Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.2000, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 2000 37 Gaukur á Stöng: Gary Kasparov sigraöi ungversku skákdrottninguna Judit Polgar í síö- ustu umferö. Skák þeirra var mjög skemmtileg og mikil flugeldasýning. Kasparov sigraði á ofurstór- meistaramóti Frá og með deginum í dag verður farið að birta skáefni daglega i DV. Sævar Bjamason, alþjóðlegur skák- meistari, einn af þekktari skákmönn- um landsins i mörg ár, mun birta riýj- ar og gamlar skákir og skýringar á þeim. í Helgarblaði DV mun Sævar svo vera með stærri grein og ítarlega umfjöllun um skák. I tilefni dagsins er Sævar með glænýja skák og fréttir af ofurskákmóti sem lauk í Hollandi um helgina. Fyrsta ofurstórmeistaramóti þess- arar aldar lauk á sunnudaginn í Wijk aan Zee, Hollandi. Sterkasti skákmaður heims, Gary Kasparov r sigraði með yfir- Skak burðum. Hann ________________tapaði ekki skák og sýndi mikla keppnishörku. í sæt- um 2-7 er væntanlegur arftaki Kasparovs - ég spái að það verði Ungverjinn Peter Leko sem er að- eins 18 ára gamall. Um 1000 skákmenn tefldu á mót- inu í Wijk aan Zee sem er um 1 klst. akstur frá Amsterdam. Úrslit í efsta flokki urðu: 1. Gary Kasparov, 9,5, 2. Vladimir Kramnik, 8,0, 3. Peter Leko, 8,0, 4. Viswanathan Anand, 8,0, 5. Alexander Morozevich, 7,5, 6. Michael Adams, 7,0, 7. Jeroen Piket, 6,5,8. Jan H. Timman, 6,5,9. Predrag Nikolic, 6,0, 10. Nigel D, Short, 5,5 , 11. Judit Polgar, 5,0,12. Viktor Kort- sjnoj, 5,0, 13. Smbat G. Lputian, 4,5, 14. Loek Van Wely, 4,0. Hvítt: Gary Kasparov Svart: Judit Polgar Sikileyjarvöm 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rg4 7. Bg5 h6 8. Bh4 g5 9. Bg3 Bg7 10. h3 Rf6 11. Bc4 Db6 12. 0-0 0-0 13. Rde2 Dxb2 14. Bb3 Da3 15. f4 Rc6 16. Khl Be6 17. Dd3 Hac8 18. fxg5 hxgð 19. Rd5 Hfe8 20. Hadl Rb4 21. Df3 Rbxd5 22. exd5 Bd7 23. c3 a5 24. Dd3 a4 25. Bc2 Dc5 Færð á vegum Austurlandi er einnig sæmilegasta færð en vegir sem liggja hátt eru varasamir. Ástand vega Og nú fylgir mannsfóm í kjölfarið sem Judit afræður að taka ekki. Staðan er í jafnvægi(i) en í æöis- gengnu tímahraki tókst Kasparov að snúa á Judit. 30. Re6+ Bxe6 31. dxe6 Hc7 32. Bxa4 d5 33. Df5 Dc4 34. Bd7 Df4 35. Dbl fxe6 36. Bxe6 Ke7 37. Bxd5 Hd7 38. c4 De3 39. Dh7 Kd8 40. Hbl Df4 41. Be6 He7 42. Bg4 Hf7 43. Dd3+ Dd4 44. Dg6. 1-0. Framsækin tónlist verður í heiðri verða fyrstu plasttónleikamir. Það um sem hafa heppnast vel á Gaukn- höfð á Gauki á Stöng í kvöld en þá hefur oft verið fitjað upp á nýjung- um og er ekki að efa að þessi nýja tónleikaröð á eftir að vekja athygli. Á tónleikunum koma fram tvær hljóm- sveitir sem hafa verið að vekja athygli unga fólksins Skemmtanir Góð vetrarfærð í nágrenni Reykjavíkur Allgóð vetrarfærð er i nágrenni Reykjavíkur, á Hellisheiði, í Þrengslum og i Ámessýslu og upp í Borgarfjörð og um Holtavörðuheiði. Á Norður- og Múm er önnur tveggja hljómsveita á Gauknum í kvöld. á undanfomum misserum, Múm og Biogen, fram- sæknar hljómsveitir sem vert er að gefa gaum og tónlist þeirra sem flokka má sem tilraunakennda Rif-tónlist. Tónleikamir hefast kl. 22 og er aldurstakmark 18 ár. Fram undan er að venju mikil tónlistarveisla á Gauknum. Annað kvöld mun hin þekkta hljómsveit Url skemmta gestum á Gauknum og á fimmtudags- kvöld er svo komið að Landi og sonum að sýna hvað í þeim býr. Allir tónleikarnir eru í beinni útsendingu á Inter- netinu, www.xnet.is. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 1 Bergstaóir alskýjaö 2 Bolungarvík hálfskýjaö 1 Egilsstaöir 1 Kirkjubœjarkl. alskýjaö 0 Keflavíkurflv. skýjað 1 Raufarhöfn slydda 0 Reykjavík skýjaö 0 Stórhöfði úrkoma í grennd 1 Bergen skýjaö -1 Helsinki léttskýjaó -3 Kaupmhöfn rigning 3 Ósló léttskýjaö -7 Stokkhólmur -9 Þórshöfn rigning 5 Þrándheimur hálfskýjaö -3 Algarve rigning 14 Amsterdam alskýjaö 9 Barcelona þokumóöa 8 Berlín alskýjað 9 Chicago hálfskýjaö -5 Dublin rigning 9 Halifax skúr 2 Frankfurt skýjaö 8 Hamborg alskýjaö 8 Jan Mayen léttskýjaö -9 London rign. á síö. kls. 9 Lúxemborg skýjaö 6 Mallorca þokuruöningur 6 Montreal þoka -2 Narssarssuaq léttskýjaö -15 New York heiöskírt -1 París alskýjaö 8 Róm þokumóöa 9 Vín léttskýjaö 7 Washington léttskýjaö -9 Winnipeg alskýjaö -8 Kasparov fómar nú skiptamun. Skákmönnum á Nétinu fannst Kasparov hafa lítið fyrir peðið en nú nær hann skæðum sóknarfærum: 26. HxfB exf6 27. Dh7+ Kf8 28. Rd4 He5 29. Bxe5 fxe5 4^ Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka Q} Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir ID Þungfært (g) Fært fjallabílum Dalitil slydduél Vestlæg eða breytileg átt verður, 5-8 m/s, og víða él í dag, heldur kóln- andi veður, norðaustan 5-10 m/s og snjókoma eða él norðan til á landinu Veðrið í dag á morgun, en suðvestlæg átt og úr- komulítið síðdegis. Vestan 5-10 og smáél suðvestanlands en bjart veður á Suðaustur- og Austurlandi. Frost verður 1 til 5 stig inn til landsins, en hiti um frostmark við ströndina. Höfuðborgarsvæðið: Suðvestan og vestan 5-8. Dálitil slydduél. Hiti við frostmark. Sólarlag í Reykjavík: 17.14 Sólarupprás á morgun: 10.07 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.22 Árdegisfióð á morgun: 04.54 Biogen og Múm á plasttónleikum Reiðnámskeið: Þjálfun fatlaðra Nú em að hefiast aftur reiðnám- skeið sem Reiðskólinn Þyrill hefur boöið upp á fyrir fatlaða, en þau hafa einnig notið vinsælda hjá fólki sem hefur verið í endurhæf- ingu eftir slys eða önnur áfóh. Námskeið þessi hófust fyrir tveim- ur árum að tilstuölan Rótarý- klúbbs Breiðholts og hafa verið haldin í samvinnu við Öryrkja- Námskeið bandalag íslands og íþrótta- og tómstundaráö Reykjavíkur. Reiöskólinn ÞyrUl hefur starfað í fiögur ár og fer starfsemin fram í Víðidal. Þar er mjög góö aðstaða til reiðkennslu og hjá skólanum hafa margir íslendingar kynnst kostum þarfasta þjónsins. í boði era nám- skeið fyrir unglinga og fullorðna, byrjendur og lengra komna. i jd dags^QS) Ómur af bergmáli í Stir of Echoes, sem Sam-bíóin sýna, er Kevin Bacon í hlutverki simvirkjans Toms Witzkys, sem leikur i hljómsveit. Hann vill breyta til, enda ætlaði hann sér aldrei að lifa jafnvenjulegu lífi og hann gerir. Honum tekst að losna úr viðjum vanans en ekki á þann hátt sem hann hafði vonast til. Breytingin verður þegar það berst í tal í partíi aö mágkona Toms hefur stundaö dáleiðslu. Hálffull- ur manar hann mág- konu sína til að dá- '///////// Kvikmyndir leiða sig. Þegar hann vaknar fer um hann hræðsluhrollur. Mágkonunni hef- ur tekist að opna huga hans og fljótt skilur hann af hverju sonur hans er alltaf að tala við einhvern í húsinu þeirra. Smátt og smátt breytist líf Witzkys eftir því sem hann reynir meira og meira að fá lausn á þvi af hverju draugur hef- ur sest að í húsinu hans. Nýjar myndir 1 kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Englar alheimsins Saga-bíó: The 13th Warrior Bíóborgin: Romance Háskólabíó: Rogue Trader Háskólabíó: American Beauty Kringlubíó: Stir of Echoes Laugarásbíó: Next Friday Regnboginn: House on the Haunted Hill Stjörnubíó: Bone Collector Kevin Bacon leikur aöalhlutverkið í Stir of Echoes. Krossgátan 2 3 4 5 6 7 8 9 1G 11 13 14 15 16 TT— 19 20 Lárétt: 1 skömmin, 7 rásar, 9 enn, 11 pípa, 12 dældina, 14 trausta, 16 lærði, 18 spilið, 19 ekki, 20 barefli. Lóðrétt: 1 kalt, 2 bors, 3 hnoðuðu, 4 kliður, 5 tvennd, 6 nudda, 8 stela, 10 inn, 13 spyrja, 15 morar, 17 mark, 18 málmur, 19 þegar. Lausn á síöustu krossgátu: Lárétt: 1 framlag, 8 jóð, 9 eina, 10 örar, 11 tær, 13 rellar, 15 urtin, 18 na, 19 gjá, 20 sein, 21 ei, 22 líkra. Lóðrétt: 1 fiörug, 2 rór, 3 aðal, 4 merli, 5 lita, 6 an, 7 garpana, 12 æm- * ir, 14 erji, 17 rek, 20 sí. iii A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 550 5000 ..—..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.