Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 18
2 haf
í Frans
Nú er röðin komin aö Emiliönu Torrini að
syngja sig inn í hjörtu Fransmanna. Þeir
hafa fallið fyrir hverjum fslenska tónlistar-
manninum á fætur öðrum á undanförnum
árum. Sigurgangan hófst með Sykurmol-
unum, síðan
kom Björk.
Nema hvað.
Fast á hæla
hennar fylgdi
Gus Gus
sem nýtur
ekki svo iít-
illa vin-
sælda í
Frans. Það
b i r t u s t
greinar um
hljómsveit-
ina i hverju
e i n a s t a
tímariti i
landsins síðasta vor þegar nýja platan
kom út. Gus Gus sló fyrst í gegn f Frakk-
landi fyrir tveimur árum á tónlistarhátfð-
inni Les Inrocks sem tónlistar- og menn-
ingartfmaritiö Les Inrockuptibles stendur
fýrir. Núna um daginn tók Emilana Torrini
hátíðina með trompi þar sem hún sló f
gegn á fernum tónleikum í Parfs, Lille,
Nantes og Toulouse.
Lifid eftir vmnu
Hápunkturinn nær hápunkti og það verður há-
mark allsherjargleðinnar. Dead Sea Apple
mætir á Gauk á Stöng og þar verður allt kol-
vitlaust.
Undryð leikur á Dubliner. Undursamleg írsk
gleöi.
Fjörugaröurinn blómstrar og Víkingasveitin
leikur fyrir dansi.
Grandrokk svfkur engan. Klukkan 13 verður
haldið einstaklingsmót f pílukasti og er það öll-
um opið. Um er að ræða styrktarmót fyrir
landsliðið sem fer utan á Norðurlandamót
næsta vor. Þátttökugjald fpflukastsmótinu er
500 kr. Klukkan 15 hefst svo opið mót í kotru.
Loks gerir hljómsveitin 5 á Richter allt vit-
laust.Þátttökugjald er 300 krónur fyrir félagaí
BFR en 500 fyrir aðra.
Gullöldin kynnir Svenssen og Hallfunkel.
Hljómsveitin Upplyfting verður í rífandi stuði á
Naustkránni.
Vestfirðingurinn Rúnar
Þór er mættur aftur á
Péturs pöbb og spilar og
syngur.
Þeir eru nú ýmsu vanir,
bransakempurnar og
viskíraddirnar Rúni Júl.
og Siggl Dagbjarts.
Þannig ætti það ekki að
taka mikið á þá þó svo
að eitthvað fari að hitna f kolunum á Kringlu-
kránni. Þá brjóta þeir bara flösku og stilla tii
friðar. Svona á að gera þetta, strákar, gott
stöff!
DJ Finger gerir allt undursamlega vitlaust á
Wunderbar. Algjör gleði.
GUESS
Watches
KRINGLUNNI 8-12
DjKári er endanlega genginn til liðs við Sirkús
Stephanie þar sem öll Frakklandsvinaklíka
borgarinnar heldur til um helgar. Ódýrasta
rauöviniö f bænum. Og ekta franskar samlok-
ur í hádeginu. En f kvöld er það experímental-
blandan hans Kára sem heldur uppi trylltu
stuöinu. A ta santé.
Álafossföt bezt kynna diskótekiö Skugga-
Baldur og plötusnúöinn Ágúst Magnússon.
Gammel Dansk leikur á Catalínu.
í Böll
Anna Viihjálms og Hilmar Sverrisson eru enn
i Næturgalanum. Skapti Ólafs er enn f heim-
sókn og enn er allt á floti.
Þá er hljóm-
sveitin Sixties
mætt í aðalsal-
inn á Broadway
og svfkur eng-
an og á meðan
halda Lúdö og
Stefán uppi traustu stuði f Ásbyrgi.
