Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2000, Síða 26
42
MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 2000
DV
Ættfræði
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
95 ára_______________________________
María Hermannsdóttir,
Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík.
85 ára_______________________________
Hólmfríður Andrésdóttir,
Flókagötu 19, Reykjavík.
80 ára_______________________________
Mikael Þórarinsson,
Laugarvegi 37, Siglufiröi.
75 ára_______________________________
Hannes Jósafatsson,
Brekkugötu 16, Hvammstanga.
Helga Hansdóttir,
Hlíðarvegi 44, isafiröi.
70 ára _____________________________
Aðalheiöur Olafsdóttir,
Jórutúni 5, Selfossi.
Fjóla Helgadóttir,
Akraseli 6, Reykjavík.
Kirstín O. Páimason,
Sörlaskjóli 36, Reykjavík.
Kristmundur Finnbogason,
Lindarflöt 14, Garðabæ.
60 ára ______________________________
Olafur A. Olafsson,
Skólastíg 20, Stykkishólmi.
Vigdís Ketilsdóttir,
Skógarlundi 4, Garöabæ.
50 ára______________________________
Jóhann Björn Oskarsson,
Ásholti, Selfossi.
Hann verður heima í dag.
Jóhanna Hrefna Ásmundsdóttir,
Sæbakka 14, Neskaupstað.
Kolbrún Aradóttir,
Hátúni 11, Keflavík.
Sigríður Bergþórsdóttir,
Ártröö 3, Egilsstööum.
Sigrún Ólafsdóttir,
Háholti 19, Keflavík.
Sigrún Þorsteinsdóttir,
Hegranesi 21, Garðabæ.
Sverrir Magnússon,
Skógum kennarabúst 2, Hvolsvelli.
Tómas Njáll Pálsson,
Búastaöabraut 12, Vestmannaeyjum.
40ára_______________________________
Anna Klara Hreinsdóttir,
Holtsgötu 21, Njarðvík.
Anna Skagfjörð Gunnarsdóttir,
Réttarholtsvegi 95, Reykjavík.
Arnheiður Ragnarsdóttir,
Hagalandi 4, Mosfellsbæ.
Christian Emil Þorkelsson,
Heiöarási 14, Reykjavík.
Daníel Hörður Skúlason,
Skógarási 17, Reykjavík.
Freyja Sveinsdóttir,
Kjarrhólma 12, Kópavogi.
Gestur Halldórsson,
Miötúni 1, Höfn.
Guðmundur Óskarsson,
Skólavegi 28, Keflavík.
Halldór Jóhannsson,
Vættagili 32, Akureyri.
Jóhanna Fjóla Kristjánsdóttir,
Búagrund 4, Kjalarnesi.
Magnús Þór Eggertsson,
Ásgaröi, Reykholti.
María Bergþórsdóttir,
Ásabyggð 8, Akureyri.
Sigurður Pétur Hilmarsson,
Hlíðarvegi 46, isafiröi.
Stefán Thordersen,
Hólagötu 45, Njarðvík.
Guöríöur Jóhannesdóttir frá Vatnsenda,
Vesturhópi, Vestur-Húnavatnssýslu,
síöast til heimilis á Háaleitisbraut 52,
Reykjavík, lést aö morgni föstudagsins
1.9. á hjúkrunarheimlinu Eir.
Gestur Guðnason frá Þorkelsgerði II,
Selvogi, til heimilis á Oddabraut 23,
Þorlákshöfn, andaöist á
hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi
miövikudaginn 30.8.
Ingibjörg Halldórsdóttir, Stekkjum 9,
Patreksfiröi, lést á Sjúkrahúsi
Patreksfjaröar fimmtudaginn 31.8.
Persónuleg,
alhliöa útfararþjónusta.
Áralöng reynsla.
Sverrir Olsen Baldur Fredriksen
útfararstjóri útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suðurhllö35 • Sfml 581 3300
allan solarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is
Sigurbjörg Ólafsdóttir
húsmóðir í Vestmannaeyjum
Þorsteina Sigurbjörg Ólafsdóttir
húsmóðir, Hólagötu 9, Vestmanna-
eyjum, er áttræð i dag.
Starfsferill
Þorsteina Sigurbjörg fæddist í Ás-
garöi í Vestmannaeyjum og ólst upp
í Vestmannaeyjum. Hún var í
Barnaskóla Vestmannaeyja, fór ung
í vist í Vestmannaeyjum, og var síð-
an vinnukona þar og á Akureyri.
