Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1999, Blaðsíða 17
-ESSSfe
26. nóvember - 2. desmeber
vmnu
myndlist
popp
leikhús
fyrir börn
klassik
b i ó
veitingahús
eBnnig a visir.is
Góða skemmtun
|/=Fókus mælir meö
| =Athyglisvert
Pumpandi
Hjartsláttarútgáf
í mars 1998 stóðu GusGus, Björk
og Hr. örlygur fyrir fyrsta Hjart-
sláttarkvöldinu. Hugmyndin var að
koma öflugri danssenu af stað á ís-
landi og það virðist hafa tekist mið-
að við stöðuna í dag. Alls urðu
kvöldin tólf, það síðasta í apríl sl.
Mæting var fin á öil kvöldin og stuð-
ið þrifalegt og þröngt, hverjir muna
t.d. ekki eftir fyrsta kvöldinu með
State of Bengal eða þegar DMX
Krew sparkaði fast í tæknirass.
Til að rifja upp gamalt Hjartslátt-
ar-stuð og fagna útkomu nýrrar
plötu verður eins konar Hjartslátt-
arkvöld á Kafíi Thomsen i kvöld.
Platan, sem Uniform, undirfyrir-
tæki Thule-veldisins, gefur út, heitir
því þjála nafni „Heartbeat (the
sunday sessions in Reykjavik)“ og
verður seld um ailan heim enda
innihaldið alþjóðlegt. Hér eru kom-
in lög með þeim 15 flytjendum sem
mættu á Hjartsláttar-kvöldin og í
flestum tiifellum eru þetta áður óút-
komin lög eða sjaldséð. Fjölbreytnin
er mikil, allt frá karríkrydduðu
drömm og beisi State of Bengal yfir
í þýskt trúðshipphopp Funf Steme
Deluxe, með viðkomu í sementsraf-
rænu The Alfred More Trio og sítt-
að-aftan rafpopps DMX Krew. Björk,
GusGus, Mike Paradinas og J-
Walk eru m.a. líka á diskinum og
ekki má gleyma félögunum Die,
Skitz og Rhetna sem kynntust á
Hjartsláttarkvöldi og tóku sitt fram-
lag upp hérlendis.
Til að fagna þessum fróma diski
verður boðið upp á góðar syrpur við
fónana. Aðalmennirnir úr Ninja
Tune-bandinu The Herbaliser, Bret-
amir Ollie Teeba og Jake Wherry,
ætla að skipta um plötur og það ætti
að verða gott því þetta hipphopp-
band er bráðskemmtilegt. Einnig
mun þýski teknóbrjálæðingurinn
Ronny Krieger skipta um plötur og
hinn rammíslenski Thor. Þeir sjá
um pumpandi geðveiki á neðri hæð-
inni. Aðstandendur Hjartsláttar
verða svo á sveimi og taka í fónana
og heimsfrægir leynigestir kannski
líka.
Skemmtunin hefst kl. 23 og er
mælst til að gestir mæti snemma að
erlendum sið því feitustu bitarnir
verða fremstir. Ú la la.
•K1úbbar
l/Gúddbæ Chill Out II byijar stuðiö á Astró kl.
22:07. Liösmenn JAGÚAR líta inn og spila
gesti í byrjun kvölds og Svali og Big Foot sem
halda dansfílingnum í gírnum fram eftir nóttu.
Auðvitað veröur Freyðandi, seiðandi og allt
það. Kostar fimmhundruðkall inn eftir mið-
nætti og 22 ára lágmark.
•Kr ár
Café Romance kynnir breska píanóleikarann
Joseph O'Brian.
■,'tv
Föstudagun
26. nóvember
•K1úbbar
„Ég verö líklega að klippa myndina mlna, íslenska drauminn, alla
helgina. 24 tíma hvorn sólarhrlnginn. Ætli ég klippi ekki líka 24 tima
sólarhrings næstu vikuna og næstu vikurnar. Eiginlega næsta hálfa árið.
Svo ég geri bókstaflega ekki neitt næstu helgar. Mér leiðist samt ekki.
Allt fólkið sem lék í myndinni er stanslaust á skjánum og smýgur inn í
hausinn á mér. Eflaust verð ég orðinn hundleiður á öllum þegar myndin
verður frumsýnd. Nei, nei, ég segi svona. Kannski kíki ég á enska bolt-
ann á laugardaginn. Nei, annars, sunnudaginn... það fer eftir því hvenær
Manchester spilar. Það verður sko eng-
Kvikmyndargerðamaöurinn
Róbert Douglas.
inn lúxus á mér. Það eru enginn
matur í klippiherberginu, ekkert
kafB, engar sígarettur og engin
loftræsing. Bara lúxusgræjur og
ein mynd af Tom Cruise.
