Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Blaðsíða 16
44
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
-h:
Altttílsölu
Aukakílóin burt! Hefiir þú ítrekað reynt
að grennast, án varanlegs árangurs?
Viltu grennast á auðveldan en áhrifarík-
an og heilsusamlegan hátt. Betri líðan,
meiri orka og aukið sjálfstraust, sam-
hliða því að aukakflóunum fækkar. Per-
sónuleg ráðgjöf og stuðningur. Hringdu
og fáðu nánari upplýsingar. Alma, sími
587 1199.______________________________
Útsala! 4 stk. Hanook 205x55 16", 3 mán.
gömul á A.R. álfelgum, 5 gata, 114,3
milli gata. Passar á flesta Mitsubishi
bfla + Toyota + Talon + Eclipse + Laser.
Kostar nýtt 130 þ., fæst nú á 60 þ. ef þú
ert snöggur. Á sama stað hjónarúm með
sökkfi + náttborðum, lítur vel út, kr. 15
þ. S, 866 7373.________________________
Herbalife-Herbalife. Nú er rétti tíminn til
að taka af sér aukakflóin, 100% trúnað-
ur, stuðningur við þá sem þess óska.
Smásala/ heildsala. Visa/Euro og póst-
krafa, sama verð um land allt. Klara
Guðmundsdóttir, sjálfstæður dreifingar-
aðili Herbalife, sími 898 1783, netfang:
lkg@vortex.is, 30 daga skilafrestur.
isvél, kæliskápur meö kurlboröi, Shake-
vél, kæliborð fyrir brauð og grænmeti,
hitaborð á hjólum, pylsupottur, Amerísk-
ur kælir með fiystihólfi, Amerísk elda-
vél, 250 1 fiystikista, örbylgjuofn og
skurðarhnífur. Uppl. í síma 586 1840 og
692 1840.
Ymislegt til sölu: 3 kommóður, skrif-
borðst., furueldhúsb.+ stofub., sjón-
varpsk., 160 og 180 1 fiskabúr m. loki og
ljósi, 24“ hjól, Saab árg. ‘70, á númerum
en þarfnast lagfæringar. Selst allt mjög
ódýrt. Uppl. í s, 565 0461 og 699 6509.
ísskápur, 142 cm, m/sérfrysti, á 10 þ. Ann-
ar, 85 cm, á 7 þús. Bamahjól á 1500. 24“
litasjónvarp á 6 þ. 4 dekk, 245/70/15“, á 6
þ. 2 dekk, 235/75/15“, á 4 þ. 4 stk.
135R13“ á felgum á 6 þ, S. 896 8568.
Herbalife - Herbalife.
Stuðningur og fifllum trúnaði heitið.
Heildsala, smásala. Helma og Halldór í
síma 557 4402 og 587 1471 e-mail.
grima@centrum.is.______________________
• Herbalife-vörur.
• Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
• Visa/Euro, póstkrafa.
• Sjálfstæður dreifingaraðili.
» Sigrún Huld, s. 553 2151/ 868 2520,
Borö til sölu. Vegna endumýjunar em til
sölu borð úr Olveri, 2 m., 4 m., 6 m. og
einnig 8 m. borðstofuborð. Uppl. veitir
Magnús í s. 533 6225 milli kl, 12 og 18.
Fánastangir til sölu, verð kr. 15 þús., 6 m,
úr áli, hvítar. Nýkomið stálskjólborða-
efni á vömbfla, álborð í tveimur gerðum.
Málmtækni, s. 580 4500, Vagnhöfða 29.
Svampdýnur í tjaldvagninn, sumarbú-
staðinn, húsbflinn og heimilið. Eggja-
bakkadýnur á tilboði. H- Gæðasvampur
og bólstrun, Vagnhöfða 14, s. 567 9550,
Herbalife, Herbalife, Herbalife.
Orfáir skammtar eflir!
Pantaðu núna!
www.diet.is og sími 699 1060,__________
Láttu þér líöa vel. Herbalife-vörur, stuðn-
ingur og ráðgjöf. Póstkrafa, Visa/Euro,
endiu-greiðsla. Uppl. gefur María í síma
587 3432 eða 8612962,__________________
Njóttu þess aö léttast, vera saddur/södd og
hress og borða uppáhaldsmatinn þinn?
Pantaðu núna! www.grennri.is,
simi 562 4150 eða 699 7663.____________
Nýjasta varan frá Herb. slær í gegn ásamt
öllum hinum vömnum okkar. Er sjálf
búin að losa mig við yfir 40 kg. Uppl. í s.
