Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Síða 62
70_______
Ættfræði
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000
I>V
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
90 ára___________________________
Jóhanna Elíasdóttir,
Borgarbraut 65, Borgarnesi.
Kristín Kristjánsdóttir,
Hvammi, Húsavík.
85ára____________________________
Óskar Hraundal,
Hvassaleiti 56, Reykjavík.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Skagfiröingabraut 1, Sauðárkróki.
Guörún Ármannsdóttir,
Sílalæk 1, Húsavík.
80 ára___________________________
Sigrún Bárðardóttir,
Snekkjuvogi 12, Reykjavík.
Björn Sigurösson,
Árskógum 6, Reykjavík.
> Guöbjörg Jónsdóttir,
Skógarbraut 2, ísafirði.
Sigurgeir Jónasson,
Vogum 2, Mývatnssveit
75 ára___________________________
Gunnar Matthíasson,
Grenimel 25, Reykjavík.
Ólafur Stefánsson,
Stafholti 3, Akureyri.
Kristján Blær Ásmundsson,
Lindahlíö, Húsavík.
70 ára___________________________
Sigríður Þorbergsdóttir,
Furugrund 4, Akranesi.
Steinar Ingimundarson,
Höfðaholti 6, Borgarnesi.
Ásta Guömundsdóttir,
Lyngheiði 11, Selfossi.
60 ára___________________________
Jakob Óskar Jónsson,
Hraunbæ 164, Reykjavík.
Sigrún Skaftadóttir,
Vesturbergi 63, Reykjavík.
Bjöm Ragnarsson,
Heiðarholti 34a, Keflavík.
Siguröur Haraldsson,
Suðurgötu 57, Siglufirði.
Elísabet Þorg. Þorgeirsdóttir,
Heiðarbrún 63, Hveragerði.
50_ára___________________________
Kristbjörn Þorkelsson,
Vesturbergi 118, Reykjavík.
* Sigfús Stefánsson,
Hæðargeröi 10, Reyöarfiröi.
Kristín Siguröardóttir,
Áshamri 75, Vestmannaeyjum.
40 ára___________________________
Reynir Elfar Kristinsson,
Barmahlíð 40, Reykjavík.
Gunnar Örn Guðmundsson,
Álftahólum 6, Reykjavík.
Rosalyn D Silao,
Kriuhólum 4, Reykjavík.
Bylgja Helgadóttir,
Flétturima 23, Reykjavík.
Sigurjóna Kristinsdóttir,
Vallarhúsum 41, Reykjavík.
Hanna Þóra Benediktsdóttir,
Hverfisgötu 7, Siglufiröi.
Óöinn Magnason,
Króksholti 6, Fáskrúðsfirði.
-4f Sigurbergur Arnbjörnsson,
Hæðagarði 4, Höfn.
Útför Ingibjargar Jónsdóttur, Ketilsstöö-
um 1, Mýrdal, ferfram frá Reyniskirkju
laugard. 28.10. kl. 14.00.
Elín Þóra Helgadóttir, Hraunsmúla, Kol-
beinsstaðahreppi, veröur jarðsungin frá
Kolbeinsstaðakirkju, Kolbeinsstaða-
hreppi, Snæfellsnesi, laugard. 28.10.
kl. 14.00.
Ólöf Sigvaldadóttir frá Borgarnesi,
Hrafnistu í Hafnarfirði, verður jarðsung-
in frá Borgarneskirkju laugard. 28.10.
kl. 11.00. Ferð með Sæmundi frá Bif-
reiðastöð íslands kl. 9.15. ogtil baka
að athöfn lokinni.
Helgi Þorláksson, fyrrv. skólastjóri,
" ' Sléttuvegi 11, verður jarðsunginn frá
Langholtskirkju mánud. 30.10. kl.
13.30.
Örn Bjartmars Pétursson tannlæknir,
Árbót, Mosfellsbæ, verður jarösunginn
frá Fríkirkjunni í Reykjavík laugard.
28.10. kl. 13.00.
Margrét Jóhannesdóttir, Freyjugötu 19,
Sauðárkróki, áður Þverárdal, verður
jarðsungin frá Sauöárkrókskirkju laug-
ard. 28.10. kl. 14.00.
