Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Page 63

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Page 63
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 DV 71 Ættfræði 85 ára Svanhvít Jónsdóttir, Fjóluhvammi 14, Hafnarfirði. Anna Bára Kristinsdóttir, Eyrarvegi 35, Akureyri. 80 ára__________________________ María S. Þorsteinsdóttir, Reykjahlíð 3, Mývatnssveit. Laufey Hulda Sæmundsdóttir, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum. 75 ára__________________________ Brynjólfur Magnússon, Seljavegi 13, Reykjavík. Helga Andrea Lárusdóttir, Glaöheimum 12, Reykjavík. Guðný Guðmundsdóttir, Vallartröð 6, Kópavogi. 60 ára__________________________ Kristján Björnsson, Fjóluhvammi 2, Hafnarfirði. 50 ára__________________________ Hugrún Pétursdóttir, Lynghaga 1, Reykjavík. Guðrún María Harðardóttir, Seilugranda 6, Reykjavík. Sigurjón Stefánsson, Langagerði 102, Reykjavtk. Kristbjörg Steingrímsdóttir, Melbæ 10, Reykjavík. Steinar J. Kristjánsson, Fannafold 9, Reykjavík. Hafliði Árnason, Tjarnarbóli 17, Seltjarnarnesi. Einar Baldvin Sveinsson, Álfatúni 27, Kópavogi. Guðrún Ruth Viðarsdóttir, Bæjarholti 7b, Hafnarfiröi. Grímhildur Hlöðversdóttir, Miðholti 9, Mosfellsbæ. 40 ára__________________________ Edda Pétursdóttir, Holtsgötu 25, Reykjavík. Hlíf Hansen, Seilugranda 3, Reykjavík. Sigurlaug Vilhelmsdóttir, Kolbeinsmýri 10, Seltjarnarnesi. Guðný Hildur Runólfsdóttir, Ægisgötu 42, Vogum. Ólafía Björk B. Rafnsdóttir, Gullsmára 5, Kópavogi. Gunnar Gunnarsson, Heiðarhjalla 23, Kópavogi. Ólöf Inga Heiðarsdóttir, Sigurhæð 6, Garðabæ. Hólmfríður I. Magnúsdóttir, Lyngbraut 4, Garði. Jón Sigurðsson, Grundargötu 3, Akureyri. Svavar Alfreð Jónsson, Norðurbyggð lb, Akureyri. Heiðrún Björk Georgsdóttir, Arnarheiði 4, Hveragerði. Soffía Eilertsdóttir, Auðsholti 2, Árnessýslu. Berglind Eiríksdóttir, Borgarholtsbraut 38, Kópavogi, lést á heimili sínu miðvikud. 25.10. Elín Aradóttir húsfreyja, Brún í Reykjadal, varð bráökvödd miðvikud. 25.10. Jón Kristinn Steinsson, Árskógum 6, Reykjavík, lést á Landspítalanum, Fossvogi, miðvikud. 25.10. Eggert Kristjánsson, Brautarholti 18, Ólafsvík, lést á heimili sínu miðvikud. 25.10. Smáauglýsingar Þjónustu- auglýsingar 550 5000 Fimmtug HBB í Fimmtugur Guðrún K. Óladóttir forstöðumaöur Sjúkrasjóðs Guðrún K. Óladóttir, forstöðumaður Sjúkra- sjóðs Eflingar-stéttarfé- lags, Öldugötu 53, Reykjavík, er fimmtug í dag. Starfsferill Guðrún fæddist í Reykjavík. