Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000
DV
51
'iilvera
B—
Eastwood
sjötugur
Stórleikarinn
Clint Eastwood
fagnar sjötugsaf-
mæli sinu í dag.
Ferill Eastwood
hefur frá upphafi
verið glæstur og
sennilega eru
flestir sammála
því að leikarinn sómir sér hvað best
í hlutverkum harðjaxla og kúreka.
Eastwood er enn i fullu fjöri og hef-
ur í auknum mæli snúið sér að leik-
stjórn í seinni tíð.
Gildir fyrir fimmtudaginn 1. Júní
Vatnsberinn t?o. ian.-ifi. fehr.i:
Eitthvað sem hefur beð-
F ið afgreiðslu í langan
tima fær afgreiðslu í dag.
Einhver ágreiningur
kémur upp varðandi lausn málsins en
allir verða þó sáttir við málalok.
Fiskarnir M9. fehr.-20. marsl:
Það er skynsamlegt að
lláta hendur standa
fram úr ermum fyrri
hluta dags. Þú verður
ekki í skapi til að gera mikið þeg-
ar liður á daginn.
Hrúturinn rn . mars-1.9. anril):
. Ástvinir eiga góðar
I stundir saman og
leggja drög að framtíð-
inni. Lífið virðist
brosa viíTþér um þessar mxmdir.
Nautið (70. apríl-20. maí>:
/ Þeim sem stunda nám
- finnst þeir þurfa að
leggja ansi hart að sér.
Geri þeir það uppskera
þeir lika góðan árangur.
Tviburarmr (2
-v
Tvíburarnir (21. maí-21. iúní):
Þú ættir að gera eitt-
' hvaö þér til skemmt-
unar í dag þar sem er-
ilsamt hefur verið hjá
þér undanfarið. Happatölur þínar
eru 7, 18 og 28.
Krabbinn (22. iúní-22. iúií):
Ef þú þarft að koma
i einhverjum verkefhum
’ frá er skynsamlegt að
____ láta hendur standa
fram úr ermum. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Liónið (23. iúlí- 22. aeúsú:
Þér finnst eins og þú
sért hafður útundan
hjá félögum þínum. Er
ekki hugsanlegt að þú
þurfir að leggja rneira til málanna
sjálfur?
Mevian (23. áaúst-22. sent.):
Kannaðu alla mögu-
leika áður en þú tekur
afstöðu í máli sem
^ f gæti haft mikil áhrif á
líf sitt. Sjálfstraust þitt er gott
þessa dagana.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
^ Þetta verður vægast
sagt óvenjulegur dagur
Vy hjá þér. Þú ferð í stutt
/p ferðalag og kannar al-
veg nýjar slóðir og hefúr virkilega
gaman af.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.):
Gættu þess að ungvið-
ið fái næga athygli frá
jiþér. Það litur út fyrir
að einhver eöa ein-
hverjir innan fiölskyldunnar séu
heldur afskiptir þessa dagana.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.):
LHugsaðu um að fá
rnæga hvíld. Þér hættir
til að fara of geyst þeg-
ar eitthvað spennandi
er við að fást. Happatölur þínar
eru 7, 9 og 29.
Steingeitln (22. des.-i9. ian.):
Þetta verður fremur
rólegur dagur hjá þér
og þú fagnar því þar
sem þér ftnnst heldur
harður snúningur á tilverunni um
þessar mundir.
Oasis og Primal
á Hultsfred
Allir þekkja tónlistarhátiðimar
bresku og eins Hróarskelduhátíðina
sem hafa notiö mikilla vinsælda
meðal íslenskra tónlistarunnenda
um árabil. Um daginn varð svo ljóst
hverjir munu koma fram á Hults-
fred hátíðinni sænsku en þar verða
m.a. Primal Scream, Oasis og Bob
Dylan.
Paula bálreið
vegna arfsins
Rachel orðin þreytt á skírlífinu:
Graðfoli er
eina lausnin
Ofurfyrirsætan Rachel Hunter
orðin þreytt á skírlífinu. Hún hefur
ekki verið við karlmann kennd í
heila sjö mánuði.
„Ég þarf graðfola. Konan er á há-
tindi sinum á fertugsaldrinum. Ég
er upptrekkt og til í slaginn. Ég gifti
mig þegar ég var 21 árs og núna er
ég tilbúin að njóta þess sem ég
missti af á þrítugsaldrinum," sagði
Rachel nýlega í viðtali við banda-
ríska útvarpsmanninn og sóðakjaft-
inn Howard Stern.
