Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.2000, Page 11
MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 2000
11
úr akstursíþróttum næstu 20 árin.
Svo langir samningar um sjónvarps-
efni eru harla óvenjulegir í þessu
umhverfi nema ef vera skyldi hjá
mönnum eins og Bemie Ecclestone
sem á og rekur keppnina Formúlu
1.
Brautarmál
Brautarmálin blandast líka inn í
þessa umræðu. í Kapelluhrauni hef-
ur smám saman verið að koma upp
aksturskeppnissvæði og þar er nú
aðstaða til að keppa i rallíkrossi,
kartkappakstri, súpermótó og
kappakstri mótorhjóla, upp í 80
rúmsentímetra. Ailar frekari um-
ræður um stækkun svæðisins upp í
keppnisbraut af alþjóðlegri stærð-
argráðu hafa staðið í stað undanfar-
in ár vegna ágreinings um hvernig
beri að standa að samningum við
styrktaraðila um sölu á auglýsing-
um á brautina. KLÍA hefur viljað
eigna sér allan
auglýsingarétt á
brautinni vegna
sýninga í sjón-
varpi en það hafa
eigendur brautar-
innar ekki viljað
sætta sig við. Ann-
ar aðaleigandi
keppnisbrautar-
innar í Kapellu-
hrauni er Guðbergur Guðbergsson,
stjómarmaður i MSf. Eigendur
brautarinnar hafa þó þegar samið
við KLÍA um leigu á brautinni fyrir
næsta keppnistímabil.
Staðan er flókin
Það sem gerir þessa stöðu í dag
nokkuð flókna er að í báðum félög-
um eru hópar sem gætu allt eins
haldið keppni i hvaða grein aksturs-
íþrótta sem er. Mótorsportklúbbur-
inn innan MSÍ snýst um kart-
Vélsleðarnir.
kappakstur en gæti aUt eins haldið
keppni í torfæru og ralli. Það sama
má í raun og veru segja um BÍKR.
VÍK er meira en 20
ára félagsskapur og
hefur liklega staðið
oftar fyrir keppni en
nokkur annar fé-
lagsskapur i mótor-
sporti. íslandsmótið
í enduro var haldið
í nafiii Snigla fyrsta
álrið en það hefur
aðallega verið fyrir
grettistak Hjartar L. Jónssonar að
sú íþróttagrein er komin tU að vera,
en hann er einn af stofnfélögum
MSÍ. Úrsögn KvartmUuklúbbsins úr
LÍA kom einnig Ula við landssam-
bandið en klúbburinn á elsta keppn-
issvæðið, kvartmUubrautina fyrir
sunnan Hafnarfjörð.
LÍA, sem upphaflega var stofnað
tU að halda utan um réttindi og
reglur tU akstursíþrótta, hefur vax-
ið upp í það að verða eins konár
regnhlífarsamtök fyrir aUa þætti
mótorsportsins,
einnig þann fjár-
hagslega. Hvort
það er af hinu
slæma eða góða
er erfitt að
dæma um en
þessir fimm
klúbbar vildu
ekki sitja undir
því lengur, enda
fannst þeim
hagsmunum
þeirra vera bet-
ur borgið utan
LÍA. Eftir stend-
ur spurningin
hvað þetta upp-
nám í mótor-
sportinu gerir
fyrir það og víst
er að langvar-
andi deUur geta
eyðUagt á
skömmum tíma aUt það sem byggt
hefur verið upp á undanfömum
árum. Tvískipting hefur sína kosti
og gaUa. Félögin fá betra tækifæri
tU að sinna sínum hugðarefnum
þegar þau þurfa ekki lengur að nota
kraftana í annað og samkeppni er
oftast af hinu góða. Stærsti gaUinn
er að erfiðara verður fyrir akstursí-
þróttafélögin að kljást við mál sem
koma báðum við, sérstaklega gagn-
vart stjómvöldum og löggjafanum.
Spurningin sem enn á eftir að svara
er einfaldlega sú hvort og þá hver
haldi Islandsmeistaramót í greinum
mótorsportsins í ár. Dómsmálaráðu-
neytið veitir leyfi tU keppnishalds
en líklega verða samböndin tvö að
komast að einhvers skonar sam-
komulagi um skiptingu keppna tU
að friður skapist fyrir næsta keppn-
istímabil.
! ECHINAFORCE
Sólhattur
Öflug vörn
í vetrarkulda
Tortæran.
ÚK
náttúrulega!
eilsuhúsið
Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi
skóli ólafs gauks
Síðustu innpitunardagar
Nú eru síðustu forvöð að láta innrita sig. Nokkur pláss eru ennþá laus í byrjenda-
Við bjóðum upp á skemmtileg og gagnleg námskeiðum.
námskeið fyrir alla aldursflokka, bæði Innritun stendur til og með 22. jan.,
byrjendur og lengra komna. kennsla hefst 24. jan.
V/SA
HÆGT AÐ FA LEIGÐA
HEIMAGÍTARA
KR. 2000 Á ÖNN
588-3730
IIMIMRITUN DAGLEGA KL. 14-17
Fréttaljós
Njáll Gunnlaugsson
MMC Lancer stw. 4x4, f.skrd. 10.1.1997,
bsk., 5 dyra, ekinn 78 þús. km,
grænn. Verð kr.1.325.000.
VW Golf GL stw., f.skrd. 12.10.1995,
bsk., 5 dyra, ekinn 60 þús. km, grænn.
Verð kr. 930.000.
Toyota Corolla LB, f.skrd. 30.4.1998,
bsk., 5 dyra, ekinn 22 þús. km,
svartur. Verð kr. 1.330.000.
Skoda Felicia pickup, f.skrd. 2.4.1996,
bsk., 3 dyra, ekinn 86 þ.km,
hvrtur. Verð kr. 500.000.
Toyota Corolla, f.skrd. 21.1.1992,
bsk., 5 dyra, ekinn 96 þ.km,
dökkgrár. Verð kr. 460.000.
ún/aJ no-fg^ra bíla af öljom s-faeriowi og ger^om!
Margar bifreidar á söluskrá
okkar er hægt ad greiða med
Visa eða Euro raðgreiðsium
MMC Pajero SW, f.skrd. 9.5.1996, ssk.,
5 dyra, ekinn 81 þ.km,grár/blár.
Verð áður 2.420.000.
Verðnú 2.260.000.
VW Caravella, dísil, f.skrd. 31.1.1996,
bsk., 5 dyra, ekinn 135 þ.km, hvítur.
Verð áður kr. 1.760.000.
Verð nú 1.550.000.
MMC Pajero SW, f.skrd. 23.10.1991,
ssk, 5 dyra, ekinn 138 þ.km,
grænn/gylltur. Verð áður 1.540.000.
Verð nú 1.380.000.