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Snöghoj Fölkehögskole í Danmörku 1968. Guðrún var skrifstofumaður hjá Hagkaup 1968-69, við Borgarspital- ann 1971-73 og hjá íslensk erlenda verslunarfélaginu 1973-77, deildar- fulltrúi við Borgarspítalann 1978-82, deildarstjóri i starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar 1982-87, skrif- stofustjóri starfsmannafélagsins Sóknar 1987-99 og er nú forstöðu- maður sjúkrasjóðs Eflingar-stéttar- félags frá 1999 Guðrún sat í fulltrúaráði Starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar 1980-86, í tengihóp Samtaka kvenna á vinnumarkaði 1983-87, var vara- formaður Sóknar 1988-99, situr í sambandsstjórn ASÍ frá 1988, sat í stjóm MFA 1988-96, sat i stjórn Al- þýðubandalagsins í Reykjavík 1990-93 og formaður þess 1993, sat í borgarmálahópi Alþýðubandalags- ins 1990-98, var varaborgarfulltrúi 1994-98, sat í Húsnæðisnefnd Reykjavíkurborgar og Félagsmála- ráði 1990-98, situr í miðstjóm ASÍ frá 1996, í stjórn Vinnueftirlits ríkis- ins frá 1997, er stjórnarmaður í Efl- ingu-stéttarfélagi frá 1999 og situr í framkvæmdastjóm hins nýstofn- aða Starfsgreinasambands íslands sem sviðstjóri sviðs starfsmanna Fimmtug Guðný Pálsdóttir matráðskona í Reykjavík Eflingar-stéttarfélags - 1 hjá ríki og sveitarfélög- um Fjölskylda Guðrún giftist 6.6. 1975 Bimi V. Gunnars- syni, f. 30.12. 1949, starfsmanni Glerborgar í Hafnarfirði. Hann er sonur Gunnars Þ. Júlí- ussonar, f. 16.1.1922, bif- reiðarstjóra í Reykja- vik, og Unnar Guð- mundsdóttur, f. 3.5. 1925, húsmóður. Dóttir Guðrúnar og Björns er Mar- grét Helga, f. 28.5. 1974, skrifstofu- maður í Reykjavík, en sambýlis- maður hennar er Ingimar Kr. Jóns- son, f. 29.3.1970, nemi og eru þeirra börn Dagur Logi Ingimarsson, f. 9.6. 1995, og Máni Bjöm Margrétarson, f. 8.3. 2000, sonur Ingimars frá því áður er Arnar Ingi, f. 18.12.1989 Systkini Guðrúnar: Árni Ólason, f. 10.3. 1942, verkamaður í Reykja- vík; Margrét Valgerðardóttir, f. 11.5. 1943, sjúkraliði í Reykjavík; Ragn- heiður Helga Óladóttir, f. 6.11. 1944, húsmóðir í Reykjavik; Hermann Ólason, f. 30.2.1946, ráðgjafi í Krísu- vík; Brjánn Árni Ólason, f. 13.6. 1947, sjómaður í Reykjavík; Hrólfur Ólason, f. 25.11. 1952, prentari í Reykjavík. Systkini samfeðra: Oddur Ólason, f. 21.11. 1953, lögmaður; Guðni Óla- son, f. 3.6. 1961, stýrimaður. Foreldrar Guðrúnar: Óli Her- mannson, f. 18.9. 1914, d. 7.6. 1997, lögfræðingur og þýðandi, og Val- gerður Árnadóttir, f. 8.12. 1918, d. 4.2. 