Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Qupperneq 61
69 J-- LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 -D’V Tilvera Bill Gates spilar bridge! Nýlega lauk sumarlandsmóti Bandaríkjanna og að venju voru flestir bestu bridgespilarar landsins mættir til leiks. Það er í sjálfu sér ekki stórfrétt en hitt er öllu athygl- isverðara að ríkasti maður Banda- ríkjanna, Bill Gates, eigandi Microsoft, tók sér fri frá erfiðum málarekstri fyrirtækisins varðandi einokunaraðstöðu og spilaði á landsmótinu. Sveit hans komst í úrslit í BAM- keppni mótsins en það keppnisfyrir- komulag felur í sér að í hverju ein- asta spili er barist um vinning, jafn- tefli eða tap. Af mörgum er þetta fyrirkomulag talið eríiðasta við- fangsefni spilsins. Þótt sveitarfélagar milljarðamær- ingsins væru meðal bestu spilara Bandaríkjanna dugði það ekki til vinnings í þetta sinn en líklegt er að Gates geri ftjótlega aðra tilraun til frama á vettvangi bridgespilsins. Gates þótti hins vegar sýna góða takta og reyndar mátti þakka hon- um sigur sveitarinnar í spili dags- ins. Skoðum það: S/Allir 4 7642 •» 54 ♦ KG54 4 984 4 KG3 •f ÁK2 ♦ D92 * D1065 4 AD1098 •4 DG 4 A63 4 AG7 4» 1098763 4 1087 4 K32 N V A S 4 S Með Bill Gates í suður gengu sagn- ir á þessa leið: Suður Vestur pass pass 2 <4 pass 3»» 3 4 pass Noröur Austur 1 grand dobl pass 2 4 pass pass Þrátt fyrir fá háspil barðist Gates upp í þrjú hjörtu sem í sjálfu sér hefði getað verið athyglisvert verk- efni. A-v kusu hins vegar að fara í þrjá spaða og nú þurfti vörnin að gæta að sér. Gates spilaði út hjarta og félagi hans tók tvo hæstu og spilaði litlu laufi til baka. Sagnhafi lét lítið og Gates fékk slaginn á kónginn. Það er viðtekin spilavenja að þegar litlu spili er spilað þá þolir viðkomandi að litnum sé spilað til baka. Gates leist hins vegar ekki á það og ákvað að spila tígli til baka. Auðvitað •fylgdi því sú áhætta t.d. að sagnhafi ætti tígulníu, en makker gat hins vegar hæglega átt AD í tígli. Alla- vega gæti tígulútspilið varla hjálpað sagnhafa sem þyrfti á innkomu í blindan að halda. Sagnhafi prófaði gosann og drap síðan drottningu norðurs með ásn- um. Vegna opnunarsagnar norðurs var ljóst að hann átti öll háspilin sem úti voru en það hjálpaði sagn- hafa hins vegar ekki. Hann reyndi því eina möguleikann sem eftir var, að norður hefði byrjað með KG tvi- spil i trompi. Þegar það misheppn- aðist var spilið einn niður og 100 dugði til vinnings fyrir Gates og fé- laga. Konan mín sagðist pakka öllu saman, fara frá mér og heim til mömmu sinnar ef ég yrði aftur heila nórt i burtu! /"Z.herra Jón Jónsson greinaskil Varðandi bréf þin í gær greinaskil I Óskop er bað heimskulegt. fHvernig á égj aö enda bréfið? Best vaer áð setja þarna undir virðingarfyllst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.