Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 3
Alltaf gott flipp og fi'ör á Fókus-vefnum Ef þú átt vin í út- löndum eða út- lenskan vin á ís- landi sem hefur ekki mátt vera að þvi að læra \ áskæra ylhýra, skaltu senda n V http://www. saga.is/ • * Netcafe/ QfáUL \ ■ JL lceland/ lcelandic/. Á -?-í .Speak lcelandic like a restless native" er að finna nokkrar lífsnauðsynlega frasa fýrir þá sem vilja lifa af umgengni viö íslendinga á íslandi. Þá er einnig hægt að æfa framburö- inn sem er ekki svo lítið. INeonklúbburinn hans Snæbjarnar í Bjarti lýsir upp skammdegið. Það er sérlega huggulegt að koma heim, kíkja í póst- kassann og finna glæ- nýja og djúsí skáldsögu í neonlitum. Síðan hitar maður gott kaffi og leggst með sjálflýsandi bókina upp í sófa. Bækurnar koma með mátulegu millibili og eru mun ódýrari en geng- ur og gerist með nýjar bækur. Hver bók kostar 1.180 krónur. Jagúar með allt niðrum sig: Blásararnir eru stjörnurnar Þrusurokkararnir í Ensími rlða á vaðið sem hljómsveit vikunnar á Fókusvefnum (á visir.is). Bandið gaf út plötu í fyrra, „Kafbátamúsík", og tróð sér á rokkkortið með látum. Nú er það mætt með plötuna „BMX“ sem gefur hinni ekki þumlung eftir. Á Fókusvefnum er nú hægt að hlusta á sýnishom af nýju plötunni og þar að auki hægt að kaupa plötuna á spott- prís, 1.499 kall. Næstkomandi mánudag gefst almenningi svo kostur á að spjaiia við strákana í Ensími í gegnum lyklaborðin sin því þeir sitja fyrir svörum á Fókusvefnum frá og með klukkan 20.00. Krakkar: Verið ekki feim- H in við að bauna á strákana og kryfja þá um rokkið og rólið, sukkið og trukkið. Leiðinlegt Hilmir Snær i er Síra Jón: í Kynkvötin er verknaður djöfulsins Margrét Una Kjartansdóttir, sú sem sigraði í Ford fyrirsætukeppn- inni hér í apríl, er á leiðinni til Kína á sunnudaginn og Fókus fylgist grannt með. Hin alþjóðlega fyrirsætukeppni Ford fer fram í alþýðuhöllinni í Peking laugardaginn 4. des og þá kemur í ljós hvaða stúlka fær þann eftir- Í! sótta titil, Supermod- el of the World. Sam- keppnin verður hörð því um 40 efnilegar stúlkur frá jafnmörg- um löndum stíga á stokk. Margrét, sem er 16 ára, starfaði í kjölfar- ið á sigrinum hjá umboðsskrifstofunni e: Models 1 í London í sumar. Nú er hún I fyrsta bekk í MS en fékk þó frí fyrir Peking-ævin- týriö. Hún gefur sér tíma til að halda dagbók sem mun birtist jafnt og þétt á Fókusvefnum með | myndum. Lesendum | gefst einnig tækifæri á að spyrja Margréti brenn- andi spurninga og senda henni stuð(nings)kveðjur. Áfram Margrét! Sokkabúðin í Kringlunni er stórsniðugt og þarft fyrirbæri. Maður getur keypt háa hnjá- sokka, tásokka með hólfi fyrir hveija tá, rönd- ótta sokka, litrika sokka, þykka sokka, þunna sokka, stutta sokka, sokkabuxur með alls konar munstri I undarlegustu litum og barasta glaðlega sokka. Það er um að gera að vera glaðlegur til fótanna. Kristinn p karaoke- ■ kóngur: m Ekki kex-1 ruglaður Popp: Land og synir og Paul Oscar Selma næst í hverri viku fram að jólum heldur Fókus svo áfram að dilla poppurum og nýjum plötum þeirra. Söludrottningin Selma kemur næst, svo SSSól og Maus. Fylgist vakandi með og gæðið ykkur lika á því gómsæta úrvali af- þreyingar og skemmtun- ar sem Fókusvefurinn er troðfullur af. Allt um einelti: Nördin sigra heiminn 12 Það er algjörlega óvitlaust að hrista sig í afró- tímum. Ryþminn er djúsí og hreyfingarnar skemmtilega stórkarlalegar. Dansarnir eru fjölbreyttir og auðveit að gleyma sér í svita og takti. Afrótímarnir I Baðhúsi Lindu eru glimrandi góðir. Þeir eru llka sérstaklega hentugir