1999, húsmóðir og verkakona. Guðrún og Björn verða að heim- an á afmælisdaginn. Árni Stefán Guðnason tölvukennari í Reykjavík Guðný Pálsdóttir, matráðskona við leikskólann Seljakot, Stuðlaseli 11, Reykjavík, verður fimmtug á morgun. Starfsferill Guðný fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún byrjaði þrettán ára í fiskvinnslu, flutti fimmtán ára til Raufarhafnar og var búsett á Akur- eyri til tuttugu og eins árs aldurs. Þá flutti hún aftur til Reykjavíkur. Hún var búsett á Höfn í Homafirði 1975-85. Þá flutti hún aftur til Reykjavíkur, stundaði verslunarstörf i tvö ár en hefur starfað við leikskóla borgarinnar frá 1987. Fjölskylda Eiginmaður Guðnýjar er Sigurð- ur Ingi Svavarsson, f. 14.11.1949, bif- Árni Stefán Guðna- son, vélfræðingur og tölvukennari, Safamýri 34, Reykjavík, er fimm- tugur í dag. Starfsferill Árni fæddist á Rauf- arhöfn og ólst þar upp. Hann lauk skyldunámi í Barna- og unglingaskóla Raufarhafnar 1965, lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Kópavogs 1968, 2. stigs prófi frá Vélskólanum á Akur- eyri 1974 og 4. stigs prófi frá Vél- skóla íslands vorið 1976. Árni vann almenna verkamanna- vinnu á unglingsárunum, var háseti og kokkur á fiskiskipum en vél- stjóri á sumrin með skóla til ársins 1974. Hann var vélstjóri og vinnslu- sfjóri hjá Sildarverksmiðjum ríkis- ins á Raufarhöfn 1976-84, kennari við Bændaskólann á Hólum 1984-98, en hefur verið tölvukennari hjá Tölvu- og verkfræðiþjónustunni í Reykjavík frá 1998. Árni hefuf starfað í Lionshreyf- ingunni frá 1976 og gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir hreyfinguna. Hann var ritari Lionsklúbbs Rauf- arhafnar 1978-79, formaður klúbbsins 1982-83, svæðisstjóri á svæði 6 í umdæmi 109B 1983-84, for- maður Lionsklúbbs Sauðárkróks 1992-93, umdæmisstjóri 109B 1994-95, fjölumdæmisstjóri Lions á íslandi 1995-96, gjaldkeri Lions- hreyflngarinnar á íslandi 1996-98, og alþjóðasamskiptastjóri Lions 1998-2000. liiiiiiiiiS::; reiðarstjóri. Hann er sonur Svavars Sigurðs- sonar og Sólveigar Guð- mundsdóttur sem bæði eru látin. Dóttir Guðnýjar og Sigurðar Inga er Eva Lind, f. 29.1. 1992. Börn Guðnýjar frá því áður eru Sæmund- ur, f. 20.2. 1970; Ólína Halla, f. 6.10. 1977 en sambýlismaður hennar er Andri Freyr Hansson og eiga þau óskírða dóttur, f. 11.10. 2000. Systir Guðnýjar: Kolbrún, versl- Fjölskylda Árni kvæntist 10.7. 1976 Þorbjörgu Sigríði Þorsteinsdóttur, f. 6.10. 1953, starfsmanni Al- þingis. Hún er dóttir Þorsteins Magnússonar og Margrétar Eiriks- dóttu, bænda á Blika- lóni á Melrakkasléttu. Böm Árna og Þor- bjargar Sigríðar eru Ingibjörg Árnadóttir, f. 19.12. 1967, nemi við HÍ en dóttir hennar er Jóna Björg Arnarsdóttir, f. 31.7.1989; Jón Tryggvi Árnason, f. 3.9. 1971, nemi í Stýrimannaskólan- um í Reykjavík, kvæntur Þórhildi Jónsdóttur matreiðslunema; Gunn- ur Árnadóttir, f. 12.10. 1976, starfs- maður í leikskólanum Garðaborg í Reykjavík, gift Pálma Sigurðssyni, sérfræðingi hjá Tollstjóranum í Reykjavik Systkini Áma: Þórhildur Guðna- dóttir, f. 2.11.1940, búsett á Húsavík; Jónas Friðrik Guðnason, f. 12.12. 