Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Síða 58
66
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000
Tilvera
DV
Sykur - 77 ákærur
Sykur hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanfömu. í síðasta helgarblaði DV heldur Jón Bragi Bjamason,
prófessor í lífefnafræði, þvífram að sykur sé eitur og valdi fíkn á svipaðan hátt og nikótín. Laufey Stein-
grímsdóttir, forstöðumaður Manneldisráðs, segir að neysla sykurs sé állt of mikil hér á landi, sérstaklega með-
al bama og unglinga, en að hann eigi þó í sumum tilfellum rétt á sér til hátíðarbrigða. í sama streng tekur
Ólafur Gunnar Sæmundsson næríngarfræðingur sem telur sykur bragðgóðan orkugjafa en ekki fíkniefni.
Evrópubúar kynntust sykrí fyrst í kríngum 1500, eða um svipað leyti og þeir fundu Ameríku. Elísábet I. Eng-
landsdrottning gekk undir nafninu drottningin með svörtu tennumar vegna þess hve skemmdar þær voru af
ofneyslu á sykrí. Ársframleiðsla á sykrí er yfir 100 milljón tonn og meira en milljón manna starfar við fram-
leiðslu og dreifingu sykurs. Gosdrykkjaframleiðendur nota mest afsykrí íframleiðslu sína
■» enda gosdrykkir helstu sykurgjafar samtímans.
Ásákanimar í eftirfarandi ákœru em harkalegar en séu þær réttar þurfa íslendingar að athuga
sinn gang rækilega og minnka sykumeyslu sína vemlega.
1. Sykur getur bælt ónæmiskerfið.
Sancher, A. et al.: Role of sugar in human neurophilic phagocytosis. American
Joumal of Clinical Nutrition, nóvember 1973, bls. 1180-1184.
2. Sykur getur truflað saltjafnvægi líkamans.
Couizy, F. et.al.: Nutritional implications of the interaction between minerals.
Progressive Food and Nutrition Science, 17,1933, bls. 65-87.
3. Sykur getur valdið ofvirkni, ótta, viðkvæmni og
einbeitingarskorti hjá börnum.
Goldman, J. et. al: Behavioral effects of sucrose on preschool children. Joumal
of Abnormal Child Psychology, 14,1986, bls. 565-577.
4. Sykur getur sljóvgað börn og gert þau syfjuð.
Behar, J. et. al.: Sugar testing with children considered behaviorally sugar react-
ive, Nutritional Behavior, 1,1984, bls. 277-288.
>
5. Sykur getur orðið til þess að börn standa sig illa
í skóla.
Schauss, A.: Diet, crime and delinquency. Berkley Parker House 1981.
6. Sykur getur valdíð verulega auknu þríglycerið-
stigi í blóðinu.
Scanto, S. et. al.: The effect of dietary sucrose on blood lipids, serum, insulin,
plateled adhesiveness and body weight in human volunteers. Postgraduate Med-
icine Joumal 45,1969, bls. 601-607.
7. Sykur getur dregið úr vörnum gegn sýkingum.
Rinsdor, W. et ál: Surcose nutrophilic phagocytosis and resistance to disease.
Dental Survey 52,1976, bls. 4548.
8. Sykur getur valdið nýrnaskaða.
'i Yudkin; J. et. al.: Effects of high dietary sugar. BJM 281, nóvember 22.1980, bls.
1396.
9. Sykur getur minnkað HDL (góðkynja kólester-
ól) í blóðinu.
Yudkin; J. eL al.: Effects of high dietary sugar. BJM 281, nóvember 22. 1980,
bls. 1396.
10. Sykur getur aukið LDL (illkynja kólesteról) í
blóðlnu.
Lewis, G.F.: Acute effects of insulin in control of VLDL production in humans.
Implications for the insulin-resistance state. Diabetes Care 19 (4).1996, bls.
390-393.
11. Sykur getur valdið skorti á krómi.
Kozlovsky, A. et. al.: Effects diets high in simple sugar on urinary chromium
losses. Metabolism 35. júní 1986, bls. 515-518.
12. Sykur getur valdið skorti á kopar.
Fields, M. et. al.: Effects of copper deficiency on metabolism and mortality in rats
fed sucrose or starch diets. Journal of Clinical Nutrition, 113,1983, bls. 1335-1345.
13. Sykur getur haft áhrif á upptöku kalsíum og
.magnesíum.
Sugar and prostate cancer. Health Express, október 1982, bls. 41.
14. Sykur getur valdið krabbamefni í biósti, eggja-
stokkum, blöðruhálskirtli og endaþarml.
Bostick, R.M. et. al.: Sugar, meat and fat intake and non-ditary risk factors for
colon cancer incidence in Iowa women. Cancer Causes and Control, 5,1994, bls.
38-52.
15. Sykur getur verið áhættuþáttur við krabbamein
í gallblöðru.
