Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 21
t ó n 1 i s t Stykk ‘em öpp! Vestmannaeyjar hafa Árna Johnsen, Sauðárkrókur hefur Geirmund en Stykkishólmur hef- ur heila hljómsveit, takk fyrir, hljómsveitina Stykk. Svarthvíta myndin hérna er einmitt af hljómsveitinni árið 1983. Stykk var stofhuð árið 1974 og hefur því spilað saman í 25 ár. Stykk stóð í strangri spilamennsku um allt land fram til ársins 1985 þeg- ar bandið tók sér frí. Djammpúk- inn fór þó ekki langt og Stykk tróð upp við hátíðleg tækifæri til ársins 1993 þegar ákveðið var að hefja fuila starfsemi á ný. Síðan hefur sveitin spilað mikið á Snæ- fellsnesi og líka heilan vetur á Hótel Örk. „Við fengum borgað fyrir rest,“ segir Elfar Þór Steinarsson sem syngur með Stykk í dag. Ýmsar mannabreytingar hafa átt sér stað á þessum 25 árum og á laugardagskvöldið munu fjórar mismunandi útgáfur Stykk troða upp á Fosshóteli, Stykkis- hólmi, og leika frumsamin lög. Mörg þessara laga rötuðu á plöt- una „Stykk“ sem kom út á þessu ári og er fyrsta plata bandsins. Þar eru frumsamin lög af þessum langa ferli. Dag- skráin hefst kiukkan sjö með borðhaldi en kl. níu byrjar spiliríið. Eftir frum- sömdu lögin tekur við ball- prógramm með Stykk eins og hún er skipuð í dag. „Við spilum allt frá Lónlí blú bojs yfir í Guns ‘N’ Roses,“ segir Elfar. Kjölfestan I Stykk er annar Elfar, gítarleikarinn Elfar Gunnlaugsson (þessi í röndóttu peys- unni). Hann hefur einn manna verið í Stykk frá upphafi og er sá eini sem enn býr í Stykkishólmi. „Já, það er til að bandið fari ekki of langt frá eik- inni,“ segir hinn Elfar. Stykk verður á Fosshót- eli næstu tvær helgar en piltarnir ætla að láta spiliríið eiga sig á gamlárskvöld. „Við erum orðnir of rótgrónir karlar til að standa i því, maður skýtur í mesta lagi upp einni ýlu.“ Lifid eftir vmnu vaknaö til lífs og stendur fyrir sýningu i Háskólabíó í kvöld. Þeir ætla sér aö sýna Chinatown, sem Jack Nicholson fer á kostum í sem harönaglaeinkaspæjari í leikstjórn Roman Polanski. Þar má einnig finna morð, vatn og Faye Dunaway. Vertu þar eða ferningur. CLgikhús Afró-dans, dúnn-dúnn, samban og gongóma! Loksins, loksins gefst einstakt tækifæri til aö sjá hinn geysivinsæla afró-dansara og dans- kennara, Orville Pennant frá Jamaíku sýna iistir sínar á vegum Listaklúbbs í Þjóöleikhús- kjallaranum. Gínesku tónlistarmennirnlr Al- seny Sylia, Yakaria Soumah og Cheick Ahmed Tidiane Bangoura berja bumbur og balafón, leika á gftar og syngja lög frá heimkynnum sín- um i svörtu Afriku. Þeir félagar hafa fariö víða um heim og kynnt tónlist sína viö góöan oröstír, nú síöast í Kramhúsinu þar sem þeir hafa slegið í gegn meö dúndrandi rytma. Röö- in er komin að Islandi. íslenskt innlegg í dag- skrána kemur frá afródisunum Sólveigu Hauksdóttur og Þórunni Valdimarsdóttur. Þærtúlka innihald Ijóöanna. Húsiö verður opn- aö kl. 19.30 og dagskráin hefst kl. 20.30. Enginn veröur sendur heim meöan húsrúm leyfir. Hægt er að skrá sig í klúbbinn við inn- ganginn. Leikhússport í Iðnó er gríðarlega skemmtileg leiö til aö eyða annars súru mánudagskvöldi. Hérna mætast ferskustu leikarar landsins i spunakeppni sem er vægast