8619091 og 564 3052 e.kl. 16.
Til sölu 20 feta Hydrostav-gámahús með
wc. Einangrað með steinullog klætt með
áli. Með rafmagnstenglum. Kaldasel
ehfi, Dalvegi 16 b, Kóp. S. 544 4333.
Vegna flutnings, til sölu sófasett, 3+2+1,
sófaborð, gler, úr Dúx, 120x120, lítið not-
uð Brio-kerra, Maxi Cosi og bamarúm
o.fl. S. 861 6561._____________________
Viltu léttast/þyngjast & bæta heilsuna?
Frábær vara sem virkar fyrir alla. Jonna
& Simmi. Sjálfstdr. Herbalife. S. 896
0935,562 0936, jonna@jlhusid.is________
Ódýr hreinlætistæki! WC frá 10.900 kr.,
handl. frá 2.400 kr. og baðkör frá 10.900
kr. Odýri Markaðurinn, Álfaborgarhús-
inu, Knarrarvogi 4, s. 568 1190._______
Ódýra pallaolían komin aftur - 5 litrar, að-
eins 2.290 (35% soðin linolía). Málara-
meistarinn, Síðumúla 8, sími 568 9045
og Álfaborg, Knarravogi 4, s. 568 1190.
6 mán. gamall, 3ja sæta amerískur sófi, er
eins og nýr. Kostar nýr 70 þús. selst á 45
þús. Uppl. i s. 562 1842.______________
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Hefur þú farið á smáauglýsingavef DV á
Vísi.is í dag?_________________________
Taylor-íssvél til sölu, (án kremdælu), ný-
yfirfarin. Verð 90 þús. Iskuldi, kæíi-
tækjaþjónusta. S. 893 1500.____________
Útsala!!! Allir 3 metra dúkar á kr. 530 fm.
Ódýri gólfefnalagerinn, Krókhálsi 4, s.
567 9100,______________________________
3 drengjahjól til sölu, ódýrt. Fyrir 5-10
ára. Uppl. í s. 588 7822.
Til sölu Strata 321. Uppl. í s. 692 1038 og
5611140.
<#' Fyrirtæki
Þarftu aö selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehfi, fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Til sölu, í Ólafsvík v/höfnina, hjólbarða:
verkstæði og vörabrettaframleiðsla. I
eigin húsnæði, góðir mögul. S. 893 9902,
853 4898 og 436 1032.
Efnalaug. Til sölu mjög góð efnalaug, vel
tækjum búin, gott fyrirtæki. Stóreign,
sími 55 12345.
Óska eftir aö kaupa notaö píanó. Sími 551
9789, eftir kl. 19, og 897 1634.
Óskastkeypt
Óska eftir kerruvagni, ódýrt eða gefins.
Uppl. í s. 587 4501 og 697 6772.
Notuð þvottavél óskast ódýr eöa gefins.
Uppl. í síma 588 2219.
Einangrunarplast. Mesta úrval landsins
af einangrunarplasti í 40 ár. Gerum
verðtilboð og bjóðum upp á heimkeyrslu
hvert á land sem er. Áthugið, öll fram-
leiðsla Húsaplasts ehf. er undir gæðaeft-
irliti Rannsóknastofnunar byggingariðn-
aðarins. Heimasíða www.husaplast.is,
veffang husaplast@isholfiis, Húsaplast
ehfi, Dalvegi 24, 200 Kópavogi, sími 554
2500.__________________________________
Altt á þakiö. Framleiðum bárajám. Eitt
það besta á markaðinum, galvaniserað,
aluzink og ál. Rydab-stallastál og þak-
rennukerfi í mörgum litum. Sennilega
langbesta verðið. Blikksm. Gylfa, Bflds-
höfða 18, sími 567 4222._______________
Lofta- og veggjaklæðningar. Sennilega
langódýrastu klæðningar sem völ er á.
Allar lengdir og margir litir. Hentar t.d. í
hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa,
s, 567 4222.__________________________
Þak- og veggjaklæðningar.
Bárastál, garðastál, garðapanill og slétt.
Litað og ófitað. Allir fylgihlutir.
Garðastál hfi, Stórási 4,
Garðabæ, s. 565 2000, fax 565 2570.
Legqjum ál, eir, rústfrítt stál og zink á þök.
