Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2000, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 2000 x>v Fréttir 9 Viltu ferðast sjálfstætt? FBA gefur eftir sæti sitt í flugvél sem nær í pólfarann: Kona Haralds mun hitta mann sinn á pólnum Una Ómarsdóttir, kona Haralds Amar pólfara, mun á næstunni halda áleiðis til Norður-Kanada ásamt mönnum úr bakvarðasveit leiðangursins til að fljúga þaðan með flugvél sem flytur fólkið tU end- urfunda við göngugarpinn þegar og ef hann nær norðurpólnum eftir 12-13 daga. Ástæða þess að Unu gefst kostur á að fara er ákveðin ákvörðun hjá Fjárfestingarbanka at- vinnulífsins. Bankinn er einn kost- unaraðila leiðangursins. I samningi fyrir ferðina var gert ráð fyrir að fulltrúi FBA færi með í flugferðina á pólinn til að ná í Harald Örn og Ingþór er þeir kæmust á leiðarenda. Ingþór hefur nú helst úr lestinni en FBA hefur ákveðið að gefa eftir sitt sæti og veita þannig í staðinn Unu tækifæri til að hitta Harald sinn eft- ir langan aðskilnað. „Við teljum einfaldlega að það muni vekja meiri gleði að þau tvö hittist eftir langa fjarveru en að full- trúi okkar fari,“ sagði Hulda Styrm- isdóttir, talsmaður FBA. „Okkur finnst viðeigandi að kona Haralds fari og sjái aðstæðumar á pólnum hjá manni sínum. Þau hafa ekki sést lengi,“ sagði Hulda. Gekk fram á refaspor Haraldur gekk á flmmtudag fram á spor sem hann telur vera eftir ref. „Þau voru reyndar ekki alveg ný,“ sagði Haraldur Öm í símtali til ís- lands í gær. „Hér eru líka sandkom í ísnum,“ sagði Haraldur. Hann kvaðst jafnframt hafa gengið fram á rekaviðardrumb á flmmtudag og telur hann kominn frá Síberíu. í dag, laugardag, á Haraldur eftir um eða innan við 220 kílómetra göngu. Ætla má að á næstunni muni hann að meðaltali ganga 15-20 kílómetra á dag. -Ótt DV-MYND ÆGIR KRISTINSSON. Ungir menn eignast fyrirtæki Eigendur vélaverkstæöisins, f.v.: Högni P. Harðarson, Ólafur N. Eiríks- son og ÓlafurAtli Sigurðsson. Nýtt véla- verkstæði PV, FASKRUDSRRDI:________ Nýlega tók til starfa vélaverk- stæðið Vélgæði ehf. á Fáskrúðsfirði . Það eru þrír ungir menn sem stofnuðu fyrirtækið, þeir Högni Páll Harðarson, Ólafur Níels Eiríksson og Ólafur Atli Sigurðsson, en Högni Páll og Ólafur Atli hafa verið vél- stjórar á skipum KFFB undanfarin ár. Fyrirtækið er á neðri hæð húss- ins að Búðavegi 35, en þar var áður rekið trésmíðaverkstæði. Félagam- ir ætla að einbeita sér að viðgerðum á vélum í skipum og frystivélum, auk annarra tilfallandi verkefna. -ÆK - T* .'«*•** V Haraldur Orn Olafsson Hittir eiginkonu sína væntanlega á pólnum. Una Omarsdóttir Á pólinn í boði Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. London með Heimsferðum -alla fimmtudaga í sumar Heimsferðir tryggja þér lægsta verðið til London í sumar með beinu flugi alla fimmtudaga í sumar. Þú getur valið um helgarferðir, flugsæti eingöngu, flug og bíl eða flug og hótel, en við bjóðum fjölda góðra hótela í hjarta London á frábæru verði. Tryggðu þér lága verðið meðan enn er laust. Verðkr. 