Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Blaðsíða 34
34
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000
Helgarblað
Á framandi slóðum í Prag:
Draumur rætist
í gæludýragarði
- lampasölumaður stofnar sinn eigin garð
Þegar Pavel Lnkas stóð á fimm-
tugu ákvað hann að breyta
um lífsstíl og fylgja eftir
draumum sínum. Þessi fyrrum lampa-
sölumaður og bátaunnandi seldi tólf
metra snekkju sína
(sem fram að þessu haíði að geyma
æflstarf hans) til þess að fjármagna
ævintýrið og lagði í baráttu við tékk-
neska skrifstofubáknið með það að
markmiði að fá að
stoíhsetja og starf-
rækja gæludýra-
kirkjugarð.
Eftir þriggja ára
þóf i ráðuneytum og
stofnunum var Pa-
vel loks kominn
með þær hundrað
sextíu og tvær
stimplanir sem
hann þurfti og und-
anþágu frá þágild-
andi lögum til að
stofnsetja garðinn.
Draumur verður
aö veruleika
Vinagarðurinn
fékkst samþykktur
á 6000 fermetra
svæði sem áður ___
þjónaði sem bíla-
kirkjugarður. Garð-
urinn er í Bohnice, einu af úthverfum
Pragborgar, í nágrenni geðsjúkrahúss-
ins sem þeir „feðgar" Jaroslav Hasek
og Josef Svejk heiðruðu með nærveru
sinni forðum daga.
Áður en Pavel hóf bar-
áttu sína voru í gildi lög
sem skikkuðu gœludýra-
haldara til að mœta með
látinn ástvin sinn til
hökkunar og umbreyting-
ar í svínafóður. Þetta
hafði tékkneskum dýra-
vinum lengi sárnað og
því meira sem þeir voru
meiri svínakjötsneytend-
ur sjálfir. Þar af leiðandi
gripu margir til þess ráðs
að grafa vini sína úti í
náttúrunni.
Pavel var ekki búinn að vinna við
hreinsun svæðisins í marga daga þeg-
ar honum barst óvænt hjálp. Þrír
Bandaríkjamenn mættu einn daginn
og hófu að aðstoða hann við að fjar-
lægja bílhræin. Hvemig þeir vissu af
honum eða hvað fékk þá til að eyða
tíma sínum í þetta er ennþá ráðgáta en
þeir klámðu hreinsunina á þrem vik-
um og hurfu síðan á brott án borgunar
og Pavel hefúr ekk-
ert frétt af þeim
síðan.
í vinagarðinum
verða þegar yflr
lýkur fjögur þús-
und grafir og
flmmtán þúsund
tré og runnar, því
ólikt öðrum dýra-
grafreitum sem em
hannaðir eins og
almennir kirkju-
garðar er þessi
byggður á „náttúr-
legri hringrás lifs-
ins“.
í stað legsteina
sem fyrir Pavel
tákna ónáttúm og
harðneskju borgar-
innar koma tré og
_______ runnar.
Gæludýraeig-
endur borga sem
nemur 5000 kr. fyrir legstaðinn og inni-
falið í verðinu er val á hvaða tré sem
eigandinn kýs. Eigendur grafanna
hafa síðan frjálst val um hönnun leið-
anna sem verða táknræn fyrir þá vin-
xxxxxxxx
xxxxxxxx
DV-MYNDIR MATEJ KLIMES
Víð hönnun garösins var þaö haft i huga aö hann yröi ekki aöeins kirkjugaröur.
Hann á einnig að vera fjölskyldugaröur þar sem fjölskyldan nýtur útivistar og veitinga um helgar í
minningu horfinna ferfættra vina.
dalmatínættuðu
Bettýar. Þessi 72
ára gamla kona
segist oft koma í
garðinn til að rifja
upp minningar
um „besta vininn
sem fjölskyldan
hefur átt“.
Alþjóðlegur
vinagarður
Vinagarðurinn
hefur aldrei verið
auglýstur og Pavel
hefur ekki hug-
mynd um hvemig
fólk veit af honum,
hvað þá útlending-
ar. Þvi það er þó
nokkuð um að út-
lendingar nýti sér
þjónustu hans.
Dýr frá Cíle,
Englandi, Frakk-
landi, Rússlandi,
Þýskalandi, Japan
og Kina liggja í
garðinum.
í mörgum tilfell-
um era þetta dýr
sem látist hafa á
ferðalagi með eig-
endum sinum en
svo em eirrnig út-
lendingar sem
kunna að meta
persónulega um-
gjörð leiðanna og
það að fá að velja
tré eða runna eftir
óskum, sem mörg-
um er mikil sálu-
hjálp í.
Stundum fær
Pavel óskir um tré
sem getur tekið
vikur að útvega.
Það koma jafnvel
upp tilfelli þar sem
tréð kostar meira
en Pavel mkkar
fyrir graffeitinn.
Mismuninn borgar
hann sjálfur með
glöðu geði.
Hann segir: „Ég
lenti einu sinni í
vandræðum með
áttu og ást sem eigandinn og gæludýr-
ið höfðu hvort á öðm.
Að kasta perlum vináttunnar
fyrir svín
Áður en Pavel hóf baráttu sina
voru í gildi lög sem skikkuðu
gæludýrahaldara til að mæta með
látinn ástvin sinn til hökkunar og
umbreytingar í svínafóður. Þetta
hafði tékkneskum dýravinum
lengi sárnað og þvi meira sem þeir
voru meiri svinakjötsneytendur
sjálfir. Þar af leiðandi gripu marg-
ir til þess ráðs að grafa vini sína
úti í náttúrunni. Það hafði þann
ókost (fyrir utan aö vera ólöglegt)
að virðingu fyrir leiðunum var
erfitt að tryggja.
Fyrir marga gæludýraeigendur er
það óbærileg tilhugsun að hinir fjöl-
mörgu tékknesku náttúruunnendur
þrammi skeytingarlaust, á og yfir
hin mannleg hjörtu sem undir skó-
sólum þeirra hvíla.
Pavel fékk lögum breytt á þann
hátt að nú er heimiOlt að grafa gælu-
dýr á þeim stöðum sem yflrvöld sam-
þykkja. Slíka samþykkt getur þó tek-
ið óratíma að fá og því er vinagarður-
inn góður kostur fyrir þá sem vilja
gera vel við dýrin sín úti í „astral-
heiminum".
Pavel hefur með starfi sínu eignast
marga þakkláta vini og vinkonur og
ein af þeim, Dagmar Markova, stend-
ur hnípin við leiði hinnar
konu sem átti nýgrafmn hund. Eftir út-
fórina neitaði hún að yfirgefa leiðið og
það var ekki fyrr en ég lofaði henni
amerískri risafum að það tók að
glaðna yfir henni. Hugsunin um að af
hundi hennar yxi stærsta tré í garðin-