Blikksmiðja Benna J, Lyngási 11, Garða-
bæ. Sími/fax 565 9244 og 896 5042.
Plastgerö Suöurnesja. Einangrunarplast
Framleiðum allar gerðir einangran-
arplasts. Fljót og góð þjónusta - afhend.
á byggingarstað. Leitið tilb, S. 4211959.
Plastiöjan Ylur. Til sölu einangranarplast.
Gerum verð- tilboð um land allt. Pantið
plastið tímanlega. Plastiðjan Ylur, sími
894 7625 og 854 7625.__________________
Til sölu notaö mótatimbur, 1x6 m, magn
um 1000 m í ýmsum lengdum. Selst á
50% verði. Uppl. gefur Aðalsteinn í síma
567 5247 og 699 2009.__________________
Notuö flekamót til sölu, 2.75 h. x 60, 70
stykki. Uppl. í síma 4211766.
Tölvusíminn - Tölvusíminn. Þú greiðir
einungis fyrstu 10 mínútumar. Álhliða
tölvuhjálp. Við veitum þér aðstoð og leið-
beiningar í síma 908 5000 (89,90 kr.
mín.). Handhafar tölvukorts hringja í
síma 595 2000. Opið 10-22 virka daga,
12-20 helgar. www.tolvusimin.is__________
PlayStation-Stealth MOD-kubbar. Set nýj-
ustu MOD-kubbana í PlayStation-tölvu.
Þá geturðu spilað kóperaða og erlenda
leiki. Uppl. í síma 699 1715.____________
Tölvur, tölvuíhlutir, viögeröir, uppfærslur,
fljót og ódýr þjónusta. KT-tölvur sfi,
Neðstutröð 8, Kóp., sími 554 2187 og 694
9737.__________________________________
Tölvuviögeröir! Tökum að okkur viðg. á
öllum gerðum tölva. Stuttur biðtími og
öragg þjónusta. Nýmark, tölvuþjónusta,
s. versl. 581 2000, s. verkst. 588 0030.
Fuji Pentium 3 m. öllum aukabúnaði, fifll-
komið tónborð. Einnig til sölu stór frysti-
kista. S. 5613331 og 869 8154.__________
PowerMac, iMac & iBook-tölvur. G3 & G4
örgjörvar o.fl. PóstMac:
www.islandia.is/postmac, sími 566 6086.
Verslun
Franska vikan í hverri viku allt árið. La
Baguette, Glæsibæ. Opið 12-18, laug.
11-14. Sími 588 2759.
D
IHIIIIII aa|
Antík
Antik-Antik-Antik-Antik-Antik-. Úrval af
Antik eikar og fura munum á frábæra
verði, einnig ýmislegt fyrir safnarann
frábært úrval. Antik 2000, Langholts-
vegi 130, s. 533 3390.
Bamagæsla
Óska eftir barngóðri manneskju á aldrin-
um 14-16 ára, til að koma á heimili á
Vestfjörðum og gæta bama. Frekari
uppl. í s. 852 2227._________
Óska eftir stelpu, 14 ára eða eldri, til að
passa 8 ára stelpu og 18 mán. strák 1-2
kvöld í viku. Búum í Sundunum. S. 568
1147 og 899 5762.
^ Bamavömr
Brio Alumina Looks barnavagn m/burðar-
rúmi, hægt að breyta í kerra, rétt rúm-
lega 1 árs. Besti Brio-vagninn. Verð
35-40 þús. Uppl. í síma 555 0961.
Britax Rock a Tot ungb.bílstóll 0-13 kg,
notaður eftir „1/2 bam.“ 7 þús.kr. S. 553
9910.
cGf^ Dýrahald
ATH! Vorum aö opna! ATH! Vorum aö
opna! Nýja og glæsilega sérverslum með
skrautfiska, buraskraut, fiskabúr, fiska-
fóður, dælur og allar aðrar vörur sem
tengjast fiskum, í notalegum húsakynn-
um Listhússins í Laugardal. Opið frá
11-20 mán.-fim. föstud. 11-18 og laug-
ard. 11-16. Sendum í póstkröfu um land
allt. Gallerí Skrautfiskur, Listhúsinu
Laugardal, Engjateig 17. S. 533 1013.
Setter eigendur athugið! Hin árlegi setter-
dagur fjölskyldunnar
verður haldinn laugard. 3. júní í Sól-
heimakoti. Dagskrá hefst kl. 11. Valinn
verður besti ungi sýnandinn og grillaðar
yerða pylsur. Hlökkmn til að sjá ykkur.
