Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Blaðsíða 22
50 MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000 I>V Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 85 ára________________________________ Jóhannes Eggertsson, Norðurbrún 1, Reykjavík. .75_.ára______________________________ ! Hólmsteinn Hallgrímsson, Engihjalla 17, Kópavogi. Skúli Helgason, Hvammsgeröi 8, Reykjavík. 7Qára_________________________________ Gerður Siguröardóttir, Tjarnarlundi 12a, Akureyri. Guðrún Hólmfríöur Jónsdóttir, Lyngbakka 4, Neskaupstað. Ragnhild Guðrún Friöjónsdóttir, Eyjabakka 15, Reykjavík. Sigurður Garðarsson, Hjallalundi 18, Akureyri. Ingibjörg Guðjónsdóttir, Þórufelli 12, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í félagsmiðstöðinni Aflagranda 40, laugard. 3.6., kl. 15.00. Gunnlaugur Jón Ólafur Axelsson, Kirkjuvegi 67, Vestmannaeyjum. Ingvar Sveinsson, Aflagranda 3, Reykjavík. Jóhanna Bryndís Helgadóttir, Tungubakka 30, Reykjavík. Jónína Kristín Jensdóttir, Kársnesbraut 131, Kópavogi. 50 ára__________________________________ Fríða S. Ólafsdóttir, 1 Bjarnhólastíg 14, Kópavogi. Gísli Gíslason, Rekagranda 2, Reykjavík. Guðríður Halldórsdóttir, Suðurgaröi 18, Keflavík. Gunnhildur Frímann, Ósi, Akureyri. Henryk Kazimierczyk, Aöalstræti 43, Patreksfirði. Jón Ásbergsson, Granaskjóli 62, Reykjavík. Lóa May Bjarnadóttir, Garðsenda 15, Reykjavík. Ragna Þórarinsdóttir, Birkilundi 11, Akureyri. Runólfur Gíslason, Brekastíg 26, Vestmannaeyjum. Steinunn Svavarsdóttir, Hveramýri 1, Mosfelisbæ. 40 ára__________________________________ Auður Vilhelmsdóttir, Valbraut 12, Garöi. Guörún Hrund Sigurðardóttir, Rauðalæk 59, Reykjavík. Heiðdís Þorsteinsdóttir, Lágengi 18, Selfossi. Ragnheiður Júiíusdóttir, Álagranda 12, Reykjavik. Sigurður Sigurjónsson, Ásbrún 4, Egilsstöðum. Þórir Garðarsson, Þverholti 9, Mosfellsbæ. Runólfur Jónsson, bóndi á Brúarlandi í Skagafirði, varð áttræður þann 15.12. sl. og eiginkona hans, Halla Kristjáns- dóttir, varð sextíu og fimm ára þann 31.3. sl. í tilefni afmæla þeirra hjóna taka þau á móti gestum í Félagsheimilinu Höföaborg, Hofsósi, laugard. 3.6., kl. 16.00-19.00. 60 ára Smáauglýsingar visir.is Kristinn Hannesson, Kóngsbakka 16, lést á Landspítalanum föstud. 26.5. Solveig Jónsdóttir frá Kambshóli, Háa- leitisbraut 113, lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnud. 28.5. Óli Tryggvason frá Gröf, Svarfaðarbraut 4, Dalvík, lést föstud. 26.5. Gerða Bjarnadóttir, Ljósheimum 20, Reykjavík, lést mánud. 15.5. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Una Ingimundardóttir, áöur Sörlaskjóli 7, lést á Landakotsspítala laugard. 27.5. Guðmundur Benediktsson myndlistar- maður, Laufásvegi 18a, Reykjavík, lést mánud. 29.5. Halla Sigurðardóttir, Skúlagötu 80, Reykjavík, síðast til heimilis I Furugerði 1, lést á hjartadeild Landspítalans, "> Fossvogi, sunnud. 