1945, skrifstofustjóri á Raufarhöfn; Sigrún Guðnadóttir, f. 23.7.1947, bú- sett á Raufarhöfn; Guðný Margrét Guðnadóttir, f. 6.5.1949, læknaritari Kópaskeri; Jón Guðnason, f. 25.5. 1952, lagerstjóri í Reykjavík; Örn Guðnason, f. 15.4. 1954, starfsmaður hjá Hafró á Akureyri; Þórarinn Guðnason, f. 18.1. 1957, d. 6.3. 1995; Guðrún Hólmfríður Guðnadóttir, f. 28.6. 1961, leikskólakennari í Reykjavík. Foreldrar Áma: Guðni Þ. Árna- son, f. 2.11. 1917, d. 1.6. 1981, skrif- stofustjóri í Laufási á Raufarhöfn, og Helga Jónsdóttir, f. 6.11. 1915, húsmóðir. unarkona í Grindavík. Fósturbróðir Guðnýjar: Páll, framkvæmdastjóri í Kópavogi. Hálfsystkini, sammæðra: Guð- mundur, bóndi í Saurbæ í Vatnsdal; Þorbjörg, iðnverkakona í Reykja- vík. Hálfsystkini, samfeðra: Hreinn, prentari í Mosfellsbæ; Magnús, verktaki í Mosfellsbæ; Elsa, skrifstofumaður í Reykjavík; Kristín, húsmóöir í Reykjavík. Foreldrar Guðnýjar: Páll Ögmundsson bifreiðarstjóri og Halla Sigurðardóttir frá Gljúfri í Ölfusi. Sextugur I Sjötíu og fimm ára Lúðvík Ríkharð Jónsson starfsmaður við sambýli fatlaðra Lúðvík Ríkharð Jóns- son, starfsmaður við sambýli fatlaðra ein- staklinga, Huldugili 4- 101, Akureyri, verður sextugur á morgun. Starfsferill Lúðvík fæddist að Molastöðum í Fljótum og ólst þar upp. Hann fór ungur að vinna fyrir sér eftir barnaskóla- nám, var fyrst til sjós og síðan m.a. í byggingarvinnu. Eftir að Lúðvík kvæntist bjuggu þau hjónin í þrjú ár á Skagaströnd, stunduðu siðan búskap á Molastöð- um í Fljótum frá 1964 en hafa verið búsett á Akureyri frá 1976 þar sem Lúðvík starfaði m.a hjá RARIK í tíu ár. Fjölskylda Lúðvik kvæntist 25.12. 1961 Ólinu Gyðu Hafsteinsdóttur, f. 20.1. 1941, matráðskonu leikskólans Sunnu- bóls. Hún er dóttir Hafsteins Sigur- bjamarsonar, kaupmanns í Reyk- holti á Skagaströnd, og Laufeyjar Jónsdóttur húsmóður. Börn Lúðvíks og Ólínu Gyðu eru Hafey Lúðvíksdóttir, f. 26.3. 1961, gift Kristjáni Skjóldal Haraldssyni og eru böm þeirra Guðný Helga, Haraldur Skjóldal, Laufey Björg og Aðalsteinn Birgir; Birgitta Lúðvíksdóttir, f. 23.7. 1962, gift Þórði Sigur- jónssyni og eru börn þeirra Guðrún Helga og Þórhallur Geir; Ríkharð Lúðvíksson, f. 20.4.1964, kvæntur Aðalbjörgu Ólafsdóttur og eru börn þeirra Jóhann Heiðar, Pála Minný, Hildur Gyða og Lúðvík Már; Helga Dóra Lúðviksdóttir, f. 21.9. 1969, gift Einari Gíslasyni og eru börn þeirra Ólína Sif og Hlynur Freyr; Hafsteinn Lúðvíksson, f. 30.3. 1976, kvæntur Fanneyju B. Péturs- dóttur; Jón Birkir Lúðvíksson, f. 16.12. 1977, kvæntur Guðrúnu Björgu Eyjólfsdóttur. Systkini Lúðvíks: Alfreð, f. 5.8. 1921; Guðmundur, f. 1.8. 1923, d. 22.11.1999; Aðalbjörg, f. 8.8.1926; Ás- mundur, f. 20.1. 