fyrir spéhræddar konur sem vilja ekki hoppa fyrir framan ókunnuga karlmenn. Beint frá Kína En það er ekki nóg með að Fókus sé allt í öllu í poppinu, við erum með puttann á púlsi tískunnar líka. Myrkra- höfðingi Hrafns ! Bíó: Tveggja stjörnu Bond á ‘PÆmi'jnA Guðni Elísson bókmenntafræð- ingur safnaði 93 greinum eftir 73 höf- unda um kvikmyndir í eina bók. Guðni þurfti ekki aðeins að safna greinunum saman, hann þurfti líka að fá fólk til að skrifa þær. Alls kon- ar fólk. Kvikmyndafræðinga, bók- menntafræðinga, ljóðskáld og heim- spekinga, svo eitthvað sé nefnt. Þetta þrekvirki, sem hlotið hefur nafnið Heimur kvikmyndanna, er fyrsta að til verið á svolítið skrýtnu plani þó svo við séum einhver mesta bíó- þjóð í heimi." Nú ýkiröu! „Nei, ég geri þaö alls ekki! Ef við lítum á aðsóknartölur þá sækjum við bíó meira en flestar aðrar þjóðir. Þrátt fyrir þetta hefur lengi skort á alvarlega umræðu um kvikmyndir hér á landi. Það er mótsögn í þessu. Það vantar þennan grunn sem er Stykk’em 5pp Hverjir vgj menningunni þótt ekki sé venja að telja þær til hámenningar." En fyrst umrœöuna vantar er þá skuli hafa sinnt þessu verkefni fyrr.“ Getur verið aó það sé vegna þess að íslendingar hœtta að fara í bíó um Didda komin keim fra Kúbu Heimur kvikmyndanna er splunkuný bók, stútfull af greinum um kvikmyndir. Á sunnudaginn ætla örfáir höfundar efnis í bókinni að flytja erindi á ráðstefnu í Háskólabíói þar sem Truman Show, Jurassic Park og lólítur verða krufin til mergjar ásamt geldingaráhrifum íslensks landslags, hrollvekjum, hasar og Eddu-verðlaunahafa. vmnu alvörubókin sem gefrn er út á ís- lensku um kvikmyndir. Á sunnudag- inn klukkan tíu ætla átta höfundar að stíga á svið i Háskólabíói og flytja stutt erindi sem unnin eru upp úr jafnmörgum greinum bókarinnar. Hvernig fœddist hugmyndin aö bókinni? „Mér fannst vanta að lögð væri stund á kvikmyndafræði á íslandi." Skiptir máli að hér sé stunduð kvikmyndafrœði? „Já, það skiptir höfuðmáli! Kvik- myndaumræða á íslandi hefur hing- nauðsynlegur til að koma umræð- unni af stað. Öðruvísi getum við ekki áttað okkur á þvi hvaða rullu kvikmyndir spila í íslensku þjóð- félagi." Er það ekki vegna þess að hér er alltaf verið að sýna sömu myndimar? Ég á við aó úrvaliö í kvikmyndahús- unum er sérlega einhœft. „Jú, það má kannski segja það. Hér eru kvikmyndir afgreiddar sem afþreying, enda mest sýnt af slíkum kvikmyndum hér. En þessar myndir eru engu að síður hluti af samtíma- nokkuð hœgt að tala um kvikmynda- menningu hér? Hún er allavega ekki á sama plani og hjá Frökkum sem eru þekktir fyrir að fá munnrœpu þegar kvikmyndir ber á góma. „Okkar kvikmyndakúltúr er af allt öðru tagi. Ég leyfi mér þó að ef- ast um að við fórum að horfa á ann- ars konar myndir við tilkomu bókar- innar. Að minnsta kosti hefur minn smekkur lítið þokast upp á við þrátt fyrir alla ritstjómarvinnuna. En öll fræðileg umræða um kvikmyndir er af því góða og furðulegt að enginn þrítugt og líta á kvikmyndir sem tóm- stundagaman aðeins fyrir ungt fólk? „Það er hluti af því,“ segir Guðni áður en hann spyr hvert í ósköpun- um blaðamaður ætli með viðtalið. „Eigum við ekki frekar að tala um bókina," spyr hann. Jú, segjum við. En gerum það samt ekki. Þið verðið bara að lesa hana eftir að hafa mætt á ráðstefnuna. Sjá nánar um nöfn fyrirlesara og efni fyrirlestranna á ráðstefnunni í Lífinu eftir vinnu á sunnudegi, und- ir fundir. -MEÓ fókus f ókus fylgir DV á föstudögum Forsíðumyndina tók Teitur af Diddu. 26. nóvember 1999 f ÓkUS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.