Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Síða 29
29
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000_____________________________________________________________
X>v___________________________________________________________________________Helgarblað
fyrsta skipti. Aftur datt mér sveita-
strákurinn i hug.
„Nei, hvað sjáum við hér? Húsbónd-
ann á heimilinu!“ Hann sagði þetta
með nákvæmlega sama hljómfalli og
hann notaði í gamanatriðum sínum.
Já, þetta var eitthvað annað! Nú varð
mér ljóst að þetta var í alvöru maður-
inn sem ég hafði séð í svo mörgum
kvikmyndum.
„Reyndar er það kvenkyns," sagði
ég.
„Nú, það er dama.“ Hann hneigði
sig riddaralega. „Bonjour
mademoiselle."
„Hún heitir Coco, eins og Coco
Chanel," sagði ég dálítið órólegur þeg-
ar hann nálgaðist svínið sem nú var
komið út úr kassanum og hörfaði upp
að veggnum.
Áður en ég gat nokkuð gert til að
grípa inn í eða vara hann við tilhneig-
ingu Coco til að bíta ókunnuga karl-
menn beygði Robin Williams sig nið-
ur, greip í eyrun á henni og smellti
stórum kossi beint á trýnið á henni.
„Oj, bara,“ æpti frú Williams og hló
góðlátlega eins og hún væri alvön
svona skrípalátum.
Þetta kom mér gersamlega á óvart,
ég var höggdofa, alveg eins og Coco.
Ég gat ekki látið mér detta í hug að
nokkur maður myndi kyssa svín á
blautt trýnið. Allir þessir hræðilegu
sýklar og svo andremman. Bara mín-
útu áður hafði Coco verið að róta með
þessu sama trýni í sandi fullum af
svínaskít. En þetta virtist ekki koma
vitund iila við Robin Williams.
„En dásamlegt, dásamlegt svín,“
sagði hann, fór niður á fjóra fætur og
lét sjálfur eins og svín. Hann rýtti og
vældi og hermdi óaðflnnanlega eftir
gröðu svini.
skrýtna skepna vera af hennar eigin
tegund. Coco horfði bara fast á hann og
beið þess hvað hann gerði næst. Reynd-
ar vakti það forvitni mína líka.
Robin skreið nær Coco og rak í hana
bakhlutann alveg eins og göltur sem er
að reyna að vekja aðdáun gyltu. „Ojnk,
ojnk, sæti grís,“ sagði hann við hana.
„Hæ grísagrís." Þegar hann nuddaði
höfðinu við bjórinn rétt aftan við háls-
inn á Coco svaraði hún með því að rýta
af æsingi. Þau skildu greinilega hvort
annað.
Þegar þessari upphitun var lokið fór
Robin að sýna gríntakta alveg eins og
hann hefði gert fyrir framan hóp af
áhorfendum. Hann fór að tala við hana
með ails konar röddum, skipti á milli
ensku, svínamáls og einhverra tungu-
mála sem hann bjó til jafnóðum. Coco
var gersamlega heilluð af þessum nýja
vini sínum.
Ég yfirgaf þau háifnauðugur þar sem
frú Williams var farin til að skoða
borðstofuna. Það mátti ekki skilja hana
eftir eina eitt andartak. Hún gæti
hlaupist á brott með rósaviðarborðið
sem þrjátíu manns gátu setið við. Með-
an við gengum um stofuna heyrði ég
allan timann blaður og hlátrasköll
gegnum hurðina og einstaka sinnum
hástemmt væl sem gat hafa komið
hvort sem var frá Coco eða Robin.
Þegar við snerum aftur nokkrum
minútum síðar lágu Robin Williams og
Coco saman á gólfrnu þannig að kviðir
þeirra snertust. Hann var að tala við
hana með ýmsum af þeim röddum sem
hann var frægur fyrir, segja henni
brandara og beið svo þolinmóður eftir
viðbrögðum hennar. Hann mataði
hana á smákökum með annarri hendi
og strauk henni um síðuna með hinni.
Nú var feimni hans gersamlega horfm.
Húsbóndinn á heimiiinu
Við fórum herbergi úr herbergi
hægt og rólega og ég fann að frú
Williams var hrifin af umhverfmu
og góða smekknum sem mér sjálf-
um fannst svo kæfandi. Allt var út-
troðið af hlutum sem aðallega voru
til að sýna ríkidæmi og smekk.
Hver og einn þessara gripa hefði
getað prýtt hvaða vistarveru sem
var, en þegar þeir komu allir sam-
an voru þeir yfirþyrmandi. Robin
rölti um með hendur í vösum og
lét eins og þetta allt saman kæmi
honum lítið við. Hann hélt áfram
að stara ákaft á gólfið, var annars
hugar, leiddist og leit ekki upp
nema einstaka sinnum til að taka
eftir einhverju sem konan hans
var að benda á.
Á leiðinni niður starfsmanna-
stigann heilsuðum við riturunum
sem voru á leiðinni upp. Mér varð
ljóst að þetta var engin tilviljun
þar sem bæði starfsfólk og börn
voru að fylgjast með ferðum okkar
um húsið og finna sér átyllur til að
vera í grenndinni þegar við geng-
um hjá. En Amy virti okkur ekki
viðlits þegar við komum inn í eld-
húsið heldur einbeitti sér að því að
fægja margbrotna silfuröskju með
mjóum pensli. Hún fór aldrei í bíó
svo hún hafði enga hugmynd um
hver þessi maður var og skildi
heldur ekkert hvers vegna ég var
að sýna þeim húsið. Þegar við
Robin Williams, gamanleikarinn ástsæli.