•S veitin_____________________________
Skáld og einn skákmaður leika á alls oddi á
Svarta folanum á Stöövarfiröi. Hrafn Jökuls-
son leiðir þennan skáldaskákhóp ásamt
kvinnu sinni Guðrúni Evu rithöfundi og skák-
meistaranum Róbert Haröarsyni. Það verður
lesiö upp úr ódauölegum skáldssögum og tek-
ið fjöltefli. Einnig lesa góðir menn austfirsk
Ijóð.
Á Kaffi Akureyri verður konukvöld ! kvöld.
trúarhátíö
Baðhúsið opið
körium oa
hugar-ró i boði
Gítarleikarinn Friðrik Karls-
son er Mezzóaðdáendum að góðu
kunnur og undanfarin ár hefur
hann sérhæft sig í hugleiðslu- og
slökunartónlist. Þetta er ægilega
róandi hjá honum Friðriki og
jafnvel stressuðustu menn
verða sem mýksta smjör við
að hlusta á pípandi linku-
tónana. Friðrik sló i gegn
með „Lífsins fljót“, svo kom
„Into the Light“ en nú er það
platan „Hugar-ró“. Friðrik
ætlar að kynna hana í
Baðhúsinu, Brautar-
holti 20, á morgun,
laugardag, klukkan
17.30. Að tónleikum
loknum mun Friðrik
Qalla um gildi
slökunar og
ástundun hug-
leiðslu. Platan
verður til sölu
á staðnum og
mun Friðrik
árita hana. Að-
gangur er ókeyp-
is og nú bregður svo við að allir
eru velkomnir, jafnvel karlar.
Þetta er því einstakt tækifæri
fyrir karlpeninginn að skoða
þennan frímúraraklúbb kvenn-
anna. Um að gera að
drekka nóg kaffi áður
svo menn hrynji ekki
niður steinsofandi yflr
svæfandi gítartónum
Friðriks.
Stefán Hilmarsson, Eyjólfur Kristjánsson og
hljómsveitin Hálft í hvoru koma fram. Þegar
karlpeningurinn fær að stinga inn nefinu eftir
miðnætti má fastlega búast við að skemmti-
kraftarnir verði komnir í fötin, ef þeir fóru úr
þeim á annað borð.
Það verður buslandi gleði á Pollinum á Akur-
eyri og Stúlli og Steini æra óstööugan.
Hljómsveitin O.fl. leikur
fyrir dansi f Hlööufelll,
Húsavfk. Svaka gaman
og Þorsti læknir og eld-
klár dreki mæta á staö-
inn.
Dansband Friöjóns fer
ekki fet og spilar sem
fastast á Oddvitanum, Akureyri. Það er nota-
legt að horfa yfir Eyjafjörðinn, þennan fegursta
fjörð landsins, úr gluggum Oddvitans og ekki
er músikkin verri. Maður lifandi, hvflik sæla!
Páll Óskar treöur upp f Skothúsinu og Keflvík-
ingar ærast. Dj.Svali leikurfullkomnlega á alls
oddi. Miöaverð er 1000 krónur.
Sjallinn á Akureyri verður í góðri sveiflu meö
hljómsveitinni Skftamóral. Unglingadansleikur
hefst kl.l7:00 en eftir kl.23:30 mega sjálf-
ráða einstakiingar bregða á leik.
Hljómsveitin Stykk fagnar 25 ára afmæli á
Hótel Stykkishólmi. Jólahlaðborð og læti.
Leikhús
Baneitraö samband á Njálsgötunni er nýtt
leikrit eftir Auöi Haralds. Það er sýnt viö mjög
góðar undírtektir í íslensku Óperunni og hefst
kl.20. Góðir leikarar eru f sýningunni, m.a.
Gunnar Hansson, sem þykir standa sigfeikna-
vel sem óþolandi gelgja. Sfminn f miðasölunni
er 5511475.
