Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 19
Lifid eftir vmnu sunnudagsins 19. desember og er opin alla daga nema mánudaga, milli kl. 14 og 18. 1jósmyndasýning Sjö myndlistarkonur sýna í Sparisjóönum, Garöatorgi 1, Garöabæ: Ásiaug Davíösdóttir, Hrönn Vilhelmsdóttir textíllistamenn, Dröfn Guömundsdóttir, Guöný Jónsdóttir glerlistar- menn, og Árdfs Olgeirsdóttir, Charlotta R. Magnúsdóttir, Sigríður Helga Olgeirsdóttir leir- listarmenn. Þær reka ásamt sjö öðrum lista- konum Galleri Listakot. Opið er milli 13 og 15. •Síöustu forvöö Sýningu Helga Snæs Sigurössonar á grafík- myndum lýkur í dag í Listhúsi Ófeigs. Sýning á afrakstri Ljósmyndamaraþons Ung- listar ‘99 lýkur í Galleri Geysi, Hinu húsinu v/lngólfstorg, í dag og fer verðlaunaafhending fram kl. 16.00. Þátttakendurnir fengu 42 klukkustundir til að taka 12 myndir út frá 12 mismunandi þemum: ég og númerið mitt, tíska, taktur, andstæður, ómótstæðilegt, biö, hverfult, flott, ójafnt, látlaust, græðgi og úrelt. Eru allir þátttakendurhvattir til að mæta við verðlaunaafhendinguna. Sýningu á þeim tillögum sem bárust í sam- keppni um merki Sveitarfélagsins Árborgar lýkur í dag. Sýningin er haldin á 2. hæö Hótel Selfoss. Á sýningunni eru verðlaunatillögunni gerð sérstök skil, auk þess sem þær tillögur sem stóðust keppnisskilmála og reglur um gerð byggðarmerkis eru sýndar. Þankastriki, sýningu Siguröar Magnússonar. lýkur i Hafnarborg í dag. Opið frá 12-18. •Fundir Fyrsta bókakynning Kaffileikhússins á þess- ari aðventu hefst klukkan 15. Upplesarar eru höfundar sjálfir: Fókusvinurinn Börkur Gunn- arsson, Kristín Marja Baldursdóttir. Elísabet Jökulsdóttir og Ólafur Gunnarsson. Kostar ekkert inn. Umhverfisstofnun Háskóla íslands stendur fyrir ráðstefnu í hátíðarsal í aðalbyggingu HÍ b í ó Bíóborgin October Sky ★★★ October Sky er gefandi mynd, falleg en um leið raunsæ. Viö fáum raun- sæja lýsingu á lífinu f smábæ þar sem fýrirséð er að lífæð bæjarins, kolanáman, er eð verða fullunnin, en myndin er líka um háleita drauma sem rætast og sfðast en ekki sfst er October Sky mynd sem sýnir það besta í manneskjunni, þar sem fjölskylduböndin eru heiðri höfð um leiö og einstaklingsframtakiö er virt. -HK Blair Witch Project ★*★★ The Blair Witch Project er snilld og víst er að hún fer í flokk allra bestu hryllingsmynda. Skáldskapurinn hefur sjaldan veriö raunsærri í kvikmynd og þetta raunsæi kemur með þeirri aðferð að láta sem leikaranir sjálfir kvikmyndi atburðarásina. Að- ferð sem tekst fullkomlega. The Blair Witch Project er sönnun þess að það þarf ekki að treysta á leikhljóð eða tölvugerö skrfmsli til að skapa hræðslu. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Runaway Bride ★★ Tíu árum eftir Pretty Wom- an eru allir orönir eldri, vitrari, þroskaðri og húmorinn lýsir breiðari lífssýn. Allt kemur þetta þó ekki i veg fýrir aö þrátt fyrir að vera ágætlega skrifuð saga vantar f hana þennan neista sem- kveikir eldinn í hjörtum áhorfandans. Þokkaleg- asta stundarfróun en sennilega best f víd- eótækinu. -ÁS Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9,11.15 Lola rennt ★★★ Lola þarf aö drifa sig rosa- lega að redda pening fýrir kærastann sinn sem er