Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2000, Side 70
&------
Tilvera
Laugardagur 28. október
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
09.28 Framhaldssagan.
09.30 Malla mús.
09.35 Smlöurlnn (4:26).
09.48 Kötturinn Tígri (5:26).
09.51 Ungur uppfinningamaöur (4:26).
10.15 Hafgúan (17:26).
10.40 Þýskl handboltinn. Upptaka frð leik
í þýsku úrvalsdeildinni.
11.50 Skjáleikurinn.
13.20 Ólympíulelkar fatlaöra.
13.45 Sjónvarpskringlan - auglýsingatími.
14.00 íslandsmótiö í handbolta. Bein út-
sending frá leik Hauka og Stjörn-
unnar í 1. deild kvenna.
16.00 íslandsmótiö í handbolta. Bein út-
sending frá leik Hauka og HK í 1.
deild karla.
17.50 Táknmálsfréttlr.
18.00 Búrabyggö (77:96) (Fraggle Rock).
Þrumusteinn (12:13).
19.00 Fréttir, veöur og íþróttir.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Milli himins og Jaröar.
21.00 Þegar dauflr heyra (What the Deaf
Man Heard). Aöalhlutverk: Matthew
Modine, Claire Bloom, Judith Ivey
og James Earl Jones.
22.40 Útþurrkun (Eraser). Aöalhlutverk:
Arnold Schwarzenegger, James
Caan, Vanessa Williams og James
Coburn.
00.35 Ólympíuleikar fatlaöra.
01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
09.30 Jóga.
10.00 2001 nótt.
12.00 World’s Most Amazing Vldeos.
^2.3.00 Survivor.
14.00 Adrenaiin.
14.30 Mótor.
15.00 Jay Leno.
16.00 Djúpa laugin (e).
17.00 Síllkon.
18.00 Judging Amy.
19.00 Charmed.
20.00 Two Guys and a Girl.
20.30 Will & Grace.
21.00 Malcom in the Middle.
21.30 Everybody Loves Raymond.
22.00 Samfarir Báru Mahrens.
22.30 Profiler.
23.30 Conan O’Brien.
—00.30 Jay Leno.
06.15Kúreki nútímans (Urban Cowby).
08.25Ást mín var ætluö þér (Music from
Another Room).
10.05Söngfuglinn (Funny Lady).
12.20Laumufarþegar (The Impostors).
14.05Ást mín var ætluö þér (Music from
Another Room).
16.00Söngfuglinn (Funny Lady).
18.15Peningaplokk (Money Kings).
20.00Laumufarþegar (The Impostors).
22.008 Mllllmetrar (8MM).
24.00Kúreki nútímans (Urban Cowby).
02.10Peningaplokk (Money Kings).
04.00Dlrty Harry.
j4t
16.15 Mullhollands Falls. Aöalhlutverk:
Nick Nolte, Melanie Griffith og John
Malkovich. Bönnuö börnum.
17.45 Litlð um öxl.
18.15 Hvort eö er.
20.15 Nítró.
ESZSHB v ' jiL
07.00 Grallararnir.
07.20 Úr bókaskápnum.
07.25 Össl og Ylfa.
07.50 Villingarnir.
08.10 Orri og Ólafía.
08.35 Doddi í leikfangalandi.
09.05 Meö Afa.
09.55 Trillurnar þrjár (4:13).
10.20 Villti-Vllli.
10.45 Himinn og jörð.
11.10 Kastali Melkorku.
11.35 Sklppý (21:39).
12.00 Best í bítiö.
12.35 Sálin (e).
13.20 Alltaf í boltanum.
13.45 Enski boltinn. Bein útsending frá
leik Chelsea og Tottenham Hotspur
í ensku úrvalsdeildinni.
16.00 Glæstar vonir.
17.50 José Cura-Verdi Arias.
18.55 19>20 - fréttir.
19.10 fsland i dag.
19.30 Fréttlr.
19.50 Lottó.
19.55 Fréttlr.
20.00 Simpson-fjölskyldan (18:23).
20.30 Cosby (18:25).
21.00 Sama steypan (Still Crazy). Aöalhlut-
verk: Jimmy Nail, Stephen Rea, Billy
Connolly, Timothy Spall. 1998.
