Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2000, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2000, Blaðsíða 4
4 / MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 2000 Fréttir Afboðun Li Pengs: Ekki hissa - segir Rannveig Guðmundsdóttir Rannvelg Guö- mundsdóttlr „Erfítt aö finna fyrir svo sterkri gagnrýni. “ „Ég var ekki hissa á þessari ákvörðun Li Pengs. Það hlýtur að vera erfitt fyrir stjómmálamann í opinberri heimsókn að finna fyrir svo sterkri gagnrýni eins og ungliðahreyfingar stjómmálaflokkanna og Amnesty Intemational hafa beint að Li Peng,“ segir Rannveig Guð- mundsdóttir, formað- ur þingflokks Samfylkingarinnar. Rannveig segir enga ástæðu til þess að taka fjarveru Li Pengs frá Alþingis- húsinu sem móðgun við Alþingi, gest- gjafa kínverska þingforsetans hérlend- is. „Ákvörðun hans beinist ekki að AI- þingi," segir hún. ______________________-GAR Hef enga skoðun - segir Kristinn H. Gunnarsson „Ég hef enga skoðun á þessu. Hann tók þessa ákvöröun og er þá rétt að hann svari sjálfur fyrir hana. Ekki ætla ég að út- skýra þetta,“ segir Kristinn H. Gunn- arsson, formaður þingflokks fram- sóknarmanna, um fjarveru Li Pengs, forseta kinverska þingsins, frá fyrir- U Peng á Bessastöðum DV+flYNDIR GVA Forseti Islands, Olafur Ragnar Grímsson, tók á móti kínverska þingforsetanum Li Peng og fylgdarliöi hans á Bessastööumá taugardag. Mótmælendur stökkva kínverskum gesti á flótta: Li Peng guggnaði - vonbrigði, segir Guðmundur Ámi Stefánsson Krlstinn H. Gunnarsson „Ekki ætla ég aö útskýra þetta. “ huguðum fundi með fulltrúum Al- þingis í þinghúsinu í gær. Kristinn vill ekkert segja um það hvort hann telji það betra eða verra að Li Peng afboðaði komu sína. „Ég segi ekkert um það,“ segir hann. -GAR „Þetta eru mikil vonbrigði. Við hefð- um gjaman viljað taka á móti gestum okkar hér í Alþing- ishúsinu, á heima- velli okkar þing- manna,“ segir Guð- mundur Ámi Stef- ánsson, fyrsti vara- forseti Alþingis, en Guðmundur Ámi átti að taka á móti forseta kínverska þingsins í Alþing- ishúsinu síðdegis í gær. Li Peng af- boðaði komu sína í Alþingishúsið í gærmorgun og gaf kínverski sendi- herrann á ísland Guðmundi Áma þá skýringu á fjarveru Li Pengs að Guömundur Árni Stefánsson. kínverski þingforsetinn teldi fund- inn í Alþingishúsinu ekki mundu verða gagnlegan vegna ónæðis frá mótmælendum utan við þinghúsið. Li Peng er kominn hingað til lands ásamt sendinefnd i boði Al- þingis. „Við gerðum gestum okkar grein fyrir því að fyllsta öryggis væri gætt og að fundur okkar gæti farið fram án truflana," segir Guðmundur Árni. Hann segist aðspurður ekki vita fordæmi þess að slíkri heim- sókn til Alþingis hafi verið aflýst á þennan hátt og vildi ekki taka af- stöðu til þess hvort framkoma Kín- verjanna teldist ókurteisi eða móðg- andi við Alþingi. -GAR Skipst á gjöfum Davíö Oddsson forsætisráöherra og Li Peng, forseti kínverska þingsins, skiptust á gjöfum á laugardaginn. Ogmundur Jónasson „Viöbrögöin undarleg en koma ekki á óvart. “ „Það er aldrei traustvekjandi þeg- ar valdamenn em svo hræddir við fólk að þeir þora ekki aö standa augliti til auglitis við þá sem láta skoðanir sinar og mótmæli í ljósi,“ segir ögmundur Jónasson, formaður þingflokks Vinstri- grænna, um fjar- veru Li Pengs frá fundi með gest- Li Peng: Hræddur við fólk - segir Ögmundur Jónasson gjöfum sínum í