumanna í morðdeild Baltimore-borg- ar er þeir reyna að klófesta stórglæpa- menn. 22.15 Ensku mörkin. 23.10 Reyfari (e) (Pulp Fiction). Víðfræg bíómynd eftir Quentin Tarantino um lifið á bak við draumkennt yfirborð Hollywood- borgar. Sögum úr undirheimunum fléttað saman á snilldariegan hátt. Stranglega bönnuð bömum. 1.40 Ráðgátur (6:21) (e) (X-Files). 2.25 Dagskrárlok. 18.00 Ensku mörkin (12:40). 18.55 Sjónvarpskringlan. 19.10 NBA-molar 19.35 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Newcastle United og Everton. 20.05 ítölsku mörkin. 21.00Rambling Rose. 22.50 Golfmót í Bandarfkjunum. 23.45 Hrollvekjur (24:66) (Tales from Ihe Crypt). 00.10 Krossferðin mikla (e) (The High Cru- sade). Riddarinn Roger og heitmey hans, Catherine, eru orðin hjón. Gam- anið stendur sem hæst þegar sendiboði birtist í brúökaupsveislunni með slæmar fréttir. Aðalhlutverk: John Rhys-Davies, Rick Overton, Michael Des Barres. Leikstjóri: Holger Neuhauser, Klaus Knoesel. 1993. 01.45 Dagskrárlok og skjálelkur. 06.00 Ævl Antonlu (Ant- onia's Line). 08.00 í hnapphelduna (Sprung). 10.00 Endurborln (To Live Again). 12.00 Ævi Antoniu (Ant- onia’s Line). 14.00 í hnapphelduna (Sprung). 16.00 Endurborin (To Live Again). 18.00 Denise í sfmanum (Denise Calls up). 20.00 Frelstlng munks (Temptation of a Monk). 22.00 Hættuspil (Bodily Harm). 00.00 Denise í símanum (Denise Calls up). 02.00 Freisting munks (Temptation of a Monk). 04.00 Hættuspil (Bodily Harm). ® 18.00 Fréttir. Bein útsending fá fréttastofu. 18.15 Topp 10. Vinsælustu lögin kynnt. Umsjón: María Greta Einarsdóttir. 19.00 Matartíml. Nú eiga (s- lendingar að borða. 20.00 Fréttir. Bein útsending frá fréttastofu. 20.20 Bak vlð tjöldin. Þátturinn verður með svipuðu sniði og áður en mun brydda upp á þeim nýjungum að 1á til sin Ijóra gagnrýnendur sem gagngrýna eina til tvær bíómyndir. Það eru biógestimir sjálfir sem gangrýna. Umsjón: Dóra Takefusa. 21.00 Þema Happy Days. Ameríkst 60's-grín. 21.30 Þema Happy Days. Ameríkst 60‘s-grin. 22.00, Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur Bandarfkjanna. 22.50 Axel og félagar. Axel og húshljómsveit- in Uss, það eru að koma fréttir, taka á móti góðum gestum og færa áhorfend- um blandaðan skemmtilegan kokkteil af hinu og þessu. Umsjón: Axel Axelsson. 24.00 Skonnrokk ásamt trailerum. Sjónvarpið kl. 21.10: Markaður hégómans Markaður hégómans eða Vanity Fair er breskur mynda- flokkur gerður eftir sögu Wifli- ams Thackerays, sígildu bók- menntaverki. Þættimir gerast á tímum Napóleonsstríðanna og í þeim segir af ævintýrum Becky Sharp, ungrar konu á framabraut sem bætir sér upp það sem vantar á ættgöfgina með fegurð og gáfum. Hún er staðráðin í þvi að næla sér i ríkan og eðalborinn mann og svífst einskis til að þau áform gangi eftir. Leikstjóri er Marc Munden og aðalhlutvek leika Natasha Little, Frances Grey, Tom Ward, Nathaniel Parker, Jeremy Swift, Miriam Margoy- les og Philip Glenister. Stöð 2 kl. 20.00: Sögur af landi - svart- naetti í sjávarbyggðum Litlu sjávarþorpin á íslandi eru þær byggðir sem standa hvað verst í samkeppninni um fólkið og hvar það kýs að búa. í Sögum af landi í kvöld er far- ið víða um strandlengjuna og kynntar til leiks persónur og leikendur í því mannlífsverki sem nú er leikið á íslandi. Grillskálar, mötuneyti og heimili fólks - heimamanna og brottfluttra - eru vettvangur viðtala í þætti kvöldsins. Áleitnar spurningar um mann- lífið í sjávarþorpunum koma fram: Eiga þau framtíð? Er við öðru að búast en fólk flytji burt? Er komið að því að „af- skrifa" þær byggðir sem tæp- ast standa? Stefán Jón Hafstein og Þór Freysson sjá um dagskrárgerð. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árladags. 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. Umsjón: Þóra Þór- arinsdóttir á Selfossi. 9.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nœrmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftir Toni Morrison. Úlfur Hjörvar þýddi. Guðlaug María Bjarnadóttir les sögulok. (30) 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Njála á faraldsfæti. Darwin og Njáll. Umsjón: Jón Karl Helgason. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Vasafiðlan. Tónlistarþáttur Berg- Ijótar Önnu Haraldsdóttur. 17.00 Fróttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Felix Bergsson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og feröa- mál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Frá laugardegi) 20.30 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 21.10 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnlr. 22.15 Orö kvöldsins. Hákon Sigurjóns- son flytur. 22.20 Tónlist á atómöld. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Vasafiðlan. Tónlistarþáttur Berg- Ijótar Önnu Haraldsdóttur. (e) 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarpiö. 7.30 Fréttayf- iriit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö. 9.00 Fréttir. 9.05 Poppland. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Hestar. Þáttur um hesta og hestamennsku. Umsjón: Solveig Ólafsdóttir. 21.00 Tímavélin. (e) 22.00 Fréttir. 22.10 Vélvirkinn. Umsjón: ísar Logi og Ari Steinn Amarssynir. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út- varp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,13.00,14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 6.00 ísland í bítiö Morgunútvarp Bylgjunnar og Stöðvar 2. Guðrún Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúla- son og Þorgeir Ástvaldsson eru glaðvakandi morgunhanar. Horfðu - hlustaöu og fylgstu með þeim taka púlsinn á því sem er efst á baugi í dag. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.05 Kristófer Helgason leikur góöa tónlist. í þættinum verður flutt 69,90 mínútan, framhaldsleikrit Bylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjár- málaklúðri heimilisins. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. í þætt- inum verður flutt 69,90 mínútan, Albert Ágústsson, bara það besta á Ðylgjunni kl. 12.15. framhaldsleikrit Ðylgjunnar um Donnu og Jonna sem grípa til þess ráðs að stofna klámsímalínu til að bjarga fjármálaklúðri heimil- isins. 13.00 Íþróttír eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fróttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig- björnsson og Eiríkur Hjálmars- son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.50 Viöskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson&Sót. 19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20:00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. Net- fang ragnarp@ibc.is 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STIARNAN FM 102,2 9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTNILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.0Ö-18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00 -24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00-07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 106,8 09.05 Das wohltemperierte Klavier. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Haukssyni. 12.05 Léttklassík í hádeg- inu. 13.30 Tónlistaryfirlit BBC. 14.00 Klassísk tónlist. Fréttir frá Morgunblaö- inu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12 og 15. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiðar Aust- mann / FM topp 10 á milli 20 og 21 22- 01 Rólegt og rómantískt með Braga Guðmundssyni X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöfði í beinni útsendingu. 11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í mús- ík. 23:00 Sýrður rjómi (alt.music). 01:00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19. Topp 10 listinn kl. 12, 14,16 & 18. MONO FM 87,7 07-10 Sjötíu. (umsjón Jóhannes Ás- björnsson og ,Sigmar Vilhjálmsson). 1Q-13 Einar Ágúst Víðisson. 10-16 Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi Guömundsson. 19-22 Guðmundur Gonzales. 22-01 Doddi. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar CNBC ✓✓ 9.00 Market Watch 12.00 Europe Power Lunch 13.00 US CNBC Squ- awk Box 15.00 US Market Watch 17.00 European Market Wrap 17.30 Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00 CNBC Asia Squawk Box 1.30 US Market Wrap 2.00 Trading Day 4.00 US Business Centre 4.30 Lunch Money EUR0SP0RT ✓ ✓ 11.00 Supercross: World Championships in Belo Horizonte, Brazil 12.00 Car Racing: Euro Open Movistar by Nissan in Valencia, Spain 13.00 Football: European Championship Legends 14.00 Marathon: New York City Marathon, USA 15.00 Triathlon: European Cup in Alanya, Turkey 16.00 Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone 17.00 Xtrem Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone 18.00 Table Tennis: Lieb- herr European Champions League in Dússeldorf, Germany 20.00 Stunts: ‘And They Walked Away’ 21.00 Motorsports: Motor Madness Monster Jam in the USA 21.30 Rally: FIA Worid Rally Championship in Australia 22.00 Football: Eurogoals 23.30 Boxing: International Contest 0.30 Close HALLMARK ✓ ✓ 10.30 Where Angels Tread 11.20 Impolite 12.50 The Strange Love of Martha Ivers 14.50 Stranger in Town 16.25 The Choice 18.00 Under the Piano 19.30 Cleopatra 21.00 Cleopatra 22.30 My Own Country 0.20 Red King, White Knight 2.00 Impolite 3.25 Stranger in Town 5.00 The Choice CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 TheTidings 10.15 The Magic Roundabout 10.30 Cave Kids 11.00 Tabaiuga 11.30 Blinky Bill 12.00 Tom and Jerry 12.30 Looney Tunes 13.00 Popeye 13.30 Droopy 14.00 Animaniacs 14.30 2 Stupid Dogs 15.00 Flying Rhino Junior High 15.30 The Mask 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Dexter’s Uboratory 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 17.30 Johnny Bravo 18.00 Pinky and the Brain 18.30 The Flintstones 19.00 Tom and Jerry 19.30 Looney Tunes 20.00 i am Weasel ANIMAL PLANET ✓ ✓ 10.10 Animal Doctor 11.05 Life on the Vertical 12.00 Pet Rescue 12.30 Pet Rescue 13.00 Wild Thing 13.30 Wild Thing 14.00 Woof! It’s a Dog’s LHe 14.30 Woof! It’s a Dog's Life 15.00 Judge Wapner’s Animal Court 15.30 Judge Wapner’s Animal Court 16.00 Animal Doctor 17.00 Golng Wild with Jeff Corwin 17.30 Going Wild with Jeff Corwin 18.00 Pet Rescue 18.30 Pet Rescue 19.00 Nature’s Babies 20.00 Profiles of Nat- ure 21.00 Hunters 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Country Vets 23.30 Emergency Vets 0.00 Close ✓ ✓ BBC PRIME 10.00 Songs of Praise 10.35 Dr Who 11.00 Leaming at Lunch: The Contenders 11.30 Can't Cook, Won’t Cook 12.00 Going for a Song 12.30 Real Rooms 13.00 Style Challenge 13.30 Classic EastEnders 14.00 Country Tracks 14.30 Wildlife: Natural Neighbours 15.00 Noddy 15.10 Monty 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter 16.00 Top of the Pops 16.30 The Brittas Empire 17.00 Three Up, TWo Down 17.30 Can’t Cook, Won't Cook 18.00 Classic EastEnders 18.30 Jancis Robinson’s Wine Course 19.00 The Good LHe 19.30 Open All Hours 20.00 Mansfield Park 21.00 Top of the Pops 2 21.45 Ozone 22.00 The Manageress 23.00 Chandler and Co 0.00 Leaming for Pleasure: The Contenders 0.30 Leaming English: Starting Business English 1.45 Leaming Langu- ages: Suenos World Spanish 2.00 Leaming for Business: The Business Programme 2.45 Leaming for Business: Twenty Steps to Better Management 3.00 Learning From the OU: Passing Judgements 3.25 Computers and the Arts 3.30 The World's Best Athlete? 