Sigríður Kristín Siguröardóttir frá Felli,
Grindavík, verður jarðsungin frá Grinda-
víkurkirkju laugard. 28.10. kl. 13.30.
Ingólfur J. Þórarinsson, Hjallaseli 55,
Jfer Reykjavík, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju mánud. 30.10. kl. 15.00.
Guöbjörg S. Guömundsdóttlr Sólbakka,
Bíldudal, verður jarösungin frá Bíldu-
dalskirkju laugard. 28.10. kl. 14.00.
Bryndís Nikulásdóttir, Miðhúsum, Hvol-
hreppi, veröur jarðsungin frá Stórólfs-
hvolskirkju laugard. 28.10. kl. 14.00.
Jarðarför Finns Finnssonar, kennara frá
__ isafiröi, fer fram frá Dómkirkjunni í
* Reykjavík þriðjud. 31.10. kl. 15.00.
Fimmtugur
Magnús Gunnarsson
bæjarstjóri í Hafnarfirði
Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri
í Hafnarfirði, Smárahvammi 13,
Hafnarfirði, verður fimmtugur á
morgun.
Starfsferill
Magnús fæddist í Hafnarfirði og
ólst þar upp. Hann lauk verslunar-
prófi frá VÍ 1970.
Magnús starfaði hjá G. Þorsteins-
son & Johnson hf. og í Matarbúð-
inni í Hafnarfirði, var aðalbókari
Hvals hf. 1973-95 og siðan umboðs-
maður og framkvæmdastjóri Sjóvá-
Almennra í Hafnarfirði og Sam-
vinnuferða-Landsýnar.
Magnús varð varabæjarfulltrúi í
Hafnarfirði 1990, aðalfulltrúi 1994,
oddviti sjálfstæðismanna í Hafnar-
firði 1994 og hefur verið bæjarstjóri
frá 1998. Hann hefur gegnt fjölda
trúnaðarstarfa á vegum Sjálfstæðis-
flokksins og situr í ýmsum nefndum
og ráðum á vegum sveitarfélagsins,
var einn af stofnendum Lions-
klúbbsins Ásbjarnar, sat um árabil í
stjórn Skógræktarfélags Hafnar-
fjarðar og er félagi í Oddfellowregl-
unni.
Fjölskylda
Magnús kvæntist 31.10. 1970 El-
ísabetu Karlsdóttur, f. 10.8. 1952,
ferðafræðingi. Hún er dóttir Karls
Finnbogasonar, fyrrv. bryta hjá
Eimskip, og ídu Nikulásdóttur sem
nú er látin.
Börn Magnúsar og Elísabetar eru
Hrund, f. 15.9. 1970, hjúkrunarfræð-
ingur í Hafnarfirði, gift Inga Rafni
Jónssyni viðskiptafræðingi og eiga
þau tvö böm; Gunnar, f. 22.11. 1973,
framkvæmdastjóri í Hafnarfirði;
Þröstur, f. 10.2. 1979, verslunarmað-
ur í Reykjavík, í sambúð með Krist-
ínu Ólafiu Garðarsdóttur ritara.
Systkini Magnústir eru Ragnheið-
ur, f. 10.10.1945, húsmóðir í Hafnar-
firði; Sigurður, f. 2.9. 1953, póstaf-
greiðslumaður í Reykjavík.
Foreldrar Magnúsar eru Gunnar
Eyjólfur Magnússon, f. 6.9. 1921, d.
1.4. 1994, húsgagnasmiður í Hafnar-
firði, og k.h., Ásthildur Lilja Magn-
úsdóttir, f. 8.1. 1924, húsmóðir.
Ætt
Gunnar var sonur Magnúsar,
bakarameistara í Hafnarfirði, Böðv-
arssonar, gestgjafa þar, bróður Þor-
valdar, afa Haralds Böðvarssonar á
Akranesi. Böðvar var sonur Böðv-
ars, prófasts á Melstað, en meðal
systra hans voru Þuríður, lang-
amma Vigdísar forseta; Sigríður,
langcimma Önnu, móður Matthíasar
Johannessens skálds; Hólmfríður,
amma Jóns Krabbe, afa Stens
Krabbe, stjómarformanns Norden.