Eftir að Þorsteina Sigurbjörg gifti
sig stundaði hún heimilisstörf en
vann jafnframt við aðhlynningu á
Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, og á
Borgarspítalanum í Reykjavík á
meðan óbúandi var í Vestmnnaeyj-
um 1973 þegar gaus þar.
Hún hóf búskap meö manni sín-
um í Odda í Vestmannaeyjum, þar
bjuggu fyrir tengdaforeldrar hennar
en 1952 fluttu Þorsteina Sigurbjörg
og maður hennar á Hólagötu 9 í
Vestmannaeyjum í hús sem þau
byggðu og þar hefur hún búið síðan.
Þorsteina Sigurbjörg var virkur
félagi í Kvenfélaginu Líkn í Vest-
mannaeyjum.
Fjölskylda
Þorsteina Sigurbjörg giftist í
Vestmannaeyjum 13.4. 1941 Ólafi
Ámasyni, f. 31.7. 1917, d. 26.2. 1997,
olíubilstjóra hjá BP. Foreldrar hans
voru Árni Jónsson, verslunarstjóri
á Tanganum, búsettur í Odda í Vest-
mannaeyjum, og k.h., Soffia Þor-
steinsdóttir húsmóðir sem vann
jafnframt í mörg ár i Vinnslustöð-
inni í Vestmannaeyjum.
Böm Þorsteinu Sigurbjargar og
Ólafs em Gunnar, f. 12.12. 1940, bú-
settur í Vestmannaeyjum, kvæntur
Erlu Sigurðardóttur og eiga þau tvo
syni og fjögur barnaböm; Sigur-
björg, f. 29.5. 1943, búsett á Selfossi,
gift Birgi Pálssyni og eiga þau fjög-
uru börn og átta bamabörn; Sigurð-
ur, f. 7.10. 1946, búsettur í Glæsi-
bæjarhreppi, var kvæntur Margréti
Jónsdóttur sem lést 1982 og eignuð-
ust þau tvær dætur og bamabömin
eru þrjú en sambýliskona Sigurðar
er Birna Jóhannesdóttir auk þess
sem Sigurður átti eina dóttur meö
Ester Þorsteinsdóttur; Guðbjörg, f.
17.7. 1949, búsett í Kópavogi, gift Ei-
ríki Bogasyni og eru böm þeirra tvö
og barnabömin þrjú; Sesselja, 15.9.
1951, búsett í Hveragerði, var gift
Áma Baldursyni en þau skildu og
eiga þau fjögur börn og sex barna-
böm en sambýlismaður Sesselju er
Gunnar Berg Sigurjónsson; Ólöf
Erla, f. 18.5. 1957, búsett í Sviþjóð,
var gift Emi Snorrasyni en þau
skildu og eru þeirra böm fjögur.
Systkini Þorsteinu Sigurbjargar:
Ragnhildur Guðrún, f. 8.4.1917 í Ás-
garði í Vestmannaeyjum, d. 23.2.
1999, var húsmóðir á Akureyri og
síðar í Reykjavík og starfaði hjá
Lyfjaverslun rikisins; Guðmundur
Kristinn, f. 23.8. 1918 í Ásgarði í
Vestmannaeyjum, vélstjóri, búsett-
ur í Vestmannaeyjum; Ásmunda, f.
16.6.1922, í Oddhól i Vestmannaeyj-
um, húsmóöir bjó á Akureyri, en
síðar í Reykjavík og vann lengi í
Kassagerð Reykjavíkur.
Foreldrar Þorsteinu Sigurbjargar
voru Ólafur Andrés Guðmundsson,
f. 14.10.1888, d. 23.3.1955, verkamað-
ur í Oddhól í Vestmannaeyjum og
síðar á Akureyri, og k.h., Sigurbjörg
Hjálmarsdóttir, f. 7.9.1884, d. 15.8.
1937, húsmóðir í Oddhól í Vest-
mannaeyjum.
Ætt
Ólafur Andrés var sonur Guð-
mundar Guðmundssonar frá Lamb-
haga í Oddasókn á Rangárvöllum,
og k.h., Guörúnar Ásgrímsdóttur
frá Prestbakkakoti á Síðu.
Sigurbjörg var dóttir Hjálmars
Eirikssonar, b. á Ketilsstöðum i
Mýrdal en síðar á Efri-Rotum undir
Vestur-EyjaQöllum, og þáverandi
vinnukonu á Efri-Rotum, Ingibjarg-
ar Gísladóttur, síðar bústýru í
Oddakoti.