1928, d. 7.9. 1958; Sigríður, f. 9.3. 1930; Svavar, f. 11.9. 1931; Kristinn, f. 12.12.1932; Baldvin, f. 21.4. 1934; Halldóra, f. 30.7. 1935; Pálmi, f. 1.5.1937; Hermann, f. 13.11. 1938; Svala, f. 22.2. 1945. Foreldrar Lúðvíks: Jón Guð- mundsson, f. 3.9. 1900, d. 30.1. 1988, bóndi á Molastöðum, og k.h., Helga Guðrún Jósefsdóttir, f. 12.7. 1901, d. 22.5. 1971, húsfreyja. Lúðvík verður i orlofshúsi á Illugastöðum í Fnjóskadal á afmælisdaginn. Rúnar Geir Steindórsson prentari í Reykjavík Rúnar Geir Steindórs- son prentari, Lamba- stekk 8, Reykjavík, verð- ur sjötíu og fimm ára á morgun. Starfsferill Rúnar fæddist í Reykjavík, ólst þar upp og í Gnúpverjahreppn- um. Hann lærði prent- iðn í Steindórsprenti og Víkingsprenti 1942 og lauk sveinsprófi í setningu 1946. Rúnar vann lengi við vélsetningu en síðan við umbrot og offsetprent- un. Hann starfaði m.a. hjá Hilmi til 1970, hjá prentsmiðjunni Eddu og í Félagsprentsmiðjunni. Þá var hann um skeið línumaður hjá Landssíma íslands, var vörubílstjóri og stund- aði akstur farþegabifreiða. Rúnar hefur starfað mikið fyrir skíðadeild ÍR, eikum að Kolviðar- hóli og í Hamragili, var einn af stofnendum knattspyrnudeildar ÍR, og sat í stjórn Skíðasambands ís- lands í fimmtán ár. Fjölskylda Rúnar kvæntist 6.11. 1958 Jak- obínu Valdísi Jakobsdóttur, f. 21.11. 1932, húsmóður er varð nítján sinn- um íslandsmeistari á skíðum og fyrst íslenskra kvenna til að keppa á vetrarólympíuleikum. Hún er dóttir Jakobs Gislasonar, skipstjóra og fiskmatsmanns á ísa- firði, og Guðbjargar Hansdóttur húsmóður. Böm Rúnars og Jak- obínu Valdísar eru Jak ob, f. 8.1. 1958, vélfræð ingur í Kópavogi, kvæntur Rannveigu Guðmundsdóttur fóstru; Guðrún Lilja, f. 23.3 1960, kennari í Hafnar firði, gift Elvari Guð jónssyni, viðskiptafræð ingi og framkvæmdastjóra; Vignir Guðbjörn, f. 18.12. 1965, bílstjóri í Reykjavík; Gunnar, f. 4.9. 1967, bankamaður í Lúxemborg; Benedikt Hans, f. 18.2.1970, viðskiptafræðing- ur í Reykjavík. Systkini Rúnars: Björn, f. 25.2. 1912, látinn, bifvélavirki; Guðni Örvar, f. 1.11. 1913, látinn, bílstjóri og símamaður; Kristrún, f. 12.3. 1915, látin, húsmóðir; Einar Þórir, f. 9.10. 1916, látinn, bifvélavirki; Gunnar, f. 24.10. 1918, látinn; Vignir Guðbjörn, f. 12.12. 1919, látinn; Guð- rún Eybjörg, f. 17.1. 1921, látin; Steinunn María, f. 6.11. 1922, píanó- kennari. Foreldrar Rúnars voru Steindór Björnsson frá Gröf, f. 3.5. 1885, d. 14.2. 1972, fimleikakennari og efnis- vörður Landssímans, og k.h., Guð- rún Guönadóttir, f. 13.10. 1891, d. 1.11. 1925, húsmóðir. Rúnar eyðir deginum með fjölskyldunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.