Böðvar var sonur Þorvalds, prófasts
í Holti, Böðvarssonar, pr. i Holta-
þingum, Högnasonar, prestafoður
Sigurðssonar. Móðir Böðvars gest-
gjafa var Elísabet, systir Þórunnar,
langömmu Jóhanns Hafstein forsæt-
isráðherra. Önnur systir Elísabetar
var Guðrún, móðir Hallgríms bisk-
ups og Elísabetar, móður Sveins
Bjömssonar forseta. Þriðja systir
Elísabetar var Sigurbjörg, móðir
Þórarins B. Þorlákssonar listmálara
og amma Jóns Þorlákssonar forsæt-
isráðherra. Elísabet var dóttir Jóns,
prófasts í Steinnesi, Péturssonar og
Elísabetar Björnsdóttur, pr. á
Breiðabólstað, Jónssonar. Móðir
Magnúsar bakarameistara var
Kristín Ólafsdóttir, pr. á Reynivöll-
um, Pálssonar, pr. í Ásum, Ólafsson-
ar, pr. í Ásum, Pálssonar. Móðir
Fimmtugur
Dr. Sverrir Ólafsson
yfirmaður hjá British Telecom
Sverrir Ólafsson eðlisfræðingur
og yfirmaður flæknirannsókna við
rannsóknarstofnun Breska
simafélagsins, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Sverrir lauk stúdentsprófi frá MH
1971, stundaði nám í lífefnafræði
við Háskólann í Túbingen í Þýska-
landi 1971-72, nám í eðlisfræði og
stærðfræði við sama háskóla, lauk
Dipl. Phys-prófi þaðan 1979 og dokt-
orsprófi í fræðilegri eðlisfræði frá
Háskólanum í Karlsruhe 1983.
Sverrir var aðstoðarmaður við
eðlisfræðistofnun Háskólans í
Túbingen 1975-79 og við eðlisfræði-
stofnun Háskólans í Karisruhe
1979-83, kennari við MK 1982-83.
lektor í stærðfræði við Lundúnahá-
skóla 1983-84, stundaði rannsóknir
og kennslu í stærðfræðilegri eðlis-
fræði við Háskólann í Manchester,
UMIST, 1984-88 og við Háskólann í
Southampton 1988-89, var gistilekt-
or við Háskólann í Santiego de
Compostella á Spáni 1985-86, hefur
stundaði rannsóknir í Rannsóknar-
stofum British Telecom við Ipswich
á Englandi frá 1989 á sviði
gervitauganeta, leikjafræði og mál-
greiningar og er yfirmaður
flæknirannsókna þar frá 1995 á
sviði stærðfræðilegrar greiningar
og likans þróunar af flóknum kerf-
um, þar á meðal tölvu- og sam-
skiptanetum. Hann hefur rekið ráð-
gjafafyrirtækið Riscon frá 1994 sem
veitir ráðgjöf á sviði fjárhagslegrar
áhættustýringar.
Sverrir hefur skrifað fjölda rit-
gerða í erlend vísindatimarit, hald-
ið erindi á alþjóðlegum vísindaráð-
stefnum, skrifað reglulega um al-
menn vísindaleg málefni fyrir
Morgunblaðið frá 1984, hefur setið i
fjölda alþjóðlegra nefnda, m.a. á
vegum IEEE sem standa að skipu-
lagningu visindalegra ráðstefna
víða um lönd og er reglulegur rit-
gagnrínandi fyrir fjölda alþjóðlegra
tímarita, s.s. American Mathemat-
ical Review, Electronic Letters and
Signal
Process-
ing.
Sverrir
er í rit-
stjóm
The Tel-
ecommunication Systems Joumal.
Hann er heiðursfélagi við Stærð-
fræðideild Háskólans í Liverpool
þar sem hann heldur fyrirlestra um
fjárhagslega áhættustjómun.
Fjölskylda
Kvæntur 10.9. 1983 Shameem
Noorani Ólafsson, f. 6.2. 1955 í Kali-
fomiu í Bandaríkjunum, BA. Hon í
þýsku og arabískum fræðum og
kennari. Foreldrar hennar eru
Hassan Noorani, frá Tanga í
Tansaníu og k.h., Rosy Noorani frá
Leipzig í Þýskalandi.