Moeman, C. Dietary sugar intake in the etiotogy of billary tract cancer.
Intemational Joumal of Epidemiology, 22 (2), 1993, bls. 207-214.
16. Sykur getur aukið hættuna á ristilkrabba hjá
konum.
Kelsay, J. et. al.: Diets high in glucose or surcose and young woman. American
Joumal of Clinical Nutrition, 27,1974, bls. 926-936.
17. Sykur getur aukið stig glúkósa í blóðinu.
Lemann, J. Evidence that glucose ingestion inhibits net renal tubular reabsor-
bion of calcium and magnesium. Joumal of Clinical Nutrition, 70, 1967, bls.
.236-245.
18. Sykur getur skaðað sjónlna.
Taub, H. ritstýrði. Sugar Weakens Eyesight. VM Newsletter no 5, maí 1986.
19. Sykur getur hækkað stigið seratóníns og það
hefur í för með sór æðaþrengsli.
Wurtman, R. University of Califomia, Berkley, Newsletter no 6,3. desember, bls.
4-5.
20. Sykur getur orsakað lágan blóðsykur.
Dufy, William. Sugar Blues. New York, Wamer Books, 1975.
21. Sykur getur aukið magasýrur.
Dufy, William. Sugar Blues. New York, Wamer Books, 1975.
22. Sykur getur hækkað adrenalínstig hjá börnum.
Lewis. J. Health Briefmgs. Fort Worth Star Telegram, 11. júní 1990.
W
23. Sykur getur auklð hættuna á hjarta- og æða-
sjúkdómum.
Kalz, R.J. et. al.: Insulin and proinsulin independent risk makers for premature
coronary artety disease? Diabetes, 45 (6), júní 1996, bls. 736-741.
24. Sykur getur flýtt fyrir öldrun og valdið hrukkum
og gráu hari.
Lee, A. T. et. al.: The role of glycation in aging. Annals of the New York Academi
of Science, 663,1993, bls. 63-70, og Dyer, D. G. et. al.: Accumulation of Maillard
reaction products in skin collagen in diabets and aging. Joumal of Clinical In-
‘vestigation 91 (6). júní 1993. bls. 421-422.
25. Sykur getur leitt til alkóhólisma
Abrahamson, E. et. al.: Body, Mind and Sugar, New York, Avon, 1977.
26. Sykur getur valdið tannskemmdum.
Glinsmann, W. et. al.: Report from FDA’s sugar task force 1986. Evaluation of
health aspects of sugar contained in carbohydrate sweetemers. Washington DC,
Center for Food Safety and Applied Nutrition 1986, bls 39.
27. Sykur getur valdið þyngdaraukningu og fitu.
Keen, H. et. al.: Nutritient intake, adiposity and diabetes. BMJ, 6164, no 1, mars
1979, bls. 655-658.
28. Sykur getur aukið hættuna á Chronsveiki og
þarmabólgum.
Cleave, T. Sweet and dangerous. New York, Bentam Books, 1974, bls. 28-43. og
Persson, B.G. et. al.: Det and infammatory bowi disease. Epidemiology, 3 (1). jan-
úar 1992, bls. 47-50.
29. Sykur getur valdið þarmabólgu hjá fólki með
maga- og ristilkrabbamein.
Cleave, T. Sweet and dangerous. New York, Bentam Books, 1974, bls. 157-159.
30. Sykur getur valdið liðagigt.
Darlington, L. et. al.: Placebo controlled blind study of diatery malipulation ther-
apy in rheumatiod arthitis. Lancet, 8475, no 1, febrúar 1986, bls. 236-238.
31. Sykur getur valdið asma.
Power, L. Sensivity: You react to what you eat. Los Angeles Times, 12. febrúar
1985.
32. Sykur getur eyðilegt DNA-keðjuna.
Lee, T. A. et al.: Modifications of proteins and nucleic acids by reducing sugars:
posible role in aging. Handbook of the biology of aging. New York, Academic
Press. 1990.
33. Sykur getur valdið gláku.
Suresh, I. S. er. al.: Protein synthesis, post-translational modifications and aging.
Anals of New York Academy of Science 663,1992, bls. 48-62.
34. Sykur getur valdið emfysen (lungnasjúkdómur).
Monnier, V. M. Nonezymatic glycosylation, the maillard reaction and aging
process. Joumal of Gerontology 45 (4),1990, bls. 105-110.
35. Sykur getur valdið sjúkdómum í hjartahólfum.
Pamplona. R. eL Al.: Mecanisms of glycation in atherogenesis. Medical
hypoteses, 40,1990, bls. 174-18.
36. Sykur getur valdið myndun sindurefna í blóðinu.
Pamplona. R. et Al.: Mecanisms of glycation in atherogenesis. Medical
hypoteses, 40,1990, bls. 174-18.