22.35 Málaliðar (Ronin). Aöalhlutverk: Ro-
bert De Niro, Jean Reno, Stellan
Skarsgárd, Sean Bean, Jonathan
Pryce. 1998. Stranglega bönnuö
börnum.
00.35 Draugar (Ghost). Aöalhlutverk: Demi
Moore, Patrick Swayze, Whoopi
Goldberg. Leikstjóri Jerry Zucker.
1990.
02.40 Hamstola (The Passion of Darkly
Noon). Aöalhlutverk: Brendan Fra-
ser, Viggo Mortensen, Ashley Judd.
Leikstjóri Philip Ridley. 1995.
Stranglega bönnuö börnum.
04.25 Dagskrárlok.
17.00 fþróttir um allan helm.
17.55 Jerry Springer.
18.35 í Ijósaskiptunum (12:36).
19.00 Geimfarar (10:21) (Cape).
19.50 Lottó.
19.55 Hátt uppi (18:21) (The Crew).
20.15 Naðran (1:22) (Viper).
21.00 Ein af strákunum (Among Giants).
Aöalhlutverk: Pete Postlethwaite,
Rachel Griffiths, James Thornton.
1998. Bönnuö börnum.
22.35 Hnefalelkar - Mike Tyson. Á meöal
þeirra sem mættust voru Mike
Tyson og Andrew Golota. Áöur á
dagskrá 20. október.
00.35 Blóöhiti 6 (Passion and Romance
6). Ljósblá kvikmynd. Stranglega
bönnuö börnum.
01.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp.
10.00 Robert Schuller.
11.00 Jimmy Swaggart.
16.30 Robert Schuller.
17.00 Jimmy Swaggart.
18.00 Blönduö dagskrá.
20.00 Vonarljós. Bein útsending.
21.00 Pat Francis.
21.30 Samverustund.
22.30 Ron Philips.
24.00 Loflð Drottin (Praise the Lord).
01.00 Nætursjónvarp.
meö kor i
við veitum
*****
afslátt af
smáauglýsingum
VISA
EUBOCARD
(£) 550 5000
dvaugl@ff.is
Skoðaöu smáuglýsingarnar á
LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000
JOV
ni[jllyiiiljl.ij|
Slðnvarpið - Milli himins oe iarðar kl. 20.00:
Steinunn Óllna skemmtir sjónvarpsáhorf-
endum i þættinum Milli himins og jarðar
sem sýndur er í ríkissjónvarpinu í kvöld.
Tónlist, söngur, dans, gleði og grín eru aðals-
merki þáttarins og Steinunn tekur vafalaust
á móti góðum gestum i sjónvarpssal.
Stöð 2 - Málaliðar í kvöld kl. 22.35:
Samuræjar voru sérþjálfaðir hermenn sem
þjónuðu meisturum sínum og voru reiðbúnir
að fórna lífinu fyrir þá. Ef meistarar þeirra
létu lífið þá kölluðu samuræjamir yflr sig
mikla skömm og voru sviptir titlinum og köll-
uðust þá Ronin, stríðsmenn án herra. Sögu-
hetjur myndarinnar eru einnig málaliðar sem
selja sig hæstbjóðanda fyrir að leysa myrkra-
verk af hendi. Sam (Robert De Niro) var áður
á mála hjá CIA, Gregor (Stellan Skarsgard) er
tölvusérfræðingur og fyrrum njósnari KGB og
Spence (Sean Bean) er breskur sprengi- og
vopnasérfræðingur.
Slónvarplð - Viktor sunnudaeskvöld kl. 20.00:
í kvöld sýnir Sjónvarpið nýja leikna ís-
lenska mynd sem neftiist Viktor og er nú-
tímasaga úr Reykjavík um óframfærinn
stöðumælavörð og samskipti hans við
draumadísina sína og borgarana. Helstu leik-
endur eru Baldur Trausti Hreinsson, Hall-
dóra GeirhEirðsdóttir, Steinn Ármann Magn-
ússon, Sigurður Sigurjónsson, Stefán Jóns-
son, Lilja Þórisdóttir, Jóhann Sigurðarson,
Þórunn Lárusdóttir og Hjalti Rögnvaldsson.
