Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2000, Blaðsíða 52
64 Tilvera Föstudagur 21. apríl 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.35 Daníel í Ijónagryfjunni. Saga úr Biblíunni. 09.40 Refurinn og kalkúnninn. 10.05 Tabalugi. 10.30 Hlé. 13.00 Boöoröin tíu (The Ten Command- ments). Bandarísk bíómynd frá 1956, byggö á frásögn Biblíunnar af Móse sem frelsaði þjóö sína úr ánauö. 16.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 17.00 Strandveröir (18:22) (Baywatch IX). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Búrabyggö (55:96) (Fraggle Rock). 18.30 Tónlistinn. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.25 Sofa urtubörn á útskerjum. Fylgst er meö lífsferli sela allt frá því aö urta kæpir á þarabeöi og þar til þeir enda aldur sínn. Myndin var þrjú ár í vinnslu og tekin ofansjávar og neö- an viö strendur íslands, m.a. í Breiöafjaröareyjum, á Vatnsnesi, á Ströndum og í Surtsey. Höfundur myndarinnar er Páll Steingrímsson. 20.20 Jumanji (Jumanji). Bandarísk ævin- týramynd frá 1995 um krakka sem sökkva sér svo djúpt í borðspil aö þaö fer að stjórna lífi þeirra. Kvik- myndaskoöun telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 10 ára. Leikstjóri: Joe Johnston. Aöalhlut- verk: Robin Williams, Bonnie Hunt, Kirsten Dunst og David Alan Grier. 22.05 Balzac (2:2) (Balzac) Frönsk/þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um lífshlaup rithöfundarins Honoré de Balzac. 23.40 Mormónakórinn í Utah. Mormóna- kórinn í Utah syngur páskalög. 00.05 Útvarpsfréttir. 00.15 Skjáleikurinn. 17.00 Popp. 18.00 Allt annaö.(e) 18.10 Sílikon (e). 19.10 Hápunktar Silfur Egils. Brot af þvi besta úr Silfri Egils. 20.00 Út að boröa meö íslendingum. Inga Lind Karlsdóttir og Björn Jörundur bjóöa góöum gestum út að borða. 21.00 Will and Grace. 21.30 Cosby Show. 22.00Mr. Bean. 22.12Allt annaö. Umsjón Dóra Takefusa og Finnur Þór Vilhjálmsson. 22.18 Máliö. 22.30 Jay Leno. 23.30 B-mynd . 01.00 B-mynd (e). Bíórásin 06.20 í óskilum (Left Luggage). 08.00 Söngfuglinn (Funny Lady). 10.20 Gott hjartalag (True Heart). 12.00 Titanic. 15.10 Hefnd snædrottningarinnar (Snow Queen’s Revenge). 16.15 Söngfuglinn (Funny Lady). 18.35 1 óskilum (Left Luggage). 20.15 Lækjargata (River Street). 22.00 Titanic. 01.10 Leyndarmál og lygar (Secrets and Lies). 03.30 Fargo. 05.05 Gott hjartalag (True Heart). 07.00 Pálína. 07.25 í Vinaskógi (9.52) (e). 07.50 Nútímalíf Rikka. 08.15 Ævintýraferðin (e). 09.30 Leynivopniö (e). 10.45 Svanaprinsessan. 12.15 Svarthvít samheldni (e) (Yankee Zulu). Gamanmynd um tvo drengi, Zulu og Rhino, sem ólust upp sam- an á afskekktu býli í Suður-Afríku á dögum kynþáttaaöskilnaöarins. 13.40 Riddarinn á þakinu (e) (Le Hussard sur le toít). Frönsk úrvalsmynd frá 1995 sem gerist i Suður-Frakklandi á fyrri hluta síðustu aldar. 16.05 Corpus Camera. 17.05 Neonbiblían (e) (Neon Bible). 18.40 60 mínútur II. 19.30 Fréttir. 20.00 Ormstunga. Síðari hluti sjónvarps- gerðar um örlagasögu Gunnlaugs Ormstungu. Aðalhlutverk: Halldóra Geirharösdóttir, Benedikt Erlings- son. Leikstjóri: Peter Engkvist. 1999. 20.50 Erró. 21.55 Vesalingarnir. (Les Misérables). Jean Valjean kemur sér áfram í þjóöfélaginu efir að hafa afplánað langa fangelsisvist en lögreglufor- inginn Javert mun ekki láta staöar numiö fyrr en hann hefur komiö Valjean aftur um koll. Myndin er byggö á sígildri sögu Victors Hugo. Aöalhlutverk: Liam Neeson, Geof- frey Rush, Uma Thurman, Claire Danes. Leikstjóri: Bille August. 