Irsk setter deild.
Hvaö ætlar þú aö qera á morgun? Af hverju
ekki að koma við og skoða fiskana hjá
okkur? Opið á morgun (fim) frá kl.
11-17. Gallerí skrautfiskur, Listhúsinu
Laugardal, Engjateigi 17, s. 533 1013.
Er mikiö hárlos? Lausnin á því er James
Wellbeloved. Viðurkennt, ofnæmispróf-
að. Hágæða hunda og katta þurrfóður.
Frábært fyrir feld og meltingu.
Dýralífi Hverafold 1-3, s. 567 7477.
1%___________________________Gefíns
Tilvaliö í sumarbústaö í byggingu: Olíu-
kynding og oh'ukyntur ísskápur fást gef-
ins gegn því að verða sótt í sumarbústað
í landi Heiðarbæjar v/Þingvallavatn.
Uppl. í s. 5510031 eða 587 2904 á kvöld-
in.
100% persaköttur óskar eftir ástríku
heimili. Er inniköttur en finnst gott að
komast út á svalir. Nánari uppl. í s. 868
7106._________________________________
Ársgamlan hund vantar gott heimili, til-
valinn í sveit, blíður og góður. Tilvalinn í
smalamennsku o.fl. Uppl. í síma 694
7438 eða 866 2512,____________________
Hæ, ég heiti Snati og er 10 yikna kettling-
ur. Vifl einhver eiga mig? Eg er einn eftir
hjá mömmu minni. Uppl. í s. 562 0282
eða 898 8747._________________________
Tilvalið í sumarbústaö í byggingu: Olíuk.
og olluk. ísskápur fást genns gegn því að
verða sótt í sumarbst. í landi Heiðarb.
v/Þingvallav. S. 551 0031, á kvöldin,
10 vikna læöa fæst gefins á gott heimili,
kassavön. Uppl. í síma 588 7750 og 899
7754.
8 mán. hvolpur (tík) blandaöur Labrador
og fjárhundur vantar nýtt heimili. Blíð
og góð. Uppi. í síma 566 7599.
Bröndóttir, mjög fallegir kettlingar fást
gefins. Era kassavanir. Uppl. í síma 561
3825 eða 864 4425.
Silver Cross barnavagn fæst gefins gegn
því að verða sóttur, þamast smá lagfær-
ingar. Uppl. í síma 557 6245.________
Gamall ísskápur fæst gefins, gegn því að
vera sóttur. Er í lagi. Uppl. í síma 555
0463.
Gömul 2 tonna trilla og gamall Bronco
(boddy ónýtt) fást gefins gegn brottflutn-
ingi. Uppl, í síma 898 9447.______________
Hrossaskítur fæst gefins. Er í svörtum
plastpokum. Uppl. í s. 567 4186, Dimmu-
hvarf 8. Geymið auglýsinguna.
Norskur skógarköttur þarf aö fá nýtt heim-
ili vegna sérstakra aðstæðna. Uppi. í
síma 555 3775 eða 697 3393.
Skjannahvít 3 ára læöa fæst gefins v/
flutninga. Mjög gæf og blíð. Uppl. í síma
553 0504 og 867 2468.____________________
Skosk-ísl./spaniel, stálpaöur hvolpur, fæst
gefins á gott heimili. Fallegur, hlýðinn og
bamgóður. Uppl. í síma 896 9694.
Ford Sierrra '84 til niöurrifs fæst gefins,
gegn því að vera sóttur. Úppl. í s. 569
2189/555 1446.
Tveir fallegir hvolpar fást gefins, móðirin
er skosk-íslensk. Uppl. í síma 898 6131,
4312764 og 4311998._____________________
Þrír kassavanir kettlingar fást gefins. 11
vikna, svartir og hvítir. Uppl. í síma 565
2236.
2 1/2 mán. tik og 3 mán. kettlingur fást
gefins. Uppl. í s. 869 7729.
2 ára gömul hvít/svört læöa fæst gefins.
Uppl. í síma 696 2575 eða 557 2964.
3 kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í
s. 564 2697 og 869 4035.________________
3ja mánaöa hvolpur, blanda af scheffer og
golden retriever. Uppl. í s. 695 5941,
Persablandaöir kettlingar fást gefins.
Uppl. í s. 562 2107.
