Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2000, Blaðsíða 32
■
J
>14
>
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eða er notaö f DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
ALMFH-i
MANUDAGUR 4. SEPTEMBER 2000
NY NISSAN ALMERA
Slökkvistarf í Engihjalla.
Fimm eldsvoðar
Það var nóg að gera hjá slökkvi-
liðsmönnum landsins um helgina.
Á fostudag kviknaði í sumarbú-
stað í Deildardal, rétt fyrir utan
Hofsós, og er bústaðurinn gjöró-
nýtur. Á laugardag varð eldur laus
í íbúð í Engihjalla í Kópavogi og
kviknaði eldurinn út frá eldavél
sem gleymst hafði að slökkva á.
Enginn var í íbúðinni sem er tölu-
vert mikið skemmd. Einnig kvikn-
aði í þaki leikfimishúss Árbæjar-
skólans á laugardag og slökkvilið-
ið á Akureyri var einnig kallað út
á laugardag vegna bruna í íbúðar-
húsinu að Skriðulandi. Þar hafði
kviknað í potti á eldavél. Einn var
fluttur á slysadeild með snert af
reykeitrun. íbúðarhúsið er mikið
skemmt. Á sunnudag kviknaði í
þvottavél í Lynghaga í Reykjavík
og urðu töluverðar skemmdir í
þvottahúsi hússins vegna sóts og
reyks.
-snæ
DV-MYND HILMAR ÞÓR
Forsetahjónin boðin velkomin
Ung stúlka afhendir hér litháísku forsetahjónunum blóm viö móttökuathöfn á Bessastööum. Forsetahjónin, Valdas Adamkus og Alma Adamkiené, heimsækja í
dag ýmsar stofnanir á Suöurlandi en aö því loknu veröur kvöldveröur á Þingvöllum í boöi Davíös Oddssonar forsætisráöherra.
Li Peng mætti ekki í Alþingi
Ungu barni 1
hrintútí !
Tjörnina l
Vanvirðing
Lögreglan í Reykjavík
Tölvukerfið
dattút
Ráðist var á ungan föður og bam
hans á sunnudagsmorguninn við
Reykjavíkurtjöm. Faðirinn, sem
stóð og var að gefa öndunum brauð
ásamt bami sínu, vissi ekki fyrr en
ókunnugur maður gekk að honum
og hrinti honum út í Tjömina en
faðirinn hélt þá á barninu. Árásin
var algjörlega að tilefnislausu en
árásarmaðurinn mun hafa verið í
annarlegu ástandi. Fékk faðirinn
hjálp frá öðrum morgunhönum sem
voru að virða fuglalífíð á Tjörninni
fyrir sér við að koma sér og bam-
inu upp úr vatninu og var árás-
armaðurinn hirtur af lögreglunni
stuttu síðar. -snæ
Tölvukerfið hjá lögreglunni í
Reykjavík varð óvirkt um tvöleytið
á laugardag. Unnið var í spreng við
að koma kerflnu i samt lag en kerf-
ið var enn óvirkt í gærkvöld. Lög-
reglan gat því ekki gert neinar bók-
anir á tölvurnar eins og t.d. skýrslu-
tökur eftir að kerflð lamaðist en bil-
unin í tölvukerflnu hafði þó engin
áhrif á fjarskiptakerfið. Fyrir utan
þetta var helgin annasöm hjá lög-
reglunni, sérstaklega á laugardags-
kvöldið en þá var óvenjumikið af
fólki í bænum. -snæ
Pengs frá áætluð-
um fundi í Al-
þingishúsinu.
