Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2000, Blaðsíða 22
38 MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 2000 Smáauglýsingar Leikskólinn Barnabær, Breiöholti. Bömin okkar vantar leikskólak. og/eða einstaki. með reynslu og metnað í deildarstj. yfir tónlistar- og myndlistad. Við bjóðum störf fyrir hugmyndaríkt fólk sem hefur gaman af að starfa með bömum og móta leikskólann. Launahvetjandi kerfi - betri iaun fyrir gott fólk!!! Hafið sam- band við Sólveigu leikskólastj. í s. 557 5579 virka daga kl.9-17. Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Hagkaup í Kringlunni óskar eftir starfs- fólki á öllum aldri til starfa á kassa. Vinnutími er virka daga frá kl. 12-18.30 og annan hvem laugardag. Upplýsingar um störfin veita Linda Einarsdóttir, svæðisstjóri kassadeildar, og Jóhanna Snorradóttir aðstoðarverslunarstjóri í síma 568 9300 og í versluninni Kringl- unni næstu daga. f Mýrarhúsaskóla á Seitiarnamesi vantar starfsmann í Skólaskjól (heilsdags- skóla). Einnig vantar stuðningsfulltrúa tif að starfa með fótluðum nemendum. Umsóknir berist til Regínu Höskulds- dóttur, skólastjóra Mýrarhúsaskóla, sem veitir nánari uppl. um störfin. Símar 561 1980 og 899 7911. Umsóknarfrestur er til 10. sept. ‘00. Avon-snyrtivörur. Vörur fyrir alla fjöl- skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu- bæklingur. Námskeið og kennsla í boði. Hafðu samband og fáðu nánari upplýs- ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17. Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík - active@isholf.is - www.avon.is Breióholtsbakarí. Óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa frá kl.06.30-11.00 alla virka daga. Tilvalið fyrir fólk sem er í síðdegis- eða kvöld- skóla. Láttu heyra í þér ef þú ert 20 ára eða eldri, reglusamur og stundvís ein- staklingur. Uppl. gefur Alla í s. 557 3655 og 895 9420.________________________ Leikskólakennarar eöa áhugasamt starfs- fólk óskast til starfa á leikskólann Funa- borg, Grafarvogi. Um er að ræða heils- dagsstörf og störf eftir hádegi á deild og einnig í éldhús eftir hádegi. í Funaborg er lögð áhersla á leikinn, samskipti og sjálfsstyrk bama. Nánari uppl. gefur leikskólastjóri í síma 587 9160. lönaöarstarf. Starfsfólk, ekki yngra en 18 ára, óskast til framleiðslustarfa í verk- smiðjuna að Bíldshöfða 9. Unnið er á dagvöktum, kvöldvöktum, næturvöktum og tvískiptum vöktum virka daga vik- unnar. Gott mötuneyti á staðnum. Nán- ari uppl. veittar á staðnmn en ekki í síma. Hampiðjan hf. Leikskólinn Dvergasteinn er lítill tveggja deilda leikskóli í gamla vesturbænum. Við óskum eftir að ráða leikskólakenn- ara eða starfsmenn með aðra uppeldis- menntun og reynslu. Einnig vantar starfsmenn til ræstinga á sama stað. Nánari uppl. gefur Eh'n Mjöll leikskóla- stj. í s. 5516312 og 699 8070. Leikskólinn Njálsborg, Njálsgötu 9. Við óskum eftir áhugasömu starfsfólki til að annast yngstu bömin, nú þegar eða eftir samkomulagi. Spennandi vinnustaður á góðum stað í miðbænum fyrir reglusamt fólk. Um er að ræða bæði heilsdagsstörf og hlutastörf .Nánari uppl. veitir leik- skólastjóri í s. 5514860.