Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2000, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2000, Blaðsíða 28
48 ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 2000 DV Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Jón Böðvarsson íslenskufræðingur 85 ára_____________________________ Sigmar Björnsson, Sundabúö 3, Vopnafirði. 75 ára_____________________________ Gunnar Erlingsson, Þorgrimsstöðum, Suður-Múlasýslu. Siguröur Kristinsson, Ásgarði 61, Reykjavík. 70 ára_____________________________ Bragi Halldórsson, Sólheimum 23, Reykjavík. Elín Oddsdóttir, Ástúni 8, Kópavogi. Jón Pálmason, Hnausum 2, Austur-Húnavatnssýslu. Rósa Jónsdóttir, Nónvörðu 12b, Keflavík. Sigurbjörg Guöjónsdóttir, Sæviðarsundi 88, Reykjavík. Steinvör Ester Ingimundardóttir, Reynihvammi 4, Kópavogi. Vigdís Þórey Þorvaldsdóttir, Strandgötu 5, Patreksfirði. 60 ára_____________________________ Guörún Þóröardóttir, Laugarholti, Hólmavík. Gunnlaugur Jónasson, Hæöargötu 5, Njarövík. Lára Bjarnadóttir, Álftarima 6, Selfossi. Magnea Gunnarsdóttir, Vesturvangi 24, Hafnarfirði. Úlfar Guömundsson, Skriðustekk 20, Reykjavík. 50 ára_____________________________ Gerald Heinz Blatz, Sjafnargötu 8, Reykjavík. Gunnar Einarsson, Krummahólum 8, Reykjavik. Gunnar Fjeldsted, Hjarðarhaga 60, Reykjavík. Jökull Sigurösson, Hlégerði 12, Kópavogi. Sigurjón Arason, Sæviðarsundi 52, Reykjavlk. Þorsteinn Egilsson, UnufeNi 33, Reykjavík. Þórir Ólafsson, Vesturgötu 143, Akranesi. 40 ára_____________________________ Alda Sigríöur Guönadóttir, Höfðaholti 5, Borgarnesi. Báröur Ólafsson, Fannarfelli 8, Reykjavík. Bjöm Jóhannsson, Barmahlíð 7, Reykjavík. Gunnar Jónsson, Hrafnakletti 4, Borgarnesi. Helga Sigurðardóttir, Ásholti 7, Mosfellsbæ. Jón Ingvar Axelsson, Sandbakka 3, Höfn. Kjartan Jónsson, Vesturvallagötu 1, Reykjavík. Sigrún Einarsdóttir, Huldubraut 30, Kópavogi. Skafti Jóhannsson, Furubyggð 36, Mosfellsbæ. Þorsteinn Guömundsson, Húsafelli 2, Reykholti. Örn Sigurðsson, Gautlandi 1, Reykjavík. Jarðarfarir Kristín Ásthildur Luthersdóttir, Bæjartúni 6, Kópavogi, verður jarðsungin frá Neskirkju í dag kl. 13.30. Ingunn Þorvaröardóttir, Grænugötu 12, Akureyri, veröur jarðsungin frá Akureyrarkirkju á morgun, miðvikudaginn 3.5., kl. 13.30. Njáll Ingjaldsson, Hagamel 33, Reykjavík, sem lést á Landakotsspítala miðvikudaginn 19.4. sl., verður jarðsunginn frá Neskirkju á morgun, miövikudaginn 3.5., kl. 13.30. Útför Málfríðar Þóru Guömundsdóttur, frá Nesi, Selvogi, sem lést þann 27.4. sl. á hjúkrunarheimilinu Skjóli, fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 4.5. nk. kl. 13.30. Jón Böðvarsson, fyrrv. ritstjóri Iðnsögu íslendinga, Safamýri 67, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Jón fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1951, kennsluprófi í íslensku og Islandssögu 1955, cand. mag. prófi í íslenskum fræðum frá HÍ 1964 og prófl í uppeldis- og kennslu- fræðum frá HÍ 1973. Jón var kennari við gagnfræða- skólastig í Reykjavík og Kópavogi flest ár frá 1955-66, var kennari við MH 1966-76 og skólameistari Fjöl- brautaskóla Suðumesja 1976 til árs- loka 1984. Hann var ritstjóri