„Ég held ekki
að það sé hægt að
kalla þetta öðm
nafhi en því að Li
Peng er á vissan
hátt að sýna Al-
þingi vanvirð-
ingu með því að
við erum gestgjaf-
ar. Við höfðum vænst þess að fá
tækifæri til að ræða við hann og
koma sjónarmiðum okkar á fram-
færi við hann og gera það í friði og
spekt í löggjafarsamkundunni. Auð-
vitað höfðum við tryggt öryggi
hans, fyrir utan það að hann veit
auðvitað að hann er staddur í frið-
sömu riki þar sem mótmæli fara
fram með friðsömum hætti. Mér
finnst þétta vera afar ótrúverðug
viðbára sem hann kom fram með
sem skýringu á fjarveru sinni,“ seg-
ir Einar. -GAR
Guðfinnsson
Akureyri:
Stökk í sjóinn
Helgin gekk slysalaust fyrir sig
hjá lögreglunni á Akureyri. Þó
stökk einn í sjóinn en náðist fljótt á
land og einn var tekinn fyrir of
hraðan akstur. Ökutæki var stolið
en það fannst þó tveim tímum síðar,
óskemmt. -snæ
Bílvelta varð i Súgandafirði rétt
fyrir miðnætti á laugardagskvöld.
Tvennt var í bílnum og slapp fólkið
ómeitt. Það sama er hins vegar ekki
að segja um kindina sem ökumaður-
inn keyrði á og varð til þess að bíll-
inn valt. Billinn er mikið skemmd-
ur. -snæ
DV-MYND KK
Margir hópar mótmæltu fyrirhugaðri heimsókn Li Pengs í Alþingi í gær.
SPRAKK KINVERJINN
Á LIMMINU?
P-touch 1250
Lltil en STÓRmerkileg merkivél
5 leturstæröir
9 leturstillinjjar
prentar í 2 linur
boröi 6, 9 og 12 mm
4 gerðir af römmum
Li Peng hjá Arnþóri Helgasyni
Rafoort
listarmanna sem hingað hafa komið
en þáði sjálfur forláta skrautgrip;
mynd af dreka og fuglinum Fönix.
Þegar Arnþóri hitti Li Peng vissi
hann ekki um þá ætlan gestsins hætta
við heimsóknina í Alþingi.
„Mér þótti miður að Li Peng skyldi
sýna þá ókurteisi að mæta ekki þrátt
fýrir að mótmæli stæðu yfir fyrir
utan. Ég hefði ráðlagt honum að
sækja þennan fund því að það er deg-
inum ljósara að þetta eykur ekki
orðstír mannsins hér á landi,“ segir
Amþór Helgason.
-GAR
að ég er blindur,“ segir Amþór.
„Það vom á bilinu 30 til 40 manns
sem tóku þátt í þessari aðgerð; að
heimsækja formann KÍM. Fyrst kom
undanfaralið til að kanna ástandið á
heimilinu og skipuleggja hvemig ætti
að heilsa manninum og leiða hann til
stofu. Hér voru lögreglumenn að
sniglast og ég sagði þeim frá því að
það væri til vélbyssa í fjölskyldunni
en hún væri í ónothæfu ástandi suð-
ur í Vestmannaeyjum," segir Arnþór.
Li Peng var boið upp á te, hnetur
og súkkulaði og Amþór færði honum
geisladisk með leik kinverskra tón-
„Það var hemaðarástand hér í
Tjamarbólinu," segir Amþór Helga-
son, formaður Kinversk-íslenska
menningarfélagsins, en í gærmorgun
fékk Amþór 40 mínútna heimsókn frá
Li Peng, forseta kínverska þingsins.
Arnþór segir ósk um heimsóknina
hafa borist frá Li Peng og eiginkonu
hans í fyrradag.
„Það er ekki siður íslendinga að
neita mönnum um húsaskjól. Við
ræddum menningarsamband Islands
og Kina og hann hafði mikinn áhuga
á íslenska tryggingakerfinu og á mál-
efnum fatlaðra, sjálfsagt vegna þess
Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443
Veffang: www.if.is/rafport
SYLVANIA
r ■
I * ■ 1 1 'i'm
ö n 1 §f51 , S 1 ■ ffj
mk: i-< t t —
J .. ■