Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Side 18
18
Helgarblað
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000
r>v
Hættur með
Leikur sjö hlutverk í einni og sömu uppfærslunni:
er sem sagt kerfisbundið efnt til „fegurðar-
samkeppna" þar sem hnén hafa úrslita-
þýðingu og síðan er æðsti dómur endanlega
felldur þegar fegurðardrottning íslands er
kjörin við hátíðlega athöfn.
Og Grímur hélt áfram:
- Ég sá bara annað hnéð á þeirri sem
sigraði og það nægði mér alveg. Hinar áttu
ekki sjens.
Og nú var Grímur rokinn á dyr í miklu
uppnámi.
Eftir sat ég og hugsaði sem svo:
- Konum meö falleg hné hefur löngum
verið það keppikefli að kvenleg fegurð sé
borin á torg, enda vonlaust að markaðs-
setja kvenfólk sem ekki hefur haft hnén til
sýnis.
Konur með ljót hné eru hins vegar á
móti feguröarsamkeppnum af markaðs-
fræðilegum orsökum.
í andófi sínu gegn feguröarsamkeppnum
bera konur með ljót hné það helst fyrir sig
að slíkar sýningar séu niðurlægjandi fyrir
veikara kynið, dagdraumafóður handa
ógeðslegum og náttúrulausum karl-
rembusvínum, og að uppákoman öll sé
vanvirða við hugsandi fólk, jafnvel þó það
sé kvenfólk.
Þær segja að með fegurðarsamkeppnum
séu einmitt konur sjálfar að viðhalda gam-
alli og ógeðfelldri kvenímynd, sem sagt
þeirri að notagildi kvenna fari eftir
útlitinu.
Við þessu öllu er hægt að beita gamaiii
og sígildri röksemd:
- Það verður þá bara að hafa það.
Sannleikurinn er sá að ófríðum konum
hefur oröið talsvert ágengt.
Ég hef meira að segja heyrt því fleygt að
í röðum atvinnurekenda séu þeir karlmenn
til sem ráði til vinnu ófríðar hæfileika-
konur þó þeim standi til boða óstarfhæfar
fegurðardísir.
Ótrúlegt en satt.
Auðvitað geta konur með ljót hné verið
frábærar til síns brúks, ekkert síður en
konur með falleg hné.
Hins vegar er ljóst að án kvenna með fal-
leg hné væri líf hins hugsandi manns bæði
litlaust og fánýtt, einkum utan heimilisins.
Flosi
Þegar feguröarsamkeppnin var afstaöin á
dögunum kom Grímur frændi konunnar
minnar í heimsókn eins og við höföum eig-
inlega vænst.
Grímur er nefnilega mikill keppnismað-
ur, eöa kannski nánar tiltekið áhugamaður
um hinar margvíslegustu keppnisgreinar
um víðan völl; fótbolta, júdó, ameríska
ruöninginn, körfuboltann og beisboll.
Grímur hefur svo yfirgripsmikið vit á
keppnisgreinum heimsbyggðarinnar að
mann setur hljóðan þegar hann fer að láta
ljósið sitt skína.
Tvennt er það sem kemur Grími í
ofboðslegt uppnám á ári hverju: Júróvisjón-
keppnin og fegurðarsamkeppnin.
Grímur var í svo miklu uppnámi um síð-
ustu helgi þegar fegurðarsamkeppninni var
sjónvarpað að hann var naumast í húsum
hæfur.
- Það vita það allir sem vilja vita það -
æpti hann - að þetta fer allt eftir hnjánum.
Hnén hafa alltaf og eru enn lögð til grund-
vallar þegar kostir og eiginlekar kvenna
eru metnir.
Það eru hnén! hnén! og aftur hnén!
Segðu mér hvemig hné hún hefur og ég
skal segja þér hver konan er. Gæfa og
gengi, farsæld og frami kvenþjóðarinnar
hvílir nær eingöngu á hnjánum. Kona með
ljót hné á sér öngva von nema þá helsta að
veröa ræstitæknir því þá getur hún átölu-
laust gengið með hnjáskjól í erli dagsins.
Máltækið að láta kné fylgja kviði þýðir
einfaldlega að fagurfræðileg fylgni sé milli
kviðs og knjáa. Eða eins og stundum hefur
verið sagt: - Vembd kona - vond hné.
Kona sem ekki hefur hnén í lagi á sér
öngva framavon, ekki einusinni í fisk-
vinnu. Óskar Halldórsson réð aldrei stúlk-
ur í síldarsöltun nema ganga fyrst úr
skugga um það að hnén væru í lagi.
Mikilvægi hnjánna verður seint fullmetiö
þegar konur eru mældar og vegnar. Og það
er þess vegna - hélt Grímur áfram - það er
þess vegna sem sú sigraði sem vann
fegurðarsamkeppnina í ár.
