Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1999, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1999 * Aldamótatilboð Sviðsljós Toyota Land Cruiser VX '95, dísil turbo, 24 v., 5 g., ek. 134 þús. km, grár/blár, ABS, 33" dekk, álf., líknarb., dráttarkr., n.skr.d. 31.07.95. Ásett verð 3.690.000 Tilboð 3.240.000 BMW 525 IA '95, ssk., ek. 119 þús. km, svarts., n.skr.d. 31.05. 95, leður, toppl., 16“ álf., aksturstölva, sólv., ABS, líknarb.Ásett verð 2.950.000 Tilboð 2.190.000 M. Benz E 200 '93, ssk., ek. 108 þús. km, hvítur, toppl., álf., 4 hnakkapúðar, tjmastillt aukamiðst., sumar- og vetrard. Ásett verð 1.850.000 Tilboð 1.550.000 MIKLATORGI, Vlg PERLUNA 551 7171 PORFINNUR FINNLAUGSSON _____OSKAR GUONASON_ Urval - gott í bátinn Victoria verndar son sinn: Sló niður nær- göngulan mann Kryddpían Victoria Beckham er greinilega með krafta í kögglum þó grindhoruð sé. Bresku síðdegisblöð- in hafa greint frá því að Kryddpían hafi slegið kylliflatan mann sem reyndi að grípa í son henna. Victoria lét til skarar skríða þeg- ar maðurinn reyndi að rifa son hennar, Brooklyn litla, úr örmum eiginmanns hennar, knattspyrnu- kappans fræga, Davids Beckhams. „Ég varð verulega hrædd. Allt í einu var maðurinn þarna og greip í Brooklyn," sagði Victoria, sem áður bar eftirnafnið Adams, við breska blaðið The Sun áður en hún fór upp á svið til að halda tónleika. Atvikið átti sér stað þegar Victor- ia og David voru á leið út úr stór- versluninni Harrods í London. Vict- oria sló kraftalega til mannsins og hann féli kylliflatur. Því næstu óku hjónin á brott með soninn litla í bU sem beiö þeirra. Sjálfur hefur hinn nærgönguli maður fullyrt að hann sé bara aðdá- andi sem hafi langað tU að fá mynd af sér með Brooklyn litla sem er orðinn níu mánaða gamall. Dreng- urinn sá fær glaðning um jólin eins og önnur börn. Og þó að hann sé varla farinn að ganga er faðirinn búinn að kaupa handa honum Ferr- aribU í bamastærð á 5 mUljónir króna. Victoria er meö krafta í kögglum þó mögur sé. Símamynd Reuter I.'»TI»I,, 5T1f,»rV’ m vcmmen Reikningur upp á milljón fyrir hárgreiðsluna Rennislétt hár Jodie Foster hiýtur að vera erfitt viðureignar. Sjónvarpsþáttur 60 Minutes fékk á dögunum reikning upp á um 1 milljón króna fyrir greiðslu og forðun Jodie Foster. Tökur á sjáifu viðtalinu við kvikmynda- leikkonuna tóku tvo daga. Fyrir- tækið sem sá um að greiða henni og farða hana sendi reikninga upp á um háifa mUljón króna, 250 þúsund krónur fyrir hárgreiðls- una og 250 þúsund krónur fyrir forðunina, fyrir hvorn dag. Sjálf segir Jodie Foster að reikningur- inn komi henni ekkert við. Britney Spears vill mömmu með stór brjóst Þær sem hafa áhuga á að leika móður söngkonunnar Britney Spears í nýjasta myndbandi henn- ar þurfa að vera með stór brjóst og á aldrinum 35 tU 45 ára. Það er TV Guide sem hefur komist yfir hlutverkalistann og veltir því fyrir sér hvort Britney setji ofangreint skilyrði um brjóstastærð tU þess að aðdáend- ur hennar telji að hennar eigin brjóst séu ekta, að hún hafi bein- línis fengiö þau í arf. Ekki er útUokað að það takist. kar í kvöld kemur til byggða Gluggagægir JAPISS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.