Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2000, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2000, Blaðsíða 26
46 ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 2000 Tilvera Eru Matt Damon og Winona Ryder hætt saman?: Penin§abrask ástæða vinslitanna Estefan hætt að mótmæla Um daginn var greint frá þvi í fréttum að Gloria Estefan tæki þátt í mótmælunum í kringum Elian Gonzalez en Estefan er Kúbani sem fluttist til Miami. Estefan, sem vildi að drengurinn yrði um kyrrt hefur nú hætt mótmælum og opnað aftur veitingastaðinn sem hún rekur en hún lokaði honum til að sýna sam- stöðu í verki. Um daginn sögðum við frá því að Matt Damon og Winona Ryder væru að öllu líkind- um að hætta saman. Það hefði svo sem ekki verið neitt nýtt því Winona er þekkt fyrir að skipta um kærasta eins og sokkapör. Nú hefur hins vegar komið upp úr krafs- inu að Winona kann að hafa haft æma ástæðu til og inn í það mál kem- ur sparireikn- ingur maddömmnn- ar til sögunnar. Matt Damon á að sögn heimildarmanna að hafa hvatt Winonu til að fjárfesta yfir 70 milljónum íslenskra króna í pen- ingabraskara nokkrum, Dönu Gi- acchetto, en hún hefur verið ákærð fyrir peningasvindl og fyrir að draga að sér fé skjólstæðinga sinna. Á Giacchetto að hafa dregið að sér sem svarar 700 milljónum ís- lenskra króna en hún var ákærð fyrir dómstóli í New York í fyrradag. Damon er sjálf- ur á meðal þeirra sem töp- uðu peningum en þar má einnig finna nöfn eins og Ben Aííleck og Leonardo DiCaprio. Winona tapaði eins og fyrr seg- ir öllu því sem hún lagði í púkkið en Damon mun hafa lagt hart að henni að láta ekki þetta gullna tækifæri sér úr greipum renna og ávaxta fénu á viturlegan hátt. Samkvæmt öðr- um heimildum taldi Winona þó peningamissinn vera gullið tækifæri til að segja Damon upp en hún hafði hingað til ekki haft neina ástæðu til að segja honum upp aðra en þá að henni vantaði tilbreytingu. Mönnum ber þó ekki saman um hvort þau séu enn saman eða ekki. Fjölskylda Winonu segir þau hætt saman á meðan talsmenn beggja verjast fregna af vinslitum þeirra. Matt Damon Létti óþarflega á buddunni og fékk reisupassann í staöinn. Lennox Lewis Heimsmeistaraeinvígiö í boxi fór fram aöfaranótt sunnudagsins milli núverandi heimsmeistara, Lennox Lewis og Michael Grant. Keppnin fór fram í Madison Sq. Garden og sigraöi Lennox á rothöggi í annarri lotu. A/OJVlfSTCSAUGLYSIIVGAR 550 5000 KArsnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING ViSA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir i tðgnum. 15ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA STEINSTEYPUSOGUN ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL. MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA VANIR MENN VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ HIFIR VIÐ ERUM ELSTIR í FAGINU * L HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum M(f) RÖRAMYNDAVÉL ' til aö skoöa og staösetja / skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ■8961100 >568 8806 BILSKBRS 06 IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 hurðir hurðir STIFLUÞJONUSTfl BJRRNR STmar 899 B3B5 • SS4 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. m m til aö ástands- skoða lagnir Dæiubíll til að losa þrær og hreinsa plön. Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKINC^ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMi 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Geymiö auglýsínguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæöi ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góö þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. . j SELJUM OG LEIGJUM • Vinnupajja • l<ofta:itoðir • Vírakorfur • Kjíuriuborar • JJtl'ja, rií;t o.fl. ■ n<.-tn int:;bIoö I PALLALEIGANi ISTOÐI SKl.n H • IUH KI.YK.JAVIK Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fúllkomin tæki, rafmagnssnigla. Rörannyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 V/SA Karbítur ehf / Steinstey pusögun /Kjarnaborun /Múrbrot Símar: 894 0856 • 565 2013

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.