Svalakerruvagn meö buröarrúmi fæst gef-
ins. Uppl. í síma 568 8394.
Gamall sófi m. útskornum örmum og gráu
áklæði fæst gefins. S. 697 6963.
Tveir hamstrar meö búrum og öllu fást gef-
ins. Uppl. f síma 565 8844.
Tveir kettlingar og læöa fást gefins. Uppl.
í síma 565 2564.
Taeplega ársgamall köttur (Ólíver) fæst
gefins. Uppl. í síma 587 2331, e.kl. 17.
Yndislegur 4 mánaöa högni fæst gefins.
Uppl. í síma 555 0961.
Hvolpar fást gefins. Sími 426 8306.
Heimilistæki
Tilsölu stór tvöfaldur amerískur GE Profi-
le-ísskápur m. klakavél. Spennubreytir
fylgir. Verð 80 þús. stgr. Uppl. í s. 587
2274 eða 895 5874, e. ld. 19 á kvöldin.
• Smáauglýsingarnar á Vísir.is
Skoðaðu smáauglýsingavef DV á Vísir.is
Húsgögn
Verslunin Búslóö. Voram að fá mikið úr-
val af spennandi vöram, nýjum og notuð-
um sófasettum, einnig mikið úrval af
antík-húsgögnum, heimilistækjum og
hljómtækjum. Sjón er sögu ríkari.
Búslóð, Grensásvegi 16, 108 R., s. 588
3131, fax: 588 3231, heimas.
www.simnet.is/buslod
Mjög fallegt og vel meö farið sófasett
(3+1+1), úr viði, með ljósu áklæði, og við-
arsófaborð. Verðhugmynd 80 þús. Sími
567 2343 og 8614432. Sveinn Ingi.
Lrtiö notaður og vel með farinn svefnsófi frá
Línunni til sölu. Uppl. í síma 551 8391
eða 862 8174.
Til sölu svart leðursófasett 3 + 1 + 1. Vel
með farið. Úppl. í s. 588 1686.
ffq Parket
•Sænskt parketfrá Forbo Forshaga.
Ijöldi viðartegunda. Tilboð í efhi og
vinnu. Palco ehfi, Askalind 3, Kópavogi.
Sími 564 6126.
Q Sjónvörp
Sjónvarps- og videotækjaviögeröir, Allar
gerðir, sækjum sendum. Loftnetsþjón-
usta. Ró ehfi, Laugamesvegi 112, s. 568
3322 (áður Laugavegi 147.)
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færam kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
©4 Bókhald
Ertu á eftir meö bókhaldiö Tökum að okk-
ur alla almenna bókhaldsvinnu launa og
VSK-skýrslu. Margra ára reynsla.
Hringdu núna. Planet Cosmos, s. 898
3312. planet.cosmos@isl.is
1,60 teg. spila (Tarot, engla, sígauna o.fl.).
Úrval gjafakorta, orkusteina, steina-
skartgripa, hugleiðslumynda, pendúla
og gjafavöra. Naturica-krem, Banana
boat-vörulínan o.m.fl. Aloe Vera, Armúla
32 (gegnt símstöðinni), s. 588 5560.
© Dulspeki - heil
-^di Garðyrkja
Sláttuþjónustan. Garðsláttur fyrir húsfé-
lög, fynrtæki og einstaklinga. Gerum
föst verðtilboð fyrir einn eða fleiri slætti
yfir sumarið. Mosatætum og berum á.
Uppl. í s, 895 7573, Hrafn.____________
Garöaúöun í 26 ár. Sérfræðingar í illgres-
iseyðingum. Oragg og góð þjónusta. Úði,
Brandur Gíslason garðyrkjumaður, sími
553 2999.______________________________
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir,
gröfum grunna. Sími 892 1663.
Garðbúinn auglýsir. Garðsláttur, beða-
hreinsun, klippum runna og flest önnur
garðverk. Uppl. í síma 699 1966.
Garðeigendur - garðavinna. Tökum að
okkur slátt og hreinsun garða. Vönduð
vinna. Símar 552 3903 og 896 3903.
Sláttur og góð umhiröa. Margra ára
reynsla. Blómi, sími 557 1535 og 896
7969.
Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R.
Einarsson, símar 566 6086 og 698 2640.
DV
ýf Nudd
Kínverskt nudd, Hamraborg 20a. Hefur
þú verki í baki, herðum, hálsi, höfði eða
stirðleika í líkamanum? Prófaðu þá kín-
verskt nudd. S. 564 6969.
