Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Qupperneq 67

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2000, Qupperneq 67
DV LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2000 Tilvera Söngnemar flytja Dódó og Eneas: Harmleikur Grensásvegi Um helgina verður haldið áfram sýningum á óperunni Dódó og Eneas eftir Henry Purcell í búningi söng- deildar Nýja tónlistarskólans. Verkið var frumsýnt í óperusal skólans á Grensásvegi laugardaginn 25. mars. Tvö pör söngvara skiptast á að syngja aðalhlutverk óperunnar. Annars vegar eru það Bjarkey Sig- urðardóttir og Amar Guðjónsson og hins vegar Gyða Björgvinsdóttir og Stefán Bjamason. Það er átján manna sveit söngnema við Nýja söngskól- ann, auk kammersveitar tónlistar- nema við skólann, sem flytur Dódó og Eneas en yrkisefni harmleiksins er sótt til Grikklands til foma. “Sama fólkið syngur ýmist kórhlut- verkin eða einsöngshlutverk svo hér era engar prímadonnur á ferð sem bara geta setið og beðið þar til kemur að næsta sólói,“ segir í frétt frá Nýja tónlistarskólanum. Fjórða sýning óperannar var í gær- kvöld en fimmta sýning og sú sem átti að verða lokasýning verður hins vegar síðdegis á morgun. Á þá sýn- ingu er uppselt eins og á fyrri sýning- ar, að sögn Margrétar Ragnarsdóttur á skrifstofu Nýja tónlistarskólans. „Sýningin hefur fengið frábærar við- tökur og þegar hefur verið ákveðin aukasýning klukkan hálfníu á mið- vikudagskvöld og ég á von á að enn frekara framhald verði á sýningum,“ segir Margrét. Engar prímadonnur Nemendur Nýja tónlistarskólans á æfingu. Hringiðan Matur 2000 Matvælasýningin Matur 2000 var form- lega opnuð á fimmtu- dagskvöldið. Um helg- ina er sýningin opin al- menningi og ýmsar uppákomur eru fyrir- hugaðcu- á sýningunni. Alvöru brúðkaups- veisla verður til að mynda haldin um tvöleytið í dag og einnig verður haldin tískusýn- ing. Sýningin sjálf er blanda af matvæla- og matreiðslusýningu þar Nammi, namm Gestir á Matur 2000 kynnast leyndardómum ólífuolíunnar á einum af fjölmörgum kynningar- básum sýningarinnar. Bæjarstjórí og forseti Siguröur Geirdal, bæjarstjóri í Kópa- vogi, spjallar við Ólaf Ragnar Gríms- son, forseta lýðveldisins. sem aOir helstu fagmenn landsins koma saman og sýna sínar bestu hliðar. Glatt á hjalla Útgáfustjórinn Steinar J. Lúðvíksson, forstjórinn Magnús Hreggviösson, Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórmálafræöingur og bæj- arfulltrúi í Kópavogi, Gunnar Birgisson alþingismaöur ásam konu sinni, Vigdísi Karlsdóttur, og Ólafur Ólafsson. 75 € Ljósmyndastofa Reykjavíkur Hverfisgötu 105-2. hæð 101 Reykjavík, Sími 562 1166-862 6636 E-mail: arnah@tv.is Finnbogi Mai’inóggon Ljósmyndari Meðlimur í Ljósmyndarafélagi íslands Falleg fermingargjöf ¥ £p SWAROVSKi Mikið úrval af hinum heimsþekktu SWAROVSKI skartgripum Silfurkristalskrossinn ^^STALL tK. 