Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2000, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 2000
DV
Fréttir
11
Loðskinn Sauðárkróki ehf.:
Markaðir opnast að nýju
- verksmiðjan byggð upp að nýju og bjartsýni ríkjandi
PV, SAUDÁRKRÓKI:
Unnið er að því að byggja upp sút-
unarverksmiðjuna á Sauðárkróki að
nýju, eða Loðskinn Sauðárkrókur
ehf. eins og fyrirtækið heitir eftir
gjaldþrot Loðskinns á liðnu hausti,
þegar stærsti kröfuhafinn Búnaðar-
bankinn leysti birgðir og vélar til
sín. Starfsemi iagðist þó aldrei af í
Loðskinni og í sumar hefur þar verið
stöðug vinna og nokkuð rýmkast um
birðir. Markaðir hafa verið að opnast
að nýju og lítur betur út með sölu en
gert hefúr um árabil.
„Við erum að stefna að því að
byggja fyrirtækið upp að nýju,
meiningin er að kaupa gærur inn
núna í haust og samningar standa
yfir við sláturleyfishafa. Við ætlum
okkur að byggja fyrirtækið upp eft-
ir því sem markaðurinn leyfir, en
það er ekki séð í dag að það verði
með 60 manns í vinnu alveg á næst-
unni eins og þegar best lét,“ segir
Karl Bjamason framleiðslustjóri, en
þessa dagana er verið að auglýsa
eftir starfsfólki í stað þess skóla-
fólks sem var að vinna í sumar. Þá
unnu 15 manns í Loðskinni og ætl-
unin er að fjölga starfsfólki lítillega
nú í haust. í sumar hefur verið
nokkuð um pantanir frá viðskipta-
vinum i Evrópu en einnig er sýnt að
Asíumarkaðurinn er að opnast, að
sögn Karls.
Framkvæmdastjóri Loðskinns
Sauðárkróki ehf. er Baldvin Valtýs-
son frá Siglufirði, starfsmaður Bún-
aðarbankans í Reykjavík, en Gunn-
steinn Bjömsson hefur ásamt Karli
séð um starfsemina á Sauðárkróki.
-ÞÁ
Hópreið bænda og hestamanna frá Borgarey að Vindheimamelum:
Góðar stundir í töðugjaldareið
DV. SAUÐÁRKRÓKI:
Það vom rúmlega 300 hestamenn
sem riðu hópreið, sem gjaman er
kennd við töðugjöldin, frá Borgarey
og upp á Vindheimamela, um aftans-
bil á laugardaginn fyrir viku. Þessi
reið var haldin í fyrsta skipti í fyrra
og hestamannafélögin stóðu nú fyrir
reiðinni i samvinnu við Hestamiðstöð
íslands. Á samkomu og skemmtidag-
skemmtitúr á hópreiðina og atti
kappi við sjö skagfirska gangnafor-
ingja í þrautakeppni en varð að lúta i
lægra haldi fyrir Friðriki Stefáns-
syni, Glæsibæ, í úrslitúm.
Margt var til skemmtunar á Vind-
heimamelunum og við upphaf dag-
skrár ávarpaði Haraldur J. Haralds-
son, mótsstjóri síðasta landsmóts LH,
hestamennina. Lýsti Haraldur hrifn-
verðlaunað að þessu sinni en merar
Hólabúsins hafa þótt skara fram úr
að undanfómu. Þrjú ungmenni fengu
viðurkenningu í sínum aldursflokk-
rnn. Það vom systkinin frá Glaumbæ,
Þórarinn í flokki fullorðinna og
Heiðrún Ósk Eymundsdóttir í eldri
flokki unglinga, og svo skemmtilega
vildi til að karl faðir þeirra átti af-
mæli þennan dag. Þá hlaut Sæunn
Kolbrún Þórólfsdóttir á Hjaltastöðum
viðurkenningu fyrir frábæran árang-
ur í yngri flokki unglinga. -ÞÁ
DflM £R IÞROTT
fyrir alla
Allir almennir dansar fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Qömlu dansarnir * Standard - Latln
Byrjendur og framhald.