28.5. Haraldur Ágústsson fyrrv. yfirkennari við Iðnskólann Haraldur Ágústsson, fyrrv. yfir- kennari við Iðnskólann í Reykjavík, Hringbraut 50, Reykjavík, er níræð- ur í dag. Starfsferill Haraldur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk prófi í Iön- skólanum í Reykjavík 1930, sveins- prófl í húsgagnasmíði 1931, burtfar- arprófi frá Haand-værkerhöjskolen í Haslev 1936, öðlaðist meistararétt- indi 1937 og stundaði kennaranám- skeið í teikningu við Statens tekniske lærer-kursus í Danmörku 1938 og síðar. Haraldur var teiknikennari við Iðnskólann í Reykjavík 1937-61, þar af yfirkennari frá 1976. Hann var teiknikennari við Iðnskólann á Pat- reksfirði 1947, við Gagnfræðaskóla verknáms 1951-60, kennari í teikni- fræði við verkfræðideild HÍ 1962-75 og aðjúnkt þar 1969, stundakennari í teiknifræði við MT 1972-76, auk þess sem hann hefur kennt teiknun og viðarfræði á fjölda námskeiða. Haraldur var ritari í stjórn Sveinafélags húsgagnasmiða 1933-35, sat í stjórn Húsgagnameist- arafélags Reykjavíkur 1943-46, var formaður Kennarafélags Iðnskólans í Reykjavík 1944-55, í stjórn Lands- sambands framhaldsskólakennara 1948-56, í stjóm Dansk-íslenska fé- lagsins 1954-59 og 1966-70, var for- maður Styrktarsjóðs iðnaðarmanna í Reykjavík 1954-60, í stjórn Iðn- skólaútgáfunnar 1955 og fram- kvæmdastjóri hennar 1958-65 og í varastjóm Iðnaðarmannafélagsins 1946-57. Hann var í skemmtinefnd Iðnaðarmannafélagsins í fjölda ára og hefur verið formaður skemmti- nefndar á stórafmælum Iðnskólans í Reykjavík og Iðnaðarmannafélags- ins. Haraldur samdi m.a. Drög aö iðnorðasafni fyrir trésmíðar, heiti og teikningar af 100 trésamsetning- um 1940; Leiðarvisi i múrbinding- um 1951; Kennslubók í rúmteikn- ingu 1961; Heiti úr viðarfræði 1969; Heiti úr viðarlíffræði 1970; Viðar- einkenni 1971; Drög að áhaldafræði fyrir trésmiði 1971; 25 viðarlýsingar; Ýmislegt úr viðarfræði 1974, endur- bætt 1978; Viðarskaðvaldar 1977 og annaðist söfnun íslenskra verkfæra- heita fyrir menntamálaráðuneytið. Haraldur var sæmdur heiðurs- merki Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík á 100 ára afmæli þess 1967, er heiðursfélagi Kennarafélags Iðnskólans í Reykjavík frá 1975, var heiðraður á 75 ára afmæli Iönskól- ans í Reykjavík, sæmdur riddara- krossi fálkaorðunnar 1980, heiðrað- ur af Sveinafélagi húsgagnasmiða í Reykjavík 1983 og er heiðursfélagi Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík frá 1990. Fjölskylda Haraldur kvæntist 17.12. 1949 Baldvinu Halldóru Hafliðadóttur, f. 25.11. 1908, d. 23.7. 1991, húsmóður. Foreldrar Baldvinu voru Hafliði Baldvinsson, fisksali í Reykjavík, og k,h., Ágústína Margrét Aradóttir húsmóðir. Bræður Haraldar: Sigurður, f. 6.4. 1903, d. 28.5. 1979, rafvirki, átti Þór- unni Brynjólfsdóttur og eignuðust þau tvö börn; Henrik Wilhelm, f. 19.3. 1905, d. 11.11. 1966, prentari, átti Gyðu Þórðardóttur og eignuð- ust þau þrjú böm auk fósturdóttur; Daníel Ágúst, f. 5.3. 1908, d. 14.11. 1908. Foreldrar Haraldar voru Ágúst Kr. Sigurðsson, f. 23.6. 1873, d. 27.4. 1943, prentari í Reykjavík, og k.h., Ingileif Anna, f. Bartels 25.1.1878, d. 27.5. 