f tómu rugli. Þýsk MTV-mynd meö voöa ak- sjón, voöa sniðugt. Sýnd kl.: 9, 11 Tarzan Teiknimyndin Tarzan er byggð á hinni klassísku sögu Edgar Rice Burroughs, Tarzan, konungur apanna. í myndinni fylgjumst við með hinum miklu ævintýrum Tarzans sem frá unga aldri er alinn upp af gorillum og er í hópnum tal- inn jafningi hinna. Þegar Tarzan fullorðnast breytist líf hans skyndilega þegar hann f fyrsta sinn sér aðra mannveru. Hann finnur strax þau bönd sem tengja hann við manninn. Sýnd kl.: 5, 7 Biqhöl1in Big Daddy ★★ Adam Sandler hefur leikið í nokkrum kvikmyndum á undanförnum misser- um og satt best að segja hefur hann verið eins f þeim öllum. -HK Blue Streak í Blue Streak leikur Martin Lawrence demantsþjófinn og lögreglumanninn Miles Logan sem meöan hann fæst við afbrota- mál reynir að nálgast demant sem hann stal fýrir tveimur árum. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11.05 The Worid is not Enough ★★ Bond, James Bond. Já, hann er kominn aftur og þykir í með- allagi. Alltaf sfgildur þó, karlbeyglan, og maður veit hvar maður hefur hann. Sýnd kl.: 4, 6.30, 9, 11.30 Prince Valiant ★★ Gamaldags ævintýramynd sem öll flölskyldan ætti að geta skemmt sér yfir. Atburðarásin er hröð og ágætur húmor inn á milli. -HK The Haunting ★★ The Haunting skýtur þvf miður yfir markið f draugaganginum og þótt brellurnar séu magnaðar eru þær að mestu til- gangslausar, nánast eyðileggja söguna. En þótt Þriðja kynið og hreinar meyjar „Ég bjó í indíánabæ í Mexíkó og vinn út frá hefðum Zapotec-indíán- anna,“ segir Hrönn Axelsdóttir Ijósmyndari sem opnar ljósmynda- sýningu í Hafnarborg næstkomandi laugardag. Myndirnar eru teknar meðan Hrönn bjó í San Blas Atempa í Mexíkó og fjalla bæði um gildi meydómsins og hvernig fólk „velst“ til samkynhneigðar. Hvað áttu við með aö fólk „veljist “ til samkynhneigóar? „Hjá Zapotec-indíánum er talað um þriðja kynið. Það eru karlmenn aldir upp sem kvenmenn. Uppeldið ræðst af ýmsu, til dæmis hvemig þeir sofa. Ef þeir sofa á hliðinni þá blundar kven- leikinn í þeim samkvæmt hefðum indíánanna. Sumir þeirra verða mjög aktífir karlmenn, aðrir ekki, þeir verða nokkurs konar kvenmenn. Þeir vinna við bróderingar og eldhússtörf á morgnana en eru mjög lostafullir. Seinnipart dags fara þeir út að leita að karlmönnum. Þriðja kynið er mjög skartgjamt, oft með sítt hár og hvorki eins og kona né karl,“ útskýrir Hrönn. Er þetta goðsögn eóa fyrirfinnst þriðja kynið enn þá? „Þriðja kynið finnst enn og ég tók myndir af þvi. Það fæðast alltaf nýir og nýir.“ Hvað með lesbíur, er engin hefð eða serimónía í kringum þœr? „Mamman ein veit ef dóttirin er „Maria macho“ eða lesbía. Þá fæðist hún með fæturna fyrst. Maria macho er sögð hafa sömu eiginleika og karl- maður. í Mexíkó er hefðin sú að karl- menn tæli konurnar en Maria macho getur tælt hvaða konu sem er til að hafa kynmök við sig.