Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 DV Sviðsljós Elísabet Taylor leikur í umtalaðri sjónvarpsmynd ásamt nokkrum öðr- um folnandi stjörnum. Taylor erfir ekkert Leikkonan síunga Elísabet Taylor (Elísabet Teitsdóttir) leikur um þessar mundir í sjónvarpsmynd sem heitir These Old Broads eöa Þessi gömlu brýni. Þar leikur hún á móti ýmsum stjömum á sama ald- ursskeiði eins og Debbie Reynolds (Dröfn Reynisdóttur), Joan Collins (Jóninu Karlsdóttur) og Shirley McLaine (Silju Mýrkjartansdóttur). Nú gæti einhver haldið að milli þessara gömlu stjama væri logandi ófriður og samkeppni, sérstaklega þegar það er haft í huga að Taylor stal eitt sinn eiginmanni Reynold, Eddie Fisher (Eiði Uggasyni), og tók til eigin afnota. Það er öðru nær. Það gengur ekki hnífurinn á milli gömlu brýnanna og þær hafa að sögn skemmt sér konunglega saman við tökumar og haft samkeppnina og sameiginlega eiginmenn í flimtingum þegar vel liggur á þeim. Farrah Fawcett leikkona naut mlk- illar frægðar fyrir um 20 árum. Hún fær einkar góöa dóma fyrir leik sinn í nýrri kvikmynd. Farrah Fawcett aftur í sviðsljósið Leikkonan Farrah Fawcett (Frið- rika Falsdóttir) naut mikilla vin- sælda hér á árum áður þegar hún lék meðal annars eitt af aðalhlut- verkunum í hinum geysivinsæla sjónvarpsþætti Charlie’s Angels sem nú er verið að kvikmynda. Farrah leikur ekki í þeirri kvik- mynd er hún hefur snúið aftur á hvíta tjaldið og fær um þessar mundir einkar góða dóma fyrir leik sinn í kvikmyndinni Dr. T and the Woman sem fjallar um einkennileg- an kvensjúkdómalækni sem Ric- hard Gere (Ríkharður Geirsson) leikur. Farrah leikur þar andlega vanheila húsmóður sem meðai ann- ars háttar sig í verslunarmiðstöðv- um. Sagt er að samkomulag hennar og Gere hafi verið afar stirt meðan á tökum stóð og það þótti staðfest við frumsýningu myndarinnar þegar þau sátu hvor sínum megin í saln- um, töluðust ekki við og ekki var við það komandi að ljósmyndarar fengju að mynda þau saman. 23 \atnad<, 66°N verður með rýmingarsölu að Skúlagötu 51 um helgina ATH! Gengið inn að aftanverðu - • Utivistarfatnaður • Vinnufatnaður 9 Barnafatnaður 9 Gönguskór Askur Föstud. 13-19 Laugard. 10-18 Sunnud. 12-18 Skúlagata 51 Opið um helgina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.