Handritshöfundar eru Ámi Ibsen og Vil-
hjálmur Ragnarsson sem jafnframt er leik-
stjóri. Framleiðandi er Kvikmyndasmiðjan.
Stöð 2 - 20. öldin - Brot úr söeu blððar kl. 20.00:
í fjórða þætti kynnumst við hetjum
samtímans á íslandi, bílstjórunum og bil-
um þeirra. Við skoðum lika hræðilegar
afleiðingar kreppunnar miklu, kynnumst
kjöram þvottakvenna og fórum í heim-
sókn á vinnustofu eins umtalaðasta lista-
manns á íslandi, Guðmundar frá Miðdal.
Við höfum líka viðdvöl í Unuhúsi þar
sem skáld og listamenn koma saman og
ræðum við fólk sem lifði af hinn hræði-
lega bruna í Keflavík þegar flöldi bama
brann inni á jólatrésskemmtun árið 1935.
Þetta og margt fleira af sögu lands og
þjóðar á flórða áratug aldarinnar.
8.00 Fréttir.
8.07 Laugardagsmorgunn í léttum dúr.
8.45 Þlngmál. Umsjón: Óöinn Jónsson.
9.00 Fréttir.
9.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttir.
10.03 Veburfregnir.
10.15 „Fyrstl þrlöjudagur í nóvember”.
11.00 í vikulokln.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar-
dagsins.
12.20 Hádeglsfréttlr.
12.45 Veöurfregnlr og augiýslngar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Til allra átta.
14.30 í hljóöstofu 12.
15.30 Glæöur.
15.45 íslenskt mál.
16.00 Fréttlr og veðurfregnir.
16.08 „Lát þlg engin blnda bönd”.
17.00 Vel stillta hljómboröiö.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.28 Skástrlk.
19.00 íslensk tónskáld.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Stélfjaðrlr.
20.00 Djassgallerí New York.
21.00 Níu bíó - Kvikmyndaþættir.
22.00 Fréttlr.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 í góðu tómi.
23.10 Vel stlllta hljómborölð.
24.00 Fréttir.
00.10 Um iágnættlö.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
tn 90,1/99,9
7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há-
degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Konsert.
16.00 Fréttir. 16.08 Hitað upp fyrir leiki
dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00
Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggju.
19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp.
21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir.
Bylgjan
09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason).
12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir.
19.00 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 01.00
Næturútvarp.
Utvarp Sngn
(m«4,3
11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðríður
„Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
11.00 Ólafur. 15.00
Andri. 23.00 Næturútvarp.
fm 103,7
Hemmi feiti. 19.00
fm 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30
Leikrit vikunnar frá BBC.
SkiárEínn - Practice kl. 20.00:
Emmyverðlaunahafinn Dylan
McDermott leikur Bobby Donnell sem
rekur lögfræðistofu sem sinnir þeim
sem ekki hafa efni á dýrri lögfræðiað-
stoö. Lögfræðistofan hefur getið sér gott
orðspor og unnið mál sem enginn trúði
að hægt væri að vinna. í kjölfar þess
leita aðilar með fullar hendur flár en
skuggalega fortíð eftir aðstoð Bobbys og
félaga hans. Tilboðin eru freistandi fyrir
flárhag stofunnar en siðferðiskennd
starfsmanna hennar flækir málið.
fm 90,9
10.00 Davíö Torfi. 14.00 Sigvaldi Búi. 18.30
Músik og minningar.
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
12.00 Ómar Smith. 16.00 Guðmundur Arnar.
22.00 Mónó músík mix 23.00 Gotti.
iSHISBBHHKc-. fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
llllf'MIMnlllffl—1gS fm 107,0
Sendir út talað mál allan sólarhringinn.