1998. Bönnuö börnum. 00.00 f deiglunni (e) (The Crucible). Mynd- in er gerð eftir samnefndu leikriti Arthurs Millers. Fjallað er um hinar illræmdu nornaveiðar sem blossuöu upp í Salem í Massachu- setts áriö 1692. Nokkrar unglings- stúlkur æsa hver aðra upp í undar- legum athöfnum sem minna helst á heiðinn siö. Aöalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Winona Ryder, Joan Allen. 1996. 02.00 Borg hinna týndu barna (e) (City of Lost Children). Sannkölluö veisla fyrir augaö. Hinum illa vísindamanni Krank er lífsins ómögulegt að dreyma og rænir hann börnum til aö stela draumum þeirra. Marc Caro. 1995. Bönnuö börnum. 03.50 Dagskrárlok. 1 Sýn 17.20 íþróttir um allan heim. 18.20 Alltaf í boltanum. 18.50Enski boltinn. 21.00 Meö hausverk um helgar. Hressi- legur þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón- armenn. Siggi Hlö og Valli sport. Stranglega bannaöur börnum. 24.00 Hvíta vonln (Great White Hype). 01.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. 20.00 Vonarljós. Endursýndur þáttur. 21.00 Náö tll þjóðanna meö Pat Francis. 21.30 Samverustund. 22.30 Boöskapur Central Baptist kirkj- unnar með Ron Phillips. 23.00 Lofiö Drottln (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. SFNT 12" pizza með 2 áleggstegundum, \ i líter coke, stór brauðstangir og sósa SENT. 16" pizza með 2 áleggstegundum. 2 lítrar coke, stór brauðstangir og sósa J Pizza að eigin vali og stór brauð- stangir OG ÖNNUR af sömu stærð fylgir með án aukagjalds ef sótt er* 'aðeins er greitt fyrir dýrari pizzuna Austurströnd 8 Seltjamames Dalbraut I Reykjavík Reykjavíkurvegur 62 Hafnarfjörður FIMMTUDAGUR 20. APRÍL 2000 DV Við mælum með Stöð 2. föstudae kl. 21.55: Vesalingarnir - eftirminmleg kvikmynd Stórmyndin Vesalingarnir (Les Misérables) er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Sagan, sem er eftir Victor Hugo, hefur oftsinnis verið kvik- mynduð en þetta er nýjasta myndin. Sögusviðið er Frakkland á 19. öld. Söguhetjan okkar heitir Jean Valjean sem varð fyrir því að vera dæmdur ti! 19 ára þrælkunarvinnu fyrir það eitt að stela brauðhleif. Eftir að afplánun lýkur leitar hann ásjár hjá presti nokkrum en launar honum ekki greiðann betur en svo að hann stelur borðsilfrinu hans. Valjean er gripinn glóðvolgur en presturinn bjargar hon- um úr klípunni. Valjean selur silfrið og kaupir sér verksmiðju. Hann verð- ur velmegandi borgari en þrátt fyrir það er hann langt frá því að vera sloppinn því nú kemur til sögunnar lögregluforinginn Javert sem er stað- ráðinn að koma upp um hann enda fordæmdur maður vegna fangavistar sinnar og ljóst að Valjean muni falla hratt í virðingarstiganum ef upp Vesalingarnir Liam Neesort leikur aöalhlutverk í kvikmyrtdinrti Les Misérables sem sýnd veröur á Stöö 2 á laugardags- kvöldiö. kemst. Hér er á ferðinni eftirminnileg kvikmynd byggð á klassískri sögu. Með aðahlutverk fara Liam Neeson, Uma Thurman, Geoffrey Rush og Claire Danes. Leikstjóri er Bille August. Myndin er bönnuð bömum. Siónvarpið í kvöld kl. 19.25: Sofa urtubörn á útskerjum í kvöld verður sýnd ný heimilda- mynd eftir Pál Steingrímsson. Myndin, sem ber heitið Sofa urtu- börn á útskerjum, fjallar um lífsferli selategundanna sem kæpa við Is- land, landsels og útsels, allt frá