1958, húsmóðir. Ætt Ágúst var sonur Sigurðar, 'fanga- varðar í Reykjavík, bróður Kristin- ar, móður Jóns Krabbe, sendiráðs- 1— Haraldur Agústsson, fyrrv. yfirkennari við lönskólann í Reykjavík. Haraldur var iönskólakennari um áratugaskeiö. Hann kenndi teikningu viö fjölda skóia, s.s. lönskólann, Háskóia íslands og Kennaraháskólann. ritara í Kaupmannahöfn, afa Sten Kabbe, stjómarformanns skipafé- lagsins Norden. Bróðir Sigurðar var Þorvaldur, læknir á ísafirði, faðir Jóns, héraðslæknis á Hesteyri, og Ólafs stórkaupmanns. Sigurður var sonur Jóns, ritstjóra Þjóðólfs, Guð- mundssonar, b. að Melshúsum á Seltjarnarnesi, Bernharðssonar. Móðir Jóns var Ingunn Guðmunds- dóttir, pr. í Reykjadal, Guðmunds- sonar. Móðir Sigurðar var Hólm- fríður, systir Þuríðar, langömmu Vigdisar Finnbogadóttur. Önnur systir Hólmfriðar var Sigríður, langamma Önnu, móður Matthíasar Johannessens, skálds og ritstjóra Morgunblaðsins, fóður Haralds rík- islögreglustjóra. Hólmfríður var dóttir Þorvalds, prófasts Holti, Böðvarssonar, og Kristínar Bjöms- dóttir, pr. í Bólstaðarhlíð, Jónsson- ar. Móðir Ágústar var Marie Nis- dóttir, skósmiðs í Sönderborg, Nis- sen. Ingileif var dóttir Henriks J. Bar- tels, verslunarmanns í Reykjavík, og Söru Martinsdóttur, veitinga- manns í Hafnarfirði, Clausens. Móð- ir Söru var Þorgerður Gunnlaugs- dóttir, b. í Vogum, Jónssonar. Móð- ir Gunnlaugs var Þorgerður Þor- kelsdóttir, b. í Þemey, Þórðarsonar, og Margrétar Bjarnadóttur, b. á Skildinganesi, Bergsteinssonar. Móðir Margrétar var Guðríður Tómasdóttir, ættföður Arnarhóls- ættar, Bergsteinssonar. uumShHHk Eygló Yngvadóttir Eygló Yngvadóttir, Furugrund 68, Kópavogi, er fimmtug í dag. Starfsferill Eygló fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavoginum og hefur ætíð átt þar heima. Hún var í Kársnes- skóla 1957-63, stundaði nám við Kvennaskólann í Reykjavík 1963-67, stundaði nám við MH 1988-93, og nám við HÍ 1998-2000. Eygló starfaði hjá Eimskipafélagi íslands 1967-71, hjá Erfðafræðinefnd HÍ 1971-75, hjá Félagsmálastofnun Kópavogs 1978-82, var starfsmaður Fasteignasölunnar Laufáss 1982-90 og hefur starfað hjá Kaupþingi hf. frá 1991. Fjölskylda Dóttir Eyglóar er Harpa Sigurðar- dóttir, f. 28.8. 1972, í sambúð með Kristjáni Erlendssyni, f. 9.10.1970. Systkini Eyglóar eru Sólrún Yngvadóttir, f. 18.5.1929, alþýðuleik- kona, maki Ásmundur Guðmunds- son málari, og eru böm þeirra Kristbjörg Ásmundsdóttir, f. 2.9. 1949, Elín Ebba Ásmundsdóttir, f. 11.12. 1955, og Ásmundur Einar Ás- mundsson, f. 30.10. 1963; Óskar Loft- ur Ingvason, f. 16.7. 1931, múrara- meistari, maki Guðrún Hjaltadóttir, og eru dætur þeirra Sigrún Hólm- fríður Óskarsdóttir, f. 30.9. 1961, og Ágústa Óskarsdóttir, f. 16.8. 1969; Þorgeir Jósep Yngvason, f. 26.10. 1943, múrarameistari, maki Þrúður Pálsdóttir, og eru böm þeirra Guð- rún Sigríður Þorgeirsdóttir, f. 7.2. 1969, og Fjölnir Þorgeirsson, f. 27.6. 1971, en stjúpsonur Þorgeirs Jóseps var Gunnar Eggert Júlíusson, f. 8.8. 1959, d. 8.10. 1989. Foreldrar Eyglóar voru Yngi Loftsson, f. 18.5. 1903, d. 12.10. 1974, múrarameistari í Kópavogi, og k.h., Ágústa Jósepsdóttir, f. 31.8. 1907, d. 12.3. 