Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Side 30
30 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 Helgarblað_________________________________________________________________________________________________1>V ræða. Hann reyndi að telja lögregl- unni trú um að þau hjónin hefðu veriö að rífast. Patsy hefði síðan gripið byssu og hótað því að skjóta hann. Skot hefði hlaupið af þegar þau slógust um byssuna og hefði það hæft Patsy í höfuðið. Þetta var svo sem ekkert ótrúleg Árið 1996, þegar Bull hafði af- plánað 10 ár af lífstíðarfangelsis- dóminum, taldi hann sig eiga góða möguleika á að verða látinn laus. En einmitt þegar hann var farinn að hlakka til heyrði hann skelfileg tíðindi. Öll viðskipti með hom af nashymingum höfðu verið bönn- samband við David Eley og Elaine Arscott. Lögreglumennimir þótt- ust vera áhugasamir viðskiptavin- ir með sambönd viö kaupendur í Austurlöndum. Eley og Arscott ákváðu að hitta væntanlega við- skiptavini sina á hóteli í Cambridge. Heimilisfaöirinn Franz Mortenhuber var geðvillingur sem hafði ekki unnið í mörg ár. Voðaskotið bjargaði ekki viðskiptunum: Fall fíla- beins- Samstarfsmenn antiksalans David Eley og Elaine Arscott töldu sig geta flutt antiksalanum Wilfred Bull góöar fréttir. Þau gengu hins vegar í gildru bresku lögreglunnar. konungsins Forsætisráðherra í heimsókn Á meöan allt lék í lyndi var Harold Wilson, fyrrverandi forsætisráöherra Bretlands, meöal viöskiptavina Wilfreds og Patsy Bull. Viðskipti antiksalans Wilfreds Bulls, sem rak flna verslun í Colchester á Englandi, gengu vel. Meðal viðskiptavina hans voru topparnir í þjóðfélaginu, allt frá konungsfjölskyldunni og niður úr. Bull sérhæfði sig í sölu á minja- gripum úr fllabeinum og homum nashyrninga. Talið er að horn nas- hyminga búi yfir töframætti, sem eykur kynhvötina, séu þau tekin inn í formi dufts. Ekki þykir ljóst hvort þessi meinti töframáttur átti sinn þátt í vinsældum Bulls. En sölusýningar hans vom glæsilegar og afar vel sóttar. Skyndileg breyting varð hins vegar á þegar sagt var frá því á for- síðum dagblaðanna að Wilfred Bull hefði myrt eiginkonu sina. Fínir viðskiptavinir Bulls fengu áfall. Íeinkalífmu hafði Bull átt við vandamál að stríða. Honum hafði lengi tekist aö leyna Patsy, eigin- konu sinni, því að hann ætti ást- konu. En það komst upp um hann einn góðan veðurdag og Patsy hót- aði manni sínum skilnaði. Wilfred Bull gerði sér grein fyr- ir því að skilnaður vegna hjúskap- arbrots myndi eyðileggja viðskipti hans. Hann sá engan annan kost en að ryðja Patsy úr vegi. Voðaskot Hann hélt að hann gæti látið líta svo út að um slys hefði verið að Wilfred Buli Skilnaöur vegna hjúskaparbrots myndi eyðileggja viöskipti hans. saga þar til réttarlæknar sögöu að ekki hefðu fundist neinar púður- leifar á enni Patsy. Ljóst þótti að hún hefði verið skotin í að minnsta kosti eins metra fjarlægö. Wilfred Bull kom fyrir rétt í mars 1986. Hann var dæmdur í lífs- tíðarfangelsi fyrir morð á eigin- konu sinni. uö. Heima í Colcester átti hann birgðir af slíkum homum fyrir um 200 milljónir króna. Það var aðeins um eitt að ræða og það var að bjóða hin verðmætu horn til sölu á svörtum markaði. Frá fangaklefan- um leitaði hann að aðilum sem gætu aðstoðað hann við að skipu- leggja hin ólöglegu viðskipti. Villti á sér heimildir Wilfred Bull hafði samband við fyrrverandi vinkonu sína, Carol Hughes. Hún hafði svo samband við tvo af sínum vinum, David El- ey og Elaine Arscott. Elaine villti á sér heimildir er hún setti sig í samband við mann í kauphöllinni í London og bað hann um að kanna markaðinn fyrir hom af nashym- ingum. Maðurinn ætlaði ekki að trúa því sem hann heyrði. Það var ekki á hverjum degi sem starfsmaður kauphallarinnar var hvattur til ólöglegs athæfis. En eftir að hafa hugsað sig um hafði hann sam- band við hin virðulegu dýravemd- unarsamtök RSPAC (Royal Society for the Protection of Cmelty to Animals). Samtökin höfðu svo samband við lögregluna. Og á meðan Wilfred Bull beið óþolinmóður í fangelsinu var sett á strangt eftirlit með samskiptum hans við fólk utan múranna. Því næst höföu lögreglumenn Prinsessa í heimsókn Wilfred og Patsy Bull heilsa Margréti prinsessu, systur Elísabetar Englandsdrottningar. „Lögreglumennirnir þóttust vera áhuga- samir viöskiptavinir með sambönd viö kaupendur í Austur- löndum. Eley og Arscott ákváðu að hitta væntanlega viðskiptavini sína á hóteli í Cambridge." Fundurinn var mjög vel heppnað- ur. „Viðskiptavinirnir" sýndu mik- inn áhuga, það var skálað af kappi og Eley og Arscott hrósuðu happi. Nú gætu þau fært Wilfred Bull góð- ar fréttir. Fé hans væri ekki glatað, hann gæti selt homin sín. Kaupend- ur biðu spenntir eftir töfraduftinu úr homum nashyminganna. En góðu fréttirnar létu biða eftir sér. „Viðskiptavinirnir“ ýttu drykkjum sínum til hliðar og sögðu frá því hverjir þeir voru í raun og veru. Sölumenn nashymingahorn- anna voru handteknir kvöldið 3. september 1996. Viðbótarfangelsisdómur Wilfred Bull varð því að dúsa áfram í fangelsinu og gráta vegna tapaðra auðæfa. í stað þess að verða ríkur og frjáls fékk hann viðbótar- fangelsisdóm upp á eitt og hálft ár vegna ólöglegra viðskipta með nas- hymingahom. Slík viðskipti mun Bull ekki geta stundað á ný. Safn hans er ekki lengur til. Homunum hefur verið dreift til ýmissa safna. Hluti homanna var einnig eyðilagð- ur. Carol Hughes, David Eley og Elaine Arscott viðurkenndu öll þátt sinn í ólöglegum viðskiptum með dýrategundir í útrýmingarhættu. Þau voru dæmd til þjónustu í þágu samfélagsins. tm • • tm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.