Börn Sverris og Shameem
Noorani eru Natalía, f. 4.11. 1987;
Yasmeen Anna, f. 20.11. 1991.
Systkini Sverris: Hulda, f. 5.6.
1953, sjúkraþjálfari í Brussel; Ingi, f.
26.12. 1954, doktor í jarðeðlisfræði
og aðstoðarskólastjóri Verzlunar-
skóla íslands; Ólafur, f. 23.1. 1957,
viðskiptafræðingur og forstjóri
Samskipa; Anna Elísabet, f. 2.7.
1961, matvæla- og næringarfræðing-
ur og upplýsingastjóri á Rannsókn-
arstofnun Fiskiðnaðarins.
Foreldrar Sverris eru Ólafur
Sverrisson frá Hvammi í Norðurár-
dal, f. 13.5. 1923, kaupfélagsstjóri í
Borgarnesi og fyrrv. formaður SÍS,
og k.h., Anna Ingadóttir, f. 29.4.
1929, húsmóðir.
Ætt
Foreldrar Ólafs: Sverrir Gíslason,
formaður Stéttarsambands bænda
og bóndi í Hvammi, og k.h., Sigur-
laug Guðmundsdóttir frá Lundum í
Lundareykjadal í Borgarfirði.
Foreldrar Önnu: Ingi Halldórs-
son, bakarameistari Reykjavík, og
k.h„ Guðlaug Erlendsdóttir,
húsmóðir í Reykjavík.
Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri í Hafnarfiröi
Magnús hefur lengi verið áhugamaður um skógrækt og sat um árabil í stjórn
Skógræktarfélags Hafnarfjarðar.
Páls i Ásum var Helga Jónsdóttir,
eldprests Steingrímssonar. Móðir
Kristínar var Guðrún Ólafsdóttir,
Stephensens, dómsmálaritara í Við-
ey, Magnússonar, konferensráðs
Ólafssonar, ættfóður Stephen-
senættarinnar. Móðir Gunnars var
Sigríður Eyjólfsdóttir, ættuð úr
Kjósinni.
Ásthildur var dóttir Magnúsar,
skipstjóra í Hafnarfirði, Magnús-
sonar, b. í Skuld í Hafnarfirði, Sig-
urðssonar, b. í Tungu í Grafningi,
Sigurðssonar. Móðir Magnúsar i
Skuld var Ragnhildur Eiríksdóttir,
b. í Vetleifsholti, Steinssonar. Móðir
Magnúsar skipstjóra var Guðlaug
Bjömsdóttir, b. í Sölvholti í Flóa,
Jónssonar, b. á Galtafelli, Bjöms-
sonar. Móðir Guðlaugar var
Sesselja Einarsdóttir, b. í Laxárdal í
Gnúpverjahreppi, Jónssonar. Móðir
Ásthildar var Ragnheiður Þorkels-
dóttir, sjómanns í Reykjavík, Þor-
kelssonar, hreppstjóra á Herjólfs-
stöðum, Jónssonar, b. í Hraungerði
Þorkelssonar. Magnús og Elísabet
taka á móti gestum í
Frímúrarahúsinu við Ljósutröð í
Hafnarfirði sunnud. 29.10. kl.
17.00-20.00.
Sigurgeir Jens Jóhannsson
starfsmaður Húsasmiðjunnar
Sigurgeir Jens Jó-
hannsson, starfsmaður
hjá Húsasmiðjunni,
Fjarðarási 9, Reykjavík,
varð sextugur í gær.
Starfsferill
Sigurgeir fæddist að
MælifeUsá í Lýtings-
staðahreppi í Skaga-
firði en ólst upp á Ljósa-
landi í sömu sveit.
Sigurgeir stundaði
hefðbundið Grunnskóla-
nám við Steinsstaðaskóla í Lýtings-
staðahreppi.
Hann var við brúarvinna hjá
Vegagerð ríkisins, var bifreiðar-
stjóri hjá Ölgerð Egils SkaUagríms-
sonar um skeið, síðan sendibUstjóri
á Nýju sendibUastöðinni og síðan
hjá Bílanaust en starfar nú hjá
Húsasmiðjunni.
