Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 27
MANUDAGUR 20. DESEMBER 1999 39 IFwJlb-teff jj@lhaAnHb®^tunniu Ekta pelsar á kr. 135 þús, aldamóta/árshótíðadress 11.900, samkvæmisveski, handofin rúmteppi frá 5.900, handunnin húsgögn, gamaldags klukkur og styttur, samkvæmisveski, dúkar og mottur í úrvali. Sigurstjarnan ' blácu hú^ v>ð Fákafen. ------- Sími 588 4545. Sigtún 3 í Vík - myndin var tekin fyrir stuttu meöan haustiö lék viö tandsmenn... og svona er ástandiö í dag - snjór upp á miöja veggi. IENS Ný þvottavél frá Siemens. Þvottavél eins og allir vilja eignast! I "'U . . . ' Hátíðartilboð Viöa þurftu menn aö iöka loftfimleika til aö bjarga þök- Þessar rútur fara hvorki eitt eöa neitt í þessari færð en um húsa sinna eins og hér er gert á þaki félagsheimilis- bíða betri tíöar viö Hótel Lunda. ins Leikskála. DV-myndir Siguröur Hjálmarsson Mýrdælinga var að fenna í kaf - átta snjóflóö fallin úr Reynisfjalli DV, Mýrdal: Gífurleg ofankoma var dögum saman á Suðurlandi og í Vík í Mýrdal og höfðu menn ærið að gera við að moka sig út úr snjón- um. Veður er gengið niður í Mýr- dal. AUs hafa 8 snjóflóð fallið úr Reynisfjalli vestanverðu niður í Reynishverfí. Reynir Ragnarsson, lögreglumaður í Vík, sagði að flóð- in hefðu ekki orðið mönnum né skepnum til skaða. íbúar í Görðum í Reynishverfi hefðu þó yfirgefið 115% staögreiöslu- og greiðslu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáouglýsingai bæinn fyrir helgi og ekki hefði ver- ið hætt á að snúa aftur heim fyrr en hægt var að meta ástandið. í Vík náðu skaflar víða hátt upp á hús og sums staðar upp á þök þeirra. Það er óvenjulegt að snjói svona mikið fyrir áramót í Mýrdal. Þar eru menn vanari því að allt fari á kaf í janúar eða febrúar. -NH II »AtÍ UOSOQO Afrábæru kynningarverði WM 54060 • Algjör nýjung: Sérstakt krumpuvarnarkerfi • Tekur 6 kg • Óvenjustór lúga • 15 þvotta- og sérkerfi • 35 mínútna hraðkerfi • 1000 sn/mín. • Allar innstillingar mjög auðveldar • Glæsileg hönnun • Vélin er algjörlega rafeindastýrð • Þvotta vi rkniflokku r A • Orkuflokkur A • Mjög þýðgeng og hljóðlát þvottavél Hún hefur slegið í gegn! é é SMITH& % NORLAND Nóatúni 4» 105 Reykjavik • Sími 520 3000 • www.sminor.is Umboðsmenn um land allt!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.