Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2000, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2000, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2000 15 Sean Noone, jarðfræðinemi frá Englandi: Hér halda allir með Manchester United Við Háskóla íslands stunda um 180 erlendir stúdentar nám í hinum ýmsu greinum. í síð- ustu viku héldu stúdentarnir alþjóðadag þar sem þeir kynntu háskóla í sínum heimalönd- um. Tilveran var á staðnum og fékk þrjá er- lenda stúdenta í stutt spjall og spurði þá út í vistina hérlendis og hverjir væru helstu kostir og ókostir íslensku þjóðarinnar. Sean er hæstánægöur meö skólalífið í Háskólanum og ekki síöur meö næt- urlífiö í Reykjavík. neinu sækir hann fyrirlestra á ís- lensku, skilur reyndar ekki mikið, en fer síðan heim og les sjálfur um efniö. Sean er greinilega kappsamur námsmaður en það er fleira sem heillar hinn unga jarðfræði- nema. „Næturlíf- ið hér slær öliu við sem ég hef kynnst. Heima á Englandi loka flestir barir um ellefuleytiö á kvöldin en þá er fjörið rétt að byrja í Reykja- Kostir íslendinga: „Sá eiginleiki þeirra að geta verið vinnuþjarkar alla vikuna en slett svo ærlega úr klaufunum um helgar." Ókostir íslendinga: „Þeir spyrja of oft How do you like lceland. Vildi að þeir hættu því. Erfitt land fyrir útlendinga vík. Það getur samt verið dálítið þreytandi að vera Englendingur á næturrölti. Fólk er sífellt að stoppa mig og spyrja hvemig mér finnist landið og svo hvort ég haldi ekki með Manchester United. Að sjálf- sögðu held ég með mínum mönnum í Coventry og mér finnst hálfótrú- legt aö heil þjóð skuli meira og minna halda með sama liðinu,“ segir Sean og er greinilega mikið niðri fyrir. -aþ g valdi að koma hingað af því að mér fannst ísland fram- andi. Þótt ég sé búin að dvelja hér i hálft ár þá er landið enn nokkuð framandi, þetta er erfitt land fyrir útlendinga. Erlendu stúd- entamir halda mikið saman og það er erfitt að kynnast fólki hér,“ sagði Magaly Movi sem stundar nám við háskólann í Lille í Frakk- landi þar sem hún leggur stund á líffræði. Magaly dvelur hér í tvö misseri og felst námið einkum í rannsóknum í erfðafræði. „Ég treysti mér að sjólfsögðu ekki til að sækja fyrirlestra á íslensku, það Kostir Islendinga: „Þeir eru hjálpsamir ef maöur þarf virkilega á þeim aö halda. Ókostir íslendinga: „Þeir eru kuldalegir og dálítiö stuttir í spuna dags daglega." væri ekki til neins. Mér finnst mjög slæmt að ekki skuli standa til boða nám í íslensku á háskólastigi fyrir okkur skiptinem- ana. Ég veit um marga sem myndu sækja slíkt námskeið," segir Magaly. Fámennið er nokkuð sem Magaly kann hvað best að meta hérlendis og kveður það góða tilbreytingu frá há- skólalífinu ytra. Hún er ekki viss hvort hún gæti hugsað sér að ílengj- ast hér á landi. „Það væri ekki nema Kári byði mér vinnu. Það eru gríðarlega spennandi hlutir að ger- ast hjá íslenskri erfðagreiningu," segir Magaly Movi. -aþ Martin Jönsson, jarðfræðinemi frá Svíþjóð: akna sænska skógarins mest Martin Jöns- son, jarð- fræöinemi frá Östsund í Mið-Svíþjóð, er sá eini þremenninganna' sem Tilveran ræddi við' sem kann svolítið hrafl í ís- lensku. Martin er á fjórða ári í jarðfræði og tekur tvö misseri hér- lendis. „Hér þurfa stúdentar að bjarga sér sjálfir um alla hluti. Það þótti mér svolítið skrýtið því heima i Svíþjóð er námið þaulskipulagt frá a til ö. Þótt það sé gott að læra hérna þá finnst mér við út- lendingarnir allt of ein- angraðir. Maður lifír og hrærist í smáu samfélagi erlendra stúdenta og það er erfítt að komast út fyrir það. Ég bjóst ekki við þessu en kannski er þetta svona líka annars staðar. Það er einna auðveldast að kynnast íslendingum sem sjálfir hafa átt heima í útlöndum," segir Martin sem þó kveðst afar sáttur við dvöl sína í Reykja- vík. „Það voru jöklamir sem drógu mig hingað og þá ætla ég að skoða betur seinna í vetur og vor. Svo eru Vestfirð- Kostir Islendinga: „Þeir þekkja eigin sögu og varö- veita hana betur en aörir." Ókostir íslendinga: „Þeir eru lokaöir, sérstaklega þegar útlendingar eru annars vegar." imir sá staður sem mig dreymir um að heimsækja. Þeir hljóta að vera stórkostlegir. Skógar eru það eina sem vantar hér á landi en ég sakna skógarins heima óumræðilega mik- ið. Það hlýtur að vera skrýtið að búa einhvers stað- ar alla ævi án þess að hafa skóga,“ segir Martin. að var skortur á goshverum og eldgosum sem varð til þess að Sean Noone, jarð- fræðinemi frá Coventry, ákvað að taka hluta námsins í Háskóla ís- lands. Sean kom til lands síðastlið- ið haust og ætlar ekki heim fyrr en í sumar. „Það er stórskrýtið að hafa náttúruna svona við höndina. Heima á Englandi læmm við jarð- fræði mest með því að horfa á myndir. Þetta er kjörland jarð- fræðinemans," segir Sean og aug- ljóst að hann er ánægður með dvöl- ina. Nám Seans j ,■ , felst í rann- í ? sóknum á veg- um Veðurstofunn- ar og til að missa ekki af Magaly Movi segir ísland enn framandi eftir sex mánaöa dvöl. Vestfirðirnir eru efstir á blaöi hjá Martin yfir þá staöi landsins sem hann langar aö skoöa áöur en hann held- ur heim á leiö t sumar. Magaly Movi, líffræðistúdent frá Frakklandi:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.