Það voru hnén sem gerðu útslagiö.
Nú var konan mín búin að gefast upp á
Grími frænda sínum og rokin á dyr svo ég
sat uppi með hann og get raunar ekki
neitað því aö ég hef stundum svona lúmskt
gaman af honum.
Það fór ekkert milli mála að hann var
kominn með konukné á heiiann og vék nú
að fegurðarsamkeppninni um síðustu helgi.
- Samkvæmt ævafornri skilgreiningu -
æpti hann - skiptast konur í tvo hópa: kon-
ur með falleg hné og konur með ljót hné.
Konur hafa löngum verið verðlagðar eftir
því hvorn hópinn þær fylia, en til að hægt
sé að markaðssetja konur af einhverju viti
unnustunni
Keanu Reeves og unnusta hans,
Jennifer Syme, hafa slitið samvist-
um aðeins tveimur mánuðum eftir
að fyrsta barn
þeirra fæddist and-
vana. Þeir sem til
málsins þekkja
segja hjónaleysin
vera eyðilögð og
enn ekki hafa kom-
ist yfir barnmiss-
inn en þau höfðu þegar geflö bam-
inu nafn. Heimildarmaður segir að
þrátt fyrir erfiðleikana hafi þau
reynt af fremsta megni að halda
sambandinu gangandi en að ást
þeirra hafi einfaldlega ekki verið
nógu sterk til að yfirstíga hinn
erfiða barnmissi. Skilnaður þeirra
er sagöur hafa verið tíðindalítill
og á vinalegum nótum en Keanu
mim hafa heilt sér út í vinnu til
að beina athyglinni að öðru en
vandamálum síðastliðinna mán-
aða. Hann er núna aö vinna að
nýrri mynd, The Gift, auk þess
sem hann mim á næstunni gera
tvær framhaldsmyndir við hina
vinsælu Matrix.
Maðurinn með mörgu andlitin
- Tómas Lemarquis fer úr leiklist í myndlist
Það eru hnén
Engin hrollvekja
Nýjasta kvikmynd Johnny
Depps, The Ninth Gate, sem fram-
leiðendur lýsa sem hryllingsmynd,
virðist ekki ætla að
fara frægðarfór um
heiminn ef marka
má viðbrögð á sér-
stakri sýningu sem
haldin var fyrir
gagnrýnendur ný-
lega. „Salurinn ætl-
aði að springa af hlátri síðasta
korterið eða svo,“ segir einn kvik-
myndagesta. „Allir héldu að endir-
inn væri um það bil að bresta á en
hún hélt bara áfram. Ég held að
enginn í satnum hafi vitað um
hvað myndin væri,“ segir um-
ræddur gestur. Á sama tíma hafði
annar á orði að sem betur fer
væru bara „niu hlið í myndinni".
Það þarf víst ekki að hafa mörg
orð um eftirmálann en myndin
hefur í kjölfarið fengið afar dræm-
ar viðtökur og mun miðasala hafa
verið í lágmarki. Framleiðendurn-
ir reyna þó að klóra í bakkann og
reyta af sér brandara í gríð og erg,
eða eins og einn þeirra hafði á
orði: „Viö eru mjög ánægð yfir því
að gagnrýnendur hafa náð
húmornum í myndinni og við
erum einnig ánægð með þá um-
fjöllun sem myndin hefur fengiö."
Hmm...
fjörðurinn og útsýnið sem maður
hefur hér gefur manni svo miklu
meira en ef maður sæi bara blokk-
ina á móti. Ég gæti þó vel hugsað
mér að sýna erlendis og afla mér
myndefnis þaðan,“ segir Tómas en
hann er á leiðinni til Fílabeins-
strandarinnar þar sem hann von-
ast m.a. eftir að sækja sér
myndefni í listsköpun sína.
Aðspurður um hvort ekki sé
erfitt að vera ungur listamaöur í
dag í listaheimi sem oft á tíðum
virðist stefnulaust rekald segist
Tómas ekki líta á listina með þeim
augum heldur fyrst og fremst út
frá því sem einstaklingurinn er að
skapa. í þessu eins og öðru eigi
menn alltaf erfitt uppdráttar og þvi
séu það alltaf einhverjir sem nái
að skara fram úr á meöan aðrir nái
því ekki.
Hef áhuga á hegðun fólks
Og Tómas er heldur ekki í vafa
um hver markmið námsins eigi að
vera: „Ég trúi því að listamaður eigi
ekki að reyna að taka rökrænar
ákvaröanir og horfa á sjálfan sig
framkvæma hlutina og þar með
leggja dóm á þá heldur mynda beint
flæði við viðfangsefnið sem stjórn-
ast af tilfinningum. Listamaðurinn
á því að hverfa inn í hreint
orkuflæði milli sjálfs sín og hlutar-
ins.