AAríir sJoAv.u
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Fas-
hion TV 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The
Question 13.00 SKY News Today 13.30 Week in Revi-
ew 14.00 News on the Hour 14.30 Showbiz Weekly
15.00 News on the Hour 15.30 Technofiie 16.00 Uve
at Flve 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline
19.00 News on the Hour 19.30 Media Monthly 20.00
News on the Hour 20.30 Technofile 21.00 SKY News
at Ten 22.00 News on the Hour 23.30 Fashlon TV
24.00 News on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00
News on the Hour 1.30 Media Monthly 2.00 News on
the Hour 2.30 Technofile 3.00 News on the Hour 3.30
Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 Answer
The Question
VH-l 10,00 Non Stop Vldeo Hlts 12.00 The VHl Al-
bum Chart Show 13.00 The Kate & Jono Show 14.00
Behind the Music: Shania Twaln 15.00 Behind the
Music: Milli Vanilli 16.00 Behind the Music: Celine
Dion 17.00 World Music Awards 2000 19.00 Sounds
of the 80s 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Behind
the Music: 1999 22.00 Storytellers: Culture Club
23.00 Behind the Music: Alice Cooper 24.00 Behind
the Muslc: The Mamas & the Papas 1.00 Behind the
Music: Lenny Kravitz 2.00 Non Stop Video Hits
CNBC EUROPE 10.00 cnbc Sports 12.00
CNBC Sports 14.00 Europe This Week 14.30 Asla
This Week 15.00 US Business Centre 15.30 Market
Week 16.00 Wall Street Journal 16.30 McLaughlin
Group 17.00 Tlme and Agaln 17.45 Dateline 18.30
The Tonight Show Wlth Jay Leno 19.15 The Tonight
Show Wlth Jay Leno 20.00 Late Night With Conan
O'Brien 21.00 CNBC Sports 22.00 CNBC Sports
23.00 Time and Again 23.45 Dateline 0.30 Tlme and
Agaln 1.15 Dateline 2.00 US Business Centre 2.30
Market Week 3.00 Europe This Week 3.30 McLaug-
hlin Group
EUROSPORT 11.00 Motorcycling: MotoGP in
Phillip Island, Australia 12.30 Cycling: World Track
Championshlps in Manchester, England 15.00 Tennis:
ATP Tournament In Basel, Switzerland 18.30 Cycling:
World Track Championships in Manchester, England
20.00 Boxing: Intemational Contest 21.00 News:
Sportscentre 21.15 Alpine Skling: World Cup in
Sölden, Austria 22.15 Motorcycling: MotoGP in
Philllp Island, Australia 24.00 Motorcycling: MotoGP
in Phillip Island, Australia
HALLMARK ll.io Gettlng Physlcal 12.45 Vltal
Signs 14.20 Allce In Wonderland 16.30 Inside Hall-
mark: Alice in Wonderland 17.00 Out of Time 18.35
Ratz 20.10 The Devil’s Arithmetic 21.45 Silent
Predators 23.15 Getting Physlcal 0.50 Vital Signs
1.25 A Glft of Love: The Daniel Huffman Story 3.00
Alice in Wonderland
ANIMAL PLANET 10.00 O'Shea's Blg Adventure
10.30 O'Shea's Big Adventure 11.00 Vets on the
Wildslde 11.30 Vets on the Wildside 12.00 Crocodile
Hunter 13.00 The Perils of Plectropomus 14.00 Coh-
flicts of Nature 15.00 Pygmy Animals 16.00 O'Shea's
Big Adventure 16.30 O’Shea's Big Adventure 17.00
Extreme Contact 17.30 Extreme Contact 18.00 Wild-
life Police 18.30 Wildlife Police 19.00 Wild Rescues
19.30 Wild Rescues 20.00 Animal Emergency 20.30
Animal Emergency 21.00 Anlmal Weapons 22.00 Aqu-
anauts 22.30 Aquanauts 23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Celebrfty Ready, Steady, Cook
10.30 Celebrity Ready, Steady, Cook 11.00 Style
Challenge 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors
12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Dr Who
14.00 Noddy in Toyland 14.30 Playdays 14.50 Smart
on the Road 15.00 The Big Trip 15.30 Top of the Pops
16.00 Top of the Pops 2 17.00 Attenborough in Para-
dise 18.00 The Brittas Empire 18.30 Murder Most
Horrid 19.00 Absolutely Fabulous 19.30 Absolutely
Fabulous 20.00 The Goodies 20.30 Top of the Pops
21.00 Shooting Stars 21.30 French and Saunders
22.00 The Stand up Show 22.30 Later With Jools Hol-
land 23.30 Learnlng from the OU: The Crunch 23.56
Learning from the OU: Images Over India 23.58 Leam-
ing from the OU: Independent Living 24.00 Leaming
from the OU: Talking About Care 4.30 Leaming from
the OU: Whose Web Is It Anyway?
