Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Side 67

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Side 67
DV LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 Tilvera Söngnemar flytja Dódó og Eneas: Harmleikur Grensásvegi Um helgina verður haldið áfram sýningum á óperunni Dódó og Eneas eftir Henry Purcell í búningi söng- deildar Nýja tónlistarskólans. Verkið var frumsýnt í óperusal skólans á Grensásvegi laugardaginn 25. mars. Tvö pör söngvara skiptast á að syngja aðalhlutverk óperunnar. Annars vegar eru það Bjarkey Sig- urðardóttir og Amar Guðjónsson og hins vegar Gyða Björgvinsdóttir og Stefán Bjamason. Það er átján manna sveit söngnema við Nýja söngskól- ann, auk kammersveitar tónlistar- nema við skólann, sem flytur Dódó og Eneas en yrkisefni harmleiksins er sótt til Grikklands til foma. “Sama fólkið syngur ýmist kórhlut- verkin eða einsöngshlutverk svo hér era engar prímadonnur á ferð sem bara geta setið og beðið þar til kemur að næsta sólói,“ segir í frétt frá Nýja tónlistarskólanum. Fjórða sýning óperannar var í gær- kvöld en fimmta sýning og sú sem átti að verða lokasýning verður hins vegar síðdegis á morgun. Á þá sýn- ingu er uppselt eins og á fyrri sýning- ar, að sögn Margrétar Ragnarsdóttur á skrifstofu Nýja tónlistarskólans. „Sýningin hefur fengið frábærar við- tökur og þegar hefur verið ákveðin aukasýning klukkan hálfníu á mið- vikudagskvöld og ég á von á að enn frekara framhald verði á sýningum,“ segir Margrét. Engar prímadonnur Nemendur Nýja tónlistarskólans á æfingu. Hringiðan Matur 2000 Matvælasýningin Matur 2000 var form- lega opnuð á fimmtu- dagskvöldið. Um helg- ina er sýningin opin al- menningi og ýmsar uppákomur eru fyrir- hugaðcu- á sýningunni. Alvöru brúðkaups- veisla verður til að mynda haldin um tvöleytið í dag og einnig verður haldin tískusýn- ing. Sýningin sjálf er blanda af matvæla- og matreiðslusýningu þar Nammi, namm Gestir á Matur 2000 kynnast leyndardómum ólífuolíunnar á einum af fjölmörgum kynningar- básum sýningarinnar. Bæjarstjórí og forseti Siguröur Geirdal, bæjarstjóri í Kópa- vogi, spjallar við Ólaf Ragnar Gríms- son, forseta lýðveldisins. sem aOir helstu fagmenn landsins koma saman og sýna sínar bestu hliðar. Glatt á hjalla Útgáfustjórinn Steinar J. Lúðvíksson, forstjórinn Magnús Hreggviösson, Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórmálafræöingur og bæj- arfulltrúi í Kópavogi, Gunnar Birgisson alþingismaöur ásam konu sinni, Vigdísi Karlsdóttur, og Ólafur Ólafsson. 75 € Ljósmyndastofa Reykjavíkur Hverfisgötu 105-2. hæð 101 Reykjavík, Sími 562 1166-862 6636 E-mail: arnah@tv.is Finnbogi Mai’inóggon Ljósmyndari Meðlimur í Ljósmyndarafélagi íslands Falleg fermingargjöf ¥ £p SWAROVSKi Mikið úrval af hinum heimsþekktu SWAROVSKI skartgripum Silfurkristalskrossinn ^^STALL tK. 'T * O * 'O 2) v5 % Kringlunni - Faxafeni m ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviöift kl. 20,00: KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS Eftir Bertolt Brecht Aukasýning í dag iau. 1/4 kl. 15, nokkur sæti laus, aukasýning í kvöld lau. 1/4 kl. 15, uppselt. Allra síðustu sýningar. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Eftir Magnús Scheving og Sigurö Sigurjónsson Sun. 2/4 kl. 14, uppselt, sun. 9/4 kl. 14, uppselt, sun. 16/4 kl. 14, uppselt og kl. 17, nokkur sæti laus, sun. 30/4 kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 7/5 kl. 14, laus sæti. KOMDU NÆR Eftir Patrick Marber 11. sýn. sun. 2/4, nokkur sæti laus, 12. sýn. lau. 8/4, örfá sæti laus. Sföustu sýningar fyrir páska. Svninqin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. LANDKRABBINN Eftir Ragnar Arnalds 6. sýn. fös. 7/4, uppselt, 7. sýn. lau. 15/4, uppselt, 8. sýn. miö. 26/4, örfá caati laiic ABEL SNORKO BÝR EINN Eftir Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 9/4, nokkur sæti laus, fös. 7/4, lau. 8/4. Takmarkaöur sýningafjöldi. Liiia.?yióiö,kL2Q,3Q: HÆGAN, ELEKTRA Eftir Hrafnhildi Hagalín Guömundsdóttur í kvöld lau. 1/4, nokkur sæti laus, fös. 7/4, lau. 8/4. Smiöaverkstæðlö kl. 20.00: VÉR MORÐINGJAR Eftir Guðmund Kamban Sun. 2/4, nokkur sæti laus, fös. 7/4, lau. 8/4. LjstaklMbþgr Leikhúskiallarans Mán. 3/4, kl. 20.30. Gullkistan I tilefni af 50 ára afmæli Pjóöleikhússins veröur fjailaö um leikskáldin Agnar Póröarson og Odd Björnsson. Umsjón hefur Jón Viöar Jónsson leikhúsfræöingur. Miöasalan er opin mán.-þri. ki. 13-18, miö.-sun. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. S. 551 1200 thorey@theatre.is KYSSTU MIG, KATA Söngleikur eftir Cole Porter, Sam og Bellu Spewack 4. sýnlng 1/4 kl. 19, blá kort, uppselt. 5. sýn. 7/4 kl. 19, uppselt. 6. sýn. 8/4 kl. 19, uppselt. 7. sýn. 13/4 kl. 20, örfá sæti laus. 8. sýn. 14/4 kl. 19, uppselt. 9. sýn. 15/4 kl. 19, uppselt. Sun. 16/4 kl. 19, laus sæti, fim. 27/4 kl. 20, laus sæti. Sala er hafin í maí. AFASPIL Höfundur og leikstjóri: Örn Arnason. Sun. 2/4 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 9/4 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 16/4 kl. 14, nokkur sæti laus. LITLA SVIÐIÐ FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI Eftir Martin McDonagh Sun. 2/4 kl. 19, örfá sæti laus, 50. sýn. fim. 6/4 kl. 20, nokkur sæti taus, sun. 9/4 kl. 19. LEITIN AÐ VÍSBENDINGU UM VITSMUNALÍF í ALHEIMINUM Eftir Jane Wagner Lau. 1/4 kl. 19, nokkur sæti laus, fö. 7/4 kl. 19, nokkur sæti laus. ÍSLENSKI ÐANSFLOKKURINN Diaghilev: GOÐSAGNIRNAR Eftir Jochen Ulrich Tónlist eftir Bryars, Górecki, Vine, Kancheli Lifandi tónlist: Gusgus Sun. 2/4 kl. 19, sun. 9/4 kl. 19. Takmarkaöur sýningarfjöldi! Miöasalan er opin virka daga frá kl. 12-18. frá kl. 13 laugardaga og sunnu- daga og fram aö sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Simi 568 8000 Fax 568 0383 / Jjrval - gott í hægindastólinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.