sagt ærslafuli. Áhorfendur í salnum hjálpa við keppnina og er takmarkið að láta alla leikarana gera sig aö fifli. Byrjar kl.20.30. skap. Kaffistofa safnsins býöur sérstakan vetrarmatseöil. Opiö daglega frá kl. 11 til 17. Lokaö mánudaga. Enn flýgur hann Friðrik Friðriksson í hlutverki Péturs Pans um stóra sviðið i Borgarleikhús- inu. Sýningarnar á Pétri eru búnar aö ganga lengi en Borgarleikhúsmenn eru farnir að sjá fyrir endann á þeim. Rugið hefst kl. 14, spennið beltin. Þaö er fuilt af skemmtilegum dýrum og furöu- fuglum í Ævintýrinu um ástina eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýrið um ástina hefur geng- ið mjög vel nú i haust en það er sýnt i Kaffi- leikhúsinu viö Vesturgötu. Sýningin hefst kl. 15 en athugið að þetta er síðasta sýning fyrir jól. Miðaþantanir í sima 551 9055. •Opnanir I dag hefst aöventudagskrá Ustasafns ísiands með opnun sýningarinnar Móöir og barn sem veröur umgjörð listsmiðju barna i sal 5. Á sýn- ingunni veröa málverk og höggmyndir úr eigu safnsins, alls 7 verk semtengjast þema sýn- ingarinnar. Foreldrar og börn geta tekið þátt í jólakortasmiðju á vinnustofu barna frá kl. 13- 16 alla sunnudaga fram aö jóium. Tónlist, pip- arkökur og mandarínur koma öllum í jóla- skap.Safniö er opiö daglega frá kl. 11-17, lok- aö mánudaga. Sýningunni iýkur 21. desem- ber. ...og öll þessi ef er yfirskrift samsýningar sem opnuð verður kl. 16 í Safnahúsinu á Egilsstöö- um. Sýningin samanstendur af listverkum í margvíslegu formi eftir 31 listamann. Hug- myndin að baki sýningunni er aö setja saman ólík birtingarform myndlistar og ólíka lista- menn til aö skapa margradda innsetningu. Sýningin er opin alia virka daga frá kl. 9 til 17 og henni lýkur 18. desember 1999. Sýningin Móbir og bam verður opnuö á Lista- safni lslands. Sýningin er umgjörö listasmibju barna í sal 5. Sýnd veröa málverk og högg- myndir úr eigu safnsins. Foreidrar og bórn geta komið og tekiö þátt í jólakortasmiöju á vinnustofu barna frá klukkan 13 til 16 alla sunnudaga. Tónlist, piparkökur og mandarin- ur. Sérstakur vetrarmatseöill á kaffistofunni. Sýning á verölaunaverk- um Graffiti-djammsins veröur haldin í Galleri Geysi.Hinu húsinu v/lng- ólfstorg. Þar verða að mati dómnefndar til sýn- is þrjú bestu graffitiverk- in frá Graffiti-djamminu, sem og Ijósmyndir af verkum annarra þátttak- enda. Eru áhugamenn um graffitilisthvattir til að koma og skoöa af- raksturinn. Sýningin stendur til 5. des. Textíllistaverk eftir Herdísi Tómasdóttur á austurvegg kirkjuskips Seltjarnarneskirkju, gegnt nýja orgelinu, veröur helgaö klukkan 11. •Síöustu forvöö í dag er síöasti opnunardagur sýningar Rúri í Gallerí Áhaldahúsinu í Vestmannaeyjum. Soffía Sæmundsdóttir sýnir nú olíumálverk í baksal Gallerí Foldar, Rauöarárstíg 14, á sýn- ingu sem hún nefnir Dalbúa. í dag er opið milli 14 og 17 og er þetta síðasti sýningardagurinn. Sýningu á verkum fimm félaga SÚM-hópsins, sem allir stóöu aö opnun Galleri SÚM fyrir 30 árum, lýkur í dag í Listasafni íslands. Þeir sem eiga verk á sýningunni eru Jón Gunnar Árna- son, Magnús Tómasson, Hreinn Friöfinnsson og bræðurnir Kristján og Siguröur Guömunds- synir. í