37. Sykur getur mlnnkað starfshæfni ensíma
(hvata
Appelton, N. Healthy bones. Garden City Park, N.Y., Avery Publishing Group,
1991.
38. Sykur getur valdlð því að vefir
mlssa teygjanleika og starfshæfni.
Lee. A. T. et al.: The role of glycation in aging.
Annals of the New York Academy of Sci- *>. ■, . >
ence, 663, bls. 63-70.
Sykur
Hann getur valdið
er vanabindandi.
fíkn eins og tóbak og áfengi.
40. Sykur getur aukið fitu í lifrinni.
Guolard, F.S. Are you sugar smart? American Fitness, mars og apríl 1991, bls.
34-38.
41. Sykur getur valdið nýrnastækkun.
Guolard, F.S. Are you sugar smart? American Fitness, mars og apríl 1991, bls.
34-38.
42 . Sykur getur aukið streitu í briskirtli.
Guolard, F.S. Are you sugar smart? American Fitness, mars og apríl 1991, bls.
34-38.
43. Sykur getur aukið magn vökva í líkamanum.
Guolard, F.S. Are you sugar smart? American Fitness, mars og apríl 1991, bls.
34-38.
44. Sykur getur valdið hægðatregðu.
Guolard, F.S. Are you sugar smart? American Fitness, mars og april 1991, bls.
34-38.
45. Sykur gert gert fólk nærsýnt.
Guolard, F.S. Are you sugar smart? American Fitness, mars og apríl 1991, bls.
34-38.
46. Sykur getur truflað uppbyggingu háræðanetsins.
Guolard, F.S. Are you sugar smart? American Fitness, mars
og apríl 1991, bls. 34-38.
47. Sykur getur aukið blóðþrýsting.
Landsberg, L. Insulin sensitivity in the pathogenesis of hypertension and hyper-
tensive complications. Department of Medicine, Norswestens University Medical
School, Chicago, 1996, bls. 337-346.
48. Sykur getur valdið höfuðverk og mígreni.
Nash, J. Health contenders. Essence, janúar 1992, bls 79-81.
49. Sykur getur hindrað skýra hugsun.
Christensen, L. The role of coffeine and sugar in depression. The Nutrition
Report no 9, mars 1991, bls.17-24.
50. Sykur getur valdið þunglyndi.
Christensen, L. The role of coffeine and sugar in depression. The Nutrition
Report no 9, mars 1991, bis.17-24.
51. Sykur getur aukið innsúlínútstreymi ef fæðan
er sykurrík í samanburði við sykursnauöan kost.
Reiser, S. et al.: Effects of sugar on incidences on glucose tolence in humans.
American Joumal of Clinical Nutrition, 43,1986, bls. 151-159.
52. Sykur getur aukið gerjun þarmabakteríanna.
Kruis, W. et. al.: Effect of diets low and high in refined sugar on gut transit, bile,
acid metabolisme and bacterial fermenntation. Gut 32,1991, bls 367-370.
53. Sykur getur valdið ójafnvægi í hormónastarf-
seml.
Yudkin, J, Metabolic changes induced by sugar in relation tocoronary heart dise-
ase and diabetes. Nutrition and Helth no 5 (1-2), 1987, bls. 5-8.
54. Sykur getur aukíð samloðun blóðflaganna sem
eykur hættu á blóðtappa.
Yudkin, J, Metabolic changes induced by sugar in relation tocoronary heart dise-
ase and diabetes. Nutrition and Helth no 5 (1-2), 1987, bls. 5-8.
55. Sykur eykur hættu á gigt.
Craft, S. et. al.: Memory improfment following indused hyberinsulinemia in
Alzheimer disease. Neurobiol Aging, 17 (1), 1991, bls. 123-130.
56. Sykur getur aukið glúkósastig við munnleg
glúkósaprófj við upptöku flókinna kolvetna.
Joumal of Advanced Medicine no 7 (1), 1998, bls. 51-58.
57. Sykur getur stuðlað að myndun nýrnasteina.
Blacklock, N.J. Sucose and ididopathic renal stone. Nutrition and Helth, 5 (1-2),
1987, bls. 5-8.
58. Sykur getur valdið því að helladyngjubotn verði
viðkvæmari fyrir
áreiti.
Joumal of Advanced
Medicine no 7 (1),
:, bls.
51-58.
39.
Syk-
ur get-
ur valdið
því að lifr-
arfrumur
skipta sér og
lifrin stækkar.
Guolard, F.S. Are you sugar
smart? American Fitness, mars og
apríl 1991, bls. 34-38.
59. Fæða með miklum reyrsykri getur
aukið blóðvatnsinsúlín.
Joumal of Advanced Medicine no 7 (1), 1998, bls. 51-58.
60. Reyrsykurrík fæða hjá fólk með háræðasjúk-
dóma eykur viðloðun blóðflaganna.
Postgraduate Medicine, september 1969, bls. 602-607.