Iðn- sögu íslendinga frá 1985-1996. Jón hefur á siðustu árum kennt á námskeiðum hjá Mími-Tómstunda- skólanum og Endurmenntunar- stofnun Háskóla íslands, auk þess að standa fyrir fjölmörgum ferðum á söguslóðir fomsagna bæði hér- lendis og erlendis. Jón var formaður ÍFRN 1951-52, Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum 1954, Félags róttækra stúd- enta og var fulltrúi þess í stúdenta- ráði HÍ 1954-55. Hann var ritari Taflfélags Reykjavíkur um skeið, forseti Æskulýðsfylkingarinnar 1956-58, formaður Félags gagn- fræðaskólakennara í Kópavogi 1960-61, í miðstjórn Sósíalista- flokksins frá 1962-64, formaður Fé- lags háskólamenntaðra kennara 1966-67, í stjóm Félags íslenskra fræða 1967-69, í landsprófsnefnd 1968-73, formaður Félags mennta- skólakennara 1976-77, og ritari Sam- bands iðnfræðsluskóla og fulltrúi þess í iðnfræðsluráði 1980-82. Jón hefur samið og gefið út náms- efni í íslensku og sögu, auk þess hef- ur hann skrifað fjölda blaðagreina um skák, íþróttir, stjórnmál og skólamál. Fjölskylda Jón kvæntist 26.11. 1966 Guðrúnu Erlu Björgvinsdóttur, f. 1.11. 1943, Lára Bjamadóttir sjúkraliði, Vallholti 16, Selfossi, er sextug í dag. Starfsferill Lára fæddist á Hraðastöðum í Mosfellssveit og ólst þar upp. Hún lauk grunnskólaprófi frá Brúar- landsskóla árið 1955. Hún var hús- móðir á Úlfljótsvatni í Grafningi 1963-1977, húsmóðir á Litla-Ármóti i Hraungerðishreppi 1977-1984. Hún fluttist til Selfoss 1984 og hóf störf á Sjúkrahúsi Suðurlands í janúar 1985 og vann þar í 12 ár. Árið 1990 hóf Lára sjúkraliðanám við Fjölbrautaskóla Suðurlands og útskrifaðist þaðan sem sjúkraliði 1996. Hún vann sem sjúkraliði á aðstoðarskólastjóra Engjaskóla í Reykjavík, dóttur Ástu Margrétar Guðlaugsdóttur húsmóður og Björg- vins K. Grímssonar, fyrrv. forstjóra heildverslunarinnar H.A. Tulinius. Þau eru bæði látin. Sonur Jóns og Guðrúnar er Böðv- ar Jónsson fasteignasali og bæjar- fulltrúi í Reykjanesbæ, f. 31.7. 1968. Eiginkona hans er Anna Karlsdóttir Taylor, kennari við Njarðvíkur- skóla, f. 25.4. 1968. Börn þeirra eru Jón, f. 15.4 1993 og Ása, f. 31.3 1998. Dætur Jóns fyrir hjónaband eru Sigríður, f. 2.5.1963, húsmóðir. Hún á tvo syni með fyrrv. eiginmanni sínum, Erni Harðarsyni slökkviliðs- manni, Jón Halldór, f. 27.10.1982, og Sigmar, f. 18.5. 1987. Ásthildur, f. 6.10. 1966, innkaupastjóri. Sambýl- ismaður Ásthildar er Hjörtur Grét- arsson f. 26.11 1961, húsasmiður. Bam þeirra er Kristrún Ósk, f. 12.2 1994. Bam Ásthildar frá fyrra hjóna- bandi er Hermann Þór Ómarsson f. 27.6. 1988, Hermannssonar, bifreið- arstjóra. Sonur Guðrúnar og fóstursonur Jóns er Björgvin Jónsson, hæsta- réttarlögmaður og alþjóðlegur skák- meistari, f. 17.3.1964. Sambýliskona Björgvins er Sigríður Dóra Magnús- dóttir yfirlæknir, f. 13.5. 1959. Dótt- ir þeirra er Margrét Erla, f. 23.4 1993. Alsystkini Jóns eru Vilhelmína Sigríður, f. 13.6.1932, húsmóðir: Val- borg Sofíía, f. 18.8. 1933, leikskóla- kennari í Garðabæ: Bjarni, f. 13.11. 1934, trésmíðameistari í Reykjavík: Böðvar, f. 23.6. 1936, trésmíðameist- ari í Reykjavík, og Sigmundur, f. 29.9.1937, lögfræðingur í Reykjavík. Hálfsystur Jóns, samfeðra, eru tvíburamir Alberta Guðrún, f. 19.6. 