“ Þetta samfélag er greinilega mjög opið fyrir samkynhneigó, eða hvað? „Já, en mömmunni er samt illa við ef kona fer með annarri konu áður en hún eignast barn. Það verður nefni- lega að viðhalda kyninu." En í hverju felst gildi meydómsins? „Fyrst og fremst er meydómurinn merki þess að móðirin sé góð og passi upp á dótturina. Svo er það auðvitað mikilvægt fyrir karlmanninn að hún hafi ekki verið snert áður og loks fær hún langtum stærra brúðkaup ef hún er hrein mey. Það er mikið vakað yfir konum í svona smáu samfélagi og konan þarf að láta manninn vita fyrir giftinguna ef hún er ekki hrein mey,“ segir Hrönn að lokum. Það er um að gera að skella sér á þessa forvitnilegu sýningu. Hún verður opnuð laugardaginn 27. nóv- ember, kl. 17, og stendur til 13. des- ember. Auk þess flytur Hrönn fyrir- lestur um efni sýningarinnar næst- komandi sunnudag í Hafnarborg. Fyrirlesturinn hefst kl.17. gallarnir séu margir er The Haunting alls ekki leiðinleg, hún hefur gott rennsli og ágæta leik- ara með Lili Taylor fremsta i flokki. -HK Sýnd kl.: 11 Runaway Bride ★★ -ÁS Sýnd kl.: 9, 11.10 Tarzan Sýnd kl.: 4.20, 7 American Pie ★ Satt að segja stóð ég i þeirri meiningu að meira en nóg væri af svona efni í sjónvarpi. -ÁS Sýnd kl.: 9,111 South Park Vinsælu þættirnir South Park eru komnir í bió. Aðdáendur þáttanna munu eflaust fiölmenna. Sýnd kl.: 5, 7, 9 The King and I ★★ Yfirleitt í vönduðum teikni- myndum, til að mynda teiknimyndum frá Disn- ey er mikið lagt í semja ný sönglög sem falla að efninu oftast meö góðum árangri. Með The King and I held ég að í fýrsta sinn er farið þá leið að taka vinsælan söngleik og gera hann að teiknimynd. -HK Sýnd kl.: 5, 7 Háskólabíó American Pie ★ -ÁS Dóttir foringjans ★★ Byrjunin lofar góöu en á einhvern hátt tekst aö klúðra skemmtilegri sakamálafléttu og koma henni niöur á plan miðlungs kvikmyndar. Stjörnudýrkunin er í há- marki þar sem John Travolta leyfist allt. -HK Torrente Fe'itur og sveittur spánskur anti-Bond tekst á viö spillingu. Grin. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Myrkrahöfðinginn Myrkrahöfðingi Hrafns Gunnlaugssonar er loksins kominn á stóra skjáinn. Hilmir Snær er Síra Jón og finnst kyn- lífiö djöfulleg kennd. Sýnd kl.: 5, 7, 9,11.15 Notting Hill ★★★ Eru kvikmyndastjörnur venjulegt fólk eða einhverjar ósnertanlegar ver- ur sem best er að virða fýrir sér í nógu mikilli fjarlægð svo þær missi ekki Ijómann. Um þetta fjallar Notting Hill og gerir það á einstaklega þægilegan máta. -HK Lake Placid ★★ Mikil samsuöa af þekktum klisjuatriðum þar sem verið er að eltast við risakróködíl í vatni einu í Maine sem aö öllum líkindum hefur synt yfir hafið frá Asíu til Banda- rikjanna. Ekki mjög trúverðugt frekar en annað í myndinni. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Ungfrúin góða og húsið ★★★ Eftir dálítiö hæga byrjun er góður stígandi í myndinni sem er ágæt drama um tvær systur snemma á öld- inni.Tinna Gunnlaugsdóttir og Ragnhildur Gísla- dóttir ná einstaklega góðu sambandi viö perón- urnar og sýna afburðaleik. Vel er skipað í minni hlutverkin og þaö hefur ekkert að segja þótt hinir norrænu leikarar tali sitt eigið tungumál er aðeins hluti af vel heppnaðri kvikmynd. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9 Rugrats myndin ★★ Litlu Rugrats krilin í bleyj- unum eru skemmtilegar teiknimyndapersónur, mátulega ófriðar til að virka sannfærandi þegar þau eru óþekk (sem oft kemur fyrir) en um leið mikil krútt. -HK Election ★★★★ Reese Witherspoon fer á kostum í þessari framhalsskólamynd af bestu tegund. Sýnd kl.: 11 Bowfínger ★★★ Bowfinger er kostuleg kómedía um örþrifaráð sem einbeittir menn gripa til á válegum tímum. -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Instinct ★ Langdregin og fyrirsjánleg fram í lok og að sumu leyti klaufalega gerð. Stærsti gallinn er Cuba Gooding jr. -HKSýnd kl.: 6.45, 9, 11.15 Kringlubíó South Park Runaway Bride ★★ -ÁS Sýnd kl.: 9, 11.10 Blair Witch Project ★★★★ -HK Tarzan Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 American Pie ★ -ÁS Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Laugarásbíó Lína Langsokkur Hollywood hefur tekið Línu Langsokk upp á arma sína og hefur endurgert sænsku snilldina. Pottþétt fýrir börnin. Þeim er alveg sama hvort þau hafi séö myndina í sænskri útgáfu eða ekki. The Sixth Sense ★★★ The Sixth Sense er þessi sjaidgæfa tegund Hollywood kvikmyndar; greindarleg, blæbrigöarik og full af göldrum, en fellur um leið inní hefðir hins yfirnáttúrlega þrill- ers. -ÁS Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9,11.15 Random Hearts Random Hearts er nýjasta kvikmynd Harrisons Fords. Aödáendur Indiana Jones verða að bíða lengur eftir hasarmynd frá kappanum því um er að ræða rómantíska spennumynd úr smiðju Sldneys Pollacks. Sýnd kl.: 5, 9,11.25 The Worid is not Enough ★★ Sýnd kl.: 4, 6.30, 9, 11.30 Regnboginn Tarzan Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 Outside Providence ★ Svo illa gerð og kjána- leg er þessi mynd að maöur spyr sjálfan sig í forundran hversvegna í ósköpunum tókst henni að verða til yfirleitt? -ÁS Fight Club ★★★ Rott og drungaleg mynd úr smiðju Davids Rncher en hvert er að fara með henni og hver er tilgangurinn er óljóst vegna þess að hin flókna saga gengur alls ekki upp. -HK Sýnd kl.: 5, 9,11.30 Star Wars Episode 1 ★★ Fátt vantar upp á hina sjónrænu veislu, stjörnustriðsheimur Lucasar hefur aldrei fyrr verið jafn kynngimagn- aður og blæbrigðarikur. -ÁS Sýnd kl.: 5, 9 Slxth Sense ★★★ -ÁS Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9, 11.15 Stjörnubíó Astronaut's Wife *i Lagt er upp með The Astronaut's Wife sem sálfræðidrama en mynd- in fer fljótt yfir á annað sviö sem er meira í ætt við geimhrylling. -HK Lola rennt ★★★ Blue Streak Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Random Hearts Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9, 11 Myndasöguverzlunin Nexus VI og NordÍC Comic myndasöguklúbbur íslands kynna hættulegustu myndasögu aldarinnar: „Warren Ellis [...] er hagla- byssuskot í magann á nútíma bókmenntum [...]" - Ragnar Egilsson, undirtónum „Spider Jerusalem rístir samfélagið á hol svo iðrin liggja úti. Barbie var aldrei svo bleik." - Úlfhildur Dagsdóttir, bókmenntafræðingur HöfundurTransmetropolitan, W arren E I I i S , flytur e r i n d í um myndasögur í HáskÓlabíÓÍ laugardaginn^27. nóvembe’r kl. 13.15 og rritar verk sín í Nexus VI w. 15.30 TnnsmétropoliUn™ n © & « Warren Ellis og Darick Robertson 1997. Vertigo*1 is aV Hverfisgata 103 Slmi 652 9011 nexus@islandia.is J* * Nordic Comic Myndasöguklúbbur íslands nc||liccomic.com © 55-COMIC (552 6642) % 26. nóvember 1999 f Ó k U S 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.