Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.2000, Blaðsíða 21
I FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 25 ÐV Tilvera Myndgátan Lárétt: 1 ferming, 4 frumeind, 7 þurfa, 8 fatnaður, 10 kurf, 12 hestur, 13 bás, 14 halda, 15 dauði, 16 fátæki, 18 stertur, 21 lok, 22 ær, 23 grind. Lóðrétt: 1 seinkun, 2 fjárrétt, 3 féþúfa, 4 vistafóng, 5 þvottur, 6 merk, 9 hægagangur, 11 stillt, 16 ávinning, 17 nisti, 19 karlmanns- nafn, 20 afhenti. Lausn neðst á síðunni. Hvltur á leik Tveir voru þeir af erlendu bergi brotnir sem tefldu á íslandsmóti skák- félaga, fyrri hluta, um síðustu helgi. Annar var Færeyjameistarinn í ár, góðvinur okkar islenskra skákmanna, Flóvin Næs, sem tefldi fyrir Grand Rock í annarri deild og hjálpaði tO að ná góðri forystu þar fyrir seinni hlut- ann sem tefldur verður í mars nk. Hinn var lika frændi okkar, Leifur Er- Bridge Fjölmennum Kauphallartvímenn- ingi Bridgefélags Reykjavíkur lauk síðastliðinn þriðjudag með sigri Arnar Arnþórssonar og Guðlaugs R. Jóhannssonar sem skoruðu 3082 stig í plús. Þeir áttu lengst af í mik- illi baráttu við frændurna Helga Sigurðsson og Helga Jónsson, en þeir höfnuðu í öðru sæti með 2569 stig í plús. Spilaformið í þessari keppni bauð upp á möguleika á * G73 »1052 * Á2 * G9742 Eins og glögglega sést þá er lauf eina útspilið sem hnekkir þremur gröndum. Ef ekki kemur út lauf þá á sagnhafi tvær innkomur heim til þess að fría hjartalitinn. Laufútspilið tek- ur hins vegar mikilvæga innkomu af hendi norðurs sem kemur i veg fyrir Lausn á krossgátu Umsjón: Sævar Bjarnason lendur, en frá Noregi. Hann er al- þjóðlegur meistari enn þá, tefldi fyr- ir Skákfélag Akureyrar en mistókst að hjálpa tO að ná góðu forskoti. Hann teflir hér við Amar Gunnars- son sem valdi að tefla frekar meö b- liði TR en a-liðinu tfl þess að geta teflt við sterkari skákmenn. Skyn- samleg afstaða hjá ungum manni. TO að gera langa sögu stutta þá komst Norðmaðurinn aldrei úr smugunni. Gjöreyðandi leikflétta! Hvítt: Arnar E. Gunnarsson Svart: Leif Erlend Johannessen Enski leikurinn, íslandsmót skákfélaga 2000-2001 1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. RÍ3 Rc6 4. e3 Bb4 5. Dc2 0-0 6. Rd5 He8 7. Df5 d6 8. Rxf6+ gxf6 9. Dh5 d5 10. Bd3 e4 11. cxd5 BfB 12. a3 exd3 13. dxc6 bxc6 14. b4 a5 15. Bb2 axb4 16. axb4 Hxal+ 17. Bxal He4 18. Rd4 Hg4 19. g3 Hg6 20. Bc3 Dd7 21. Df3 c5 22. bxc5 Bxc5 23. 0-0 Bd6 24. e4 Be5 25. Rf5 Bxc3 26. dxc3 Ba6 27. Hal De6. (Stöðumyndin) 28. Dxd3. 1-0. ■■■■ Umsjón: Isak Orn Sigurösson mjög háu skori í hverri umferð og spennan um úrslitin hélst þvi allt fram í síðustu umferð. Spil dagsins er frá 18. umferð keppninnar. Þar var vinsælasti samningurinn þrjú grönd á hendur NS en sumir spil- uðu fjögur hjörtu. Sá samningur fékk að standa á flestum borðanna en úrslit spilsins fóru aö mestu eft- ir því hvor var sagnhafi, norður eða suður: að hann geti haft not af hjartalitnum. Flestir sem spfluðu þrjú grönd á norð- urhöndina áttu ekki í neinum erflð- leikum með spOið. Ein- staka spOarar í áustur spO- uðu þó út laufkóngnum í upphafl og eftir þá byrjun átti sagn- hafi litla mögiOeika á því aö finna vinning i spOinu. Orn Arnþórsson. '1?I 08 ‘NV 61 'uara ii ‘>piB gx ‘SajOJ xi ‘juxpx 6 ‘læra 9 ‘nB; 9 ‘JtnæjpQE x ‘puiinftjax 8 ‘!A>i Z ‘jox X OXO-iQoq •XSij 88 ‘puiif ZZ ‘Jipua \z ‘jSEi 8X ‘irajn gx ‘xpi qx ‘Bixæ xx ‘nixs 81 Vof Zl ‘X-rap ox ‘>0U 8 ‘bqj8a 1 ‘uioxb \ ‘x^ox X :xxo-req Myndasögur |TPal<t”l>ér fyrir, Mugambi! fVJ h fylgjumst Viö megum ekki | hvorl Tarsan eda Korak 1111 Gæti ég fengið annað herbergi? Hann hrýtur svo hátt! -( Tarsan er svo viiur ... svo sterkur ... ^ svo áreiöanlegur! í En sonur okkar er Y ungur og óreyndur! 1 Bara aó ég vissi aó / hann vœri meö ^-Tarsan ... þá væri fég ekki svona áhyggjufull! __ C-KFS/Distf. 8ULLS / eufts ~ . -= - ^Hann hefur*\ sérstaka hæfileika til að ráðast é/Kr "mann. ^ Hmj I Mlant 9-ZB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.