Sigurgeir var búsettur í Skaga-
firði tU 1960 en flutti þá tU Reykja-
víkur og hefur átt þar heima síðan.
Sigurgeir hefur sungið með fjölda
kóra, s.s Skagfirsku söngsveitinni,
Karlakór Reykjavíkur, Breiðfirð-
ingakórnum í Reykjavík og fleiri
kórum. Auk þess hefur hann sungið
i kvartettum.
Fjölskylda
Sigurgeir kvæntist 25.4.1963 Fríði
Sigurðardóttur, f. 15.3. 1944, stuðn-
ingsfuUtrúa. Hún er dóttir Sigurðar
Jörundssonar, bónda að Vatni í
Haukadal í Dölum, og Sveinbjargar
Kristjánssdóttur húsfreyju.
Böm Sigurgeirs og Friðar eru Jó-
hann Hlynur Sigurgeirsson, f. 10.12.
1962, starfsmaður Skörunga ehf., bú-
settur í Reykjavík og á tvö börn,
Guðrúnu Maríu, f. 23.12. 1981, og
Sigurgeir, f. 30.11.1991, en sambýlis-
kona Jóhanns Hlyns er Brynhildur
Káradóttir, f. 1.9.1958; Sigurður Örn
Sigurgeirsson, f. 30.7. 1966, bygg-
ingaverktaki í Hafnarfirði og fram-
kvæmdastjóri Skörunga ehf.,
kvæntur Guðmundu Bimu Ágeirs-
dóttur, f. 17.1. 1966, hárgreiðslu-
sveini og eiga þau þrjú
böm, Hjalteyju, f. 20.10.
1985, Öm, f. 19.1.1990, og
ísak, f. 29.11. 1999; Sigur-
geir Sindri Sigurgeirs-
son, f. 5.4. 1974, bóndi i
Bakkakoti í Staf-
holtstungum í Borgar-
firði, kvæntur Kristínu
Kristjánsdóttur, f. 7.10.
1972, húsfreyju og
sjúkraliða og eiga þau
tvö böm, Lilju Rann-
veigu, f. 14.9. 1996, og
Kristján Franklín, f. 11.11. 1999;
Gauti Sigurgeirsson, f. 21.9. 1976,
sölumaður hjá ískraft og á hann eina
dóttur, Aldísi Birtu, f. 18.8. 1998.
Bræður Sigurgeirs eru Jóhann
Pétur Jóhannsson, f. 27.11. 1943,
vagnstjóri hjá SVR, búsettur í
Reykjavik; Snorri Jóhannsson, f.
17.1. 1945, starfsmaður Álftanes-
hrepps, búsettur á Álftanesi; Ingi-
mar Jóhannsson, f. 9.10. 1949, um-
boðsmaður Sjóvá, búsettur á Sauð-
árkróki; Frosti Fífill Jóhannsson, f.
27.4. 1952, þjóðháttafræðingur á
þjóðminjasafni, búsettur í Reykja-
vík; Jökull Smári Jóhannsson, f.
27.4. 1952, vagnstjóri, búsettur í
Uppsölum í Svíþjóð; Benedikt Emil
Jóhannsson, f. 19.11. 1959. sölumað-
ur hjá Wurt, búsettur í Reykjavík;
Hjálmar Rúnar Jóhannsson, f. 19.11.
1959, starfsmaður Bykó, búsettur í
Reykjavik.
Foreldrar Sigurgeirs: Jóhann
Hjálmarsson, f. 27.11. 1919, d. 22.5.
1990, bóndi að Ljósalandi og síðar
húsvörður við MH, og María Bene-
diktsdóttir, f. 12.5.1919, d. 14.1. 2000,
húsfreyja.
Ætt
Foreldrar Jóhanns voru Hjálmar
Jóhannesson, b. á Grímsstöðum í
Svartárdal, og k.h„ Guðrún Jóns-
dóttir.
Foreldrar Maríu voru Benedikt
Ingimundarson, b. í Skálholtsvík í
Hrútafirði, og k.h„ Lilja Magnús-
dóttir.