J3 Ræstingar
V.H. Þrif. Tökum að okkur alhliða hrein-
gemingar fyrir fyrirtæki, stór sem smá.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 699 3328.
AJ Stjömuspeki
Stjörnukort eftir Gunnlaug Guömundsson.
Persónukort, samskiptakort, framtíðar-
kort. Stjömuspekistöðin, sími 553 7075.
f Veisluþjónusta
Café Díma, veitingahús.í Ármúlanum. Há-
degisverðarhlaðborð. Öll almenn veislu-
þjónusta, s.s. brúðkaup, afmæli, erfi-
drykkjur, kokkteilboð, snittur, brauð-
veislur, grillveislur, ijóma- og brauðtert-
im. Stór og smá verkefni. S. 568 6022.
0 Þjónusta
Smáverk. Þarftu að láta gera einhveijar
smáviðgerðir? Tek að mér viðhald, við-
gerðir og breytingar fyrir einstakl./húsf.
ef þú þarft að láta smíða eitthvað fyrir
þig. Haföu samband og ég ath. hvað ég
get gert fyrir þig. S. 893 1657._______
Piýöi sf. Spranguviðgerðir og múrverk á
tröppum, málum glugga og þök, setjum
upp þakrennur, leggjum jám á þök og
klEeðum kanta. Oll almenn trésmíða-
vinna. S. 565 7449 e.kl. 17 og 854 7449.
Gluggaviögeröir. Smíðum glugga, opnan-
leg fóg, fræsum upp föls og geram gamla
glugga sem nýja. 25 ára reynsla. Gerum
tilboð. Dalsmíði ehfi, s. 893 8370.
Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögerðir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
boðlagnir, endumýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehfi, s. 896 9441 og 867 2300.
Tökum aö okkur að leggja: flísar, parket,
dúk og margt fleira. Teppahreinsum og
málum úti sem inni. Uppl. í s. 697 8975
og 866 8512.___________________________
Getum bætt viö okkur verkefnum, innan
sem utan húss. Byggðir ehf. Bygginga-
verktakar, s. 863 1590,________________
Traktorsgröfa getur bætt við siq verkefn-
um. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í
síma 899 1766.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Hilmar Harðarsson., Tbyota Landcraser
‘99, s. 554 2207,892 7979.
Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000
‘00. S.892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493,557 2493,852 0929._________
Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021, 893 0037
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro________________
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra “99. Euro/Visa. Sími
568 1349 og 892 0366.
Byssur
Byssuskápar. Komum byssum og skot-
færam
í öragga geymslu fyrir sumarfríið.
Finnskir afar rammgerðir 4 mm
skápar fyrir 6, 12 og 16 byssur.
Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðið.
Hlað, Bíldshöföa 12. S. 567 5333
Sérverslun Skotveiðimannsins.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
SOS. Þrif.
Þrif eftir byggingarvinnu, flutning, eld-
hús, baðherbergi, rykþurrkun, glugga-
hreinsun, bón o.fl. Uppl. í síma 5611510,
699 3580 og
www.mmedia.is/sosnet
Hreingemingar á íbúöum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
yb Hár og snyrting
Hársnyrtifólk! Til leigu stóll, stólar á hár-
greiðslustofu. Uppl. í s. 588 7432, e. kl.
18.
Skotæfingasvæöi Skotreyn/Skotvís í Mið-
mundardal er opið mán.-fimmt. kl.
19-22. V. 300 kr., félagsm. 500 kr.utanfé-
lagsm. Debet/kredit. Allir velkomnir.
X) Fyrir veiðimenn
Veiðimenn. Laus holl í Svínafossá, tilval- ið fyrir fjölskyldur, 2 stangir, veiðihús. hagstætt verð. Uppl. i síma 895 1393.
V Hestamennska
Unghestagiröing Haröar verður starfrækt
í sumar ef næg þátttaka fæst. Skráning
fyrir 1-3 vetra ungfola stendur yfir í sím-
um 896 8916 og 899 8862 og lýkur 3.
júm.
Gæðingamót Harðar: Keppt verður í
pollaflokki á laugard. Skráning á staðn-
um. Stjómin.
1. verðlauna stóöhesturinn Gauti frá
Reykjavík, m. Berta, Vantsleysu, f. Logi,
Skarði, verður til afnota á húsi í Víðidal.
Nánari uppl. 893 1919.