'T * O * 'O 2) v5 % Kringlunni - Faxafeni m ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviöift kl. 20,00: KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS Eftir Bertolt Brecht Aukasýning í dag iau. 1/4 kl. 15, nokkur sæti laus, aukasýning í kvöld lau. 1/4 kl. 15, uppselt. Allra síðustu sýningar. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Eftir Magnús Scheving og Sigurö Sigurjónsson Sun. 2/4 kl. 14, uppselt, sun. 9/4 kl. 14, uppselt, sun. 16/4 kl. 14, uppselt og kl. 17, nokkur sæti laus, sun. 30/4 kl. 14, nokkur sæti laus, sun. 7/5 kl. 14, laus sæti. KOMDU NÆR Eftir Patrick Marber 11. sýn. sun. 2/4, nokkur sæti laus, 12. sýn. lau. 8/4, örfá sæti laus. Sföustu sýningar fyrir páska. Svninqin er hvorki við hæfi barna né viðkvæmra. LANDKRABBINN Eftir Ragnar Arnalds 6. sýn. fös. 7/4, uppselt, 7. sýn. lau. 15/4, uppselt, 8. sýn. miö. 26/4, örfá caati laiic ABEL SNORKO BÝR EINN Eftir Eric-Emmanuel Schmitt Sun. 9/4, nokkur sæti laus, fös. 7/4, lau. 8/4. Takmarkaöur sýningafjöldi. Liiia.?yióiö,kL2Q,3Q: HÆGAN, ELEKTRA Eftir Hrafnhildi Hagalín Guömundsdóttur í kvöld lau. 1/4, nokkur sæti laus, fös. 7/4, lau. 8/4. Smiöaverkstæðlö kl. 20.00: VÉR MORÐINGJAR Eftir Guðmund Kamban Sun. 2/4, nokkur sæti laus, fös. 7/4, lau. 8/4. LjstaklMbþgr Leikhúskiallarans Mán. 3/4, kl. 20.30. Gullkistan I tilefni af 50 ára afmæli Pjóöleikhússins veröur fjailaö um leikskáldin Agnar Póröarson og Odd Björnsson. Umsjón hefur Jón Viöar Jónsson leikhúsfræöingur. Miöasalan er opin mán.-þri. ki. 13-18, miö.-sun. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. S. 551 1200 thorey@theatre.is KYSSTU MIG, KATA Söngleikur eftir Cole Porter, Sam og Bellu Spewack 4. sýnlng 1/4 kl. 19, blá kort, uppselt. 5. sýn. 7/4 kl. 19, uppselt. 6. sýn. 8/4 kl. 19, uppselt. 7. sýn. 13/4 kl. 20, örfá sæti laus. 8. sýn. 14/4 kl. 19, uppselt. 9. sýn. 15/4 kl. 19, uppselt. Sun. 16/4 kl. 19, laus sæti, fim. 27/4 kl. 20, laus sæti. Sala er hafin í maí. AFASPIL Höfundur og leikstjóri: Örn Arnason. Sun. 2/4 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 9/4 kl. 14, örfá sæti laus, sun. 16/4 kl. 14, nokkur sæti laus. LITLA SVIÐIÐ FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁ LÍNAKRI Eftir Martin McDonagh Sun. 2/4 kl. 19, örfá sæti laus, 50. sýn. fim. 6/4 kl. 20, nokkur sæti taus, sun. 9/4 kl. 19. LEITIN AÐ VÍSBENDINGU UM VITSMUNALÍF í ALHEIMINUM Eftir Jane Wagner Lau. 1/4 kl. 19, nokkur sæti laus, fö. 7/4 kl. 19, nokkur sæti laus. ÍSLENSKI ÐANSFLOKKURINN Diaghilev: GOÐSAGNIRNAR Eftir Jochen Ulrich Tónlist eftir Bryars, Górecki, Vine, Kancheli Lifandi tónlist: Gusgus Sun. 2/4 kl. 19, sun. 9/4 kl. 19. Takmarkaöur sýningarfjöldi! Miöasalan er opin virka daga frá kl. 12-18. frá kl. 13 laugardaga og sunnu- daga og fram aö sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Simi 568 8000 Fax 568 0383 / Jjrval - gott í hægindastólinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.