• Kántry límdans
• Salsa + Mambó + Merenge
• Brúðarpör
• Keppnispör, æfingar 2-3svar í viku
• Erlendir gestakennarar
• Einkatímar
• Frábærir kennarar og skemmtilegt
andrúmsloft
• Opið hús á
laugardagskvöldum
FoLjfM&wz&oi
*trrM(
k
DANSSKOLI
\ Sigurðar Hákonarsonar
\ Auðbrekku 17 - Kópavogi
Jeep Srand Cherokee
7-f- ■
ÞÖRHALLUR ÁSMUNDSSON
Kátir knapar í brennireiö
Kátir hestamenn ríöa upp á Vailabakkana en rúmlega 300 hestamenn tóku
þátt í töðugialdareiðinni.
skrá frammi á Melunum um kvöldið
vora því varlega áætlað um 500
manns.
Töðugjaldareiðin er hugsuð sem
uppskeruhátíð sveitafólks og hesta-
manna og mun trúlega öðlast þann
sess i framtiðinni. Allt frá Fljótum út
á Skaga og fram til dala tók fólk því
sinn hnakk og hest og setti stefnuna á
Melana. Einnig voru nokkrir bændur
og hestamenn úr Húnavatnssýslum
mættir í hópreiðinni og lokapunkti
hennar var stjómað af Hirti Einars-
syni í Hnjúkahlíð. Til að mynda gerði
Guðmundur Valtýsson á Eiríksstöð-
um í Svartárdal þriggja daga
ingu sinni með þetta framtak skag-
firskra hestamanna og sagðist hafa
haft mikla ánægju af reiðinni. Það
kynnu engir betrn- að njóta skemmt-
unarinnar og íþróttamennskunnar
með hestunum en Skagfirðingar og
þeir gerðu sér líka fulla grein fyrir
því að það væri ekki síður skemmti-
legt að ríða beint en í hringi. Harald-
ur kvaðst þess fullviss að Skagfirðing-
ar myndu halda glæsilegt landsmót á
Vindheimamelum 2002 og lauk máli
sínu með eggjunarorðum.
Þá fór fram verðlaunaafhending til
ræktunarmanna og íþróttamanna
ársins. Fyrir ræktunina var Hólabúið
Ný sending komin
Garðatorgi 3, 210 Garðabæ.
m g m ja uarocuorgi o, £
1 1 Vk ffl ipt i*®1¥ Sími: 565-6241, 863 0820, 893 7333.
^iii Fax:544_4211
Opiö: Mánudacja - Föstudaga 10-18 • Laugardaga 10-14
VW Caravelle 2,5, f. skrd. 09.09.1997, Hyundai Grace H100 2,5, f. skrd. Toyota Hiace 2wd, 2,7, f. skrd. 22.07.
ekinn 187 þ. km, d-blár, dísil. 11.07.1995, ekinn 71 þ. km, hvítur, 1999’ ekinn 22 Þ- km. hvítur. bensln.
Verð 1.790 þ. dlsil. Verð 1 -490 þ.
Verð 690 þ.
Skoda Felicia 1 ;3, f. skrd. 27.08.1998, VW Golf CL 1,4, f. skrd. 09.08. 1994,
ekinn 30 þ. km, grænn, bensín. ekinn 94 þ. km, rauður, bensín,
Verð 690 þ. álfelgur, cd.
Verð 630 þ.
Skoda Octavia 1,6, f.skrd. 09.06.1998, VW Vento 1,8, f. skrd. 14.10.1994,
ekinn 15 þ. km, blár, bensín. ekinn 40 þ. km, blár, bensín.
Verð 1.090 þ. Verð 880 þ.
Renault Mégane 1,4, f. skrd. 16.07.1998,
ekinn 30 þ. km, fjólublár, bensín.
Verð 630 þ.
úrval RO-faVa bíla af ®llo»n s-fær&um og ger*u»»!
Margar bifreiðar á söluskrá
okkar er hægt ad greiða með
Visa eda Euro raógreiðslum