Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Blaðsíða 32
Sölukössum er lokað > kl. 19.30 á laugardögum og dregið kl. 19.45 FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Gæslufangar: Sprengja Litla-Hraun Fórnarlömb handrukkara í Helgarblaði DV verður fjallað um handrukkara og aðferðir þeirra, auk þess sem rætt verður við fóm- arlömb. Hrafn Gunnlaugsson segir frá nýjustu kvikmynd sinni, Myrkrahöfðingjanum og rætt verð- ur við rithöfundana Kristínu Marju Baldursdóttur og Þórunni Valdi- marsdóttur. Móttamenn úr blaða- mannastétt er yfirskriftin á grein mn blaðamenn sem fengið hafa nóg af tætingnum og sótt í störf hjá aug- lýsingastofum og markaðsfyrirtækj- um, rætt við Bárð Öm Scheving sem haldinn er Bubba-áráttu og tvo Dandaríska ásatrúarmenn sem komnir em hingað til lands til þess að leita síns hreina uppruna. 6ÓL í FRAMSÓKN! Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá I síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fulirar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 Umhverfissinnar: Framsókn klofin Fimmtán gæslufangar sem sitja inni í stóra og nýja fíkniefnamál- inu hafa sprengt utan af sér alla gæsluvarðhaldsaðstöðu á Litla- Hrauni. Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu fangelsisins á Litla- Hrauni er þar aðeins rúm fyrir 10 gæsluvarðhaldsfanga i fangelsinu i einu. Vegna fjölda þeirra sem nú sitja inni hafa fangelsisyfírvöld þurft að taka i notkun hluta af gömlu húsnæði fangelsisins sem átti að fara að gera upp og endur- bæta. Þórarinn H. Þorbergsson, lækn- ir á Litla-Hrauni, hefur ritað Fangelsismálastofnun bréf þar sem hann lýsir yfir áhyggjum sín- „Við munum berjast áfram þar til niðurstaða liggur fyrir,“ sagði Ólafur M. Magnússon, einn um- hverfísvemdar- þeirra sem fyrstir vom handtekn- ir í stóra fikniefnamálinu. I gær- kvöldi var enn einn maðurinn úr- skurðaður í gæsluvarðhald í stóra fíkniefnamálinu og sitja nú tólf inni vegna þess. í nýja fíkniefna- málinu sitja þrír i gæslu og frek- ari handtökur i því máli hafa ekki verið hér á landi. Hins vegar mun spænska lögreglan hafa handtekið menn í Barcelona í tengslum við það mál. -EIR Jólaundirbúningur er víða byrjaður og tímabært að lýsa upp í skammdeginu. Bræðurnir Kristinn og Eiríkur Sævalds- synir tóku þátt í undirbúningnum með því að setja upp jólaljós og lýsa þannig upp trén. Myndin var tekin í miðbæ Hafnarfjarðar í gærdag. DV-mynd ÞÖK sinna sem gengu á fund Halldórs Ásgrímssonar, formanns Fram- sóknarflokksins, í gær til að koma sjónarmið- um sínum á framfæri. . .. Ólafur sagði 9 aíur ^a9n‘ niðurstöðu fund- usson- arins þá, að ekki verði farið í fyr- irhugaða umræðu til undirbún- ings ráðstefnu um umhverfis-, at- vinnu- og byggðamál sem fyrir- huguð var á vegmn flokksins. Vinna vinnuhóps, sem stofnaður var í þeim tilgangi, liggur niðri þar til eftir áramót. „Það er til lít- ils að fara í lýðræðislega umræðu um Fljótsdalsvirkjun þegar forysta flokksins hefur þegar tekið ákvörðun um hvernig hún ætli að afgreiða málið. En Qokkurinn er klofinn í þessu máli. Það verður að hafa það þótt forystan sé eitt- hvað óánægð með okkar vinnu- brögð.“ Ólafur sagði að umhverfissinnar ættu eftir að hittast og ræða stöð- una sem uppi væri nú. „Það er ljóst að forystan er uggandi yfir gangi mála,“ sagði hann. -JSS Lögreglan segir kærum fjölga þar sem hótað er lííláti og fleiru vegna skulda: Foreldrar barna í fíkni efnum „handrukkaðir" - sumir grípa til örþrifaráða og greiða hótunarfólki með því að taka lán Lögreglan í Reykjavík segir að svokölluðum handrukkunarmál- um hafi greinilega farið fjölgandi á þessu ári. Þar er um að ræða líf- látshótunarmál, mál þar sem hót- að er að vinna skemmdir á eign- um eða svokallaðar frelsisskerð- ingar - t.a.m. þegar þolendur eru lokaðir inni, jafnvel í skotti bif- reiða og ekið með þá á ótiltekna staði. Ýmsir lögreglumenn sem DV hefur rætt við fullyrða að mál norður á Sauðárkróki um siðustu helgi, þar sem foreldrum pilts sem tengdist fikniefnum i sumar var hótað því að pilturinn yrði líflát- inn og eignir þeirra væru ekki óhultar, sé einungis eitt af mörg- um málum þar sem foreldrar vita vart sitt rjúkandi ráð. „Það skiptir engu máli hvort fólk neytti efnanna eða var tekið með þau - það þarf alltaf að greiða seljandanum fyrir efnin. Það er reglan í þessmn heimi. Svo láta innheimtumennimir foreldrana vita sem þora ekki annað en borga fyrir bömin sín til að þau sleppi - sumir hafa þurft að taka lán,“ sagði lögreglumaður í höfuðborg- inni í samtali við DV. Fullyrt er að kærð mál séu ein- ungis örlitill hluti þeirra mála sem í rauninni eiga sér stað. Langfiest þeirra eru tengd innheimtu eða skuldum i fíkniefnamálum. „Þessum handrukkunarmálum hefur fjölgað. Þau teygja anga sina viða um landið vegna fikniefha- skulda,“ segir Björgvin Björgvins- son, fulltrúi hjá lögreglunni í Reykjavík. Björgvin segir að þeg- ar séu nokkur mál komin til með- ferðar í ákæru- og dómskerfinu. „Við höfum verið með drenginn minn í felum i fleiri mánuði. Síð- ast var BMW-liðið að elta okkur,“ sagði faðir pilts sem lenti fyrr á árinu í manni sem nú hefur verið ákærður fyrir líflátshótanir gegn fjölskyldu mannsins. „Þeir settu þá strákinn i skottið á bíl og óku með hann í burtu. Það sem bjarg- aði honum þá var að hann var með GSM-síma og gat látið mig vita. Síðan fór lögreglan í málið," sagði faðirinn. Lögreglan segir að ástæðan fyr- ir flestum handrukkunum sé skuld vegna fíkniefna. Hótanir séu fyrst sendar t.d. símleiðis eða með SMS-boðum. Annar yfirmaður 1 lögreglunni sem tengist fikniefnamálum sagði við DV að hann reiknaði með að flestir „fiklar" heföu einhvern tímann lent í handrukkunum. Hann benti á að eina raunhæfa leiðin til að spoma við þessari óheillaþróun væri að kæra. -Ótt Veðrið á morgun: Léttskýjað fyrir austan Á morgim verður suðvestanátt, 15-20 m/s norðvestan til en 10-15 m/s um landið sunnan- og austan- vert. Skúrir eða slydduél vestan til en léttskýjað austan til. Hiti 1 til 6 stig, mildast á Aust- urlandi. Veörið í dag er á bls. 29. Dagatöl -vl/i nyiar fv vinnw Sími 569 4000 Hafnarbraut 23, Kóp. Keflavík. !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.