Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Blaðsíða 18
 FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 Fréttir Lyfja lokar lyfjaversluninni á Reyðarfirði: Einokunaraðgerðir - segir óánægður íbúi - of lítil verslun til að hafa opið, segir stjórnarformaður LyQu „Það er mjög mikil óánægja með- al fólks héma vegna þessarar lokun- ar og það eru í gangi undirskriftar- listar til að mótmæla þessu,“ segir Hafdís Harðardóttir á Reyðarfirði, en hún er mjög óánægð með að Lyfja lokaði lyfjaverslun sinni í bænum um síðustu mánaðamót, eft- ir að hafa rekið hana í fjóra mán- uði. Stjómarformaður Lyfju segir ekki gmndvöll fyrir rekstri lyfja- verslunar í bænum, en Hafdís segir Lytju hafa lofað því í sumar þegar hún tók við rekstri lyfjaverslunar i bænum að sá rekstur yröi áfram óbreyttur eins og verið hafi í ára- tugi. „Lyfja leyfir sér þetta vegna þess að fyrirtækið er með verslanir á Eg- Frá Reyðarfirði þar sem engin lyfjaverslun er. ilsstöðum, Eskifirði og i Neskaup- stað eða allt í kringum okkur og þeir hjá Lyfiu vita að við verðum hvort sem er að versla við þá. Nú getum við fengið lyfseðilsskyld lyf afgreidd daginn eftir í heilsugæslu- stöðinni en við höfum enga leið með að hlaupa eftir verkjalyfium eða öðram lyfium sem ekki era lyfseð- ilsskyld ef okkur vantar þau. Þetta era bara einokunaraðgerðir og svo er sagt við okkur að við fáum hugs- anlega lyfiaverslun aftur ef hér kemur álver,“ segir Hafdís. „Við erum ekki hættir starfsemi á Reyðarfirði, en starfseminni hefur verið breytt. Nú sendum við lyf til Reyðarfiarðar frá Egilsstöðum og fólk fær lyfin þá daginn eftir að þau Róbert Melax. eru pöntuð. Vandamál á Reyðarfirði er aðallega tvíþætt, þar er ekki læknir nema einn og hálfan dag í viku og þar eru allt of fáar afgreiðsl- ur í lyfiaverslun. Þær voru ekki nema 10 að meðaltali og slíkur rekstur ber sig hreinlega ekki,“ seg- ir Róbert Melax, stjómarformaður Lyfiu. -gk Grundarfjöröur: Skólinn stækk- ar um helming DV.Vesturlandi: Á síðustu fiórum árum hefúr orðið gjör- breyting á húsnæðismálum grunnskóla og tónlistarskóla í Grundarfirði. Auk þess hefúr nýr möguleiki opnast til menntunar i heimabyggð sem er fiamám á framhalds- skólastigi. Grunnskólinn hefur verið stækkaður um nær helming á fiórum árum, eða um töluvert á níunda hundrað fermetra. Skóiinn hefur auk þess verið bú- inn góðum kennslutækjum og áhöldum, meðal annars til tölvukennslu, en í öllum bekkjum grunnskólans er kennt námsefni tölvuskólans Framtíðarbama. Tónlistarskólinn flutti í nýtt og betra húsnæði í desember 1997 og starfar nú undir sama þaki og grunnskólinn. Síðan hefur nemendum fiölgað um nær 50%. Arkitektar aö byggingunni voru Arki- tektastofan Gláma/Kím í Reykjavík og vora arkitektarnir Anna Kristin Hjartar- dóttir og Jóhannes Þórðarson viðstödd hátíðlega opnun skólans. Haustið 1999 opnaðist nemendum í Grundarfirði möguleiki til að stunda fiamám á framhaldsskólastigi í heima- byggð. Um er að ræða tilraunaverkefni sveitarfélagsins, menntamálaráðuneytis, Verkmenntaskólans á Akureyri og Fjöl- brautaskóla Vesturlands á Akranesi. Út- búin var sérstök aðstaða fyrir fram- haldsskólanemendur undir sama þaki og grunnskóli og tónlistarskóli. Á laugardaginn gafst fólki kostur á að skoða ný og breytt húsakynni og aðstöðu grunnskóla, tónlistarskóla og fiarnáms. Meðal þeirra sem fluttu ávörp voru Björg Ágústsdóttir, sveitarstjóri Eyrar- sveitar, og sóknarpresturinn, séra Karl V. Matthíasson, varaþingmaður Sam- fylkingarinnar á Vesturlandi, sem bless- aði húsnæðið. Nemendur voru líka með framlag sjálfir. -DVÓ Fyrstu umferðarljósin í Arborg DV, Árborg: í fyrradag var kveikt á nýjum umferðarljósum á gatnamótum Tryggvagötu og Engjavegar á Sel- fossi, þeim fyrstu í gatnakerfi Sel- fossbæjar. Böm úr leikskólanum Glaðheimum á Selfossi gengu fyrst yfir gatnamótin eftir að kveikt var á ljósunum ásamt fóstram sínum og forseta bæjarstjómar Árborgar. Fram til þessa hefur verið stöðv- unarskylda á umferðinni eftir Tryggvagötu en með aukinni upp- byggingu í syðri hluta Selfoss hef- ur oft myndast mikil biðröð á gatnamótunum á álagstímum. Þá hafa oft orðið óhöpp á þessum gatnamótum. í nágrenni gatnamótanna eru báðir grannskólarnir á Selfossi, leikskólar og Fjölbrautaskóli Suð- urlands og því er mikil umferð Börn úr leikskólanum Glaðheimum gengu fyrst allra yfir gatnamótin ásamt fóstrum sínum og Kristjáni Ein- arssyni, forseta bæjarstjórnar, eftir að kveikt var á umferðarljósunum. DV-myndir Njörður. Anton Ólafur Pétursson kveikir á umferð- arljósunum og Kristján Einarsson, for- seti bæjarstjórnar Árborgar, fylgist með. gangandi fólks á þessum stað. Byggð á í framtíðinni eftir að aukast til muna í suðurhluta bæjarins. Því eiga þessi fyrstu umferðarljós í bænum eftir að auka öryggi allra vegfarenda til muna. Kristján Einarsson, forseti bæjarsfiómar Árborgar, sagði þeg- ar kveikt var á ljósunum að von- andi yrðu sett upp fleiri umferðar- ljós í gatnakerfi sveitarfélagsins á næstu árum. -NH LYFJA HEILSUVEFUR Prófaðu sjálfan þig Taktu reykingaprófið og fáðu að vita hvort nikótínlyf muni henta og þá hvaða lyfjaform. skoðaðu heflsuvefinn á www.vislr.ls

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.