Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.2000, Side 27
MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 2000
DV
_______43 V
Tilvera
Whoopi á
afmæli
Afmælisbarn
dagsins er
bandaríska leik-
konan Whoopi
Goldberg en
hún er fædd og
uppalin 1 New
York. Whoopi,
sem þykir af-
bragðsgóð gam-
anleikkonan,
hóf leikferilinn árið 1982 og hefur
leikið í alls 83 kvikmyndum.
Whoopi er 51 árs.
Gildir fyrir þriöjudaginn 14. nóvember
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l:
Þú ert að undirbúa
ferð en eitthvað gerist
og ferðin dregst á lang-
inn. Undir lok dagsins
verður allt í lagi með málið og ró-
legt kvöld fram undan.
Fiskarnir (19. fgbr.-20. mars>:
Margt hefnr setið á
Ihakanum hjá þér og
þú ættir að fá ein-
hvem til að kippa þvi í
liðinn. Minni háttar vandamál
eyðileggur kvöldið.
Hrúturinn (21. mars-19. anril):
. Þessi dagur verður sá
f besti í langan tíma nema
þú takir ranga ákvörð-
im á lykilaugnabliki.
Tombóluvinningur er í sjónmáli.
Happatölur þínar eru 6, 24 og 25.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Einhver sem þú þekkir
snýr baki við þér og
þú verður fúll. Þú ætt-
ir að vera heima og
hörFa á sjónvarpið.
Tvíburarnir (21. maí-2i. iúnír
Hlutur, sem þú hélst
að þú hefðir týnt,
finnst og þú verður
mjög ánægður. Kvöld-
ánægjulegt. Happalitur
rvíburarnir 12
?r'
!
ið verður ár
þinn er grænn.
Krabblnn (22. iúní-22. iúií):
Litir verða aðalum-
I ræðuefhið í kunningja-
hópi þínum í dag,
_ _ smárifrildi verður.
Annars verður dagurinn mjög
venjulegur.
Uónið (23. iúlí- 22. ágúst):
Kringumstæðumar
em dálítið snúnar og
þú veist ekki hvemig
þú átt að snúa þér í
ákveðnu máli. Ekki vera svart-
sýnn.
Mevlan (23. áeúst-22. sept.):
Þér hættir til að vera
dálítið öfgafullur og of
fljótur að dæma aðra.
Þú þarft að temja þér
meiri stillingu á öHum sviöum.
Einhver þér nátengdur
á í vanda sem ekki
sýnist auðvelt að ráða
fram úr. Að athuguðu
máfi er til auðveld lausn.
Sporðdreki (24. okt.-2.1. nóvl:
I Láttu ekki glepjast af
gylfiboði sem þú færð.
jSamkeppnin er hörð í
J kringum þig og þér
hleypur kapp í kinn. Happatölur
þínar era 7, 18 og 36.
Bogamaður (22. nóv.-21.. des.):
iDagurinn í dag verður
'leiðinlegur og ekkert
merkfiegt gerist en í
kvöld verður smáupp-
lyfting tiíþess að þú kætist.
Steingeitin (22. des.-i9. ian.):
Þú nærð frábærum ár-
angri í máU sem þú
væntir einskis af.
Breytingar eru fram
undan á heimilinu. Aldraður ætt-
ingi gleðst við að sjá þig.
Maður má passa sig
að klikkast ekki á þessu
- segir kona sem haslar sér völl á verslunarsviðinu í Grundarfirði
DV, GRUNDARFIRÐI:_________________
Nýverið var videóleigan og sölu-
tuminn Kósý sett á sölu af fyrri
eiganda þess, Guðnýju Lóu, sem
rekið hafði verslunina undanfarin
tvö ár. Nýi eigandinn, Sylvía Sig-
urðardóttir, sem er 24 ára, keypti
reksturinn af Guðnýju Lóu.
Sylvía er ekki með öUu ókunnug
verslunarrekstri þar sem hún
hafði umsjón með sjoppurekstri i
Reykjavík þegar hún var 18 ára
gömul. Áður en Sylvía fór út í
verslunarreksturinn hafði hún
unnið á veitingastaðnum Kristjáni
IX í Grundarfirði. Sjálf hefur
Sylvía búið á Grundarfirði frá þvi
hún var 12 ára.
„Ég ákvað að slá tU þegar tæki-
færið gafst og sjá hvemig gengi.
Mig hefur aUtaf langað tU að prófa
að reka eitthvað sjálf og sjá hvem-
ig mér tekst tU.“
Vinnudagurinn hefur verið lang-
ur síðan Sylvía festi kaup á videó-
leigunni.' „Maður má passa sig á þvi
að klikkast ekki alveg þegar maður
stendur við frá opnun og fram á
kvöld, sérstaklega ef maður stendur
við þetta daglega.
En hvernig tUfinning er það að
standa í atvinnurekstri 24 ára göm-
ul? „Þetta er ákveðin binding en
samt skemmtUegt. Ég sé um aUan
DV-MYND SÆDÍS HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR
Alltaf á vaktinni.