4.00 I Used to Work in the Fields 4.30 Open Advice: A University Without Walls NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Sharks of the Wild Coast 12.00 Sex on the Reef 13.00 Explorer’s Joumal Highlights 14.30 Ðeeman 15.00 Sharks of the Wild Coast 16.00 The Black Jerusalem 17.00 Phantom of the Ocean 18.00 Hunt for Amazing Treasures 18.30 Shipwrecks: a Natural History 19.00 Kang- aroo Comeback 20.00 Mysteries Underground 21.00 Explorer's Jo- umal 22.00 Riding the Rails 23.00 Under the lce 0.00 Explorer’s Jo- urnal 1.00 Riding the Rails 2.00 Under the lce 3.00 Kangaroo Comeback 4.00 Mysteries Underground 5.00 Ciose DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 Bush Tucker Man 10.20 Beyond 2000 10.45 Animal X 11.15 State of Alert 11.40 Next Step 12.10 Ultra Science 12.35 Ultra Science 13.05 Wheel Nuts 13.30 Wheel Nuts 14.15 Nick’s Quest 14.40 First Flights 15.00 Flightline 15.35 Rex Hunt’s Fishing World 16.00 Confessions of... 16.30 Discovery Today Preview 17.00 Time Team 18.00 Animal Doctor 18.30 Going Ape over Baboons 19.30 Discovery Today Supplement 20.00 Crime Tech 21.00 The Bounty Hunter 22.00 The Ex- ecution Protocol 23.00 The Century of Warfare 0.00 Disappearing Worid 1.00 Discovery Today Supplement 1.30 Great Escapes 2.00 Close MTV 11.00 MTV Data Videos 12.00 Bytesize 14.00 Total Request 15.00 US Top 20 16.00 Select MTV 17.00 Bytesize 18.00 1999 MTV Europe Music 18.30 1999 MTV Europe Music 19.00 Top Selection 20.00 1999 MTV Europe Music 20.30 Bytesize 23.00 Superock 1.00 Night Vid- ✓ ✓ SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Calt 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Showbiz Weekly 3.00 News on the Hour 3.30 The Book Show 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News ✓ ✓ CNN 10.00 Worid News 10.30 Worid Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asia 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 CNN.dotcom 13.00 Worid News 13.15 Asian Edition 1130 Worid Report 14.00 World News 14.30 Showbiz This Weekend 15.00 Worid News 15.30 World Sport 16.00 Worid News 16.30 The Artclub 17.00 CNN & Time 18.00 Worid News 18.45 American Edrtion 19.00 Worid News 19.30 Worid Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/World Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business This Moming 1.00 Worid News Americas 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 World News 3.30 Moneyline 4.00 World News 4.15 American Edition 4.30 CNN Newsroom TNT ✓ ✓ 21.00 Tick... Tick... Tick... 22.35 Catlow 0.15 Go Naked in the World 1.55 Across the Wide Missouri ARD Þýska rikissJónvarplð.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð. RaÍUnO ftalska ríklssjónvarplð, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið . Omega 18.30 Lrf í Orðinu með Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Samverustund (e) 20.30 Kvöldljós Ýmsir gestir (e) 22.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 23.00 Lff í Orðinu með Joyce Meyer 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni fra TBN sjónvarpsstöðinni. ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu / Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FIÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.