Alþingishúsinu. „En þetta þarf engum að koma á óvart. Út á þaö ganga þessi mót- mæli, aö andæfa skoðanakúgun, dauðarefsingum og mannréttinda- brotum og krefjast þess að mann- réttindi séu virt í Kína. Viðbrögðin em þessi og þau þurfa ekki aö koma á óvart en eru harla undarleg engu að síður," segir Ögmundur. Að sögn Ögmundar er í raun um agnarsmátt mál að ræða miðað við það sem sé að gerast í fangelsum í heimalandi Li Pengs. „Hins vegar er þetta undarleg framkoma gagnvart gestgjöfum," segir hann. -GAR Líftæknifyrirtæki skoöaö Li Peng og fylgdarliö heimsóttu höfuöstöövar íslenskrar erföagreiningar í gær. Veðriö i kvöld Solargangur og sjávarföll | Veðrið a ntorgun REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 20.32 20.35 Sólarupprás á morgun 06.22 13.19 SíódegisflóA 22.47 15.00 Árdegisflóó á morgun 11.20 03.20 Skýrlngar á veémtaktuim J*««.VINDÁTr —HITI 13 aóó % < 10° VINDSTYRKUR V. í metrum á sekúndu 1 FROST HBDSKÍRT SA-átt, 13-18 m/s á Vesturlandi en 8-13 víðast annars staöar og rigning sunnan og vestan til en skýjaö á Noröurlandi I kvöld og nótt. SV 5-8 m/s meö skúrum suövestan til SA 8-13 m/s og rigning suöaustan- og norövestanlands. Hiti 10 til 18 stig aö deginum, hlýjast norðaustanlands. mmm--------------------- #>£>£3 0 ŒTTSKYJAÐ HÁLF- SKÝJAO SKÝJAÐ ALSKYJAÐ w Q W Q RIGNING SKLIRIR SLYDDA SNJÓKDMA w V < ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA 12° o1 12° 1S° /é '' 4 ^lOj) aó ó 12° 2A° n° ó ó Bomsur og gúmmískór Fyrsti eiginlegi haustsperringurinn skellti sér yfir land og lýð í gær. Eftir bærilega gott sumar er vert aö fara að huga að því aö dusta rykiö af pollagöllum og vaðstígvélum. Gúmmíbomsur eru þó varla lengur í tísku, hvaö þá gömlu góöu tékknesku gúmmískórnir. Tískan fer þó í hringi og hver veit nema bomsur og gúmmískór veröi efst á blaöi í haust. Skýjað og skúrir Sunnan 5-10 og skúrir sunnan og vestan til en skýjaö með köflum á Noröurlandi. Hvessir um tíma og víöa rigning um nóttina. Hiti 9 til 14 stig. MiOvikuda Vindur: X-X tn/s ’ Hiti 0“ til Sunnan 8-13, skúrir e&a súld meó köflum sunnan- og vestanlands en annars skýjaó meó köflum og úrkomulrtiö. Hltl 6 tii 13 stlg. II— Vindur: X-X m/& Hiti 0' til -0* a°óaó‘ Gert er ráó fyrlr norðlægrl átt. Rlgning á Nor&ur- og Austuriandi, elnkum nor&austan tll en úrkomulítlb annars sta&ar. Hltl 5 tll 10 stlg. immnramm Vindur: X- Hiti 0”til -O' að ó Áfram er gert rá& fyrlr nor&lægrl átt. Rignlng á Nor&ur- og Austuriandl, elnkum nor&austantll en úrkomunti& annars sta&ar. Hitl 5 tll 10 stig. AKUREYRI skúrir BERGSTAÐIR léttskýjaö BOLUNGARVÍK skýjaö EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. rigning KEFLAVÍK úrkoma RAUFARHÓFN alskýjaö REYKJAVÍK skúrir STÓRHÖFDI þokumóöa BERGEN léttskýjaö HELSINKI skýjaö KAUPMANNAHÖFN ský(aö OSLÓ léttskýjaö STOKKHÓLMUR rigning ÞÓRSHÖFN skýjaö ÞRÁNDHEIMUR skúr ALGARVE heiöskírt AMSTERDAM skýjaö BARCELONA skýjaö BERLÍN rigning CHICAGO skýjaö DUBUN léttskýjaö HAUFAX alskýjaö FRANKFURT skýjaö HAMBORG skýjaö JAN MAYEN skýjaö LONDON skýjaö LÚXEMBORG skýjaö MALLORCA léttskýjaö MONTREAL heiðskírt NARSSARSSUAQ skýjaö NEW YORK þokumóöa ORLANDO hálfskýjaö PARÍS skýjaö VÍN skýjaö WASHINGTON þokumóöa WINNIPEG alskýjaö 13 14 12 11 9 12 10 13 10 14 19 16 15 11 10 10 25 17 24 14 24 18 14 15 15 6 16 15 28 13 9 24 24 18 20 23 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.