Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Page 3
Töpp 10 miðað við ávöxtun síðustu 12 mánaða Sæti Umsjón Sjóður Ávöxtun 1. Frjálsi Frjálsi - Flátækni og heilsa 55,9% . 2. B.í. Framsækní alþjóða hlutabréfasjöðurinn 45,4% 3. V.i.B. ' Sjóður 10 45,3% 4. Frjálsi Frjálsi - Norður Ameríka 44,9% 5. Landsbréí íslenski fjársjóðuriþþ 42,3% 6. B.í. Aiþjöða hlutabréfasjóðurínn. 41,4% 7. Frjálsi Frjálsi - Evrópa 41,1% 8. Kaupþing Lux-Global Equity Class 39,7% 9. Frjálsi Frjálsi - Alþjóðleg hlutabréf 36,4% 10. Frjálsi Frjálsi - Nýir markaðir, ný tækifæri 35,9% Nafnávöxtun 30.9.99 - 30.9.00. Upplýsingar frá Lánstrausti hf. (www.lt.is). 5 af 10 bestu hlutabréfasjóðunum eru hjá okkur Það er gaman að segja frá því að samstarf okkar við Fidelity Investments, stærsta eignaumsýslufýrirtæki heims, er þegar farið að bera ríkulegan ávöxt. Ef ávöxtunartölur síðustu 12 mánaða eru skoðaðar sést að við höfum á okkar snærum 5 af 10 bestu hluta- bréfasjóðum landsins. Þótt ávöxtun í fortíð sé ekki endilega ávísun á ávöxtun (framtíð þá veistu núna hvert þú snýrð þér til að geta valið milli flölmargra framúrskarandi sjóða. Þú kemst í vinningsliðið með einu símtali í síma 540 5000. Frjálsi fjárfestingarbankinn | Sóltúni 26 105 Reykjavlk Slmi 540 5000 Fax 540 5001 www.frjalsi.is FRJÁLSl FJÁRFESTINGARBANKINN hinn bankinn þinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.