Það er alveg endalaust
sem hann Jón Gnarr er
fyndinn og það sýnir
hann og sannar í frá-
bæru uppistandi, Ég var
einu sinni nörd. Honum
til hjálpar er fyndnasti
maður íslands, Pétur Jó-
hann Sigfússon, og þykir
hann vera langtum fyndn-
ari en Sveinn Waage.
Sýningin hefst kl.21 í Loftkastalanum en satt
að segja eru ekki miklar likur á að fá miða.
Tékkaðu f sfma 552 3000.
lönó er byrjað aö sýna leikritið Frankie og
Johnny og er það sýnt kl. 20.30. Nú eru það
Halldóra Björnsdóttlr og Kjartan Guðjónsson
sem leika i staö Michelle og Pacino. Þau
standa sig miklu betur með dyggri leikstjórn
mira.is
SJÁÐU Á NETINU
BÆJARLIND 6
200 KÓPAVOGI
Sími: 554 6300 • Fax: 554 6303
Stendur þú
fynr einhverju?
Sendu uptilýsingar í
e-ir.ail lokUL@loKus.is / fax 550 5020
%%&\
vsi efcM
b'ofat* Uegaj
Tífí
m SÍrakarFetia cr fconan
Kema mott/sa«íiu»cfcwr
hflrtfta 03 1cí*cía ínrv Wrv
ggm Má mér? i
Þaö er eitthvað að þvi fólki sem
leitar til sálfræðings.
Viöars Eggertssonar. Verkið virðist allavega
ætla að fara vel af stað því það er búið að
vera uppselt á nokkrar sýningar og því er snið-
ugt að hringja í Iðnó í slma 530 3030 og
panta miða.
Leikfélag Kópavogs hefur tekið til sýninga
Kirsuberjagarðinn eftir sjálfan Anton Tsjek-
hov. Sýningin hefst kl.20 og er miðaverð ein-
ungis 1000 kr. Miðapantanir í sima 554
1985.
Þá er þaö Leitin að vísbendingu um vitsmuna-
Iff í alheiminum eftir Jane Wagner á litla svið-
inu í Borgarleikhúsinu. Hér fer Edda Björg-
vinsdóttir á kostum undir leikstjórn Maríu Sig-
uröardóttur. Sýningin hefst kl.19.
Leitum aö ungri stúlku
er aftur komið í húsið við
Tjörnina. Enn eru laus
sæti í þessa hádegis-
verðasýningu Iðnó þar
sem Gunnar Hansson og
Linda Ásgeirsdóttir fara
á kostum. Sýningin hefst
kl.12.
Leikfélag Reykjavíkur heldur áfram að sýna
Litlu hryllingsbúöina eftir þá Howard Ashman
og Alan Menken. Hún mælist vel fyrir hjá al-
menningi, enda er hér söngleikjagrín á ferð,
og þykja þau Stefán Kari, Valur Freyr og Þór-
unn Lárusdóttir standa sig vel í aðalhlutverk-
um. Bubbi er lika ágætis planta. Sýningin
hefst kl.20.
Loftkastalinn heldur áfram að sýna SOS Kab-
arett kl. 20,30. Fyndiö söngstykki sem flagg-
ar Kristjönu Stefáns og fleiri góðum. Verkiö
þykir fyndið en er þó aðallega lofað fyrir falleg-
ar raddir. Ath. að jretta er síðasta sýning fyrir
jól. Síminn í Loftkastalanum er 552 3000.
Þá er komið aö því að Þjóöleikhúsið kippi út
uppfærslunni á Sjálfstæðu fólki. í dag er síö-
asti Langi leikhúsdagur-
inn þar sem báðar sýn-
ingarnar, Bjartur - Land-
námsmaöur Islands og
Ásta Sóllilja - Lifsblómiö,
eru sýndar. Endilega
hringið í síma 5511200
og pantið miða á báðar
sýningar þvi annars er
tækifærið horfið. Fyrri er
kl. 15 og seinni kl. 20.