7.900,- Flugsæti, önnur leiðin. Skattar, kr. 1.830., ekki innifaldir. Verð kr. 14.200,- Flugsæti fram og til baka. Skattar, kr. 3.790., ekki innifaldir. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, 595 1000, www.heimsferdir.is Til leigu nokkur samliggjandi sumarhús við Torrevieja á Spáni. Minnst vikuleiga. Uppl. í síma 692 4802 Ársæll 28"CTV-9Z70 NICAM STEREO • ísl. textavarp • BLACK MATRIX mynd- lampi • 2 EURO SCART tengi • S-VHS inngangur • Full- komin fjarstýring • Sjálfvirk stöAaleitun • Stórir hljómmiklir hátalarar aðframan • Allar aifcerðr á skjá • Heyrnartólatengi L I V-Sl.lt NICAM STEREO • ísl. textavarp • Super Planar BLACK MATRIX myndlampi • 2 EURO SCART tengi • S-VHS inngangur • Fullkomin fjarstýring • Sjálfvirk stöð/aleitun • Stórir hljómmiklir hátalarar aðframan • Allar a^erðr á skjá • Heyrnartólatengi 29*90Q aiu/a IMPERIAL flPfflfffPgfif® msomm NICAM STERIO • NTSC afspilun á PAL sjónvarpi • 6 hausa meðLong Play • JOG hjól á tæki Sjálfvirk stöðraleitun - Innsetning • Audio /Video tengi aðframan *Einnar snertingar afspilun eftir upptöku • Sjálfhreinsandi myndhaus • Stafræn myndstilling • Fullkomin fjarstýring »2 EURO SCART tengi aiuja 4 hausa LONG PLAY • NTSC afspilun á PAL sjónvarpi • Einnar snertingar afspilun eftir upptöku • Allar acfcjerðr á skjá • Alsjálfvirkt • Rauntímateljari • Mi§uhlaðð» Sjálf- hreinsandi myndhaus • Stafræn myndstilling • Fullkomin fjarstýring • EURO SCART tengi. 21"CTV-9Z54 NICAM STEREO • ísl. textavarp • BLACK MATRIX myndlampi • EURO SCART tengi • Fullkomin fjarstýring • Sjálfvirk stöð/aleitun • Stórir hljómmiklir hátalarar að framan • Allar aifcerðr á skjá aiura If iðiii 11 * 1111111 NTSC afspilun á PAL sjónvarpi • tinnar snerangar aispnun eftir upptöku • Allar aifcerðr á skjá Alsjálfvirkt • Rauntíma- teljari • Mi<)uhlaðð» Sjálfhreinsandi myndhaus Stafræn myndstilling • Fullkomin fjarstýring • EURO SCART tengi. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT: Reykjavík: Heimskringlan - Húsasmiöjan ■ Hafnarfjörðui: Rafbúð Skúla - Húsasmiðjan ■ Grindavlk: Rafborg • Keflavík: sónar - Húsasmiðjan • Akranes: Hljómsýn ■ Borgames: Kaupfélag Borgfirði Heillissandur: Blómsturvellir ■ Gmndafjörður Guðni E. Hallgrimsson • Stykkishómur. Versl. Sjávarborg • Blönduós: Kaupfélag Húnvetninga ■ Hvammstangi: Rafeindaþj. Odds Stefánssonar ■ Sauðárkrókur: Skagfirðingabúð • Búðard; “—I. Einars Stefánssonar ■ ísafjörður: Fmmmynd ■ Siglufjörður: Rafbær • Ólafsfjörður: Versl. Valberg • Dalvik: Húsasmiðjan ■ Akureyri: Ljósgjafinn - Húsasmiðjan • Húsavík: Ómur- Húsasmiðjan • Egilstaðir: Rafeind • Neskaupssta .„ii FcWinrAiir; Rafvirkinn • Seyðisfjörðu: Tumbræður ■ Breiðdalsvík: Kaupfélag Stöðfirðinga • Höfn: KASK • Hella: Mosfell • Selfoss: Radíórás - Árvirkinn - Húsasmiðjan • Vestmannaeyjar: Eyjaradíó • Porláksböfn: Versl. Tónspil • Eskifjörður:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.