Eins gott að vara þá við sem hafa
í hyggju að fara á fiörur við hana.
í útvarpsviðtalinu sagðist Rachel
alveg vera til í að koma nakin fram,
ef þörf krefði, til að hleypa ein-
hverju fútti í leiklistarferilinn. Eitt-
hvað gengur það víst hálfbrösulega.
En fyrirsætan og margra bama
móðirin aftekur þó með öllu að
leika í ástaratriði á móti annarri
konu.
Rachel var sem kunnugt er gift
hrukkurokkaranum Rod Stewart í
mörg herrans ár. Þau skildu að
borði og sæng í fyrra en hafa ekki
enn sótt um lögskilnað.
En þótt Rachel hafi verið skírlíf í
sjö mánuði verður hið sama ekki
sagt um Rod, enda maðurinn al-
ræmdur kvennabósi' og fer mikið
orð af bólfimi hans. Rachel leggur
þó til að kappinn hvíli sig aðeins.
„Hann er búinn að vera með sjö
konum, Caprice, Angejulicu
Bridges, systur Shannon Tweed,
Kimberley Hefner og fleiri,“ sagði
Rachel í útvarpsviðtalinu.
Rachel Hunter
Fyrrum kona Rods Stewarts hefur
ekki verið við karimann kennd lengi.
maður Paulu, Belinda Brewin, og ít-
rekar að dóttirin, Tiger Lily, eigi að
fáallt.
Sjálf hefur Paula aldrei farið fram
á neitt.
Jackie Chan í banastuði
Hong Kong-töffarinn Jackie Chan var í banastuði þegar hann mætti til frum-
sýningar á nýjustu mynd sinni, Shanghai Noon, í Taipei, höfuðborg Taívans,
um daginn. Myndin er grínaktug eftirlíking afvestra.
Paula Yates og Michael
Ekkja ástralska popparans
Michaels Hutchences er ekki hrifin
af því hvernig arfinum var skipt.
Paula Yates ætlaði ekki að trúa
sínum eigin augum þegar hún fékk
tilkynningu um það að dóttir henn-
ar fengi ekki nema um 250 milljónir
króna í arf eftir föður sinn, ástr-
alska popparann Michael
Hutchence, sem svipti sig lifi fyrir
nokkrum árum.
Paula hefur ávallt haldið því fram
að dóttir þeirra Michaels sé eini
réttbomi erfinginn hans og hefði
því átt að fá öll auðæfi hans, eða um
hálfan milljarð króna.
Ekkjan er æf út í fiölskyldu
barnsföðurins fyrir að segja sér
ekki af fundi þar sem arfinum var
skipt. Dóttirin fær sem sé helming
en hinn helmingurinn skiptist milli
Paulu, mömmu Michaels, hálfsystur
hans, föður og bróður.
„Paula og hinir ættingjarnir eiga
ekki rétt á neinu,“ segir umboðs-
www.brimborg.is
«*brimborgar
Suzuki Vitara 1,6, nóv. '98,
5 g., 3 d., rauður, ek. 28 þús. km, 4x4.
Verð 1.345.000.
VW Golf 1,8, 09/92
5 g., 3 d., r., ek. 82 þús. km, framdrif.
Verð 590.000.
Daihatsu Move 850,10/98
ssk., 5 d., vínr., ek. 20 þús. km, framdrif.
Verð 730.000. Tilboð 630.000.
Subaru Legacy 2,0, 04/99
ssk., 5 d., vínr., ek. 18 þús. km, 4x4.
Verð 1.970.000.
brimborg
Roykjavlk • Akurayri
Opið laugardaga 11-16
Ford Fiesta Couri 1,3,09/97
5 g., 4 d., hv., ek. 30 þús. km, frdr.
Verð 850.000.
Daihatsu Gran Move 1,5, 07/97
5 g., 5 d., Ijósgr., ek. 46 þ. km, fr.dr.
Verð 880.000.
Við erum fagfólk
meö 14 ára reynslu í sölu
á unaðsvörum ástarlífsins
Opið
mán.-fös.10-18
laug.10-16
01
Fékafeni 9 ♦ S. 5S3 1300