AH.Uhi og fll
Bjarni Dagsson
fyrrv. bankafulltrúi
Bjarni Dagsson, fyrrv. bankafull-
trúi, Víðivöllum 21, Selfossi, veröur
áttatíu og frnim ára á morgun.
Starfsferill
Bjami fæddist í Sviðugörðum í
Gaulverjabæjarhreppi og átti þar
heima til 1920 en síðan í Gaulverja-
bæ í Flóa. Hann stundaði nám við
Bændaskólann á Hvanneyri og lauk
þaðan búfræðiprófi 1936.
Bjarni stundað akstur á eigin bíl
og var ökukennari á árunum
1937-55. Hann hóf störf við Lands-
bankann á Selfossi 1956 og starfaði
þar til 1985 er hann lét af störfum
fyrir aldurs sakir.
Bjami var formaður sóknar-
nefndar Selfosssafnaðar 1977-91,
söng i kirkjukór Gaulverjabæjar-
kirkju 1932-51 og hefur sungið með
kirkjukór Selfosskirkju frá 1952. Þá
syngur hann með Hörpukómum á
Selfossi.
Fjölskylda
Bjami kvæntist 21.6. 1958 Val-
gerði Guðmundsdóttur, f. 3.9. 1926,
d. 5.6.1998, húsmóður. Hún var dótt-
ir Guðmundar Eliasar Bjarnasonar
frá Túni í Hraungerðishreppi, og
Þórunnar Guðjónsdóttur frá Hamri
í Gaulverjabæjarhreppi.
Systkini Valgerðar: Guðflnna,
lyfjafræðingur í Reykjavík, Guðjón,
læknir á Akranesi; Unnur, húsmóð-
ir og fyrrv. skrifstofumaður í Kópa-
vogi.
Böm Bjama og Valgerðar eru
Guðmundur Bjarnason, f. 15.8.1959,
rekstrartæknifræðingur í Reykja-
vík; óskírður sonur, f. 18.11. 1962, d.
sama dag; Þórlaug Bjamadóttir, f.
14.5. 1964, líffræðingur á Álftanesi,
gift Karli Þóri Jónassyni bifvéla-
virkjameistara og eru böm þeirra
Bjami Dagur, f. 28.1. 1991, og Val-
gerður Ósk, f. 11.6. 1993.
Systkini Bjama: Brynjólfur Dags-
son, f. 1905, d. 1963, læknir; Bjami
Dagsson, dó í frumbemsku; Sigrún
Dagsdóttir, f. 1909, d. 1929, organisti
í Gaulverjabæ; Guðrún Ingibjörg
Dagsdóttir, f. 1911, d. 1988, póstfull-
trúi á Selfossi; Dagur Dagsson, f.
1920, kaupmaður á Selfossi.
Hálfhróðir Bjama, samfeðra er
Erlingur Dagsson, f. 1914 en móðir
hans var Kristrún Guðjónsdóttir.
Foreldrar Bjama vom Dagur
Brynjúlfsson, f. 8.1. 1879, d. 12.12.
1963, bóndi og hreppstjóri, lengst af
í Gaulverjabæ, og k.h., Þórlaug
Bjamadóttir, f. 28.4. 1880, d. 14.12.
1965, húsfreyja í Gaulverjabæ.
Ætt
Dagur var sonur Brynjúlfs, fræði-
manns og skálds frá Minna-Núpi
Jónssonar, b. á Minna-Núpi Brynj-
ólfssonar, b. á Minna-Núpi Jónsson-
ar Thorlacius, klausturhaldara á
Kirkjubæjarklaustri Brynjólfssonar
Thorlacius, sýslumanns á Hlíðar-
enda Þórðarsonar, biskups á Hólum
Þorlákssonar, biskups á Hólum í
Hjaltadal og ættfóður Thorlaci-
usarættar Skúlasonar. Móðir Þor-
láks var Steinunn Guðbrandsdóttir,
biskups á Hólum Þorlákssonar.
Móðir Þórðar var Kristín Gísladótt-
ir, lögmEmns í Bræðratungu Hákon-
arsonar. Móöir Brynjólfs var Guð-
ríður Gísladóttir, Vísa-Gísla, sýslu-
manns á Hlíðarenda Magnússonar.
