Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Blaðsíða 21
49
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000______________________________
j>V Tilvera
Lárétt: 1 eyða, 3 tor-
næmt, 7 urga, 9 ullar-
kassi, 10 hestum,
12 óreiða, 13 drykkur,
14 sáðland, 16 tak,
17 fugl, 18 ónefndur,
20 kemst, 21 kletts,
24 mánuð, 26 geisla-
bauginn, 27 runur,
28 fluga.
Lóðrétt: 1 poka, 2 til-
hneiging, 3 þvottur,
4 fæði, 5 bylgjur,
6 traustur, 7 þykkni,
8 gáfur, 11 eflir,
15 þekktum, 16 stybba,
17 vendir, 19 fiskur,
22 stangir, 23 drunur,
25 hreyfing.
Lausn neðst á síöunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
á undan þeim Alexei Shirov og
Michael Adams. Shirov leiddi
mótið en tapaði fyrir Movesian
í næstsíðustu mnferð. Sannar-
lega súrt epli að bíta í. Hann
var með betri stöðu framan af
en fór að tefla eins og dauða-
dæmdur maður og tapaði.
Flestir voru þó á því að Moves-
ian ætti að geta haldið Kaspa í
skefjum en allt kom fyrir ekki,
hann steinlá. Sjáum lokin á
þeirri skák sem svo sannarlega
eru glæsileg.
Svartur á leik.
Garrí Kasparov er óumdeilanlega
sterkasti skákmaður heims. Það sann-
aði hann með því að sigra á stórmeist-
aramótinu í Sarajevo, hálfum vinningi
Hvítt: Sergei Movsesian, (2668).
Svart: Garrí Kasparov, (2851)
25. - Bxe4! Helgur þessi biskup ef
26. dxe4 Be5+ og mátar. Örvænting
grípur nú hvítan en staðan er gjörtöp-
uö. 26. g6 Bxhl 27. Dxhl Bxb4 28.
gxf7+ Kf8 29. Dg2 Hb8 30. Bb2 Rxb2
31. Rd4 Rxdl 32. Rxe6+ Kxf7. 0-1.
Bridge
Umsjón: Isak Orn Sigurösson
Þetta fjörlega skiptingarspil kom
fyrir á vormóti Bridgesambands ís-
lands um síðustu helgi. Að vonum
sáust alls konar niðurstöðutölur,
enda var þróun sagna með mismun-
andi hætti eftir því hvaða pör áttu í
hlut. Suður gjafari og AV á hættu:
4 643
•f DG1073
+ G105
* 75
4 ÁK10975
«4 9
4 ÁKD986
♦ -
4 -
ÁK85
4 73
4 ÁKD9643
Nokkur paranna í AV fengu að
spila spaöa eða tígulslemmu óáreitt
og sum fengu jafnvel þann samning
doblaðan. Þeir spilarar í vestur sem
fóru sér rólega í sögnum voru líklegri
til að fiska dobl. Matthías Þorvalds-
son ákvað tfl dæmis að koma rólega
inn á einum spaða á hendi vesturs
eftir eðlilega laufopnun suðurs og
eyddi síöan mörgum sagnhringjum
áður en hann lét staðar numið í 6
spöðum. Suður gat ekki stillt sig um
að dobla þann samning. Fjölmörg
paranna í NS fundu það að fóma á
sjöunda sagnstig i laufum eða hjört-
um og fóru ýmist 300 eöa 500 niður.
Jónas P. Erlingsson endaði sem sagn-
hafi í 7 laufum dobluðum eftir að
vestur hafði sýnt tvílita hendi með
spaða og tígul. Jónas gaf aðeins 2
slagi á tígul því hann spilaði sig inn í
blindan á hjartadrottningu og síðan
laufi á níuna.
gi sz ‘ÁU3 ez ‘JEJ ZZ ‘ESÁ 61 ‘JÁUS Ll ‘e{geas 91 ‘uinuun>i
Sl ‘jeuSeuj n ‘ipuiaós 8 ‘ÍXS L ‘uruj 9 ‘mxeS s ‘p i ‘nej £ 'eijejb z ‘IEui x Uiaugoq
•áui 8Z ‘-ngej LZ ‘eunre 9Z ‘ijá VZ ‘sSuejp \z ‘æu oz ‘uu 81 ‘ueAS
Ll ‘jnSuixs gt ‘Jm]e XI ‘01 ei ‘nJ ZX ‘umjetii 01 ‘J?l 6 'eSjes l ‘iSsjj £ ‘eui x Uiajeq
Jónas P. Erlingsson
Myndasögur
..
, Það er nú ekki bara'
~ hundakofi. Albert
"^’gerði það
C •. . að skella "j
^ hurðinni. J ^
Bpjg; -40
W
V
TS- áss>
Gottl Einhver Eg gæti ekki lifaö an gömlu
hefur fundið það ... pipunnar minnar.