Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1999 Svefn & heilsa ★ ★★★★ ' 9*0®^ GrundarQörður: Fylgjast með Rússafiskl DV, Vesturlandi: Útibú eða útstöð til heilbrigðiseftir- lits með innflutningi á hráefni og fiskafurðum frá löndum utan hins Evrópska eínahagssvæðis hefur verið sett upp hjá Fiskiðjunni Skagfirðingi í Grundarfirði. Sett hefúr verið upp sérstök rannsóknar- og skrifstofuað- staða í húsnæði Fiskiðjunnar til að sinna þessu verkefni. Útibúið heyrir undir svokallaða landamærastöð í Reykjavík. Að sögn Össurar Kristinssonar hjá Fiskistofu eru sex landamærastöðvar víðs vegar um ísland og átta útibú tengd þeim gjaman höfð í flskvinnslu- húsum. Það er aðallega Rússafiskur og rækja af skipum sem stunda veið- ar á Flæmska hattinum sem koma til skoðunar í þessum eftirlitsstöðvum. Á þessu ári hafa um 400 sendingar verið skoðaðar. -DVÓ/GK Fréttir mötuneytin - íslenskir framleiðendur standa sig ekki nógu vel Akranes: Vilja varginn burt Héraðsdómur Norðurlands eystra: Með byssu að veitingastaðnum Allnokkrar stofrianir og fyrirtæki kaupa fullunninn fisk frá Svíþjóð fyrir mötuneyti sín. Það á meðal annars við um Landspítalann, Ríkissjónvarpið, tvö dvalarheimili fyrir aldraða o.fl. Enn fleiri stofnanir eru að íhuga að taka þessa fiskrétti inn á matseðil sinn, enda mjög handhægir i eldun. Að sögn Halldórs Kvarans, mark- aðsstjóra hjá heildverslun Gunnars Kvaran, hóf fyrirtækið fyrst innflutn- ing á fuliunnum fiski fyrir sjö til átta árum. Um er aö ræða ufsa og þorsk í hjúp og með bragðáleggi. Þá þótti hjúp- urinn mjög góður en fiskurinn sjáifur ekki nógu góður. Nú hafa Svíar breytt framleiðslunni þannig að fiskur og hjúpur þykja bragðast mjög vel. Halldór sagði að kílóið af fuliunnum þorski kostaði 750-800 krónur frá heildsölunni en ufsinn 350-380 krónur. „Menn hafa verið að prófa þetta og einhverjir eru komnir með þetta fast á matseðilinn," sagði Halldór. Hann sagði að einhveijir íslenskir aðilar hefðu verið að hugleiða að fara út í framleiðslu af þessu tagi. Heild- verslun Gunnars Kvaran hefði viljað fá þá til að framleiða fullunninn fisk fyrir sig en svo hefði virst sem ekki hefði verið nægur vilji af hálfú fram- leiðenda til að gera neitt í málinu. Því hefði fyrirtækið farið út í að láta full- vinna fisk í Svíþjóð. „Auðvitað hefðum við viljað kaupa þetta af innlendum framleiðendum," sagði Halldór, „en framboðið er ekki nægilega stöðugt." -JSS DV, Akranesi: Þegar skeljasandi er dælt í þróna hjá Sementsverksmiðjunni á Akra- nesi flykkjist svartbakur þúsundum saman til að leita sér að æti. Við dælinguna kemur upp mikið af alls konar sílum sem mávinum finnst DV, Akureyri: Akureyringiu á fertugsaldri hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 30 þúsund króna sekt og til að sæta upptöku á Remington- haglabyssu vegna atburða sem áttu sér stað í og við veitingahúsið Setrið á Akureyri í september. Manninum sinnaðist við erlend- an sjómann inni á veitingastaðn- um og var sá ákærði fluttur á slysadeUd tU aðhlynningar að þeim viðskiptum loknum þar sem m.a. voru saumuð 7 spor í andlit hans, við auga. í viðræðum við lög- reglumenn viðurkenndi maðurinn að hafa í hita leiksins farið að heimUi sínu í nágrenni veitinga- staðarins og sótt þangað hagla- byssu og skot í byssuna. Honum hafl hins vegar runnið mesta reið- in á leiðinni tU baka og komið byssunni fyrir í skoti við húsið. Þar gekk lögreglan svo að byss- unni sem var óhlaðin en maðurinn var með skotin á sér. Fyrir dómi sagðist maðurinn hafa verið mjög ölvaður og eftir viðskipti sín viö erlenda sjómann- inn sótt byssuna, en ekki notað hana þegar tU kastanna kom. Auk sektarinnar og upptöku á byssunni var manninum gert að greiöa aUan sakarkostnað. -gk gott að gæða sér á. Æti mávanna hefur minnkað á undanförnum árum, meðcd annars þegar Haraldur Böðvarsson byggði yfir þró sína við Síldarverksmiðjuna. Þetta hefur orðið tU þess að svartbaknum hefur fækkað við Akranes enda hafa eggjatökumenn í AkrafjaUi orðið varir við fækkun fuglsins við fjaUið. Nú kann hins vegar að fara svo að enn minnki æti vargsins og að honum fækki þá enn, ef tiUaga sem Gunnar Sigurðsson, bakari og odd- viti SjálfstæðisUokksins, lagði fram í bæjarstjórn og var samþykkt. Þar er samþykkt að beina því tU stjórn- ar Sementsverksmiðjunnar hf. að hún skoði hvort ekki sé mögulegt að setja net yfir skeljasandsþró verk- smiðjunnar svo hefta megi m.a. að- gang vargfugls að þrónni. -DVÓ Frábæru bómuHarlökin komin ailur* Halldór Kvaran markaösstjóri meö fullunninn fisk sem nú er sem óöast verið aö markaðssetja í stóru mötuneytun- um hér á landi. DV-mynd VR: Óvenjulít- i5 um kvartanir - vegna vinnutíma „Það hefur verið óvenjulítið um kvartanir vegna of langs vinnutíma í verslunum nú fyrir jólin,“ sagði Ellas Magnússon hjá Verslunarmannafélagi Reykjavík- ur við DV. Elías sagði, að fyrst eftir að vinnutimatilskipunin tók gildi hér á landi, þ.e. 11 klukkustunda hvíld og einn frídagur í viku, hafi komið upp ýmis vandamál. Vinnuveitendur hafi veriö að laga sig að henni og það hefði tek- ið nokkurn tíma. Undanfamar vikur hafa starfs- menn VR farið skipulega í allar verslanir í verslunarkjörnum á höfuðborgarsvæðinu og dreift bæklingum um hvíldartíma viku- legan frídag og önnur réttindi fé- lagsmanna. Þá hefur VR auglýst í fjölmiðlum til að minna félags- menn sína á réttindi sín. -JSS Afsláttur af heilsu- . . . stólum á meðan birgðir endast Fullunninn fiskur frá Svíþjóö aö verða vinsæll hér: Innfluttur fiskur I Listhúsinu Laugardal, sínti 581 2233 alsbraut 1, Akureyri, simi 461 1150 www.svefnogheilsa.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.