___________ Skrifstofustarf. Óskum að ráða duglegan og traustan starfskraft á skrifstofu okk- ar. Vinnutími 13-17 virka daga. Starfið felst í símavörslu, tollskýrslugerð, tölvuinnslætti og öðram tilfallandi verk- efnum. Ensku- og tölvukunnátta nauð- synleg. Umsóknareyðiblöð á staðnum. Rafkaup hf., Armúla 24. Óskumeftiraöráöa bensínafgreiöslumenn til starfa sem allra fyrst. Laus störf á nokkrum stöðum í bænum. Við leitum að reglusömu, dug- legu og helst reyklausu fólki. Umsóknar- eyðubl. á skrifstofunni að Sundagörðum 2 eða á netinu Olis.is. Einnig hægt að bóka tíma í viðtal í s. 515 1000. Afgreiöslufólk óskast. Okkur vantar traustan og duglegan starfsmann á næt- urvaktir. Um er að ræða aðra hveija helgi og 2-3 vaktir í miðri viku. Einnig vantar okkur starfsfólk á kvöld- og helg- arvaktir. Uppl. í s. 897 0449 e. kl. 13. Sölutuminn A Stöðinni, Hafnarfirði. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um föstudaginn 1. september 2000 sem hér segir: Uröarteigur 2f, Neskaupstað, þingl. eig. Róbert Þór Björgvinsson, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður, kl. 10. Fjarðarbraut 35, Stöðvarfirði, þingl. eig. Amar Már Jónsson, gerðarbeiðendur, íbúðalánasjóður, Ausmes ehf., Landsími íslands hf., kl. 14. SÝSI.UMAÐURINN Á RSKIFIRÐI Sími 550 5000 Þverholti 11 Starfsfólk á Ásborg. Starfsfólk óskast í 100% stöður á leik- skólann Ásborg við Langholtsveg. Um er að ræða fastar stöður á deild og afleys- ingar. Uppl. veita Jón Ah'n leikskóla- stjóri og Elfa Dís aðstoðarleikskólastjóri í síma 553 1135._______________________ Framtíöarstarf, mikil vinna. Óskað er eftir starfsmanni frá 17-30 til að vinna á lager. Ef þú hefúr áhuga, ert óhrædd/ur við mikla vinnu og ert stimd- vís, hafðu þá samband í síma 567 6450 eða 892 4656 e. kl. 17 næstu daga._____ Smiöir. Vantar smiði til að reisa parhús tifbúið undir tréverk í ákvæðisvinnu, traust fyrirtæki, ömggar greiðslur, ör- yggi í fyrirrúmi á vinnustað. Höjgaard & Schultz íslandi ehf. Uppl. í s. 860 2272, Hafliði, 860 2273, Ragnar. Veitinqastaöur á Laugavegi 19 óskar eftir starfsfóUd í sal og bílstjómm á eigin bíl í útkeyrslu. Viðkomandi þarf að vera reglusamur/söm og stundvís, 18 ára eða eldri. Uppl. f. bílstj. í s. 867 8629 og í sal 552 2399, eftirkl. 13.30.______________ Aukavinna. Símafólk óskast til að hringja 3-5 daga í viku, 2—4 tíma í senn, e. kl. 17 á virkum dögum, helgar ca 12-15. (Ekki sala.) Uppl. í síma 893 1819. Bakaríiö Austurver. Okkur vantar nú þegar fólk til af- greiðslustarfa allan daginn á vakt 7-16 og einnig eftir hádegi. Uppl. í síma 568 1120.__________________________________ Bygginqaverkamenn. Traust bygginga- fyrirtæki vantar 2 byggingaverkamenn tíl skemmri/lengri tíma. Fjölbreytt vinna. Uppl. hjá byggingameistara í s. 894 1454.______________________________ Góöar tekjur - góö verkefni. Getum bætt við okkur fólki á öllum aidri í símsölu á kvöldin. Mikil vinna og góðirtekjumögu- leikar fyrir hresst og jákvætt fólk. Uppl. ís.515 5602 eða 696 5885.______________ Hressandi útistörf. íslandspósti vantar bréfbera tíl starfa í miðbæ, vesturbæ og á Seltjamamesi. Upplýsingar gefúr dreifingarstjóri í s. 580 1438.