Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2000, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2000, Blaðsíða 29
45 MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER 2000 DV Tilvera Kennt á lúöurinn Per kennir Ingu Heiöu aö blása í lúöurinn sem hún fékk aö gjöf en Hjördís fylgist meö. DV, BUDARDAL:_________________________ Miklu víkingasumri lýkur senn og hefur víkinganna ekki hvaö síst verið minnst í Dölimum. Á dögun- um fengu hátíðargestir á Leifshátíð aö heyra tónlist víkinganna sem þau Per Runberg og Lisa Byers fluttu við ýmis tækifæri á Eiríks- stöðum. „Viö spilum aðallega sænska þjóðlagatónlist en leikum víkingatónlist þegar góð tækifæri gefast eins og núna en auðvitað veit enginn nákvæmlega hvemig tónlist- in var fyrir 1000 árum. Munngígjan eða gyðingaharpan er mjög lítið og sérstakt málmhljóðfæri sem smíöað er eftir hljóðfæri sem fannst við fomleifauppgröft í Noregi og talið er að sé frá því um árið 900,“ sögðu þau Per og Lísa þegar fréttaritari DV hitti þau í upplýsingamiðstöð- inni í Búðardal þar sem þau færðu Ingu Heiðu Halldórsdóttur ferða- málafulltrúa forláta lúöur að gjöf. Lisa spilar á lur eða lúður og jawharp eða munngígju eða gyð- ingahörpu auk þess sem hún syngur og er ísland 3. landið sem hún heim- sækir til að flytja tónlist. Per spilar á fjöldamörg hljóðfæri og er ísland 10. landið sem hann spilar í. Þau hafa geflð út tónlist á geisladiskum og eru þekkt í heimalandi sínu Sví- þjóð. DVJWYNDIR MELKORKA BENEDtKTSDOTTIR. Hljóðfær! víklnganna Lisa og Per leika hér á hljóöfæri sem taliö er líklegt aö notuö hafi veriö á víkingatímanum. „Við höfum aldrei komið til ís- lands áður og ekki spilað fyrir for- seta fyrr en hér á Eiríksstöðum á Leifshátíðinni og aö þvi leyti er þetta eftirminnilegt. Við spiluðum oft á hátíðinni, t.d. þegar styttan af Leifi Eiríkssyni var afhjúpuð, fyrir forsetann og ráðherra í tilgátuhús- inu og við hátíðakvöldverðinn í Dalabúð og svo alltaf öðru hverju fyrir aðra gesti á hátíðinni," sögðu Per og Lisa. Lúðurinn sem Inga Heiða fékk að Dverghljóðfærl Jawharp eöa munngígja/gyöingaharpa - lítiö hljóöfæri sem taliö er aö hafi veriö notaö á víkingatímanum. Þaö fer ekki mikiö fyrir því í lófa manns. gjöf er smíðaður af 84 ára gömlum manni og er úr greni. Hann hefur tölusett þá sem hann hefur smíðað og er þetta nr. 10113! Per og Lisa voru búin að fara á hestbak hjá Ingu Heiðu á Breiöabólstað og ætl- uðu síðan að nota næstu daga til að ferðast um í Dalasýslu áöur en þau fæm heim til Svíþjóðar. -MelB Víkingarnir su og léku á hljóð - en auðvitað veit enginn nákvæmlega hvernig tónlist þei Meg svarar í sömu mynt Hollywoodleikkonan Meg Ryan ætlaöi sko ekki að láta eiginmann sinn, leikarann Dennis Quaid frá Houston í Texas, um aö heimta skilnaö. Hún sótti líka um lög- skilnað í síðustu viku. Tilraunir þeirra til að bjarga hjónabandinu höfðu þá farið út um þúfur. Dennis sótti um skilnað frá Meg einhvem tíma í júlí. Hún var þá flutt aö heiman. Kunnugir sögöu að hún hefði átt í ástarsambandi við leikarann Russell Crowe, sem hefur veriö orðaður við fleiri leikkonur. íAiww.romeo.is Stórglæsileg netverslun með ótrúlegt úrval af unaðsvörum ástarlífsins fyrir dömur og herra. Frábær verð, ótrúleg tilboö. SíV' " DANS - HMJL* ANDLEG OG Social Foxtrot - það nýjasta __________________ Þú verSur fær um aS dansa viS 90% af öllum lögum sem leikin eru á venjulegum dansleik eftir 6 tíma. ] Break Ásgeir, margfaldur íslandsmeistari, og Gummi kenna. Samkvæmisdansar - barnadansar Línudans_______________________ AuSveldur og skemmtilegur. Bók fylgir meS lýsingu á dönsunum.______ GÖmlu danSOmÍr 10 Hma námskeiS 10 tíma námskeiS og þú lærir ófrúlega mikiS. Freestyle Áratuga reynsla okkar og þekking tryggir þér bestu fáanlega kennslu. 14 vikna námskeiS fyrir fullorSna 14 vikna námskeiS fyrir börn Dansleikur í lokin. Keppnisdansar Erla Haraldsdóttir kennir. Sa/sa Dansinn sem fer sigurför um heiminn. 10 tíma námskeiS Svanhildur Sigur&ardóttir og Ingibjörg Róbertsdóttir, frábærir þjálfarar í keppnisdönsum. 14 vikna námskeiS. Mæting lx, 2x eSa 3x í viku. Brúðarvalsinn ■■ ■ ■ ■, • * ' Upprifjunartímar Einn tími á sunnudögum Einn dans tekinn fyrir í hvert skipti. Dans ársins La Luna Taktu sporið - Frír danstími Hjón og einstaklingar ókeypis I kynningardanstími = 60 mín. Kennt verSur: I spor í s-amerískum dansi. I spor í standard dansi. Músík: A8 kunna aS dansa í takt viS tónlist. Kenndur í einkatíma. Innritun fer fram í síma 552 0345 milli kl. 15 og 22 daglega til 12. sept. Börn - ókeypis kynningartími. Panta þarf tíma í síma 552 0345. GeymiS auglýsinguna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.