Ó þessi þjóö er ný revia eftir Kari Ágúst Úlfe-
son og Hjálmar H. Ragnarsson 1 leikstjórn
Brynju Benediktsdóttur. Hún er sýnd i Kaffi-
leikhúsinu í Hlaövarpanum og hefst sýningin
með kvöldveröi kl.19.30.
•Kabarett
Jón Gnarr er snillingur á grínsviöinu. Það þarf
ekki aö ræða þaö. Ég var einu sinni nörd heit-
ir sýningin sem hefur verið að meikaða illa
feitt í Loftkastalanum. Nú hefur verið brugðiö
á það þjóðráð að bæta við miðnætursýningum
og sú fýrsta er í kvöld. Nokkrir miðar enn laus-
ir. Sími: 5523000.
Hin sivinsæla skemmtidagskrá Sjúkrasaga,
með þeim Halla, Ladda, Helgu Brögu og
Stelni Ármanni, er sýnd í kvðld á Hótel Sögu.
Á eftir sýningu leikur hljómsveitin Saga Class
með þeim Sigrúnu Evu Ármannsdóttur og
Reyni Guömundssyni I fararbroddi.
Fimm falsettustrákar koma fram í hinni geysi-
vinsælu Bee-Gees-sýningu á Broadway og
syngja öll skemmtilegu Gibb-bræðralögin. Þeir
heita Kristinn Jónsson, Davíð Olgeirsson,
Kristján Gíslason, Kristbjörn Helgason og
Svavar Knútur Kristinsson og eru studdir af
söngkonunum Guðrúnu Árnýju Karlsdóttur og
Hjördísi Elinu Lárusdóttur. Hljómsveit Gunn-
ars Þórðar sér um undirleikinn. Vá!
Fyrir börnin
Hvað er HandaGúndavél? Hvernig fengu
menriirnir hár á höfuðið? Hvaö kemur fyrir
óþekka krakka sem aldrei hlýöa og engu
gegna? Hvar er eggið hennar frú Fögru Fjöður?
Þetta eru sþurningar Gerðubergs til bókaorma
og lestrarhesta og allra sem er boðið upp f
Breiðholt klukkan 14 til að hlýða á bamabóka-
höfunda lesa úr nýútkomnum bókum. Höfund-
arnir eru: Andri Snær Magnason, Guðrún
Helgadóttir, Gunnar Karlsson, Kristín Helga
Gunnarsdóttir, Ólafur Gunnarsson, Ólafur Guð-
laugsson og Menja von Schmalensee. Júlía
Margrét, dóttir Einars Kárasonar, les úr hans
bók en Silja Aðalsteinsdóttir úr Ijóöabók Böðv-
ars Guðmundssonar. Silja er einnig kynnir. Þá
ætlar Sveinbjörn I. Baldvinsson aö rifja upp
Stjörnur í skónum og skringilegheit fullorðna
fólksins. Brói og Anna Lea veröa meö fjölda-
söng og leik. Aðgangur er algjörlega ókeypis
en í veitingabúð verður hægt að fá dverga-
brauö eöa álfakökur ásamt töfradrykk eöa
kusugosi á 150 krónur.
iOpnani r
í dag, kl. 14, veröur opnuö sýning Ingu Rúnar
Haröardóttur I Listagallerfinu Smíöar og skart
á Skólavörðustíg 16A. Sýningin verður opin til
18. desember á verslunartima.
í kvöld, kl. 20, opnar listamaðurinn Sara
Bjórnsdóttir sýningu i Galleri@hlemmur.is,
Þverholti 5. Er þetta síðasta sýningin af
þremur sem allar tengjast innbyrðis. Ber
sýningin yfirskriftina Þunglyndi hins sanna
listamanns. Sýningin stendur til
18
f Ó k U S 26. nóvember 1999