______________________________ Hressandi útistörf. íslandspósti vantar bréfbera tíl starfa í Hlíðamar, Voga- og Bústaðahverfi. Upp- lýsingar gefúr dreifingarstjóri í s. 580 1420.__________________________________ Færöu þau laun sem þú átt skiliö? Hefur þú áhuga á að taka þátt í stærsta við- skiptatækifæri 21. aldarinnar? $500- $2500 hlutastarf. $2500-$10.000 + fullt starf. www.lifechanging.com Nonnabiti. Starfskraft vantar i fullt starf og hlutastarf. Dag-, kvöld-, helgar- og næt- urvinna. Reyklaus. Uppl. í síma 586 1840 og 692 1840 og 695 0056. Sveigjan- legur vinnuta'mi. Röskur og ábygqilegur lager- oa af- greiðslumaður oskast í vínbúð ATVR í Kópavogi. Góðm vinnutími. Uppl. í s. 898 8077. Umsóknir sendist til DV fyrir 7. sept., merktar „Vínbúð“.____________ Smiöir óskast í vinnu. Uppsláttur með flekamótum o.fl. Einnig nemar og verka- menn í smíði. Vinnustaður Salahverfi í Kóp. Uppl. í s. 893 4673/554 65817853 4673.__________________________________ Trésmiöja GKS ehf. óskar nú þegar eftir starfsfóíki í framleiðslustörf.Framtí'ðar- störf í boði fyrir áhugasama. Uppl. í síma 577 1600 og 897 2209 á skrifsttíma. Viö hjá Ikea getum bætt viö okkur starfs- mönnum í gámalosun, frágang á vörum og tiltektir á pöntunum eftir kl. 18. Sveigjanlegur vinnutími. Uppl. veitir Róbert í síma 898 0213 og 520 2500. Internetþjónusta óskar eftir þjónustufúll- trúa, starfið felst í þjónustu við við- skiptavini, vinnut. frá 9-4. Svör sendist á gku@vortex.is eða í s. 893 4595 e. kl. lft____________________________________ Byggingaverkamenn, Grafarvogur. Ósk- um eftir að ráða vana byggingaverka- menn í Grafarvoginn. Uppl. í síma 896 4591 og 899 7807.______________________ Getum bætt viö okkur jákvæöu, duglegu og traustu fólki í símasölu á dagmn, góð verkefhi og vinnuaðstaða hjá traustu fyrirtæki. Uppl. í s. 533 4440.________ Gluggasmiöjan hf. óskar eftir aö ráöa smiði eða laghenta menn í trédeild fyrirtækis- ins. Upplýsingar gefur Pétur í síma 577 5050.__________________________________ Laahentur maöur óskast til aö koma fyrir nokkrum sólbekkjum og annast smá- vægilegan frágang í heimahúsi. Uppl. í s. 897 0875.___________________ Létt afgreiöslustörf. Td. 8-12 og eftir há- degi. Vinnutími samkomulag. Kjörið fyr- ir húsmæður og skólafólk. Miðbæjarbak- arí. s. 553 5280.______________________ Lrtiö dvalarheimili óskar eftir aö ráöa ein- stakling í 20% starf (þ.e. 2 vaktír aðra hveija helgi) í vetur. Starf í eldhúsi og aðhlynningu. S. 562 1671 e.h.__________ Pizzahúsiö, Kópavogi, auglýsir eftir bíl- stjóra á dagvaktir, einnig vantar bíl- stjóra A kvöld- og helgarvaktir. Uppl. gefúr Ólafúr Haukur í s. 564 6220. Pökkunarstörf. Harpa hf. óskar eftir að ráða strax samviskusama starfsmenn tíl pökkunarstarfa. Uppl. gefúr Jón Bjami í s. 567 4400. RauöaTorgiövillkaupa erób'skar upptök- ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og hljóð- ritar í síma 535 9969. Fiillkominn trún- aður og nafnleynd. Bæjarvideo. fsbúð, sölutum og grill í Hafnarfirði óskar eftir starfsf. í dagv. á virkum dögum kl. 9-17 eða frá kl.12-17. Tilv. vinnut. f. húsm. S. 861 2736/554 2736. Vanir gröfumenn óskast, einnig verka- menn og menn vanir hellulögnum. Uppl. í s. 865 0761,894 2050 eða 893 8340. Vantar þig peninga? 