1986, húsmóðir. Ætt Yngvi var bróðir Þor- steins, ylrækt- arb. að Stóra- Fljóti í Biskups- tungum, föður Geirharðs arki- tekts, föður Þor- steins arkitekts, Helga verkfræð- ings, Kormáks trommara og Halldóru leikkonu. Yngvi var sonur Lofts, b. í Gröf i Miðdöl- um, Magnússonar, b. í Stóra-Skógi, Bjarnasonar, b. á Lambastöðum, Jónssonar. Móðir Magnúsar var Sigríður Magnúsdóttir. Móðir Lofts var Herdís Ólafsdóttir. Móðir Yngva var Jóhanna Guðný Guðnadóttir, b., hreppstjóra og kennara á Dunkárbakka, Jónsson- ar, b. á Dunkárbakka Jónssonar, b. á Dunkárbakka, Jónssonar, b. í Syðri-Hraundal á Mýrum, Jónssonar. Móðir Jóns Jóns- sonar á Dunkár- bakka, eldra, var Ingiríður Jóns- dóttir. Móðir Jóns Jónssonar á Dunk- árbakka, yngra, var Anna Bjarnadóttir, b. á Dunkárbakka, Þorsteinssonar. Móðir Guðna var Þorkatla Guðnadóttir, b. á Hlað- hamri í Hrútafirði, Magnússonar. Móðir Jóhönnu var Guðný Daníels- dóttir, b. á Fremri-Hrafnabjörgum, Kristjánssonar, b. á Seljalandi, Jónssonar. Móðir Daníels var Guðný Jónsdóttir. Móðir Guðnýjar var Ingveldur Jónsdóttir, frá Svelgsá í Helgafellssveit, Jónsdóttir. Jarðarfarir Ásgeir Ásgeirsson lést miövikud. 24.5. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi föstud. 2.6., kl. 15.00. Marjo Kaarina Kristinsson andaöist mánud. 22.5. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstud. 2.6., kl. 13.30. Jón Guðni Hafdal, Gyöufelli 16, Reykja- vík, veröur jarösunginn frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi miövikud. 31.5., kl. 15.00. Bryndís Erna Garöarsdóttir, Frostafold 131, veröur jarösungin frá Fossvogs- kirkju miövikud. 31.5., kl. 13.30. Jón Kr. Gunnarsson, Blikastíg 18, Bessastaðahreppi, lést laugard. 27.5. Jarðarförin fer fram frá Víðistaðakirkju, Hafnarfiröi, mánud. 5.6., kl. 13.30. Marta Svavarsdóttir, Kelduhvammi 7, Hafnarfirði, veröur jarösungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði miðvikud. 31.5., kl. 13.30. Merkir Islendingar Séra Jón M. Guðjónsson, prófastur og safnvörður á Akranesi, fæddist 31. maí 1905, sonur Guðjóns Péturssonar, útvegs- bónda á Brunnastöðum á Vatnsleysu- strönd, og Margrétar Jónsdóttur frá Hópi i Grindavík. Jón lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1929 og embættisprófi í guðfræði frá Háskóla íslands 1933. Hann var prest- ur að Holti undir Eyjafjöllum 1934-46 og prestur og síðar prófastur í Garða- prestakalli á Akranesi 1946-75. Þá var hann kennari við Gagnfræðaskólann á Akranesi 1947-71. Jón var í hópi vinsælustu presta á Akra nesi, enda þjónaöi hann þar í rúma þrjá ára- tugi. Hann var mikill félagsmálamaður og nm Jón M. Guðjónsson menningarfrömuður, var m.a. sýslunefndar- maður í Rangárvallasýslu, er hann sat Holt, og sat i stjóm Skógræktarfélags Rangæinga. Þá sat hann um árabil í Skógræktarfélagi Akraness, í menning- arráði kaupstaðarins um árabil frá 1950 og var formaður Fræðsluráðs Akraneskaupstaðar. Auk þess vann hann ötullega að stofnun slysavarna- deilda viðs vegar um landið. Jóns verður ekki síst minnst fyrir það að koma á fót byggðarsafni fyrir Akraneskaupstað og Borgarfjarðarsýslu 1959 og vinna að vexti þess og viðgangi til æviloka. Þá gekkst hann fyrir stofnun listvinafélags á Akranesi 1970. Jón lést 18. febrúar 1994.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.