Heyrðu, jú, það er kafS í
hliðarherberginu. Svona
gullbaunakaffi, ég man
ekki hvað það heitir.
Alla vega getur maður
unnið bíl ef maður
finnur gylltu baunina.
Kannski vinn ég bil um
helgina!“
hljóðfærakaupum fyrir tónlistarskólann.
Kaffi Menning flaggar Stefáni Hilmarssynl og
Eyjólfi Kristjánssyni og býður þeim að skoða
skóla og fyrirtæki á Dalvík. Um kvöldið gera
þeir allt vitlaust á menningarsetrinu og þaö
kostar tólfhundruðkall inn.
Hið stórfjöruga Dansband Friðjóns frá Egils-
stöðum hefur loksins fundið tíma til að aka
norður til að skemmta á Odd-Vitanum, Akur-
eyri.
Dansband Friðjóns frá Egilsstöðum hefur brot-
ið sér leiö gegnum hriðina og er mætt á Odd-
vitann á Akureyri. Þar dusta þeir af sér snjóinn
og stinga í samband.
Þaö veröur rokna gleði í Skothúsinu í Keflavík.
Dj.Andrés og Dj.Bjarki sjá um tónlistina.
Miöaverð er 500 krónur.
Stúlii og Steini gera allt vitlaust á Pollinum á
Akureyri og það verður hroðalega gaman.
Það er alveg endalaust sem hann Jón Gnarr er
fyndinn og það sýnir hann og sannar í frábæru
uppistandi, Ég var einu sinni nörd. Honum til
hjálpar er fyndnasti maður íslands, Pétur Jó-
hann Sigfússon, og þykir hann vera langtum
fýndnari en Sveinn Waage. Sýningin hefst
kl.21 i Loftkastalanum en satt aö segja eru
ekki miklar líkur á að fá miða. Tékkaðu f síma
552 3000.
Noröanmenn fá til sín sýninguna Baneitrað
samband eftir Auði Haralds og er hún sýnd til
húsa hjá Leikfélagi Akureyrar. Sýningin hefst
kl.20 en þær veröa einungis tvær. Síminn er
462 1400.
Enn er Heliisbúinn að blíva feitt. Gæinn í lend-
arskýlunni virðist einfaldlega höfða til innstu
hvata nútfmamannsins þvf það er eiginlega
alltaf uppselt. Sýningin hefst kl.20 í Islensku
Óperunni en síminn í miöasölunni er 551-
1475.
Leikfélag Kópavogs hefur tekið til sýninga
Laugardagui
27. nóvemberl
Það verður allsherjar Gúddbæ-Chill-Out á
Astró. Gömlu skemmtanastjórarnir kveðja
Astró, þeir Kiddi „Big Foot" & Jðn Páll, og
fagna Iffinu. Léttvfns- & osta Chill. Öllari handa
þeim sem ffla ekki red eða væs frá kl. 23.06
til 00.36.
•Krár
Café Romance kynnir breska pfanóleikarann
Joseph O’Brian sem leikur af fingrum fram.
Dead Sea Apple tekur
Gauk á Stöng með
trompi. Afmælisveislan
nær hápunkti f tandur-
hreinni og stjörnubjartri
gleði.
Dj D.Ó.D. á Sportkaffi.
Ó.já.
Undryð leikur á Dubliner.
írsk og undursamleg
gleði.
Fjörugarðurinn blómstrar og Víkingasveitin
leikur fyrir dansi.
Það verður mikið um að vera á Grandrokk um
•Leikhús
j/Þá er Krítar-
hringurinn í
Kákasus eftir
sjálfan Bertolt
Brecht rúllaöur
af stað á stóra
sviði Þjóðleik-
hússins. Fólk keppist við að hæla þessarri frá-
bæru uppsetningu og er sagt að þetta sé þab
besta sem hefur rambað á stóra sviðið f lang-
an tíma. Fjöldinn allur af leikurum fer á kost-
um í stykkinu og er sviðsmyndin einkar glæsi-
leg. Drífðu þig að panta miða því örfá eru sæt-
in. Sfminn er 5511200.
Kirsuberjagarðinn eftir sjálfan Anton Tsjek-
hov. Sýningin hefst kl.20 og er miðaverð ein-
ungis 1000 kr. Miðapantanir f sfma 554
1985.
Meira fyrir eyrað er söngskemmtun meö lög-
um Jóhanns G. Jóhannssonarvið Ijóð Þórarins
Eldjárns í tilefni af hálfrar aldar afmæli Þórar-
ins. Þar syngja þau Sigrún Hjálmtýsdóttir, Órn
Árnason og Stefán Karl af mikilli list á Smíöa-
verkstæöinu í Þjóöleikhúsinu kl.20.30.