30, 60 eða 90 þús.? Viltu vinna heima? Uppl. á www.success4all.com eða í síma 881 1818. Vélavörö vantar á Sandafell frá Hafnar- firði, sem er að fara á veiðar. Uppl. í s. 555 2661 og hjá skipstjóranum, 565 4114. Óska eftir starfsfólki í föst og hlutastörf. Eldra fólk sérstaklega velkomið. Rúm- fatalagerinn, Holtagörðum. Atvinnuum- sóknir liggja frammi í verslun. Fjörukráin, Hafnarfiröi, óskar eftir mat- reiðslumanni. Uppl. gefnar á staðnum eða í s. 565 1213._______________________ Hellusteypa J.V.J. ehf. óskar eftir að ráða mann tií lager- og útkeyrslustarfa. Uppl. í s. 893 2997.___________________________ lönfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmann sem fyíst. Uppl. í s. 557 8000. KSverktakaróskaeftiraöráöa verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í síma 893 6322. N.K. Café, Kringlunni, óskar eftir að ráða röska og duglega staifsmenn í fúllt starf. Uppl. á staðnum eða í s. 568 9040, Rúmfatalagerinn í Hafnarfiröi óskar eftir starfsfólki á kassa og í búð. Uppl. á staðnum. Skalli, Vesturlandsvegi, óskar eftir starfs- fólki í vaktavinnu, dag-, kvöld- og helg- arvinna. Uppl. á staðnum._______________ Starfsfólk óskast á skyndibitastaöinn Betri Kost, Kringlunni. Fullt starf og hlutastörf í boði. Uppl. í s. 899 3777. Starfskraftur óskast á bónstöö. Ökupróf skilyrði. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Stundvísi. Uppl. í s. 568 4310. Straumvirki öskar eftir vönum rafvirkj- um til framtíðarstarfa. Góð laun í boði. Uppl. f síma 898 0466 og 862 0704. KS verktakar ehf. óska eftir aö ráöa krana- mann á byggingarkrana. Uppl. í síma 893 6322. Verktakafyrirtæki í Rvík óskar eftir aö ráöa starfsmenn, mikil vinna, góð laun. Upplýsingar í síma 892 0989._____________ Áreiöanlegur starfskraftur óskast í rit- fangaverslun allan daginn. Uppl. í s. 568 4450. Bima.______________________________ Óska eftir aö ráöa bifvélavirkja eöa rétt- ingamann eða mann vanan þessum störfúm. Uppl. í s. 899 2190. KaffiRót óskareftirafgreiðslufólki. Nán- ari uppl. í síma 869 4643.______________ Viltu vinna heima? 30-90 þús. á mán. Upplýsingar í síma 864 9615. Þetta getur veriö þitt tækifæri, kíktu á www.velgengni.is._______________________ Óska eftir mönnum í járnabindingar. Úppl. í síma 896 4876.___________________ Bakarameistarinn Suöurveri óskar eftir af- greiðslufólki á öllum aldri. Hér er skemmtilegt vinnuumhverfi og góður vinnuandi. Nánari uppl. í s. 533 3000 og 897 5470._______________________________ Bakarí/kaffihús. Óskum eftir afgreiðslu- fólki á öllum aldri á líflegan vinnustað í Mjóddinni. Ein staða, vinnutími 9-17. Einnig vaktir + helgarvinna. Uppl. í s. 557 3700 og 860 2090.___________________ Bifneiöasmiöur. Óskum eftir bifreiðasmið eða bifvélavirkja sem allra fyrst, mikil vinna.laun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 892 0902 Bima._____________________ Starfsfólk óskast i Leikskólann Brekku- borg í Grafarvogi. 1 boði em heilsdags- störf og hlutastörf eftir hádegi. Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 567 9380. Endurhæfingar- og hæfingardeild Land- spitala, Kópavogi, óskar eltir starfsfólki sem vill starfa við krefjandi og gefandi ábyrgðarstörf. Við bjóðum upp á góðan starfsanda, fjölbreytt og skemmtilegt starf á heimiliseiningum. Við leitum að fólki með góða samskiptahæfileika, frumkvæði, vakandi huga, jákvæðni og létta lund. Um er að ræða fullt starf, hlutastörf, fastar næturvaktir og vakta- álagið bætir kjörin. Umsóknarfrestur er til 15. september 2000. Upplýsingar veita Bima Bjömsdóttir, netfang bima@rsp.is, og Sigríður Harðardóttir, netfang sighard@rsp.is, í síma 560 2700. Hjólbaröar. Óskum eftir mönnum, helst vönum, á hjólbarðaverkstæði, bæði tíma- bundið og til lengri tíma. Uppl. í síma 892 0902, Bima._________________________ Láttu þér ekki leiðast! Viltu vinna dag- vaktir eða kvöldvaktir í góðum félags- skap og fá frí aðra hveija helgi? Sölu- staðir Aktu-taktu á Skúlagötu og Soga- vegi óska eftir að ráða hresst fólk í futlt starf, einnig hlutastarf um kvöld og helg- ar. Mikil vinna eða lítíl vinna í boði, þitt er valið. Góð mánaðarlaun í boði fyrir duglegt fólk Byijendalaun ca 120 þús.-130 þús. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöðum Aktu-taktu, Skúlagötu 15 og Sogavegi 3. Einnig era veittar uppl. í síma 568 7122.___________________ Vantar þig peninga?! Nóg vinna fram undan, mjög góð faun í boði f. rétta fólk- ið. Mjög sveigjanl. vinnutími. Látíð sjá ykkur §em fyrst! Kentucky Fried Chic- ken á Islandi. S. 568 0636 eða e-mail: oli@kfc.is í Mýrarhúsaskóla á Seltjaarnarnesi vant- ar starfsmann í Skólaskjól (heils dags skóla). Einnig vantar stuðningsfúlltrúa tíl að starfa með fötluðum nemendum. Umsóknir berist til-Regínu Höskulds- dóttur skólastjóra sem veitir nánari uppl. um störfin í s. 561 1980 og 899 7911. Umsóknarfrestur er til 10. sept. jfÍ Atvinna óskast 28 ára kona meö víötæka starisreynslu óskar eftir starfi í 3 mán., getur byijað strax. Er góð í mannlegum samskiptum og á auðvelt með að leysa vandamál sem geta komið upp á vinnustað. Góð tök á ís- lenskri og enskri tungu og hef góða þekk- ingu á tölvum. Hef góð meðmæli. Uppl. í s. 698 0172, S.H._______________________ Ég er 19 ára, heiöarlegur, traustur og hörkuduglegur og mig vantar góða vinnu. Hef reynslu af útkeyrslu, hef mjög mikla tölvuþekkingu, get byijað strax. Áhugasamir hringi í s. 8916426. Óska eftir titarastarfi eöa einhverju sam- bærilegu. Eg er tvítug, stúdent frá FB af fjölmiðlabraut. Uppl. í síma 861 3423. Guðrún. 26 ára maöur óskar eftir vinnu meö kvöld- skóla, ekki sölustörf. Uppl. í síma 567 1032 eða 698 1032. Þröstur. • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. Tek aö mérþrif í heimahúsum. Er vön og vandvirk. Uppl. í s. 587 9293 og 698 9294 e. kl. 14. Ehnborg. Trésmiöur óskar eftir fjölbreyttri framtí'ð- aratvinnu hjá traustu fyrirtæki. Uppl. í síma 855 2691 eftir kl. 13. g^- Ýmislegt Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskiptafr. að- stoðar við gjaldþrot, fjármál, bókhald, samn. við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og ráðgjöf, s. 698 1980. %) Enkamál Erótiskar videóspólur oq DVD-diskar. Sendum ókeypis hsta. Visa/Euro, póst- krafa. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045 43 42 45 85. E-mail sns@post.tele.dk. ÁTTU ÞÉR DRAUM? www.dream4you2.com. Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna, orkuna þolið og stínningu? Sérstaklega framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl. í síma 699 3328. • Smáauglýsingarnar á Visi.is. Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. ^ Símaþjónusta Fjársjóöur: Yfir 250 hljóðritanir til staðar nú þegar og það bætast sífellt fleiri við! Hlustaðu á Kynlífssögur Rauða Tbrgsins í s. 905 5000 (99,90). Altttilsölu fláttörule?a Idðin Við oetum sýnt þér hvemig [)ú getur borðað þinn uppáhaldsmat, haftnægaorku en samt misst kíió. www.mco.is v________________m§ mco.is fW\ Fasteignir Þetta hús er til sölu. Óskaö er eftir tilboð- um í húsið sem er 11 fm að stærð, í ágætu ásigkomulagi. Húsið þarf að flytja af núverandi stað. Tilboð sendist DV, merkt „Söluskáli-123427“. Nánari uppl. í s. 698 5445. É___________________Fétagsmál Félagsfundur i kvöld, mánud. 4. sept., á Hótel Loftleiðum kl. 20. Fundarefhi: Inn- anfélagsmál, yfirlit yfir sumarstarfið og kynning á því sem stendur fyrir dyrum nú á haustmánuðum. Aldamótaferðin, samantekt á framkvæmd og umræður. Staða skráningu slóða á hálendinu og væntanleg kortagerð. Eftir kaffi verður myndasýning af jeppasportí erlendis. Venus-sandspyrnan. Islandsmeistaramótið í Venus-sand- spymunni fer fram laugardaginn 9. sept á söndunum við Hrafúagil og hefst keppni kl. 14. Skráning er hafin í síma 896 7663. Bílaklúbbur Akureyrar - Skemmtistaðurinn Venus. yfc Hár og snyrting Þaö nýjasta á íslandi í gervinöglum i dag! Creatave Nail Design 30% sterkari og 100% fallegri. Hringið í síma 587 3750, 862 4265, Svava, og 866 4446, Dagbjört. Nagla Akademían, Englakroppum, Stór- höfða 17. hf' Hestamennska Gott, nýlegt 12 hesta hús til sölu. Allt sér. Áhvílandi 1,6 millj. Einnig Land-Rover ‘81, dísil, með mæli. 10 manna, ekinn 160 þús. Tbppbíll. Uppl. s. 899 7035 og 557 4435. fp Sumarbústaðir Til sölu. Sumarbústaður í Eyrarskógi, Svínadal. 44 fm + 20 fm svefnloft. Uppl. í s. 899 4789. Verslun ir landsias. Mcsta órval a ijEKjum asiuriuj»ns oq alvöru erótik 4 videi D. aerið verðsamanDBrð við erum pllta tír. Vlsa / Euro. Sendum i póstkröfu un llt. Hægt er að ponta verð og nyndlista mtonir einnia ofgr. i sima 896 0800. Opið aUQn sólarHrlnginn.__________ www.pen.is • www.dvcfcEone.is • www.clitor.is Glmsileg verslun • Mikið órval • erotica skop • Hverfisgötu 82 / Vitastigsmegin. • Opið món 12:00 - 21:00 / laug 12:00 - 18:00 / lokað Sími S62 2666 • Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! - fös sun. m V V. 1S Lostafull netverslun með lelktœkJ fullorðnafólkslns og Erótískar myndlr. Fljót og góó þjónusta.l VISA/EURO/PÓSTKRAF^ Glœsileg verslun ó Barónstíg 27 Oplð vlrka daga fró 12-21 Laugardaga 12-17É Síml 562 7400 www.eXXX.IS JÍlOOX Ö*TGC1 m 100% THÚKADUt Ótnilegt úrval af unaðstækjum. lirisiiihsrii|i í S L A N D v ^ ~ ^ -- ’ ... —sí Dráttarbeisli á allar bifrelda. KERRUR íurvagnar S. 577-1090 Akureyri s. 461-2533 1 Ásetning á staðnum Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennshs- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.