Móðir Magnúsar var Elin Pálsdótt-
ir, sýslumanns á Staðarhóli Páls-
sonar, Staðarhóls-Páls. Móðir Gísla
var Guðrún Gísladóttir, lögmanns á
Innra-Hólmi Þórðarsonar. Móðir
Guðríðar var Þrúður Þorleifsdóttir,
sýslumanns á HlíðcU'enda Magnús-
sonar prúða, sýslumanns á Ögri
Jónssonar. Móðir Jóns Thorlacius-
ar var Jórunn Skúladóttir, prófasts
á Grenjaðarstað, bróður Þórðar
biskups Þorlákssonar. Móðir Brynj-
ólfs á Minna-Núpi var Þórunn Hall-
dórsdóttir, biskups á Hólum Brynj-
ólfssonar. Móðir Brynjúlfs var Mar-
grét Jónsdóttir, hreppstjóra á
Baugsstöðum Einarssonar, og Sess-
elju Ámundadóttur, smiðs og mál-
ara í Syðra-Langholti Jónssonar.
Móðir Dags var Guðrún Gísladóttir
frá Hvammi undir Eyjafjöllum.
Þórlaug var dóttir Bjama, b. í
Sviðugörðum Þorvarðarsonar, og
Guðrúnar Pálsdóttur, pr. í Gaul-
verjabæ Ingimundarsonar, pr. á
Ólafsvöllum Gunnarssonar. Móðir
Páls var Guðrún, systir Páls, rekt-
ors og orðabókahöfundar. Guðrúnar
var dóttir Áma, pr. í Holti undir
Eyjafjöllum Sigurössonar, og Krist-
ínar Jakobsdóttur, stúdents að Búö-
um Einarssonar.
Bjami verður að heiman.
Jarðarfarir
Konráö Gunnarsson, Ólafsbraut 50,
Ólafsvík, verðurjarðsunginn frá Ólafsvík-
urkirkju miövikudaginn 6.9. kl. 14.
Sætaferðir verða frá BSÍ kl. 9. Jarðsett
verður á Hellnum.
Útför Guöfinns Einarssonar, fyrrv. fram-
kvæmdastjóra í Bolungarvík, fer fram
frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði þriðju-
daginn 5.9. kl. 13.30.
Útför Haralds Pálssonar húsasmíða-
meistara, Hverafold 70, Reykjavík, verð-
ur gerð frá Grafarvogskirkju fimmtudag-
inn 7.9. kl. 13.30.
Útför Málfríðar Erlingsdóttur, Holtsgötu
27, Njarövík, ferfram frá Hvítasunnu-
kirkjunni, Hátúni 2, Reykjavík mánudag-
inn 4.9. kl. 13.30.
Ásta Ásmundsdóttir frá BTIdudal verður
jarðsungin frá Hafnarflarðarkirkju
mánudaginn 4.9. kl. 13.30.
mmmm.
Helgi Skúlason, leikari og leikstjóri,
fæddist 4. september 1933. Hann var
sonur Skúla Oddleifssonar, umsjónar-
manns í Keflavík, og k.h., Sigríðar
Ágústsdóttur húsmóöir. Albróðir Helga
er Ólafur Skúlason biskup.
Helgi kvæntist Helgu Bachmann
leikkonu 1954 og eru böm þeirra Hall-
grímur rithöfundur, Skúli, stjórnmála-
fræðingur og dagskrárgerðarmaður og
Helga Vala leikkona.
Helgi var um árabil einn virtasti
leikari þjóðarinnar. Hann var leikari
við Þjóðleikhúsið 1954-59, leikari og leik-
stjóri hjá LR 1959-76 og aftur hjá Þjóðleik-
húsinu frá 1976.
Meðal sviðshlutverka hans má nefna Marco
i Horft af brúnni; Markús Antoníus í Júlíusi
Sesar; Jón bónda í Gullna hliðinu; Jón
Hreggviðsson í íslandsklukkunni; Ríkarð
m. í Ríkaröi m.; Belford í Marmara eft-
ir Guðmund Kamban, og Eugene
O'Neill í Seið skuggamia eftir Norén.
Helgi lék auk þess 1 fjölda kvik-
mynda, s.s Blóðrauðu sólarlagi; Útlag-
anum; Húsinu; Hrafninn flýgur; í
skugga hrafnsins; Leiðsögumanninum
og Hvíta víkingnum.
Helgi hlaut silfurlampann fyrir
Franz í Föngunum í Altona 1964, var til-
nefndur til Felix-verðlaunanna fyrir hlut-
verk sitt í Skugga hrafnsins og þáði lista-
mannalaun í heiöurslaunaflokki frá 1994.
Helgi lést 30. september 1996.