Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2000, Side 21
25
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 2000
I>V Tilvera
Myndgatan
Lárétt: 1 hanga, 4 kven-
fugl, 8 klampa, 9 rlk,
10 vit, 12 skjögra,
13 innritaðan, 16 húð,
17 hress, 21 kássa,
22 skógur, 24 fljótin,
25 greina, 26 sáðland,
27 málmur.
Lóðrétt: 1 taugaáfall,
2 bifa, 3 sægur, 4 ákveð-
um, 5 lögun, 6 kvabbar,
7 skelin, 11 mjóróma,
14 hvassviðri, 15 traðk,
17 litla, 18 röö,
19 straumur, 20 dæld,
23 Fitla.
Lausn neðst á síðunni.
Skak
Breska meistaramótinu er nýlokið
með sigri stórmeistarans Julians
Hodgsons. Hér á hann i höggi viö
Steve Rnott, fjármálamann úr West-
minster eða City of London. Julian
kemur bragði á Steve og mát blasir
við. Þessi sérkennilega byrjun er í
miklu uppáhaldi hjá fremstu skák-
mönnum Breta og beita þeir henni
óspart enda koma upp úr henni bar-
áttustöður. Ég ætla að monta mig aö-
eins, misnota aðstöðu mína og hressa
upp á sálartetrið mitt! Ég hef teflt eina
kappskák við báða þessa heiðursmenn
og unnið þá báða! Julian vann ég árið
Umsjón: Sævar Bjarnason
1990 í Reykjavík og ég man eftir því
að Guðmundur G. Þórarinsson, sá far-
sæli forseti Skáksambandsins, spurði
mig af hverju ég tefldi svona hratt á
móti Julian. Sumar stöður tefla sig
sjálfar svaraði ég. Steve vann ég 1999 í
London og mætti hann í City-gallan-
um með yfirlætissvip í skákina mér til
óblandinnar skemmtunar. Svipnum
hélt hann þrátt fyrir tapið, og eftir
skákina reyndist hann vera hinn
skemmtilegasta persóna þrátt fyrir
grímuna. En sjáum nú hvemig þessir
„vinir“ minir fóru með hvor annan!
Hvítt: Steve Knott (2381)
Svart: Julian Hodgson (2640)
Óregluleg byrjun.
1. c4 b6 2. Rc3 Bb7 3. e4 e6 4. Rf3
Bb4 5. Db3 Ra6 6. Be2 Re7 7. 0-0 0-0
8. d3 Rg6 9. a3 Rc5 10. Dc2 Bxc3 11.
Dxc3 a5 12. Be3 a4 13. Rd2 f5 14.
exf5 Rh4 15. f3 Rxf5 16. d4 DfB 17.
Bf2 Ra6 18. Re4 Dh6 19. d5 d6 20.
dxe6 Hae8 21. Bd3 Hxe6 22. Dcl
Dh5 23. g4 Hg6 24. Bg3 Rxg3 25.
hxg3 Dh3 26. Dc2 Rc5 27. Rxc5 Hér
emm við komin að stöðumyndinni.
27. - Hxg4! 28. Bxh7+ Kh8. O-l
Máti verður ekki afstýrt!
Bridge
Umsjón: ísak Öm Sigurösson
Bandaríkjamennirnir Larry
Cohen og Steve Weinstein voru með-
al boðspilara á Politiken tvímenn-
ingsmótinu i Kaupmannahöfn í apríl
síðastliðnum. Cohen og Weinstein
þykja snjallir spilarar en þeim gekk
afleitlega í þessu móti, enduðu í 15.
sæti af 16 pörum. Þeir félagamir
töpuðu meðal annars illa fyrir Ind-
verjanum Shivdasani og Bandaríkja-
manninum Murthy (sem enduðu í
fjórða sæti) f 10. umferð mótsins.
Shivdasani var ekki í vandræðum
með að innbyrða 10 impa gróða í
þessu spili í viðureign paranna,
vestur gjafari og allir á hættu:
* K7532
V K75
+ G74
4 G2
♦ 104
W ÁG
♦ 9632
♦ Á10874
4 ÁD
V 1063
+ ÁK108
4 K965
VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR
Weinst. Murthy Cohen Shivd.
pass pass pass 1 grand
pass 2 w pass 24
pass p/h 2 grönd pass 3 grönd
Weinstein var í vandræðum með
útspil og ákvað að spila út lægsta
laufrnu í upphafi. Shivdasani setti
tvistinn í blindum og drap drottningu
austurs á kónginn heima. Síðan voru
spaðadrottning og ás tekin og litlu
hjarta spilað að blindum. Vestur rauk
upp með ásinn, lagði niður laufás og
spilaði sig út á hjartagosa. Shivda-
sani prófaöi næst spaðakónginn en
spilaði siðan tígulgosanum úr blind-
um. Austur lagði drottninguna á og
Shivdasani gat nú spilað sem á opnu
borði. Þrir hæstu tíglamir voru nú
teknir og fjórða tíglinum spOað í ell-
efta slagnum. Weinstein átti eftir 108
í laufi en Shivdasani 96 heima,
laufnían varð því níundi slagurinn i
þessu spOi.
•BÓ sz ‘I?3S 0Z ‘ISOJ 61 ‘nunj 81 ‘bbuis li ‘ijJBds 8i ‘30J f\ ‘jB5fæj}(s n
‘UBQB l ‘JBQnS 9 ‘QIUS g ‘UJUQBJJB f ‘SUBJ g ‘Bi[B Z ‘)SO[ [ ÍJJOJQO'I
•[B[S LZ ‘JU5[B 9Z ‘Bfs sz ‘JBiltb fz ‘t[joui ZZ ‘i[nBUi iz ‘jm[æjds ii ‘qoj
91 ‘UBQBJ5[S 81 ‘BQIJ ZX ‘SUBS 01 ‘QUUJO 6 ‘BdUIBp[ 8 ‘BSSB f ‘BJB[ I PJOJB'J
Myndasögur
Og nú eru það fréttir. Matareitrun í veítingahúsi.
fjöldamorð. háhýsi hrynur tíl grunna. flótti og bítslys
þar sem fimm farast.
r V Mina, viltþúfara
eitthvað út í kvóld?
1
—y £
«
ti
í k
uew.........
Hvers vegna reyndír
þú ekki að koma
mér á fætur? J