því urta kæpir á þarabeði og þar til þeir enda aldur sinn. Myndin var þrjú ár í vinnslu og tekin ofansjávar og neð- an við strendur landsins, m.a. í Breiðafjaröareyjum, á Vatnsnesi í Húnaflóa, Á Ströndum og í Húsey þar sem Örn bóndi fóstrar árlega frávillinga og hefur sér til skemmt- Sofa urtubörn á útskerjum Ný heimildamynd um lífsferli sela- tegundanna eftir Pál Steingrímsson er á dagskrá Sjónvarps aö kvöldi föstudagsins langa. unar þar til þeir hafa burði til að sjá um sig sjálfir. Stöð 2 í kvöld kl. 20.50: Mynd um Erró Erró ítarlegt viðtal er tekið við Erró sjálfan þar sem hann rekur feril sinn meö innslögum frá fjölskyldu, vinum, listamönnum og gagn- rýnendum. í kvöld verður á dagskrá ný heim- ildamynd um listamanninn Erró sem ber heitið norður-suður-austur- vestur. Heimildamyndin er gerð í tilefni sýningar Errós Image de Siécle í einu virtasta safni Parísar: Jeu de Paume. ítarlegt viðtal er tek- ið við Erró sjálfan þar sem hann rekur feril sinn með innskotum frá fjölskyldu, vinum, listamönnum og gagnrýnendum. Framleiðandi er ís- lenska kvikmyndasamsteypan og leikstjóri Ari Alexander Ergis Magnússon. Heimildamyndin hefur verið valin á dagskrá Reykjavíkur menningarborgar Evrópu árið 2000. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. 08.15 Messías. 10.00 Fréttlr. 10.15 Kveölð um Krist. i isl. Ijóóum. 11.00 Guósþjónusta í Grafarvogskirkju. 12.00 Dagskrá föstudagsins langa. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Ferð til Suður-Afríku og Mósambík. 14.00 Sálumessa eftir Franz Liszt. 15.00 Að koma og fara. (e) 16.00 Fréttir. 16.05 Kammersveit Reykjavíkur. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Fimmta endurfæðingin. Um esperantistann Þórberg Þóröarson. 19.00 Triósónötur eftir Hándel og Telemann. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Sálumessa eftir Giuseppe Verdi. 21.30 Rfukveikur. Smásaga. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur. 22.20 Tónlist á síðkvöldi. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Verk eftir Þorkel Sigur- björnsson - Heyr, himna smiður. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. ., fm 90,1/99,9 7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há- degisfréttir. 13.00 Á linunni. 15.00 Konsert. 16.00 Fréttir. 16.08 Hitað upp fyrir leiki dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggiu. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp. 21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir. fm98,9 09.00 Þorgeir Astvaldsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12:15 Arnar Albertsson. 16.00 Ragnar Páll. 18.55 Útsending frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Darri Ólason. ;.fm 102,2 11.00 Kristófer Helgason. 14.00 Albert Ágústsson. 18.00 Ókynnt Stjörnulög. Radíó 07.00 Tvíhöfði. 11.00 Bragðarefurinn. 15.00 Ding Dong. 19.00 Ólafur. 22.00 Radio rokk. fm 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn 22.30 Leikrit vikunnar frá BBC. fm90,9 7.00 Morgunógleðin. 11.00 Músík og minn- ingar. 15.00 Hjalti Már. fm 95,7 07.00 Hvati og félagar 11.00 Þór Bæring 15.00 Svali 19.00 Heiðar Austmann 22.00 Rólegt og rómantiskt. 10.00 Spámaðurinn. 14.03 Hemmi feiti. 18.03 Xstrim. 22.00 Hugarástand 00.00 ítalski plötusnúöurinn. fm 87,7 10.00 Einar Ágúst. 14.00 Guðmundur Arnar. 18.00 Islenski listinn. 