Honum þótti ekki mikiö til arkítektúrsins koma en var-ö yfir sig hrifinn af
gælusvíninu Coco.
stóð í kassanum sínum og starði á
okkur meðan hún rótaði með trýn-
inu í sandinum. Bévítans svínið
ræðst áreiðanlega á okkur, hugs-
aði ég. Coco þoldi alls ekki ókunna
karlmenn.
En undireins og Robin Williams sá
Coco lifnaði verulega yflr honum í
Kviöir þeirra snertust
Coco var grafkyrr. Hún hreyfði sig
ails ekki og dindillinn, sem snerist
venjulega eins og hreyfdl þegar hún
var æst, haggaðist ekki. Hún hafði ekki
séð annað svin síðan hún var smágrís
og henni hlýtur að hafa fundist þessi
Maðurinn sem ég þekkti úr samtals-
þáttum og kvikmyndum birtist í allri
sinni dýrð og hélt einkasýningu fyrir
svínið. Williamshjónin keyptu ekki
húsið og komu ekki aftur til að skoða
það betur. Ég er nokkum veginn viss
um að þau rændu engu í heimsókn
sinni, nema kannski hjarta Coco.
aö taka á móti fólki sem haföi áhuga
á að kaupa og sýna því húsið. Leik-
arinn góókunni, Robin Williams,
var einn þeirra sem bankaði upp á.
Eiginkona hans var öllu áhugasam-
ari en hann um hús Danielle Steel en
honum fannst hann hafa himin
höndum tekið þegar hann rakst á
gœludýrið Coco - verólaunasvínið
frá Víetnam.
gengum fram hjá henni sendi hún
mér augnaráð sem sagði að það
væri eins gott fyrir mig að koma
sem fyrst aftur í eldhúsið að hjálpa
henni.
Til þess að komast úr eldhúsinu
inn í borðstofuna urðum við að
fara gegnum matarbúrið. Ég var
búinn að gleyma tilvist Coco sem
Einkaþjónninn og börnin
Þórhallur ásamt fimm af börnum Danielle Steel.
Sheen var fórnarlamb
Leikarinn Charlie Sheen komst
á síður heimspressunnar fyrir
nokkrum árum þegar
hórumamman Heidi Fleiss var
handtekin í Hollywood og starf-
semi hennar upprætt.
Frú Fleiss hafði sérhæft sig i að
veita leikurum og frægu fólki
þjónustu vændiskvenna af ýmsu
tagi og við rannsókn á umsvifum
hennar kom í ljós að Sheen var
meðal hennar dyggustu viðskipta-
vina.
Sheen fór í framhaldinu í með-
ferð og sneri bakinu við þeim lífs-
háttum sem gerðu hann að góðum
viðskiptavini frú Fleiss en þessir
atburðir hafa loðað við hann eins
og kusk æ siðan.
Charlie Sheen
Hann segir að þaö sé niöurdrepandi aö borga fyrir kynlífnema undir áhrifum.
Nýlega tjáði Sheen sig um þessi
mál í viðtall við bandarísk blöð
og sagðist hafa verið notaður sem
blóraböggull í réttarhöldunum
yfir frú Fleiss því hann hefði alls
ekki verið sá forkur meðal við-
skiptavina hennar sem af var lát-
ið. Hann hefði vissulega keypt sér
þjónustu sem hún bauð en ekki
skarað fram úr.
Sheen lét þess getið við þetta
tækifæri að síðan hann fór að lifa
allsgáðu lífi hefði hann einu sinni
prófað að kaupa sér kynlífsþjón-
ustu og komist að því að án gleði-
aukandi vímugjafa væri slik
skemmtan ekki svipur hjá sjón og
maður yrði þunglyndur af slíkum
viðskiptum.
ístraktor
Íiílar
Opið laugardag 13-17
Fiat Marea 1.6 ELX Auto 4/98
ek. 47 þús., 5d„ sj.sk., loftpúðar, ABS,
rafm.rúður, fjarst.samlæs., álfelgur.
Tilboðsverð kr. 1.140 þús.
Fiat Brava 1.6 SX 10/97
ek. 34 þús., 5d„ 5 gíra, loftpúðar, ABS,
rafm.rúður, samlæsingar, þokuljós.
Tilboðsverð kr. 920 þús.
Fiat Bravo 1.6 SX 3/98
ek.48 þús„ 3 d„ 5 g„ ABS hemlar,
loftpúðar, þokuljós, hiti í sætum..
Tilboðsverð kr. 940 þús.
Peugeot 3061.4 XN 3/96
ek. 61 þús„ 3 d„ 5 g„ útvarp, geislaspilari,
spoiler, álfelgur, rafm.rúður.
Tilboðsverð kr. 690 þús.
Nissan Sunny 1.6 SLX 7/91
ek. 146 þús„ 4 d„ 5 g„ útvarp, segulband,
rafm.rúður.
Tilboðsverð kr. 370 þús.
VWGOLF1.6CL 6/94
Ekinn. 133 þús„ 3 d„ 5 g„ framhjóladrif,
útvarp, segulband,
Tilboðsverð kr. 450 þús.
Nissan Micra GX 10/96
Ekinn. 74 þús„ 5 d„ 5g.,fjarst, samlæs.,
spoiler, álfelgur, geislaspilari.
Tilboðsverð kr. 590 þús^
Nissan Primera 2.0 11/96
ek. 59 þús„ 5 d„ 5 g„ þokuljós, álfelgur,
samlæsingar, rafmagnsrúður o.fl.
Tilboðsverð kr. 890 þús.
Toyota Touring 4x4. '94
ek. 158 þús„ 5 d„ 5 g„ fjórhjóladrif,
útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk.
Tilboðsverð kr. 650 þús.
.**%
ístraktor
Smiðsbúð 2 Garðabæ
Sími 5 400 800
www.istraktor.is