Ég hef líka áhuga á að læra um
hegðun fólks og umhverfi. Maður
heldur svo oft að maður sjái hluti í
umhverfi sínu sem maður sér alls
ekki. Listamaður á að áskapa sér
fullkomna einbeitingu og innbyrð-
ingu og þjálfa hið vökula auga,
ekki þvinga aðstæðurnar til að
gripa andartakið heldur mynda
réttu aðstæðumar þannig að and-
artakið komi til þín.“
- Hvað er fram undan hjá þér af
verkefnum?
„Við erum nú bara rétt búin að
frumsýna Júlíus þannig að það
ætti að vera nóg í bili. Annars mun
ég einbeita mér að skólanum sem
tekur sinn tíma. í sumar stendur
svo jafnvel til að sækja mn styrk-
veitingu hjá Reykjavíkurborg til
að halda úti 12 manna listahópi
sem í eru myndlistarmenn, leikar-
ar, tónlistamenn og dansarar þar
sem ætlunin er að standa fyrir
ýmsum uppákomum."
BÉk -KGP
Fann listina í París
„Ég hef verið að fást við listsköpun
síðan ég var lítill strákur. Þaö var í
París hins vegar sem ég fann út að
myndlistin væri það sem ég vildi
leggja fyrir mig, “ segir Tómas. .
þegar að baki nokkra reynslu af
leikhúslífinu og hafði m.a. tekiö
þátt í árlegum uppfærslum Leik-
félags Menntaskólans v/Hamrahlíð
á meðan hann var við nám þar auk
þess að vera í ýmsum aukahlutverk-
um í einni uppfærslu Þjóðleikhúss-
ins.
- Hvert er hlutverk þitt í Júlíusi
og hvernig myndirðu lýsa verkinu?
„Ég leik spegilmynd Júlíusar sem
er brúða auk þess sem ég fer meö
sex önnur hlutverk sem þýðir aö
skiptingar eru mjög hraðar og ég er
stöðugt að breyta um persónu-
einkenni. Verkið er líka þögult sem
gerir það þeim mun meir krefjandi
þar sem það byggir að veruiegu
leyti á líkamstjáningu."
Ur leiklfst í myndlist
- Hvernig kom það til að þú
ákvaðst að snúa þér að mynd-
list?
„Ég hef verið að fást við list-
sköpun síðan ég var lítill strákur.
Það var í París hins vegar sem ég
fann út að myndlistin væri það sem
ég vildi leggja fyrir mig.“
Tómas segist hafa fengist lítiliega
við myndlist í París en þar studdist
hann einkum við „efni fátæka
mannsins" eins og hann kallar það
og mótaði meðal annars þrívíð verk
úr vír. Þegar hann sneri aftur til ís-
lands fór hann í Iðnskólann í Hafn-
arfirði áður en hann steig skrefið til
fulls og innritaði sig í Myndlista- og
handíðaskólann þar sem hann er nú
við nám.
- Hvernig líkar þér í Myndlista-
og handíðaskólanum?"
„Ég er mjög ánægður og vakna
syngjandi sæll á morgnana. Það er
mjög spennandi að fá að takast á við
þetta.“
Á leiðinni til
Fílabeinsstrandarinnar
Þegar Tómas er spurður hvort
hann gæti hugsað sér að lifa og
starfa erlendis í framtíðinni sem
listamaður segir hann: „Ég gæti
ekki hugsað mér að búa annars
staðar en á íslandi. Víðáttan,
Síðastliðinn sunnudag frumsýndi
íslenska leikhúsið og Hafnarfjarðar-
leikhúsið veruleikinn Júlíus sem
byggður er á samnefndri bamabók
eftir Anne-Marie Chapouton og
Jean Clavier. Veruleikur er íslenskt
nýyrði sem leikhópurinn tók upp og
dregið er af orðinu vera(ur) sem
stendur fyrir enska orðið „object
theater" og notað er um leikverk
þar sem blandað er saman brúð-
um, leikurum, gervum, grím-
um og fleira. Einn þriggja
aðila sem koma fram í
sýningunni er Tómasar
Lemarquis en hann nam
leiklist viö Cours Florent
í París og er nýútskrifað-
ur leikari. Hann hefur
þó ekki í hyggju að staldra
um of við leiklistina og
hefur þegar drifið
sig í ann-
Æ
ars konar nám, nefnilega myndlist-
amám.
Leik Júlíus og
sex önnur hlutverk
- Hvernig var að læra leiklist í
París?
„Ég var svo heppinn að vera tek-
inn strax inn á þriðja ár og kláraði
skólann á einu og hálfu ári. Þetta
var mjög lærdómsríkur tími og ég
tók þátt í fjölmörgum uppfærslum
innan skólans. Cours Florent
er stór skóli þar eru um 800
nemendur og námið tekur
að jafnaði um þrjú ár,“ seg-
ir Tómas, en hann hafði
9*.
m
m
'