Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Síða 17
Alnæmi er alvarlegasta heilbrígðisvandamál sem Afríkubúar standa frammi fyrir. Staóreyndirnar um þessar hljóólátu hamfarir eru sláandi: 24 milljónir manna eru sýktar, 12 milljón börn hafa misst foreldra sina og engin lækning erfyrir hendi. En sjálfboðaliðar Rauða krossins í Afríku vinna krafta- verk á hverjum degi, með heimahlynningu alnæmis- sjúkra, umönnun munaðarlausra barna og öflugu fræðslustarfi meðal almennings í borgum, bæjum og þorpum. Við getum lika gert kraftaverk. Rauði kross íslands gengst fyrir landssöfnun í dag til að berjast á móti þessum mikla vágesti. Þúsundir sjálfboðaliða ganga i hús og safna framlögum meðal landsmanna. Við biðjum þig að taka vel á móti þeim. Rauði kross íslands www.redcross.is + í krafti mannúðar Ef þú ert ekki heima við þegar sjálfboðaliðarnir koma í heimsókn, NTÝWV" geturðu lagt átakinu lið með þvi að leggja inn á reikning nr. 1151-26-12 fi A A. 1 Jl (kt. 530269-2649) eða á www.redcross.is. Q ^ ^ ^ Einnig geturðu hringt í síma 907 2020 og færist ■r w í þá 500 kr. framlag þitt á símareikninginn. sImimn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.