landi birtunnar er heiti á sýningu meö mynd- um eftir Ásgrím Jónsson i Listasafninu sem lýkur um heigina. Ásgrímur Jónsson er einn þeirra málara sem iögöu grunn að landslags- hefö í íslenskri myndlist á fyrstu áratugum þessarar aldar og sá málari íslenskur sem mesta rækt hefur lagt við gerö vatnslita- mynda. Á ferðum sínum um Skaftafelssýslur málaöi hann fjölda vatnslitamynda sem eiga sér enga hliðstæöu i islenskri myndlist. í til- efni sýningarinnar hefur verið gefin út vegleg bók með grein um þennan myndaflokk í list Ásgríms eftir Júlíönu Gottskálksdóttur list- fræðing. Málverkasýning Þóru Einarsdóttur í Listahorn- inu, Kirkjubraut 3 á Akranesi lýkur í dag. Þóra málar á silki og hafa verk hennar vakið mikla athygli. Sýningin er opin kl. 11:00-17:00. •Fundir jy Fjórir höfundar lesa upp úr nýútkomnum bókum sinum á Súfistanum, kaffihúsinu í bókabúö Máls og menningar viö Laugaveg, klukkan 20. Óskar Árni Óskarsson les úr Ijóöabókinni Myrkrið kringum Ijósastaurana, Bragi Óiafsson les úr skáldsögunni Hvíldar- dagar, Bjarni Bjarnason les úr skáldsögunni Næturvöröur kyrröarinnar og Ágúst Borgþór Sverrisson les úr smásagnasafninu Hringstig- inn. Kristján Franklin Magnús kynnir höf- undana. Lesiö veröur upp úr nýjum bókum á Kaffi Nielsson á Egilsstöðum klukkan 16. Þaö eru höfundarnir sjálfir sem lesa. Þau eru Guörún Eva Mínervudóttir, Guöjón Friöriksson, Há- kon Aðalsteinsson og Hrafn Jökulsson. Klukk- an 13 tekur Róbert Haröarson enn eitt fjöltefli á sama stað. í tilefni af útkomu bókarinnar Heimur kvik- myndanna (Foriagið, Art.is), sem Guðni Elís- son ritstýrir, verður efnt til ráöstefnu um kvik- myndir i Háskólabíói. Fyrirlestarar eru átta. Björn Þór Vilhjálmsson flytur fýrirlestur um „Gyölur, lólítur og önnur kynjadýr", Helba Jó- hannsdóttir fjallar um „Frásagnarformgerð hasarmynda", Bima Bjarnadóttir talar um „Náttúruna i íslenskri kvikmyndagerö", Sigriö- ur Þorgeirsdóttir fjallar um raunveruleikann út frá „Trumanshow", Matthías Viöar Sæmunds- 31.12 ‘99? ^UCC-QWINH SINCE 1931 son og Úlfhildur Dagsdóttir munu einbeita sér aö hrollvekjum en Kristján B. Jónasson að áhrifum Eddu-verölaunahafans Indriöa G. Þor- steinssonar á íslenska kvikmyndagerð. Ráö- stefnan hefst klukkan 10 og stendur til klukk- an 15 með matarhléi. Allir velkomnir. Mánudagur 29. nóvember •K1úbbar Fríir drykkir og frítt inn frá 23:00 til 24:00 á Skuggabarn- um. Eftir það þarf fólk að borga drykkina og fimmhund- ruökall inn. Gallabuxur stranglega bannaðar. •Kr ár Café Romance kynnir breska pianóleikarann Joseph O'Brian. •Krár Undlrtónar halda afmæl- isfagnaö á Gauki á Stöng. Café Romance kynnir breska píanóleikarann Joseph O'Brian. Hinir hugdjörfu sóma- sveinar Jón Ólafsson og Tryggvi Hubner auka hjartslátt gesta á Kaffi Reykjavík. Andrea Gylfa og Eddi Lár magna tæran unað út í hiö óendanlega. Dúettinn Gulliö í Ruslinu tryllir lýöinn á Wund- erbar og fimm í Fötu kosta 1000. Sönn mán- aöarlokagleði. •Djass Djassvika Múlans á Sóloni Islandus hefst með tónleikum triós Hafdisar Kjamma klukk- an 21. Á efnisskránni eru meðal annars djasslög í anda Miles Davis og Wayne Short- er. Miðinn kostar 1000 kall eins