Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2000, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2000 33 i- Myndasögur Fréttir x jJT Vegna þess aö ég / þarf á þessum tvö hundruð krónum auka-) 's-lega á klukkustund- — að halda!/ 'O ■O w k(D TJ 'drésina sagði að g gæti fundið þig írna! Hvers vegna nnur þú eins og élæðingur. Andrés?. Att þú einhvern alameriskan bil? Þessi er gegnheill Amerikanil Ameriskt efni og settur saman af Amerikönum! En hvers vegna er ú Þeir héldu þá að auðveldara hann kallaður þessu/v, yrði að selja hann! —' nafni? wvt /Til hveis ertu að ^ lliggja og satna þarna / kiöhum tíag ettir dag. , viku eitir vikut íEr þú ekki alltaf að\ '(segja mér að veróar . eítthvað? J— \fL) ,.Ti\ þess aðú, I verða eítthvað þart T [ QTHALPIJ ( Þú skalt alls ekki vera leið yfiré hvað fótleggirnir þinir eru mjóirl hog skakkir, Sólveig! / \f Það er til dæmis eitt sem't allur heimurinn þarfnast j í dag ... ■j Söfnuöir sameinuöust vegna samstarfsörðugleika við prest: Kirkjuafmælis minnst r í Kollafjarðarnesi Söfnuðir Tröllatungu og Fells voru sameinaðir og kirkja þeirra vígð i Kollaíjarðarnesi 5. september 1909. Þetta gerðist í kjölfar sam- starfserfiðleika prests og safnaðar í Fellssókn. Nýlega var 90 ára afmæl- is kirkjunnar í Kollafjarðarnesi minnst við hátiðlega athöfn. Ekki er vitað til að í KoUafjarðar- nesi hafi staðið bygging helguð kristinni trú fyrr en kirkjan var byggð. Nokkrum árum áður hafði komið tU þjónustu ungur prestur, séra Jón Brandsson, prestssonur frá Prestbakka í Hrútafírði. Vann hann ásamt Ueiri góðum mönnum að sátt- um innan safnaðanna en nokkur undangengin ár höfðu verið erfið í samstarfi prests og FeUssafnaðar. AUa þá sögu og fjölmargt fræð- andi í trúar- og kirkjulegu lífi fólks á þessu svæði rakti hinn íjölfróði kennimaður séra Ágúst Sigurðsson á Prestbakka í erindi sem hann hélt við afmælisguðsþjónustu á dögun- um. Séra Jón Brandsson var þjónandi prestur á KoUafjarðamesi fram til 1950 þegar hann lét af prestsskap fyrir aldurs sakir. Hafði hann þá verið prófastur um aUlangt skeið. Kirkjan er á einum fegursta stað í byggðinni og snýr að höfuðáttum með kórhlið í austur. Henni hefur verið nokkuð vel við haldið aUa tíð en einkum hin síðari ár. Hefur Gunnar R. Grímsson, málarameist- ari á Hólmavík, haft veg og vanda af endurbótastarfínu allra síðustu árin í umboði safnaðarstjórnar, meðal annars hefur verið skipt um gler í öllum gluggum og sprungufyllt alls staðar þar sem þess hefur þurft með. Þær hliðar utanhúss sem iUa voru farnar hafa verið sandblásnar og fyUt í sprungur. Þá hefur kirkjan verið máluð hátt og lágt, bæði að utan og innan, og hefur útlit sem nýtt hús fyrir utan stilinn sem er fyrri tíma og án aUs tUdurs. Prestur safnaðarins er séra Sigríður Óla- dóttir á Hólmavík. -Guðfinnur Fengu skáta- skála að gjöf DV, Stykkishólmi: Skátafélaginu Hólmverjum í Stykkishólmi barst höfðingleg gjöf rétt fyrir jólin þegar fuUtrúar eig- endafélags skálans á Hraunflöt í Berserkjahrauni komu í Hólminn og færðu félaginu skálann að gjöf. Skálinn var reistur af starfsmanna- félagi kaupfélagsins í Stykkishólmi fyrir um 60 árum og var mikið nýtt- ur af félagsmönnum og öðrum sem fóru upp á Hraunflöt til útivistar. Meðal annarra munu skátar í Stykkishólmi hafa fengið afnot af skálanum. Á seinni árum hefur dregið mjög úr ferðum í skálann, eigendur eru komnir af léttasta skeiði og kominn tími tU að taka húsið rækUega í gegn. MiUi jóla og nýárs fóru nokkrir félagar úr Hólmverjum í skoðunar- ferð upp á Hraunflöt. Skálinn var skoðaður og mældur í bak og fyrir. Það er ljóst að næsta sumar þarf að einangra og klæða húsið að utan og hyggst félagið leita tU foreldra og velunnara varðandi viðgerðir á því. Ingibjörg Ágústsdóttir, félagsfor- ingi Hólmverja, sagði í samtali að þessi gjöf gæti gerbreytt starfsemi félagsins hvað varðar útivist, bæði sumar og vetur. Félagið hefur fram til þessa haft aðgang að litlum skála í Sauraskógi. Einnig er þetta vítamínsprauta fyrir dróttskáta- starfið, það er fyrir unglinga, 15 ára og eldri, sem ekki eru í hefðbundnu flokkastarfl með eldri foringja held- ur þurfa að finna sér verkefni upp á eigin spýtur og starfa nokkuð sjálf- stætt. -DVÓ/ÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.