Sylvía Siguröardóttir í videoleigunni og söiuturninum, umvafin blómum. Vinnu-
tíminn er langur og búöarstarfiö er mikiö puö. Sylvía er allan
tímann á vaktinni.
daglegan rekstur videoóleigunnar. ast þeir, enda er þetta þeirra bæki-
Krakkarnir sem venja komur sínar stöð,“ segir Sylvía að lokum.
hingað hafa tekið mér vel, hér hitt- -DVÓ/ EE
Britney Spears:
Eg var ekki drukkin
í Þýskalandi
Táningastjarnan Britney Spears,
sem verið hefur á tónleikaferðalagi
í Svíþjóð og Noregi, sagði á fundi
með fréttamönnum í Stokkhólmi að
hún hefði ekki verið full í Þýska-
landi eins og fjölmiðlar þar hafa
haldið fram.
Fréttamennirnir, sem spurðu
Britney, voru reyndar af ungu kyn-
slóðinni. FuUyrt er að bandaríska
söngstjarnan sé vön að láta börn
varpa fram spumingum. Það geri
hún í þeirri von að spurningamar
verði ekki jafn óvægnar. En Britney
neyddist þó tU að svara nokkrum
óþægUegum.
Einn krakkafréttamannanna
spurði Britney um drykkju hennar
á skemmtistað í Þýskalandi á dög-
unum. „Ég var að halda upp á
hrekkjavökuna og fékk mér nokkra
Britney Spears
Söngkonan fékk sér bara nokkra
drykki á hrekkjavökunni.
drykki en ég var ekki fuU,“ svaraði
Britney og bætti við að fólki hlyti að
leiðast mikið þar sem það sýndi
svona smáatriði mikla athygli.
Þýsk sjónvarpsstöð sýndi Britney
koma reikula í spori út af skemmti-
staðnum og með fötin í ólagi.
Britney þurfti einnig að svara
spurningu um hvort hún væri enn
hrein mey þrátt fyrir að vera i föstu
sambandi við poppstjörnuna Justin
Timberlake í hljómsveitinni
N’Sync.
,,Já,“ svaraði Britney þurrlega.
Á fréttamannafimdi í Ósló kvaðst
Britney ekki ætia að gifta sig í
náinni framtíð.
Hún dró enga dul á það að hún
gæti hugsað sér að verða leikkona
þegar fram líöa stundir.
Madonna óttast
Andrew Morton
Söngkonan Madonna er sögð hafa
varað vini sína og fjölskyldu við því
að ræða við umdeUda ævisögu-
ritarann Andrew Morton.
Madonnu bárust fréttir þess efhis
að Andrew Morton, sem skrifaði
ævisögu Díönu prinsessu og bók um
Monicu Lewinsky, hefði hana sem
næsta verkefni.
Victoria og David Beckham munu
hafa leitað tU dómstóla tU að reyna að
koma í veg fyrir Andrew Morton gæfi
út ævisögu þeirra en án árangurs.
Leikarinn Rupert Everett, sem er
náinn vinur Madonnu, á að hafa sagt
að skrifi Morton um Madonnu muni
hann fjalla um konu sem aUir þekki
nú þegar. Ekkert sé hægt að afhjúpa.
Madonna
Söngkona vill ekki ævisögu um
Dánaror-
sök of stór
skammtur
Breskir réttarlæknar hafa nú
staðfest að breska sjónvarpsstjarn-
an Paula Yates hafi látist af völdum
of stórs heróinskammts. Paula, sem
var ekkja Michaels Hutchences,
fannst látin á heimUi sínu í Notting
Hill í september síðastliðnum.
Orðrómur um að hún hefði tekið of
stóran skammt fíkniefna komst
strax á kreik.
Samkvæmt breskum fjölmiðlum
hélt réttarlæknir því fram að Paula
hefði ekki svipt sig lífi heldur hefði
hún verið óvarkár. Heróínneytandi
hefði ekki látist af völdum þess
magns sem fannst í líkama Paulu.
Þar sem hún var ekki háð efninu
þoldi hún ekki skammtinn.
Paula lét eftir sig fjórar dætur. Sú
yngsta þeirra, Tiger LUy, fann móð-
ur sína látna í rúminu. Tiger er^.
dóttir Michaels Hutchences. Hinar
dæturnar átti Paula með fyrrver-
andi eiginmanni sínum, Bob Geldof.
BIFR EIÐASTILLINGAR
NICOLAI
—-------------....
Erótískt nudd
Bjóðum nú 3 frábaer myndbönd
á frábaeru verði, kr. 990 stk.:
Heilnudd, Austurlenskt nudd,
101 leið til aö tendra
elskhugann.
Eða öll 3 myndböndin á
kr. 2.500. Hvert myndband
er u.þ.b. 60 mín.
Opiö
laug. 10-16
mán.-fös. 10-20
www.romeo.is
PROTEXIN® PROBIOTICS \
iímmík
Prflf
Fæst í Apótekinu, Lyfju, Lyf og heilsu og apótekum landsins. <