21.00 Geir Flóvent. fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aðrar stöðvar wm CARTOON NETWORK 11.00 Cartoon Theatre: The Easter Bunny is Coming to Town. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Cow and Chicken. 13.30 The Powerpuff Girls. 14.00 Dexter’s Laboratory. 14.30 Ned’s Newt. 15.00 Mike, Lu and Og. 15.30 Angela Anaconda. 16.00 Dragonbail Z. 16.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy. ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court. 10.30 Judge Wapner’s Animal Court. 11.00 Croc Rles. 11.30 Croc Rles. 12.00 Animal Doctor. 12.30 Going Wild wlth Jeff Corwin. 13.00 Going Wild with Jeff Corwin. 13.30 The Aquanauts. 14.00 Judge Wapner's Animal Court. 14.30 Judge Wapner’s Animal Court. 15.00 Croc Rles. 15.30 Pet Rescue. 16.00 Emergency Vets. 16.30 Going Wild with Jeff Corwin. 17.00 Crocodile Hunter. 18.00 Kindred Spi- rits. 19.00 Emergency Vets. 19.30 Emergency Vets. 20.00 Serpents of the Sea. 21.00 ESPU. 21.30 ESPU. 22.00 Vet School. 22.30 Vet School. 23.00 Close. BBC PRIME 10.00 Learning at Lunch: The Photo Show. 10.30 Can’t Cook, Won’t Cook. 11.00 Going for a Song. 11.25 Real Rooms. 12.00 Style Chal- lenge. 12.30 EastEnders. 13.00 The Antiques Show. 13.30 Can't Cook, Won’t Cook. 14.00 The Animal Magic Show. 14.15 Playdays. 14.35 Blue Peter. 15.00 Trading Places - French Exchange. 15.30 Top of the Pops 2. 16.00 Only Fools and Horses. 16.30 Looking Good. 17.00 EastEnders. 17.30 Love Town. 18.00 Dinnerladies. 18.30 Chefi. 19.00 City Central. 20.00 Red Dwarf. 20.30 Later With Jools Holland. 21.30 Thls Ufe. 22.10 This Ufe. 23.00 Learnlng From the OU: Dr Who. 23.30 Learnlng From the OU: Bulls, Bears and China Shops. 0.00 Learning From the OU: Women of Northern Ireland. 0.30 Learning From the OU: Talking About Care. 1.00 Learning From the OU: Rousseau in Africa: Democracy in the Making. MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve. 17.00 The Weekend Starts Here. 18.00 The Friday Supplement. 19.00 Red Hot News. 19.30 Supermatch - Premier Classic. 21.00 Red Hot News. 21.30 Reserve Match Highlights. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL 10.00 Ufe on the Une. 10.30 Hunt for Amazing Treasures. 11.00 Dead Reckonlng. 12.00 Explorer's Journal. 13.00 Mojave Adventure. 14.00 Hindenburg. 15.00 Ufe on the Une. 15.30 Hunt for Amazing Treasures. 16.00 Dead Reckoning. 17.00 Liquid Earth. 17.30 Sulphur Slaves. 18.00 Explorer's Journal. 19.00 Shola: India's Jungle of Rain. 19.30 The Last Tonnara. 20.00 Grizzly River. 21.00 Masters and Madmen. 22.00 Explorer’s Journal. 23.00 Trea- sures from the Past. 0.00 Shola: India's Jungle of Rain. 0.30 The Last Tonnara. 1.00 Close. DISCOVERY CHANNEL 10.00 Disaster. 10.30 Ghosthunters. 11.00 The Car Show. 11.30 Rightline. 12.00 Outback Investigator. 13.00 Rex Hunt Rshing Adventures. 13.30 Bush Tucker Man. 14.00 Rex Hunt Fishing Adventures. 14.30 Disaster. 15.00 Searching for Lost Worlds. 16.00 Russian Rou- lette. 17.00 Battle For The Pianet. 17.30 Disaster. 18.00 The Human Journey. 19.00 Crocodile Hunter. 19.30 Vets on the Wildside. 20.00 Trauma -Ufe and Death in the ER. 20.30 Trauma - Ufe and Death in the ER. 21.00 Untold Stories of the Navy SEALs. 22.00 Forensic Detectives. 23.00 Wildlife Sanctuary. 23.30 Dlsaster. 0.00 Searching for Lost Worids. 1.00 Close. MTV 10.00 MTV Data Videos. 11.00 Byteslze. 13.00 European Top 20. 