MANCHESTER UNITED TV 15.50 mutv
Coming Soon Sllde 16.00 Watch This if You Love Man
U! 18.00 Supermatch - Vintage Reds 19.00 Red Hot
News 19.30 Supermatch - Premier Classic 21.00 Red
Hot News 21.30 Reserve Match Hlghlights
NATIONAL GEOGRAPHIC íi.OO Suiphur Sla-
ves 11.30 Honey Hunters and the Making of the Hon-
ey Hunters 12.00 A Year in the Wlld 13.00 Golden
Uons of the Rain Forest 13.30 Gorillas on the Edge
14.00 Bom of Fire 15.00 Mystery of the Inca Mummy
15.30 In Search of a Lost Princess 17.00 Sulphur Sla-
ves 17.30 Honey Hunters and the Making of the Hon-
ey Hunters 18.00 Flying Vets 18.30 Dogs with Jobs
19.00 Komodo Dragons 20.00 Giants of the Deep
20.30 Fearsome Frogs 21.00 Pandas: a Giant Stirs
22.00 Drinker's Dilemma 23.00 Rangiroa Atoll: Shark
Central 24.00 Komodo Dragons 1.00 Pandas: a Glant
Stirs 2.00 Close
DISCOVERY 10.40 The Barefoot Bushman 11.30
Extreme Contact 12.00 O'Shea's Big Adventure
12.25 Banished - Uving with Leprosy 13.15 Ultimate
Aircraft 14.10 Great Commanders 15.05 Battlefield
16.00 Battlefield 17.00 US Navy SEALs 18.00
Scrapheap 19.00 Pyramid of Doom - an Ancient My-
stery 20.00 Tornado 21.00 Extreme Surfing 22.00
Trallblazers 23.00 Tanks! 0.00 Scrapheap
MTV 14.00 European Top 20 16.00 News Weekend
Edition 16.30 MTV Movie Special 17.00 MTV:new
18.00 Top Selection 19.00 Road Rules 19.30 The
Tom Green Show 20.00 So ‘90s 22.00 The Late Uck
23.00 Saturday Night Muslc Mix 1.00 Chill Out Zone
3.00 Nlght Videos
CNN 10.00 World News 10.30 CNNdotCOM 11.00
World News 11.30 Moneyweek 12.00 News Upda-
te/World Report 12.30 World Report 13.00 World
News 13.30 Your Health 14.00 World News 14.30
World Sport 15.00 Worid News 15.30 Golf Plus 16.00
Inslde Africa 16.30 Business Unusual 17.00 World
News 17.30 CNN Hotspots 18.00 World News 18.30
World Beat 19.00 World News 19.30 Style 20.00
World News 20.30 The artclub 21.00 World News
21.30 World Sport 22.00 CNN World View 22.30
Inside Europe 23.00 World News 23.30 Showbiz This
Weekend 0.00 CNN World View 0.30 Diplomatic
License 1.00 Urry King Weekend 2.00 CNN World
View 2.30 Both Sides With Jesse Jackson 3.00 World
News 3.30 Evans, Novak, Hunt & Shields
FOX KIDS 10.00 Princess Tenko 10.20 Breaker
Hlgh 10.40 Goosebumps 11.00 Goosebumps 11.25
Ufe With Louie 11.50 Dennls the Menace 12.15 Oggy
and the Cockroaches 12.35 Walter Melon 13.00 Mad
Jack The Pirate 13.20 Super Mario Show 13.45 Three
Little Ghosts
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RalUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).