Sex í sveit er
ærslafullur
farsi eftir Marc
Camoletti sem
sýndur er f
hundraöogeitt-
hvaðasta
skipti á stóra sviöinu i Borgarleikhúsinu !
kvöld kl.19. Það er auðséð að landinn er mik-
ið fyrir svona farsa þvf ekkert lát viröist á vin-
sældunum. Þó er sýningum farið að fækka og
aðeins örfáar eftir. Síminn í miðasölu er 568
8000.
Ó þessi þjóð er ný revfa eftir Karl Ágúst Úlfs-
son og Hjálmar H. Ragnarsson í leikstjórn
Brynju Benediktsdóttur. Hún er sýnd i Kaffi-
leikhúsinu í Hlaðvarpanum og hefst sýningin
meö kvöldverði kl.19.30.
•Kabarett
Broadway kynnir sýninguna Laugardagskvöld
á Gili. Álftageröisbræður tralla ásamt Ragga
Bjarna og Öskubuskunum. Hljómsveitin
Sixties leikur fyrir dansi.
Tangóklúbbur Kramhússins og Danssmiðjun-
ar stendur fyrir tangó-salsakvöldi á efri hæð á
Sóloni íslandus. Gleðin hefst kl. 21 og allir
eru velkomnir.
helgina. Hljómsveitin 5 á Richter treður upp
og ærir staðargesti. Richter er einkum þekkt
fyrir að spila gamla og góða rokkslagara og
hefur einnig getið sér orð fyrir afar líflega
sviðsframkomu. Svo má gjarnan minna á
þessa mekku skákunnenda.
Gullöldin kynnir Svenssen og Hallfunkel.
Sigga, Grétar og hinar
fluffurnar i Stjórninni
trylla gesti á Kaffi
Reykjavík.
l/Þá er dj Kári mættur
aftur i Sirkúsinn viö
Klappastíginn og ætlar
að halda uppi stuöinu
með sinni geeeðveiku ex-
erimentalsouldjassfönkdiskódöbbbreiiiki
geðveiki. Fáðu þér rautt beint frá bóndanum.
Hljómsveitin Upplyfting verður f rífandi stuði á
Naustkránni.
Rúnar Þór kemur fram á Péturspöbb í kvöld.
Þéir eru nú ýmsu vanir, bransakempurnar og
viskíraddirnar Rúni Júl. og Siggi Dagbjarts.
Þannig ætti það ekki að taka mikið á þá- þó
svo eitthvað fari að hitna í kolunum á Kringlu-
kránni. Þá bijóta þeir bara flösku og stilla til
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu uppiýsingar í
e-mail fokus@fokus.is / fax 550 5020
staðir
á Islandi
Reykjavík: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46,
Esso-stööin Ártúnshöfða & Kringlunni.
Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46,
Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54.
Keflavík: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1.
rSUBUJRY*
Ferskleiki er okkar bragð. A
Afrakstur tólf Hjartsláttar-kvölda sem GusGus,
Björk og Hr. Örlygur stóðu fyrir er fimmtán laga
diskur sem kemur út f dag. Diskurinn verður
kynntur á Kaffi Thomsen í kvöld. Til aö skipta
um plötur hafa verið ráðnir tveir aðalgaukarnir
úr Herbaliser, þeir Ollie Teeba og Jake
Wherry. Einnig skipta um plötur þýski rafvirk-
inn Ronny Krieger og vfkingurinn Thor. Skrall-
ið hefst á mfnútunni 23. Sveiiiiiitttttt!
friðar. Svona á að gera þetta, strákar, gott
stöff!
Dj. Finger gerir allt undursamlega vitlaust á
Wunderbar. Stjórnlaus gleði.
Álafossföt bezt kynna diskótekiö Skugga-
Baldur og plötusnúöinn Ágúst Magnússon.
Allt í anda bítlanna.
Gammel Dansk leikur á Catalínu.
Böl 1
I danshúsinu Næturgalanum, sem stendur í
hinu gullfallega Smiðjuhverfi f Kópavogi, sjá
Anna Vilhjálms og Hilmar Sverrisson um stuð-
ið. Sjálfur Skapti Ólafsson er svo sérstakur
gestur kvöldsins. Verður allt á floti alls staö-
ar?
• Sv eitin
Skák -og skáldskaparferö Hrafns Jökulssonar
heldur áfram. í þetta skipti verður flöriö f Eg-
ilsbúð á Norðfirði. Skjöldur stjórnar sýningu á
vegum herrafataverslunarinnar Kormáks og
Skjaldar, Róbert Harðarson kennir norðfirö-
ingum skák og Birgir Th. Birgisson veröur
kynnir.
Dixieband GrundarQarðar leikur á Kristjáni IX,
Grundarfirði. Miðaverð er 500 kall til styrktar
fal
26. nóvember 1999 f Ókus