14.00 The Uck. 15.00 Sel- ect MTV. 16.00 Global Groove. 17.00 Bytesize. 18.00 Megamix MTV. 19.00 Daria. 19.30 Bytesize. 22.00 Party Zone. 0.00 Nlght Videos. SKY NEWS 10.00 News on the Hour. 10.30 Mon- ey. 11.00 SKY News Today. 13.30 Your Call. 14.00 News on the Hour. 15.30 SKY World News. 16.00 Uve at Rve. 17.00 News on the Hour. 19.30 SKY Business Report. 20.00 News on the Hour. 20.30 Answer The Question. 21.00 SKY News at Ten. 21.30 Sportsline. 22.00 News on the Hour. 23.30 CBS Evening News. 0.00 News on the Hour. 0.30 Your Call. 1.00 News on the Hour. 1.30 SKY Business Report. 2.00 News on the Hour. 2.30 Answer The Question. 3.00 News on the Hour. 3.30 Week in Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 CBS Evening News. CNN 10.00 World News. 10.30 Biz Asia. 11.00 World News. 11.15 Aslan Edition. 11.30 Pinnacle. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 World Report. 13.00 Woríd News. 13.30 Showbiz Today. 14.00 World News. 14.30 World Sport. 15.00 World News. 15.30 Inside Europe. 16.00 Larry King Uve. 17.00 Worid News. 17.45 American Edition. 18.00 World News. 18.30 World Business Today. 19.00 World News. 19.30 Q&A. 20.00 World News Europe. 20.30 Insight. 21.00 News Update / World Business. 21.30 World Sport. 22.00 CNN WorldView. 22.30 Mo- neyline Newshour. 23.30 Inside Europe. 0.00 CNN This Morning Asia. 0.30 Q&A. 1.00 Larry King Uve. 2.00 World News. 2.30 CNN Newsroom. 3.00 World News. 3.15 American Edition. 3.30 Moneyline. CNBC 11.00 Power Lunch Europe. 12.00 US CNBC Squawk Box. 14.00 US Market Watch. 16.00 Europe- an Market Wrap. 16.30 Europe Tonight. 17.00 US Power Lunch. 18.00 US Street Signs. 20.00 US Market Wrap. 22.00 Europe Tonight. 22.30 NBC Nightly News. 23.00 Europe Thls Week. 0.00 US Business Centre. 0.30 Europe Tonight. 1.00 US Street Slgns. 3.00 US Market Wrap. EUROSPORT 11.45 Football: UEFA Cup. 13.15 Motorsports: Racing Une. 14.15 Formula 3000: RA Formula 3000 International Championship in Silver- stone. 15.00 Football: Gillette Dream Team. 15.30 Formula 3000: FIA Formula 3000 International Championship in Silverstone. 16.45 Football: UEFA Cup. 18.00 Tennis: Sanex WTA Tournament in Hilton Head, USA. 19.00 Tennis: Sanex WTA Tournament in Hilton Head, USA. 20.30 Tennis: Who’s That Girl?. 21.00 News: SportsCentre. 21.15 Snooker: World Championships in Sheffield, England. 23.15 News: SportsCentre. 23.30 Close. HALLMARK 10.30 Legends of the American West. 12.05 Summer’s End. 13.45 Shootdown. 15.20 The Devll’s Arithmetic. 17.00 Lonesome Dove. 18.35 Lonesome Dove. 20.10 Blind Spot. 21.55 The Temptations. 23.20 The Temptations. 0.45 Legends of the American West. 2.20 Shootdown. 3.55 Cross- bow. 4.20 Summer's End. VH-l 11.00 VHl Divas 2000 Prevlew Show. 12.00 Greatest Hits: Diana Ross. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Jukebox. 14.00 VHl Dlvas 2000 Preview Show. 15.00 Talk Music. 15.30 Greatest Hits: Diana Ross. 16.00 The Miliennium Classic Years: 1988. 17.00 Divas Hits From New York. 18.00 VHl Divas 2000 Preview Show. 19.00 VHl Dlvas 2000. 21.00 Behind the Music: Shania Twain. 22.00 VHl Dlvas 2000. 0.00 Behlnd the Music: Iggy Pop. 1.00 Anorak n Roli. 2.00 VHl Late Shlft. TCM 18.00 Around the World Under the Sea . 20.00 Cimarron. 22.30 Prisoner of War. 0.00 Eye of the Devil. 1.30 Greed. Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.