1942, húsmóðir í Hafnarfirði, og Guðný Þóra, hárgreiðslumeistari og bankastarfsmaðurí Reykjavík. Foreldrar Jóns voru Böðvar Stephensen Bjarnason, f. 1.10. 1904, d. 27.10. 1986, húsasmíðameistari í Reykjavík, og k.h., Ragnhildur Dag- björt Jónsdóttir, f. 31.3. 1904, d. 23.7. 1993, húsmóðir. Kummbaravogi frá útskrift þangað til í desember 1998 og hefur síðan unnið á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði. Fjölskylda Lára giftist 3.3. 1962 Birgi Hart- mannssyni, f. 19.10. 1937, fangaverði á Litla-Hrauni. Faðir hans var Hart- mann Guðmundsson, f. 12.4 1912, d 29.10. 1990. Móðir hans er Kristín Halldórsdóttir, f. 27.2 1916. Börn Lám og Birgis eru Hall- grímur, f. 23.11. 1961, verslunar- maður í Reykjavík, kvæntur Svandísi Guðmundsdóttur, f. 27.2. 1969, og eiga þau fjögur böm; Bjami f. 3.10.1968, matreiðslumaður í Skál- holti, kvæntur Láru Bergljótu Jóns- Ætt Böðvar var sonur Bjama, b. í Gerði, Jónssonar, b. í Stórubýlu, Jónssonar, og Guðríðar Jónsdóttur, b. á Eystra-Miðfelli, Einarssonar, í Skipanesi, Einarssonar. Móðir Jóns Einarssonar var HaUfríður Þorleifs- dóttir, b. í Belgsholtskoti, Símonar- sonar, b. á Þyrli, Þorleifssonar, b. á Þorláksstöðum i Kjós, Jónssonar. Móðir Símonar var Guðrún Eyjólfs- dóttir, b. á Ferstiklu, Hallgrímsson- ar, prests og skálds, Péturssonar og Guðriðar Simonardóttur. Móðir Böðvars húsasmíðameist- ara var Sigríður Jónsdóttir Ólafs- sonar, bónda í Galtarvík. Móðir Sig- ríðar var Sesselja Þórðardóttir, syst- ir Bjarna, b. á Reykhólum. Ragnhildur var dóttir Jóns Weld- ings, b. á Rein, Kristjánssonar Weldings, sjómanns í Hafnarfirði, Friðrikssonar Welding. Móðir Jóns var Kristín Þórðardóttir, vinnu- manns í Vorsabæ á Skeiðum, Jóns- sonar. Móðir Ragnhildar var Sofíla Jónsdóttir, útvegsbónda í Vik á Akranesi, Sigurðssonar, b. á Bakka á Kjalamesi, Pálssonar. Móðir Sig- urðar var Solveig Sigurðardóttir, systir Magnúsar, langafa Guðrúnar, móður Bjarna Benediktssonar for- sætisráðherra. Bróðir Solveigar var Ámi, langafi Sæmundar, afa Sighvats Björgvins- sonar alþingismanns. Móðir Soffíu var Sigríður Ólafsdóttir, b. á Litlu- Fellsöxl í Skilmannahreppi, Magn- ússonar. Móðir Ólafs var Sigriður Ólafsdóttir, b. á Snartarstöðum, Hermannssonar, bróður Bjama á Vatnshomi, langafa Guðbjama, foð- ur Sigmundar, fyrrverandi háskóla- rektors. í kvöld halda vinir Jóns og nem- endur honum samsæti í Borgarleik- húsinu sem hefst kl. 20.00. Allir vinir hans og nemendur, núverandi og fyrrverandi, eru velkomnir, svo lengi sem húsrúm leyflr. Æskilegt er að tilkynna þátttöku hjá Endur- menntunarstofnun Háskóla íslands í síma 525-4231 eða hjá Mími-Tóm- stundaskólanum í síma 588-7222. Lára Bjarnadóttir sjúkraliöi dóttur, f. 25.5. 1973, kenn- ara og eiga þau eitt bam; Margrét f. 30.6. 1970, snyrtifræðingur, gift Jó- hanni Vigni Hróbjarts- syni, f. 27.8. 1969, húsa- smiði, og eiga þau tvö böm; Kolbrún Krístín, f. 12.4. 1972, lífræðingur, gift Ómari Valdimarssyni, f. 18.7. 1970, og eiga þau tvö böm; Ingi- björg, f. 10.4. 1975, húsmóðir á Stokkseyri, gift Venharði Reyni Sig- urðssyni, f. 22.5.1973, tölvutækni, og eiga þau tvö böm; Guðný f. 10.4. 