og ávallt en aðeins 500 fyrir nema og eldri borgara. Já, já. @Djass Sloppnir frá Skandinövum: Sæmundur Haröar- son og Davíö Gunnarsson leika á tvo feita djassgítara í jazzkiúbbnum Múlanum. Meö þeim eru Gunnar Hrafnsson, bassi, Alfreð Al- freðsson, trommur, og Friörik Theodórsson, básúna. •Bíó ©Klassík ý Athugiö, athugiö. Hreyfimynda-félagiö er Árlegir aöventutónleikar Kvennakórs Reykja- uppáhaldiö mitt- - - Snorri Már Skúlason sjónvarpsstjarna í íslandi í bítið: „Koddinn minn er sérstakur. Hann gerður úr sama efni og notað er í sætin í geimferjum Nasa. Hún Guðrún Gunn- ars þenti mér á hann fyrir sirka þrem árum en sjúkraþjálfi haföi bent henni á koddann. Við erum nefnilega bæði þjökuð af vöðvabólgu. Hann kostaði einhvem 6-7 þúsund kall og ég hef ekki séð eftir þeim þúsundköll- um. Koddinn lagar sig að höfði og hálsi og ég er á honum 1/3 úr sólar- hring. Eins og gefur að skilja eru þetta oft bestu stundir sólar- hringsins og þegar ég er andvaka er gott að vera hugsi á honum. Aðdáun mín á koddan- um gengur svo langt að \, ég tek hann með í tjaldúti- legur og lengri utanlands- < ferðir. Það getur verið nokk- urt fyrirtæki því það er ansi mikil vigt í honum.“ er 3 haf Michael Jackson. Á næsta ári er fyrirhugað aö hefja tökur á mynd um eitt fremsta Ijóðskáld tuttugustu aldarinnar, Edgar Allan Poe. Og hver hald- ið þið aö eigi aö meö hlutverk skálds- ins? Enginn annar en stórstjarnan og poppar- inn Michael Jackson. Ef einhverjum finnst þetta skrýtiö þá skal þeim hinum sama bent á að titill myndarinnar er „Martröð Edgars All- ans Poes”. Munum viö giska á að hin eina sanna martröö skáldsins sé sú aö vera leikinn af Jackson. Edgar Allan Poe. víkur eru í Hallgrimskirkju klukkan 20.30. Á fjölbreyttri efnisskrá má nefna Ave Maria eftir Gustav Holst fyrir átta kvenraddir og miðalda- Ijóöiö „Ljómar nú jata lausnarans". Einsöngv- ari á tónleikunum er Egill Ólafsson. •S veitin Skák og skáldskapur fyllir vit viö landsbyggöar- innar og Hrafn Jökulsson ræöur sér ekki fyrir kæti. Róbert Haröarson kennir Vopnfirðingum aö tefla í skólanum og taflgleöin hefst klukkan 15:00. Um kvöldiö veröur fjöltefli á Hótel Tanga og turtildúfuskáldin Guörún Eva Mínervudóttir og Hrafn lesa úr glænýjum skáldsögum. ©Leikhús Meira fyrir eyraö er söngskemmtun meö lög- um Jóhanns G. Jóhannssonarviö Ijóð Þórarins Eldjárns í tilefni af hálfrar aldar afmæli Þórar- ins. Þar syngja þau Sigrún Hjáimtýsdóttlr, Örn Árnason og Stefán Karl af mikilli list á smíöa- verkstæöinu i Þjóöleikhúsinu kl.20.30. •Kabarett Krakkar! Á morgun er fri í skólunum. Þvi ekki aö bregða sér á sýningu Jóns Gnarr i Loftkast- alanum? Þetta er miönætursýning og þið get- iö sofiö út. Upplagt, ekki satt? Svo hitar Pét- ur Sigfússon líka upp. Voff! Voff! •Síöustu forvöö Sýning Huldu Vllhjálmsdóttur á málverkum og skissum af konunni i Gallerí Nema hvab, Skólavörðustíg 22 c, er opin frá fimmtudegi til sunnudags, kl. 14-18. Vatnslitamyndasýningu Jean Posocco á kaffl- húsinu Nönnukoti i Hafnarfiröi lýkur í dag. öy Select Ný Selectstöó í Smáranum Ö Alltaf ferskt... Select 26. nóvember 1999 f ÓkllS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.