1975, leikskólakennari, gift Jóni Gunnari Gunnarssyni, f. 25.3. 1975, og eiga þau eitt bam, auk þess sem Guðný á eitt barn úr fyrra sam- bandi. Dóttir Birgis er Kristjana Rósa f. 3.6 1958. Á hún fjóra syni og eitt bamabarn. Systkini Láru eru Bjami, f. 2.6. 1936, kvæntur Klöm Þórðardóttur, f. 9.1. 1941; Magnús, f. 4.5. 1938, kvæntur Hönnu Þóru Bergsdóttur, f. 13.1. 1941; Guðrún f. 25.4 1941, var gift Valdimar Jó- hannssyni, f. 7.6.1933, sem er látinn. Foreldrar Lára voru Bjami Magnússon, f. 22.12. 1892, d. 8.7. 1970, bóndi á Hraðastöðum í Mosfellssveit og k.h., Þorvaldina Magnúsdóttir, f. 3.10. 1909, d. 28.10. 1968. Ætt Bjarni var sonur Magnúsar Ólafs- sonar, bónda að Hraðastöðum í Mos- fellssveit, og k.h., Herborgar Bjarnadóttur Þorvaldína var dóttir Magnúsar Ólafssonar, bónda á Hofi í Dýra- fírði, og k.h., Þuríðar Benónýsdótt- ur. Lára tekur á móti gestum á heim- ili sínu sunnudaginn 7. maí. allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehl.is/ Subirhlf&35 • Sími 581 3300 Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Áralönq reynsla. Sverrir Olsen útfararstjóri Sverrir Einarsson útfararstjóri Utfararstofa Islands § igurður Gísli Sigurðsson landlæknir fædd- ist á Húnsstöðum á Ásum 2. maí 1903. Foreldrar hans vom hjónin Sigurður Jó- hann Sigurðsson og Sigurbjörg Gísladóttir. Sigurður varð stúdent frá Menntaskólan- um í Reykjavík 1923 og lauk læknaprófi frá Háskóla íslands 1929 með 1. einkunn. Að prófi loknu hélt Sigurður utan til Danmerkur og Þýskalands, stundaði m.a. framhaldsnám með styrk frá Alex- ander von Humbolts Stiftung. Sigurður kom heim til íslands árið 1934 og starfaði á Landspítalanum við lyflækningar og var jafnframt starfandi læknir í Reykjavík. Hann var berklayfirlæknirl935-1973. Land- læknir var hann árin 1960-1972. Jafnframt embættisstörfum var Sigurður valinn til fjölda trúnaðarstarfa, var m.a. formaður stjórnar- nefndar Heilsuvemdarstöðvar Reykjavíkur 1954-1970. Af erlendum vettvangi var iðu- lega leitað ráða hjá Sigurði um berklavam- ir. Hann var sæmdur fjölda heiðurs- merkja og viðurkenninga, bæði inn- lendra og erlendra. Má t.d. nefna Dansk Rode Kors Mindetegn for Krigshjælpe- arbejde og Das Verdienstkreuz des Verdienstorden der Bundesrepublik Deutschlands 1954. Hann fékk heið- ursverðlaun Ásu Guðmundsdóttur Wright fyrir baráttu gegn berklaveiki. Sig- urður var sæmdur stórriddarkrossi fálka- orðunnar 1979. Sigurður var kvæntur Ragn- heiði Bryndísi Ásgeirsdóttur og áttu þau 3 dæt- ur. Sigurður lést 5. apríl 1986. Sigurður Gísli Sigurðsson Hrafn Hauksson, Reynimel 51, Reykjavík, lést á heimili sínu miðvikudaginn 26.4. sl. Jaröarförin auglýst síðar. Hulda Berndsen Ingvarsdóttir andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ föstudaginn 28.4. sl. Jóhann Jakobsson, Skálagerði 7, lést föstudaginn 14.4. sl. á hjúkrunardeild Hrafnistu. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey. Grétar Dalhoff Magnússon lést á hjúkrunarheimilinu Eir aðfaranótt miðvikudagsins 26.4. sl. Útförin verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 4.5. nk. kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.